Morgunblaðið - 04.02.1997, Qupperneq 36
36 ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 1997
AÐSEIVIDAR GREIIMAR
MORGUNBLAÐIÐ
SIB býr ekki við
rýmri löggjöf
I FORYSTUGREIN
Morgunblaðsins
föstudaginn 31. jan-
úar 1997 er fjallað um
sérstöðu Sambands
íslenskra banka-
manna (SÍB) varðandi
löggjöf um skipan
kjarasamningamála.
Tilefniðj er, að SÍB
hefur aflað sér verk-
fallsheimildar.
I forystugreininni
segir réttilega að SÍB
hafi þá sérstöðu með-
al stéttarfélaga að
hvorki lögin um Vilhelm G.
stéttarfélög og vinnu- Kristinsson
deilur né um kjarasamninga opin-
berra starfsmanna nái til þeirra,
heldur séu í gildi lög frá 1977 um
kjarasamninga starfsmanna
banka í eigu ríkisins. Aðrir bank-
ar, sparisjóðir og fjármálastofnan-
ir eru síðan aðilar að því fyrir-
komulagi kjarasamninga sem lög-
in gera ráð fyrir, samkvæmt sér-
stöku samkomulagi sem kveðið er
á um í lögunum.
Morgunblaðið fullyrðir í for-
ystugrein sinni að bankarnir og
Samband íslenskra bankamanna
Hins vegar getur
vinnustöðvun ekki
hafist fyrr en félags-
menn hafa fellt sáttat-
illögu sem ríkissátta-
semjara ber laga-
skylda til að leggja
fram og um þá tillögu
verður að fara fram
leynileg allsheijarat-
kvæðagreiðsla, þar
sem krafist er þátt-
töku a.m.k. helmings
félagsmanna SIB og
ræður meirihluti
þeirra úrslitum. Því
þarf atkvæði 25,01%
félagsmanna SIB til
þess að vinnustöðvun geti hafíst.
Hjá þeim verkalýðsfélögum sem
falla undir lögin um stéttarfélög
og vinnudeilur geta hins vegar
Kjarni málsins er sá,
segir Vilhelm G.
Kristinsson, að til þess
að vinnustöðvun hefjist
þurfa hlutfallslega
“rmð WÍSÖSS' miklu fleiri félagsmenn
SÍB að vera henni
samþykkir en félags-
efnum. Þetta er ekki allskostar
rétt. Lítum á nokkur dæmii '
I lögunum um stéttarfélög og
vinnudeilur kveður á um almenna
leynilega atkvæðagreiðslu um
boðun vinnustöðvunar. í atkvæða-
greiðslunni þarf a.m.k fimmtung-
ur atkvæðisbærra félagsmanna að
taka þátt svo verkfallsboðun sé
gild og þarf verkfallsboðun að
hljóta samþykki helmings greiddra
atkvæða.
menn þeirra verkalýðs-
félaga sem falla undir
lögin um stéttarfélög og
vinnudeilur.
Rétt er, að í lögunum nr.
34/1977 sem gilda um banka-
menn, er ekkert slíkt ákvæði. Þeir
aðilar, sem samkvæmt samþykkt-
um SIB er heimilt að boða til verk-
falls, geta gert það án þess að
bera ákvörðun sína undir félags-
menn í allsheijaratkvæðagreiðslu.
10,01% félagsmanna tekið ákvörð-
un um vinnustöðvun.
Af þessu er ljóst, að til þess að
vinnustöðvun geti hafist þurfa
hlutfallslega miklu fleiri félags-
menn SÍB að ljá henni samþykki
sitt en félagsmenn þeirra verka-
lýðsfélaga sem lögin um stéttarfé-
lög og vinnudeilur ná til. Sátta-
semjara ber að leggja fram sáttat-
illögu eigi síðar en fímm sólar-
hringum áður en vinnustöðvun
skal hefjast og eftir að sáttatillaga
hefur verið lögð fram getur ríkis-
sáttasemjari frestað boðaðri
vinnustöðvun í allt að 15 daga.
Slíkum fresti er ekki til að dreifa
samkvæmt lögunum um stéttarfé-
lög og vinnudeilur.
Ennfremur er þess að geta, að
samkvæmt lögunum um stéttarfé-
lög og vinnudeilur ber þeim verka-
lýðsfélögum sem undir þau lög
falla að tilkynna ákvörðun um
vinnustöðvun til sáttasemjara sjö
dögum áður en hún skal heijast,
en í lögunum nr. 34/1977, sem
gilda um félagsmenn SÍB, er þessi
frestur fimmtán dagar. Til viðbót-
ar kemur síðan heimilaður frestur
ríkissáttasemjara um aðra fimmt-
án daga eins og áður sagði.
