Morgunblaðið - 04.02.1997, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 04.02.1997, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 1997 53 Hringjaiúnn t -N0n5H>4ME DIGITAL PKMJ BÍÓHÖLLl^ SACA- http://www.sambioin.com/ □ FRUMSÝNING: KONA KLERKSINS SAMBÍOm W/BlDMMI SAUBÍÓhM ,S:4MBÍO ÁLFABAKKA 8 D E N Z E L WASHINGTON W H I T N E Y HOUSTON The v Preacher s d Wife Tónlistin úr myndinni fæst í Munið stefnumótamáltíðina á CARUSO Klerkurinn er i klípu og Denzel Washington er engillinn sem svarar bænum hans. Inn i málið kemur Whitney Houston, gullfalleg eiginkona klerksins og málin eiga eftir að flækjast áður en þau leysast. Rómantísk gamanmynd sem kemur á óvart og tónlistarviðburður ársins. Veisla fyrir augu jafnt sem eyru. DAGSLJÓS Hrikaleg sprenging hefur lokað göngunum sem tengja Manhattan og New Jersey. Hópur fólks er lokaður inni og yfirvöld standa ráðþrota. Hit Latura (Stallone) finnur leið til að komast inn gegnum ræstingakerfi ganganna. Framundan eru ótrúlegar hættur og timinn er naumur þvi göngin eru að falla saman og Kit þarf finna einhverja leið út úr göngunum og koma fólkinu aftur út i dagsljósið. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Amy Brenneman, (Heat), Viggo Mortensen (Crimson Tide), Dan Hedaya (Usual Suspectes). Leikstjóri: Rob Cohen (Dragonheart, Dragon). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.20. THX DIGITAL || Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B.i. 14. |fsýndki.5,7.9ogn.| BiOHOLL SIMI 5878900 Sýnd kl. 4.45, 7, 9.10 og 11. B.i. 16 ROBlN WILLIAMS Sýnd kl. 5. THX. Isl. tal Sýnd kl. 9.15 og 11. Enskt tal. Sýnd kl. 5 og 7.05 ★ ★★ V2 Mbl ★ ★★ V2 DV ★" A A Ras 2 ★ ★★ Dagsljos ★ ★★ Dagur-Timim £ NEMENDUR úr Hólabrekkuskóla fagna sigrinum. ÞÓRUNN Ævarsdóttir, Helga Ólafsdóttir, Silja Glömmi, Hlíf Finnsdóttir og Anna Þorkelsdóttir. ARI Finnsson, Skúli Þrastarson, Albert Árnason, Atli Þór Matthí- asson, Hrafnkell Sveinbjörnsson, Finnur Guðnason og Jakob Guðmundsson. Vaxandi RÆÐULIÐIN þakka hvort öðru drengilega keppni. Hólabrekkuskóli sigrar í mælsku- keppni MÆLSKUKEPPNI grunnskól- anna stendur nú sem hæst og af tólf liðum sem skráðu sig til keppni eru átta eftir en keppt er með útsláttarfyrirkomulagi. Meðfylgjandi myndir eru tekn- ar þegar Hólabrekkuskóli og Æfingaskólinn öttu kappi sam- an í Æfingaskólanum en þar fór Hólabrekkuskóli með sigur af hólmi. Þátttakendur koma sjálfir með tillögu að umræðuefnum og að sögn Gunnars Amar hjá Iþrótta- og tómstundaráði er rætt um mörg þau mál sem brenna livað heitast á þjóðinni í dag. Meðal þeirra eru: Gifting homma og lesbía, Er líknardráp réttlætanlegt? Stóriðja á íslandi og Líf eftir dauðann. Þau lið sem eru í átta liða úrslitum eru Hólabrekkuskóli, Foldaskóli, Hagaskóli, Öldusels- skóli, Rimaskóli, Húsaskóli, Tjarnarskóli og Hlíðaskóli. Lokaúrslit í keppninni munu fara fram í apríl. Gooding ► BANDARÍSKI leikarinn Cuba Gooding jr. er vaxandi stjarna í Hollywood og skín nú skærar en nokkru sinni eft- ir góða frammistöðu í mynd- inni „Jerry Maguire“, sem not- ið hefur gríðarlegra vinsælda í Bandarikjunum að undan- fömu, en þar leikur hann á móti þjartaknúsaranum Tom Cruise. j Gooding, sem lék fyrst í myndinni „Boyz ’N the ljh>od“ og síðar í nokkrum misgóðum myndum eins og „Lightning Jack“, „Gladiator“ og „Judge- ment Night“, lætur peningana og velgengnina ekki stíga sér til höfuðs, „Ég hugsa lítið um peninga, þeir koma þegar þeir koma. Hinsvegar hugsa ég meira um að hafa gaman af því sem ég tek mér fyrir hend- ur og gera það vel,“ sagði Gooding. r

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.