Morgunblaðið - 06.07.1997, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 06.07.1997, Qupperneq 44
MORGUNBLAÐIÐ 4 SUNNUDAGUR 6. JÚLÍ 1997 FOLKI FRETTUM Sólarsagan Leikhúsið 10 fingur ífAslflUNM Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala i síma 552 3000, fax 562 6775. Miðasala opin frá kl. 13-18. Lokað sunnud. BÍTA «*» IISMIIIH s im tm I HÚSI fSLENSKU ÓPERUNNAR Fö. 11/7 kl. 20. Lau. 12/7 kl. 20. Miðasala opin frá kl. 13—18. Lokað sunnudaga. Veitingar: Sólon fslandus. Iakm.-SýnÍD2aríiöldL Aðeins sýnt í júli & ágúst. leikhópiirinn UPPLÝSINGAR OG MIÐAPANTANIR i SÍMA 551 1475 Hermóður & Háðvör og Nemendaleikhúsið sýna GLE0ILEIKUR EFTIR ÁRNA IB5EN MIDISALA I SÍMA 555 0553 Leikhúsmatseðill: A. HANSEN — ba?ði fyrir og eftir - HAFNARFJARÐARLEIKHUSIÐ tfflHERMQÐUR fcfor OG HAÐVÖR Hiiuiiimik tristan og ísól Ástarleikur í Borgarleik- húsinu 29. júní -13. júlí 1997. Nýtt íslenskt leikrit samið af leikhópnum Augnablik. 4. sýn. fim. 10/7 5. sýn. fös. 11/7 6. sýn. sun. 13/7 Miðapantanir í síma: 552 1163 eðaí Borgarleikhúsinu 2 tímum fyrir sýningu síma 568 8000. sun 6/7 kl. 16.00, lau. 19/7 kl. 16.00, sun. 20/7 kl. 16.00. Miðapantanir í súna 551 7030 Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI fim. 10. júlí kl. 20.00. Síðustu sýningar leikársins. Veðmálið frumsýnt í júlí. Debbie til lltalæknis? •SÖGUSAGNIR herma að Michael Jackson geri nú hvað hann geti til að fá eiginkonuna, Debbie Rowe, til að fara til lýtalæknis. Jackson er fastagestur hjá slík- um læknum, á sínum tíma fékk hann Lisu Marie Presley til að fara undir hnífinn. Lisa lét hafa eftir sér að það hefði verið það eina jákvæða við hjónabandið. Debbie var í byijun ekki reiðubúin að fallast á hugmynd eiginmannsins, en hefur nú að sögn skipt um skoðun. Stuðn- ingur við Tíbet BJÖRK hefur sungið á tónleikunum undanfarín ár. SEAN Lennon ræðir við Bono söngvara U2. Adam Yauch er upphafsmaður tónleikanna. Michael Stipe, söngvari REM. HINIR árlegu tónleikar til styrktar Tíbetbúum voru haldnir í flórða sinn um daginn. Upphafsmaður þeirra er Adam Yauch, liðs- maður hljómsveitarinnar Beastie Boys. Meðal fasta- gesta á hljómleikunum hafa verið hljómsveitirnar Foo Fighters, U2 og Pave- ment og listakonumar Björk og Patti Smith. Allir þessir listamenn komu fram á tónleikunum í ár og að auki Eddie Vedd- er söngvari Pearl Jam og tveir meðlimir REM, Mich- ael Stipe og Mike Mills. Hér sjáum við myndir frá tónleikunum, en þar var góð stemmning eins og undanfarin ár. Southgate í það heilaga ► GARETH Southgate, leikmaður Aston Villa og enska knattspyrnulandsliðsins, er genginn út, margri konunni vafalaust til mikillar armæðu. Brúðkaupið fór fram nákvæmlega ári eftir að hann lét verja frá sér í vítaspyrnukeppni á móti Þjóðveij- um í Evrópukeppninni í Englandi. Sennilega er hann búinn að jafna sig á því áfalli, enda sýnist hann kátur á meðfylgjandi myndum. Hin heppna heitir Alison Bird og er fjórum árum eldri en Southgate, eða þrít- ug. Meðal gesta í brúðkaupinu voru félagar Gareths hjá Aston Villa, Andy Townsend og Steve Stounton. ► ALESSIA Marcuzzi er löngu landsþekkt í heimalandi sínu, It- alíu. Hún sér um sjónvarpsþætt- ina „Festibar“ (Gleðistund) og „Colpo Di Fulmine" á Uno-stöð- inni þar í landi. Alessia er 25 ára, fædd í Róm árið 1972 og hóf feril sinn í sjón- varpi í auglýsingu fyrir Rocher. Þegar hún var aðeins 18 ára fékk hún sinn eigin sjónvarpsþátt og síðan hefur hún haft nóg að gera í þeim bransa.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.