Þá er þess einnig að geta, að
samkvæmt kjarasamningalögum
bankamanna skal ríkissáttasemj-
ari taka kjaradeilu bankamanna
og bankanna til meðferðar hafi
samningar ekki tekist á fyrstu 60
dögum uppsagnarfrests, en í lög-
unum um stéttarfélög og vinnu-
deilur er einungis kveðið á um að
samningsaðilar geti óskað milli-
göngu sáttasemjara um samnin-
gaumleitanir.
í lögununum um stéttarfélög
og vinnudeilur er sáttasemjara
heimilt að leggja fram miðlunartil-
lögu til lausnar vinnudeilu. í lög-
unum nr. 34/1977 er sáttasemjara
skylt að leggja fram sáttatillögu,
hafi vinnustöðvun verið boðuð.
Af framanrituðu er ljóst, að lög-
in nr. 34/1977 um kjarasamninga
bankamanna ganga að ýmsu leyti
lengra en lögin um stéttarfélög
og vinnudeilur. Kjarni málsins er
sá, að til þess að vinnustöðvun
hefjist þurfa hlutfallslega miklu
fleiri félagsmenn SÍB að vera
henni samþykkir en félagsmenn
þeirra verkalýðsfélaga sem falla
undir lögin um stéttarfélög og
vinnudeilur. Því er það misskiln-
ingur hjá höfundi forystugreinar
Morgunblaðsins að Samband ís-
lenskra bankamanna búi við „mun
rýmri löggjöf í þessum efnum.“
Höfundur er framkvæmdasljóri
Sambands íslenskra bankamanna.
Skólastefna í molum
í MÖRG ár hefur
undirrituð gagnrýnt
ríkjandi skólastefnu og
bent á nauðsyn þess
að rannsaka með opn-
um huga upphaf stefn-
unnar, inntak hennar
og þróun í aldarfjórð-
ung. Skemmst er frá
að segja að daufheyrst
hefur verið við tilmæl-
unum.
En hver eru helstu
.P gagnrýnisatriðin? Hér
skulu þau rifjuð upp í
örstuttu máli: Kennslu-
aðferðir eru um of mið-
aðar við svokallað leit-
arnám og hópvinnu,
samþætting námsgreina er trúar-
atriði, ekki má skerða „frelsi" nem-
enda með þeim afleiðingum að aga
og heilbrigt aðhald skortir, ein-
strengingsleg innræting á þroska-
kenningum Jeans Piagets hefur
haft í för með sér vanmat á vits-
munum bama, of litil áhersla er
^ lögð á gildi endurtekningar, blátt
bann er lagt við hvers konar utan-
bókarlærdómi, bein fyrirmæli má
ekki nota, latir nemendur og hyskn-
ir fá of mikla athygli en duglegir
nemendur og samviskusamir fá
hvorki nægilega uppörvun né viður-
kenningu fyrir vel unnin störf.
Þungamiðjan í gagnrýninni hefur
t þó snúist um kennslu þeirra barna
sem þurfa langan tíma
til að ná tökum á bók-
legu námi. Úrræðin,
sem áttu að duga þess-
um börnum, voru
byggð á vanþekkingu
á orsökum námserfíð-
leika og vanmati á vits-
munum bamanna.
Þessi böm vom van-
metin í gamla skólan-
um, nýja uppeldisfræð-
in vanmetur þau líka.
Rök: Starf mitt við
uppbyggingu og þróun
fomámsdeildar
Menntaskólans í Kópa-
vogi, þekking á sér-
kennslu í mörgum
gmnnskólum, niðurstöður á greind-
arprófum svokallaðra seinfærra
barna og kennsla þessara sömu
barna með góðum árangri eftir að
breytt var um stefnu.
