Morgunblaðið - 04.02.1997, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 1997 5 7 *
MYNDBÖND/KVIKMYNDIR/ÚTVARP-SJÓIMVARP
Hvar eru
þeir nú?
► MARGIR hafa ugglaust velt
því fyrir sér hvað varð um
Mark Hamill sem fór með
hlutverk Loga
geimgengils í
stjörnustríðs-
myndunum.
Hamill, sem er
45 ára, fæst
við handrits-
gerð og leik-
stjórn og er
með ýmislegt á
pi'jónunum. Um þessar mund-
ir er hann að vinna við hand-
ritið „The Black Pearl“ fyrir
Dark Horse Comics. Þá hefur
hann talað inn á teiknimyndir
og ber þar helst að nefna Jo-
ker í teiknimyndaröð Fox um
„Batman".
David Prowse fór með hlut-
verk Svarthöfða í Stjörnu-
stríði. Hann er 2,04 metrar á
hæð og hafði áður leikið í
myndum á borð við „Casino
Royale“ og „The Clockwork
Orange“, þar sem hann lék
vöðvastæltan dyravörð.
Prowse, sem er 61 árs, rekur
nú líkamsræktarstöð í Lond-
on. Hann hefur aldrei hitt
James Earl Jones, sem talaði
inn á myndirnar fyrir Svart-
höfða.
Kenny Baker, sem lék vél-
mennið R2-D2, er heldur
minni eða 1,16 metrar á hæð.
Hann er 62 ára og hefur leik-
ið í myndunum „Time Band-
its“, „Amadeus" og „Monu
Lisu“. Hann býr í Norður-
Englandi þar sem hann ferð-
ast um með eins manns kaba-
Alec Guinn-
ess, sem lék
Obi-Wan
Kenobi, er orð-
inn 82 ára og
tekur enn að
sér stöku hlut-
verk í kvik-
myndum. Gu-
inness, sem er
líklega einna kunnastur fyrir
túlkun sína á njósnaranum
George Smiley, lék fyrir
skemmstu í myndinni „Mute
Witness".
rett-sýnmgu.
Alec
Guinness
BÍÓIIM í BORGIIMMI
Amaldur Indriðason/Sæbjöm Valdimarsson
BÍÓBORGIN
Kvennaklúbburinn •k'k'/i
Þtjár góðar gamanleikkonur, Hawn, Midler
og Keaton, fara á kostum sem konur sem
hefna sín á fyrrum eiginmönnum sínum.
Léttmeti.
Lausnargjaldið ★★★
Gibson leikur auðkýfing sem lendir í því
að syni hans er rænt. Snýr dæminu við
og leggur lausnarféð til höfaðs skálkunum.
Gibsonmynd í góðum gír.
Blossi k'/i
Steven Seagal minnir á feitan jólasvein í
sínum austurlensku litklæðum oggerist æ
ósennilegri hasarmyndahetja með hveiju
árinu.
Hringjarinn i Notre Dame ★★★
Vönduð, falleg fjölskyldumynd byggð á
hinni sígildu sögu um tilvistarkreppu
kmppinbaksins í Frúarkirkju. Utlaus tón-
list, spjöll, íslensk talsetning.
SAMBÍÓIN ÁLFABAKKA
Dagsljós kkVt
Þegar sprenging verður í neðansjávar-
göngum með hroðalegum aSeiðingum,
mætir okkar maður, Stallone, á staðinn.
Og óþarft að spyija að leikslokum.
Ógieymanlegt kVt
Leikstjórinn John Dahl og Linda Fiorintino
gera jafnlélega pakamálamynd og sfðasta,
The Last Seduction var góð.
Lausnargjaldið ★ ★ ★ (Sjá Bíóborgina)
Jack kk'/t
Mistæk, sérstæð mynd um grunnskóla-
nema sem eldist á fjórföldum hraða veldur
aðdáendum Coppola vonbrigðum en Robin
Williams viimur vel úr eröðu hlutverki.
Djöflaejjan kkkVt
FriðrikÞór, Einar Kárason, óaðBnnanlegur
leikhópur og leiktjaldasmiður og reyndar
allir sem tengjast Djöflaeyjunni leggjast á
eitt að gera hana að einni bestu mynd
ársins. Endursköpun braggalífsins er í senn
fyndin, sorgleg og dramatísk.
Saga af morðingja ★★
James Woods er eina ástæðan til að sjá
þessa tilBnningasnauðu smámynd um
fangelsisvist og aftöku eins illræmdasta
íjöldamorðingja í sögu Bandaríkjannna.
Moll Flanders ★★
Áfetðarfalleg búningamynd byggð á vin-
sælli sögu Daniels Defoe. Dáðlítil, maður
gæti eins vel ffett myndabók.
HÁSKÓLABÍÓ
Áttundi dagurinn kk'h
Ólíkir heimar sakleysis og plastkenndrar
tilveru nútímamannsins skerast í skrykk-
jóttri mynd sem minnir talsvert á Regn-
manninn.
Dags(jós kk'/t'
(Sjá Sambíóin, Álfabakka).
Leyndarmál og lygar ★★★★
Meistaraverk frá Mike Leigh um mannleg
samskipti, gleði og sorgir og undariegar
uppákomur í IfB bresks almúgafólks.
Pörupiltar ★★
Fjórir vimr verða fyrir hroðalegri llfs-
reynslu í æsku. Stekkur áfram um nokkur
ár, tími hefndarinnar rennur upp. og nær
séí ekki aftur á strik.
