Morgunblaðið - 06.07.1997, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 06.07.1997, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ 4 SUNNUDAGUR 6. JÚLÍ 1997 FOLKI FRETTUM Sólarsagan Leikhúsið 10 fingur ífAslflUNM Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala i síma 552 3000, fax 562 6775. Miðasala opin frá kl. 13-18. Lokað sunnud. BÍTA «*» IISMIIIH s im tm I HÚSI fSLENSKU ÓPERUNNAR Fö. 11/7 kl. 20. Lau. 12/7 kl. 20. Miðasala opin frá kl. 13—18. Lokað sunnudaga. Veitingar: Sólon fslandus. Iakm.-SýnÍD2aríiöldL Aðeins sýnt í júli & ágúst. leikhópiirinn UPPLÝSINGAR OG MIÐAPANTANIR i SÍMA 551 1475 Hermóður & Háðvör og Nemendaleikhúsið sýna GLE0ILEIKUR EFTIR ÁRNA IB5EN MIDISALA I SÍMA 555 0553 Leikhúsmatseðill: A. HANSEN — ba?ði fyrir og eftir - HAFNARFJARÐARLEIKHUSIÐ tfflHERMQÐUR fcfor OG HAÐVÖR Hiiuiiimik tristan og ísól Ástarleikur í Borgarleik- húsinu 29. júní -13. júlí 1997. Nýtt íslenskt leikrit samið af leikhópnum Augnablik. 4. sýn. fim. 10/7 5. sýn. fös. 11/7 6. sýn. sun. 13/7 Miðapantanir í síma: 552 1163 eðaí Borgarleikhúsinu 2 tímum fyrir sýningu síma 568 8000. sun 6/7 kl. 16.00, lau. 19/7 kl. 16.00, sun. 20/7 kl. 16.00. Miðapantanir í súna 551 7030 Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI fim. 10. júlí kl. 20.00. Síðustu sýningar leikársins. Veðmálið frumsýnt í júlí. Debbie til lltalæknis? •SÖGUSAGNIR herma að Michael Jackson geri nú hvað hann geti til að fá eiginkonuna, Debbie Rowe, til að fara til lýtalæknis. Jackson er fastagestur hjá slík- um læknum, á sínum tíma fékk hann Lisu Marie Presley til að fara undir hnífinn. Lisa lét hafa eftir sér að það hefði verið það eina jákvæða við hjónabandið. Debbie var í byijun ekki reiðubúin að fallast á hugmynd eiginmannsins, en hefur nú að sögn skipt um skoðun. Stuðn- ingur við Tíbet BJÖRK hefur sungið á tónleikunum undanfarín ár. SEAN Lennon ræðir við Bono söngvara U2. Adam Yauch er upphafsmaður tónleikanna. Michael Stipe, söngvari REM. HINIR árlegu tónleikar til styrktar Tíbetbúum voru haldnir í flórða sinn um daginn. Upphafsmaður þeirra er Adam Yauch, liðs- maður hljómsveitarinnar Beastie Boys. Meðal fasta- gesta á hljómleikunum hafa verið hljómsveitirnar Foo Fighters, U2 og Pave- ment og listakonumar Björk og Patti Smith. Allir þessir listamenn komu fram á tónleikunum í ár og að auki Eddie Vedd- er söngvari Pearl Jam og tveir meðlimir REM, Mich- ael Stipe og Mike Mills. Hér sjáum við myndir frá tónleikunum, en þar var góð stemmning eins og undanfarin ár. Southgate í það heilaga ► GARETH Southgate, leikmaður Aston Villa og enska knattspyrnulandsliðsins, er genginn út, margri konunni vafalaust til mikillar armæðu. Brúðkaupið fór fram nákvæmlega ári eftir að hann lét verja frá sér í vítaspyrnukeppni á móti Þjóðveij- um í Evrópukeppninni í Englandi. Sennilega er hann búinn að jafna sig á því áfalli, enda sýnist hann kátur á meðfylgjandi myndum. Hin heppna heitir Alison Bird og er fjórum árum eldri en Southgate, eða þrít- ug. Meðal gesta í brúðkaupinu voru félagar Gareths hjá Aston Villa, Andy Townsend og Steve Stounton. ► ALESSIA Marcuzzi er löngu landsþekkt í heimalandi sínu, It- alíu. Hún sér um sjónvarpsþætt- ina „Festibar“ (Gleðistund) og „Colpo Di Fulmine" á Uno-stöð- inni þar í landi. Alessia er 25 ára, fædd í Róm árið 1972 og hóf feril sinn í sjón- varpi í auglýsingu fyrir Rocher. Þegar hún var aðeins 18 ára fékk hún sinn eigin sjónvarpsþátt og síðan hefur hún haft nóg að gera í þeim bransa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.