I greinaflokki, sem birtist í Les-
bók Morgunblaðsins í febrúar og
mars 1993, sýndi ég fram á að vel
skipulagður hópur manna undir for-
ystu dr. Wolfgangs Edelstein og
Andra ísakssonar hafí um miðjan
7. áratuginn hafið markvissan áróð-
ur fyrir nýju skólastefnunni. Gamli
skólinn var veginn og léttvægur
fundinn og kenningar í kennslu- og
uppeldismálum boðaðar starfandi
kennurum og öðmm skólamönnum
sem vísindalega sannaðar stað-
Fráhvarf okkar frá
gamla skólanum hefur,
að mati Helgu
Sigurjónsdóttur, haft
víðtækar afleiðingar.
reyndir. Loksins hefðu kennarar í
höndunum tæki sem dygði þeim
vel, ekki aðeins til að kenna náms-
greinarnar heldur einnig til að móta
nýtt fólk. Þungamiðja skólastarfs-
ins átti að verða kennsla í lifnaðar-
háttum. Á máli uppeldisfræðinnar
heitir það viðhorfamótun og sam-
skiptakennsla. Þess vegna hafa
skólarnir, sem mennta kennara í
kennslufræðum, lagt svo litla
áherslu sem raun ber vitni á færni
kennaraefna í námsgreinunum sem
þeir eiga að kenna. Við þessa um-
pólun í kennslumálum færðist vald
kennarans til einstaklinga og hópa
sem eiga mikið undir því að þessi
fræði haldi velli. Kennarinn var
ekki lengur fræðarinn, sem hafði
víðtæka þekkingu á fræðasviði sínu
heldur varð hann þjónn uppeldis-
fræðinnar. Þessi hugsun er grunn-
urinn að réttindanámi fyrir kennara
í framhaldsskólum, sem hófst í upp-
hafi áttunda_ áratugarins undir
stjórn Andra ísakssonar. Uppeldis-
Helga
Siguijónsdóttir
Oryrkjar eru
afgangsstærð
ÞAÐ var ekki upp-
örvandi jóla- og nýárs-
boðskapur, sem öryrkj-
ar fengu frá ijármála-
og forsætisráðherra
landsins fyrir og um
nýliðin áramót.
Við lok þingstarfa
rétt fyrir jól var haft
útvarpsviðtal við fjár-
málaráðherra um nið-
urstöður á afgreiðslu
fjárlaga og kom þar
m.a. til tals sú tveggja
prósenta hækkun sem
samþykkt hafði verið á
örorkulífeyri. Þá sagði
fjjármalaráðherra eitt-
hvað á þá leið að það
yrði athugað eftir áramótin hvort
meira svigrúm verði til hækkunar á
örorkubótum.
Það á sem sagt að athuga hvort
svigrúm verður til hækkunar. Ég
held að flestum í landinu sé það ljóst,
nema þá ríkisstjórninni, að öryrkjar
og margt annað láglaunafólk hefur
ekki fjárhagslegt svigrúm til þess
að komast af við núverandi kringum-
stæður.
Þessi ummæli fjármálaráðherra
sýna greinilega að hann lítur á þessa
þjóðfélagsþegna sem afgangsstærð
í samfélaginu, sem kannski komi til
greina að sletta einhveiju í síðar,
ef svigrúm gefst að hans dómi.
Það má minna ráðherrann á, að
öryrkjar eiga innstæðu hjá ríkis-
sjóði. Meðal annars vangreiddar
bætur frá árinu 1995, þar sem í
kjarasamningum var samið um
ákveðna krónutöluhækkun en ör-
yrkjar fengu þær greiðslur umreikn-
aðar í prósentuhækkun, sem reynd-
ust frá 36-56 prósentum lægri en
krónutöluhækkunin, eftir því hvort
um var að ræða einstaklinga eða
sambúðarfólk. Þetta hefur ekki
fengist leiðrétt.
Arið 1996 átti að spara 90 millj-
ónir með niðurskurði á einum þætti
bóta, en þar var ekki látið staðar
numið heldur haldið áfram, svo að
nú er sú upphæð orðin tvöföld. Þar
eiga öryrkjar því til góða 90 milljón-
skóli skyldi það vera, en því miður
miðaði lengi seint að dómi félaga
hans, dr. Wolfgangs Edelstein. í
bókinni Skóli - nám - samfélag
harmar hann að framhaldsskólinn
hafí ekki orðið sá uppeldisskóli sem
hann að réttu lagi ætti að vera.
(1988: 111 - 116. Greinin sem hér
er vitnað til heitir Námsverksmiðja
eða uppeldisskóli? Hún var skrifuð
1983).
Ég hef tekið saman nokkrar
greinar mínar um skólamál og gef-
ið þær út á bók sem heitir Þjóð í
hættu. Titillinn er ekki valinn út í
bláinn, hann er heiti einnar greinar-
innar, en i henni eru bornir saman
bandarískir skólar og asískir. Sam-
anburðurinn er þeim asísku í vil.