Brimbrot kkk'/j
Besta mynd Lars Von Triers fjallar um
nútíma píslarvott í afskekktu og þröngsýnu
samfélagi. Myndin er á sinn hátt krafta-
verk þar sem stórkostlegur leikur Emely
Watson ber langhæst
Hamsun ★★ ★
Vel leikin og skrifúð mynd um efri ár
norska skáldjöfursins Knud Hamsun, eink-
um sorgteg afskipti hans af nasistum. Ein
margra mynda uppá síðkastið sem líður
fyrir óhóBega lengd..
Drekalyarta ★★
Góðar brellur í lítt spennandi ævintýri
duga ekki til að bjarga handriti sem rekur
á reiðanum.
Gosi ★★
Ævintýrið nær ekki Bugi en er prýðileg
skemmtun yngri bíógestum sem pjóta best
ísl. talsetningarinnar.
KRINGLUBÍÓ
í hefndarhug kk'/i
Alec Baldwin fer vel með hlutvark fyrrum
byttu og lagavaiðar sem dregst á ný innf
vafasöm viðskipti við bófa oglöggur. Margt
vel gert en Béttumar og persónumar of
margar.
Lausnargjaldið (Sjá Bíóborgin)
LAUGARÁSBÍÓ
Koss dauðans kkk'h
Geena Davis og Samuel L Jackson fara
á kostum í frábærri hasarmynd frá Renny
Harlin.
Samantekin ráð ★★
Stelpumar í hverBnu taka uppá að ræna
banka og haga sér nákvæm,ega eins og
strákamir í hverfinu.
Eldfim ást ★★
Hijúf og hrá, svört kómedfa fyrir þá sem
vilja kynnast öðruvísi, bandarfskum kvik-
myndum.
Flóttí ★★
Aldrei beint leiðinleg hringavitleysa þar
sem leikstjórinn, Kevin Hooks, nýtir sér
Bestar klisjur „félagamyndanna“ án þess
að bæta miklu við tegundina.
Jólahasar (Sjá Regnboginn)
REGNBOGINN
Banvæn bráðavakt kk'h
Haganlega samansett, lítil spennu-
mynd sem skilur fátt eftir en er
góð og fagmannleg.
Slá í gegn kkk'h
Tom Hanks slær í gegn sem handritshöf-
undur, leikari og er litlu síðri í sínu fyrsta
leikstjómarverkefni sem er söguskoðun á
hinum poppaða, sjöunda áratug, á meðan
sakleysið réð ríkjum og tekst að segja það
sem hún ætlar sér áreynslulaust.
Jólahasar ★★
Amold misráðinn í enn einu gamanhlut-
verki sem hann ræður ekki við sem
skyldi, á að leika með vöðvunum. Held-
ur ómerkileg, en á sína spretti
Reykur kkk'h
Einfaldleiki og góð sögumennska ein-
kenna eina bestu mynd síðari ára og
gera hana að listaverki þar sem Harvey
Keitel hefur aldrei verið betri en tóbaks-
sölumaður „á hominu“ í New York.
STJÖRNUBÍÓ
RuglukoUar ★★
Skólamyndir teknar á beinið af öðrum
Zuckerbræðra, útkoman mjög léttvæg
fúndin.
Matthildur ★★★
Frábær kvikmyndagerð um hina undur-
samlegu Matthildi, ógeðslega lélega for-
eldra hennar og skólastjórann Frenju -
sem hatar börn sérstaklega.
Djöflaeyjan kkk>/j(Sjá Sambíóin,
Álfabakka
aðhæfu
Bökhaldstækni - Tölvunám
84 klst. (126x40 min)
Markmiðiö er að verða fær um
að starfa sjálfstætt og annast bókhald
allt árið. Byrjendum og óvönum gefst
kostur á grunnnámi
Námið felur í sér dagbókarfærslur,
launabókhald, gerð skilagreina um
staðgreiðslu og tryggingargjald,
lög og reglur um bókhald og
virðisauka, gerð virðisaukaskatts-
skýrslna, afstemmingar, merking
fylgiskjala, gerð bókunarbeiðna,
fjárhags og viðskiptamanna-
bókhald í tölvu.
64 klst. (90x40 min)
Almenn tölvufræði
Word ritvinnslukerfi
Windows stýrikerfi
Excel töflureiknir
(t.d. áætiun og útbodsgögn)
Internet tölvufjarskipti
(samband um allan heim)
Frír Internet-aðgangur meðan á
námi stendur hjá Treknet sem
veitir alhliða Internetþjónustu
Hafið samband eftir
nánari uppiýsingum
Innifalin er skólaútgáfa fjárhags- og
viðskiptamannabókhalds og
30% afsláttur af verðskrá
Kerfisþróunar að verðmæti 45.000 kr.
Tölvuskóli
Reykjavíkur
Borgartúni 28, sími: 561 6699. fax: 561 6696
M
HEIMILISLÍ NAN
w—■
Ódýra heimilishjálpin!
Hómer er einfaldur og þægilegur „Windows" hugbúnaöur, sérstaklega ætlaöur fyrir heimilis-
bókhaldiö. Þú þarft ekki bókhaldsþekkingu til aö nota hann, þú færir aöeins inn upphæö-
irnar og Hómer sér um framhaidiö.
Hómer færöu í Búnaðarbankanum á 900 kr. og ef þú ert í Heimilislínunni kostar
hann aðeins 450 kr. Meö Hómer veistu hvaö þú átt - og hvaö þú mátt!
BUNAÐARBANKINN
- traustur heimilisbanki
YDDA FlOO.l/SlA