Morgunblaðið - 04.02.1997, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 04.02.1997, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 1997 29 MENNTUN ÖRUGGUR • ÞÆGILEGUR • SPARNE YTINN Tímarit • NÝ menntamál, tímarit Hins íslenska kennarafélags og Kennarasambands íslands 4. tbl. 14. árg. er nýkomið út. Fjöl- breytt efni er í blaðinu. Guðrún Helgadóttir fjallar um mál og málþroska, Stef- án Bergmann segir frá fyrstu niðurstöðum TIMSS-rann- sóknarinnar, fjallað er um lestrarferli nemenda í Digranes- skóla, sagt frá rannsókn um lestr- argreiningu og greint frá könnun um söguvitund framhaldsskóla- nema. Ný menntamál er fagtímarit Hins íslenska kennarfélags ogKenna- rasambands íslands. Ritið fæst á skrifstofu HÍK. Ritstjóri erHannes ísberg Ólafsson. Guðrún Helgadóttir Einföld lausn á flóknum málum 61KERFISÞRÓUN HF. Fákafeni 11 - Sími 568 8055 www.treknet.is/throun Með Swift verður aksturinn áreynsluhus. Og líttu á verðið. Ótrúlegt verð: frá 980.000 kr. 3-dyra. Áreiðanlegur og ódýr í rekstri. Greiðslukjör sniðin að þínum þörfum. Öryggi í fyrirrúmi. þægindi upphituð framsæti rafstýrðar rúðuvindur tvískipt fellanlegt aftursætisbak samlæsingar rafstýrðir útispeglar útvarp/segulband öryggi tveir öiyggisloftpúðar hemlaljós í afturglugga styrktarbitar í hurðum krumpsvæði framan oq aftan skolsprautur fyrir framljós þurrka og skolsprauta á afturrúðu dagljósabúnaður SWIFT 7997 J r r 11 I UJ/ 1 f AJFLOG ÖRYGGI Prufukeyrðu Suzuki í dag. Taktu nokkrar beygjur, finndu þcegilegan gír. Mjúkur og léttur - eins og akstur á ao vera. SUZUKI BÍLAR HF Skeifunni 17, 108 Reykjavík. Sími 568 51 00. SUZUKI SÖLUUMB0Ð: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, sími 431 28 00. Akureyri: BSA hf. Laufásgötu 9, sími 462 63 00. Egilsstaðir: Bíla og búvélasalan hf. Miðási 19, sími 471 20 11. Keflavík: BG bílakringlan, Grófinni 8, sími 421 12 00. Hafnarfjörður: Guðvarður Elíasson, Grænukinn 20, sími 555 15 50. skólar/námskeið l heilsurækt Nýbýlavegi 30, Kópavogi, gengið inn Dalbrekkumegin. ■ Kínversk leikfimi ■ Chi Kung-æfingarnar • Örfa orkuflæði likamans • Auka einbeitingu • Bæta líkamsstöðuna • Styrkja innri líffæri • Efla vöðva- og taugakerfi • Veita hugkyrrð og slökun Ný námskeið að hefjast í Sjálfefli. Morgun- og eftirmiðdagstímar. Leiðbeinandi Helga Jóakimsdóttir. Innritun og upplýsingar i' síma 568 6516. sk|alastjórnun ■ Inngangur að skjalastjórnun. Námskeið, haldið 10. og 11. feb. (mánud. og þriðjud.). Gjald kr. 11.000. Bókin „Skjalastjórnun" innifalin. Skráning hjá Skipulagi og skjölum í síma 564 4688, fax 564 4689. tölvur tungumál ■ Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn býður námskeið í kerfisgreiningu og forritun fyrir byrjendur: Forritun og kerfisgreining 120 klst. (180 kennslustundir). Kennd er þarfagreining og hönnun á verkefnum fyrir tðlvur ásamt forritun í Pascal og Delphi. Einnig boðið sem stök námskeið: Kerfisgreining - 20 klst. Pascal forritun - 40 klst. Delphi forritun - 40 klst. Heimasíðugerð - 20 klst. Fjöldi annarra námskeiða í boði. Öll kennslugögn innifalin. Úrvals aðstaða og tækjakostur. Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn, Hólshrauni 2, Hafnarfirði, sími 555 4980. ■ Námskeið - starfsmenntun 64 klst. tölvunám. 84 klst. bókhaldstækni. ■ Stutt námskeið: Windows 95. PC grunnnámskeið. Word grunnur og framhald. Excel grunnur og framhald. Access grunnur. PowerPoint. PageMaker. Barnanám. Unglinganám í Windows. Unglinganám í forritun. Internet námskeið. Hagstætt verð og afar veglegar kennslu- bækur fylgja með námskeiðum. Skráning í síma 561 6699, netfang tolskrvik@treknet.is, veffang www.treknet.is/tr Tölvuskóli Reykiavíkur iiorjíartúni 28, simi 561 6699. ■ Enskunám i' Englandi Við bjóðum enskunám við einn virtasta málaskóla Englands. Skólinn sér þér fyr- ir fæði og húsnæði hjá enskri fjölskyldu. Um er að ræða alhliða ensku, 18 ára og eldri, 2ja til 11 vikna annir; unglinga- skóla, júlí og ágúst, 13-17 ára, 4ra vikna annir; viðskiptaensku, 2ja og 4ra vikna annir. Upplýsingar gefur Jóna María Júlíusdóttir, eftir kl. 18.00 í si'ma 462 3625. myiidmennt ■ Myndlistarskóli Kópavogs Nýtt 6 vikna byrjendanámskeið í vatns- litamálun hefst 13. febrúar. Kennari Erla Sigurðardóttir. Innritum 5., 6. og 7. febrúar kl. 17-19 í síma 564 1134. ýmislegt ■ Barnfóstrunámskeið fyrir börn fædd 1983,1984 og 1985. Kennsluefni: Umönnun ungbama og skyndihjálp. 1. 5., 6., 10. og 11. mars. 2. 12., 13., 17. og 18. mars. 3. 2., 3., 7. og 8. aprfl. 4. 9., 10., 14. og 15. apríl. 5. 21., 22., 28. og 29. apríl. 6. 26., 27., 28. og 29. maí. 7. 2., 3., 4. og 5. júní. 8. 9., 10., 11. og 12. júní. ■ Cranio Sacral-jöfnun Nám í höíuðbeina- og spjaldhryggsjöfnun. Einstakt tækifæri til að læra þessa áhrifa- ríku, osteopatísku lækningaaðferð. 1. stig 14.-20. mars. Kennari: Svarupo Pfaff, heilpraktikerin frá Þýskalandi. Upplýsingar í si'mum 564 1803 og 562 0450. ■ Frá Evu til Mari'u, móður Guðs, 19. febrúar - 12. mars. 4 kvöld x 2 tímar kr. 2.000. Kúgaðar konur og voldugir karlar. Er þetta boðskapur Biblíunnar? Leikmannaskóli kirkjunnar, sími 562 1500. ■ Námskeið um kristniboð og hjálparstarf 17. febrúar - 10. mars 4 kvöld x 2 tímar kr. 2.000. Er þörf fyrir kristniboð? Höfum við ekki nóg með okkur sjálf? Leikmannaskóli kirkjunnar, sími 562 1500. Nýbýlavegi 30, Kópavogi, gengið inn Dalbrekkumegin. ■ Námskeið Kristín Þorsteinsdóttir - hagnýtt námskeið fyrir alla ★ Tekurðu mikið inn á þig? ★ Geriröu þér grein fyrir öllum áreitunum sem við búum við í nútímaþjóðfélagi og hvaða áhrif þau hafa á okkur? ★ Hefurðu upplifað það að framkoma, hegðan og tal annars fólks hefur breytt líðan þinni í einni svipan? ★ Langar þig til að læra að losna undan slíku og bera sjálf(ur) ábyrgð á líðan þinni alla daga? Ef svo er, komdu þá á námskeið um helgina þar sem verður farið í ofangreint efni, kenndar leiðir til að þú getir sjálf(ur) stjórnað þinni eigin líðan í samskiptum þínum við umhverfi þitt. Námskeiðið verður laugardag og sunnudag frá kl. 10.00- 15.30. Kennari: Kristín Þor- steinsdóttir. Verð kr. 8.000 - innifaldar í verði eru veitingar í hádegi báða dagana. Allar frekari upplýsingar eru gefnar í síma 554 1107 frá kl. 9.00-12.00 og kl. 16.00-18.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.