Þó að ekki megi alhæfa út frá einni
rannsókn er Ijóst að skyndilegt frá-
hvarf okkar frá gamla skólanum,
sem byggði starf sitt á menntahefð
vestrænna lýðræðisríkja, gildum
kristinnar menningar, uppeldis-
stefnu sem var í samræmi við
reynsluvísindi kynslóðanna og þeirri
bjargföstu trú að fullorðnir ættu
að hafa vit fyrir börnum, hefur
haft víðtækar afleiðingar. Sumar
þeirra rek ég í áðumefndri bók
minni.
En nú er mál að taka til hend-
inni og leggja grunninn að nýrri
stefnu, skólastefnu sem tekur mið
af hvoru tveggja: traustri og heiðar-
legri fræðimennsku og þaulprófuð-
um reynsluvísindum.
Höfundur er kennari og
námsráðgjafi.
ir og því til viðbótar
kemur svo fjárhæðin
sem höfð var af öryrkj-
um áramótin
1995/1996, þegar rofín
voru tengsl milli öror-
kulífeyris og almennrar
launaþróunar í landinu,
þannig að svigrúmið
fyrir ráðherrann er
umtalsvert.
Ekki batnar það þeg-
ar forsætisráðherrann
tekur til máls. Ára-
mótaræða hans hefur
sem betur fer orðið
mörgum tilefni til um-
ræðu á ýmsum vett-
vangi, en í henni kemur
svo berlega fram að ráðherrann hef-
ur ekki hugmynd um fátæktina, sem
er í landinu. „Engar haldbærar tölur
staðfesta slíkt,“ segir hann.
En hvað skýrir þá hina gífurlegu
aukningu á þeim fjölda sem leitar
eftir fjárhagsaðstoð hjá félagsmála-
stofnunum, verkalýðsfélögum,
Launþegahreyfingin
hefur lýst því yfir, segir
Ólöf Ríkarðsdóttir, að
ekki verði gengið til
samninga án þess að
öryrkjar fái sinn rétt-
mæta skerf.
mæðrastyrksnefndum og öðrum
samtökum sem veita aðstoð í neyð-
artilvikum?
Svarið er augljóst. Það er einmitt
neyðin, sem knýr fólk til þess.
Það væri hollt fyrir ráðamenn
þjóðarinnar að fara í vettvangskönn-
un og kynnast þannig kjörum ör-
yrkja af eigin raun, en taka ekki
góða og gilda einhverja útreikninga,
sem eru í engu samræmi við raun-
veruleikann.
Um næstsíðustu áramót voru, að
mínum dómi, brotin mannréttindi á
örorkulífeyrisþegum, þegar rofin
voru tengslin milli launaþróunar í
landinu og örorkulífeyris. Ríkisstjórn
og fylgismenn hennar á Alþingi vita
að þau hafa ráð og kjör þessa fólks
í hendi sér og notfæra sér það blygð-
unarlaust. Þessi þjóðfélagshópur
hefur engan samningsrétt og því er
ákaflega auðvelt að fara með hann
að vild.
Skyldi það samt ekki snerta sam-
visku einhverra að eiga þátt í því
að rýra kjör hans án afláts?
Öryrkjasamtökin hafa sem betur
fer náið samstarf við launþegahreyf-
inguna um launakjör og réttinda-
mál. Stuðningur hennar um síðust
áramót skipti sköpum, þegar band-
ormurinn herti svo takið á öryrkjum
að nærri lá köfnun.
Launþegahreyfingin hefur einnig
lýst því yfir nú, að ekki verði geng-
ið til kjarasamninga án þess að ör-
yrkjar fái þar sinn réttmæta skerf.
Launþegahreyfingin er sá bak-
hjarl, sem öryrkjar setja allt sitt
traust á.
Við viljum einnig skírskota til rétt-
lætiskenndar og samvisku þeirra
sem eru við stjórnvölinn og áhersla
er lögð á þá kröfu að launakjör öror-
kulífeyrisþega fylgi samningsbundn-
um launakjörum annarra launþega
í landinu. Enginn skal heldur álíta
að öryrkjar taki því þegjandi að fá
tveggja prósenta launahækkun, þeg-
ar fyrirsjáanlegt er og sjálfsagt að
almennar launahækkanir í landinu
verða mun meiri í komandi kjara-
samningum.
Höfundur er formaður
Öryrkjabandalags íslands.
Ólöf
Ríkarðsdóttir