Morgunblaðið - 04.02.1997, Side 59

Morgunblaðið - 04.02.1997, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 1997 59* VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðlæg átt, strekkingur með norðaustur- ströndinni fram eftir degi en annars gola eða kaldi víðast hvar. Éljagangur norðanlands en yfirteitt bjart veður í öðrum landshlutum. Talsvert frost um allt land. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram á föstudag er búist við norðlægum áttum ríkjandi, hvassri á föstudag en mun hægari aðra daga. Snjókoma eða éljagangur um mest allt land og smám saman dregur úr frosti. Um helgina lítur út fyrir að ný lægð komi inn á land úr suðvestri. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá f*l og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Smálægðin vicI vesturströndina nálgast landið, en lægðin norðvestur af Færeyjum fer norðaustur. Lægðin norðaustur af landinu mun verða við norðausturland. VEÐUR VIÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma "C Veður °C Veður Reykjavfk -8 léttskýjað Lúxemborg -1 þokumóða Bolungarvík -8 hálfskýjað Hamborg 3 þokumóða Akureyri -9 alskýjað Frankfurt 0 snjókoma Egilsstaðir -9 alskýjað Vín -2 heiðskirt Kirkjubæjarkl. -3 skýjað Algarve 18 léttskýjaö Nuuk -11 léttskýjað Malaga 20 léttskýjað Narssarssuaq -23 hálfskýjað Las Palmas 22 skýjað Þórshöfn 8 rigning Barcelona 12 þokumóða Bergen 4 alskýjaö Mallorca 13 rigning Ósló -2 skýjað Róm 13 þokumóða Kaupmannahöfn 2 skýjaö Feneyjar 5 bokumóða Stokkhólmur 0 þokumóða Winnipeg -13 léttskýjað Helsinki -1 alskviað Montreal -4 þoka Dublin 7 rigning Halifax -5 skýjað Glasgow 6 rigning New York 4 þokumóða London 7 léttskýjað Washington Paris 3 þoka á síð.klst. Oriando 10 heiðskírt Amsterdam 3 þokuruðningur Chicago -3 heiðsklrt Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegageröinni. 4. FEBRÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól 1 há- degisst. Sól- setur Tungi I suðri REYKJAVÍK 3.30 3,4 9.57 1,2 15.55 3,3 22.12 1,0 9.56 13.40 17.25 10.33 ÍSAFJÖRÐUR 5.36 1.9 11.59 0,6 17.49 1,8 10.18 13.46 17.10 10.39 SIGLUFJORÐUR 1.16 0,5 7.37 1,2 13.56 0,3 20.24 1,1 10.00 13.28 16.47 10.20 DJÚPIVOGUR 0.34 1,7 6.53 0,6 12.52 1,5 19.02 0.5 9.29 13.11 16.53 10.02 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælinqar Islands * * * * Rigning ts. * # é é % * % Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Slydda 'vj Slydduél Snjókoma y Él Sunnan, 2 vindstig, Vindörin sýnlrvind- stefnu og fjöðrin BS vindstyrk, heil fjöður 4 ^ er 2 vindstig. * 10° Hitastig == Þoka Súld Spá kl. 12.00 f V -12° V HtotsmMaMb Krossgátan LÁRÉTT: - 1 rusl, 4 kústur, 7 ræðustóls, 8 léleg skepna, 9 dugur, 11 vit- laus, 18 stifni, 14 þora, 15 knippi, 17 þref, 20 málmur, 22 veslingur, 23 árnar, 24 langioka, 25 nytjalönd. LÓÐRÉTT: - 1 drekkur, 2 meðvit- undin, 3 boli, 4 úrgang- ur, 5 hænur, 6 sefaði, 10 ávítur, 12 gætni, 13 á húsi, 15 beitir tönn- um, 16 brúkum, 18 ílát, 19 ávextir, 20 baun, 21 skott. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 reimleiki, 8 hugað, 9 dótið, 10 una, 11 faðir, 13 reisa, 15 úrann, 18 skapa, 21 átt, 22 skafl, 23 augað, 24 fangelsið. Lóðrétt: - 2 ergið, 3 móður, 4 endar, 5 kætti, 6 óhæf, 7 eðla, 12 inn, 14 eík, 15 únsa, 16 apana, 17 nálæg, 18 stall, 19 angri, 20 auða. í dag er þriðjudagur 4. febrúar, 35. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Sá sem gætir munns síns, varðveitir líf sitt, en glötun er búin þeim er ginið glennir. (Orðskv. 13, 3.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu til hafnar Vigri, Jón Baldvinsson, Bald- vin Þorsteinsson og Gissur ÁR. Þá fór Jó- hann ÁR. Hafnarfjarðarhöfn: í gær kom Rán af veiðum. Fyrir hádegi í dag kemur grænlenski togarinn Nanok Trawl. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Kópavogs verður með fataúthlutun í dag kl. 17-18 í Hamraborg 7, Kópavogi, 2. hæð. Mannamót Árskógar 4. Bankaþjón- usta kl. 10-12. Bólstaðarhlið 43. Spilað á miðvikudögum frá kl. 13-16.30. Hraunbær 105. í dag kl. 9-12.30 glerskurður, kl. 9-16.30 postulínsmál- un, kl. 9.30-11.30 boccia, kl. 11-12 leikfimi. Vitatorg. í dag kl. 10 leikfimi, trémálun/vefn- aður kl. 10, handmennt almenn kl. 13, leirmótun kl. 13, félagsvist kl. 14. Hvassaleiti 56-58. Teiknun og málun kl. 15. Norðurbrún 1. Félags- vistin fellur niður á morgun miðvikudag. f AK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Leik- fimi kl. 11.20 í safnaðar- heimili Digraneskirkju. Furugerði 1. f dag kl. 9 hárgreiðsla, fótaað- gerðir, bókband, kl. 13 fijáls spilamennska, kl. 15 kaffiveitingar. Félag eldri borgara í Rvik. og nágrenni. Danskennsla, kúreka- dans í Risinu kl. 18.30. Framsagnamámskeið hefst 11. febrúar. Kenn- ari Bjarni Ingvarsson. Skráning í s. 552-8812. Langahiíð 3. Ensku- kennsla hefst á næst- unni. Kennari Peter Vosicky. Þátttöku þarf að tilkynna í s. 552-4161 sem fyrst. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvimenning- ur í dag kl. 19 í Gjá- bakka, Fannborg 8. Hringurinn verður með félagsfund á Ásvallagötu 1 á morgun kl. 20. Jónas Magnússon læknir verð- ur gestur fundarins. Kiwanisklúbburinn Hekla heldur fund í kvöld kl. 19.30 i Kiwan- ishúsinu, Engjateigi 11. Gestur fundarins verður Björn Ágúst Einarsson, fulltrúi. Góðtemplarastúkurn- ar í Hafnarfirði em með spilakvöld í Gúttó á morgun kl. 20.30. Kvenfélag Fríkirkju- safnaðarins i Hafnar- firði heldur aðalfund sinn í safnaðarheimilinu Austurgötu í kvöld kl. 20.30. Kvenfélag Langholts- sóknar heidur aðalfund í kvöld kl. 20. Formanns- kosningar. Kvenfélag Frikirkj- unnar í Reykjavik held- ur aðalfund sinn fimmtu- daginn 6. febrúar kl. 20.30 í safnaðarheimil- inu Laufásvegi 13. Skólakór Kársness kem- ur í heimsókn. Alþjóðlegar sumarbúð- ir barna (CISV, Chil- drens Intemational Sum- mer Villages) em friðar- samtök, óháð stjómmál- um og trúarbrögðum. Samtökin halda kynn- ingarfund á starfsemi sinni i kvöld, í Æfinga- skóla Kennaraháskóla íslands v/ Háteigsveg kl. 20. Allir velkomnir. Sjálfsbjörg, félag fatl- aðra á höfuðborgarsvæð- inu, Hátúni 12, er með bingó í kvöld kl. 20. Félag kennara á eftir- launum er með skákæf- ingu í dag kl. 15 i Kenn- arahúsinu v/Laufásveg. Kirkjustarf Áskirkja.Opið hús fyrir allan aldur kl. 14-17. Bústaðakirkja. Barna- kór kl. 16. TTT æsku- lýðsstarf kl. 17. Hallgrimskirkja. Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Laugameskirkja. Lof- gjörðar- og bænastund kvöld kl. 21. Neskirkja. Foreldra- morgunn kl. 10-12. Kaffi og spjall. Biblíulestur í safnaðarheimili kl. 15.30. Lesið úr 1. Móse- bók. Umsjón Guðbjörg Jóhannesdóttir. Selljarnarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Árbæjarkirkja. Mömmumorgunn í safn-^"" aðarheimilinu kl. 10-12. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta kl. 18.30 í dag. Bænaefnum má koma til sóknarprests í viðtalstímum. Fella- og Hólakirkja. Starf 9-10 ára bama kl. 17. Foreldramorgunn í safnaðarheimilinu mið- vikudag kl. 10-12. Grafarvogskirkja. Opið hús í dag kl. 12.30. KFUM fundur fyrir 9-12 ára kl. 17.30. Æskulýðs- fundur yngri deild kl. 20.““- Hjallakirkja. Prédikun- arklúbbur presta í dag kl. 9.15-10.30. Mömmu- morgunn miðvikudag kl. 10. Kópavogskirkja. Mæðramorgunn í safn- aðarheimilinu Borgum kl. 10-12. Fríkirkjan i Hafnar- firði. Opið hús í safnacfe^. arheimilinu í dag kFT 17-18.30 fyrir 8-10 ára. Víðistaðakirkja. Aftan- söngur og fyrirbænir kl. 18.30 í dag. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 10-12 ára böm frá kl. 17-18.30 í Vonarhöfn i Safnaðar- heimilinu Strandbergi. Grindavíkurkirkja. Foreldramorgnar kl. 10-12. TTT starf kl. 18-19 fyrir 10-12 ára. Unglingastarf kl. 20.30 fyrir 8. 9. og 10. bekk. Keflavfkurkirkja. Kirkjan opin 16-18 og starfsfólk verður í Kirkjulundi á sama tíma. Borgarneskirkja. Helgistund í dag kl. 18.30. Mömmumorgnar í Félagsbæ kl. 10-12. Landakirkja. Kl. 17 kirkjuprakkarar. Full- orðinsfræðsla kl. 20 í KFUM og K húsinu. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavlk. SlMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, Iþróttir 569 1156, sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Askriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. cintakið. " ■'ny-’" ...* _ Vinningar sem dregnir voru út í HAPPI í HENDI síðastliðið föstudagskvöld komu í hlut eftirtalinna aðila. Birt með tyrirvara um prentvillur. Dóra Þórisdóttir, Hulda G. Jónsdóttir, Þorbjörg Friðriksdóttir, Smárarima 30, Meðalholti 2, Hólagötu 4, 112 Reykjavík 105 Reykjavik 245 Sandgerði Björn Sveinsson, Sigurður G. Ólafsson, Ásta Torfadóttir, Hliðarvegi 31, Ránargötu 21, Strandgötu 10, 200 Kópavogur 101 Reykjavík 460 Tálknafirði Stella Helgadóttir, Þórey Gylfadóttir, Norðurgötu 30, Mávahlíð 27, 245 Sandgerði 105 Reykjavík Vinningshafar geta vitjað vinninga hjá Happdrætti Háskóla islands, Tjarnargötu 4, 101 Reykjavík, simi 563 8300.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.