Morgunblaðið - 15.08.1997, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 15.08.1997, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. ÁGÚST 1997 45 ÍDAG BRIPS Umsjón Guómunilur l’áll Ariiarson EFTIR skamma skoðun kemur í ljós að níundi slag- urinn í þremur gröndum suðurs getur hvergi komið nema á tígul. Hitt er ekki jafn augljóst, hvernig það eigi að gerast. Vestur gefur; allir á hættu. Norður ♦ Á973 ¥ Á82 ♦ 5 ♦ ÁKD94 Suður ♦ 84 f K6 ♦ K10632 ♦ G1052 Vestur Norður Austur Suður 1 tigull Dobl 1 hjarta 1 grand 2 tíglar 3 grönd Pass Pass Pass Útspil: Hjartagosi. Hvemig myndi lesandinn j spila? Vestur á vafalítið ÁDG sjötta í tígli, og einhvem veginn verður að koma því þannig fyrir að hann neyðist til að hreyfa iitinn. Eina leið- in til þess er að loka fyrir allar útgönguleiðir í öðram litum. Til að bytja með, verð- { ur að slá því föstu að vestur , sé aðeins með tvílit í hjarta. " Og ekki er ósennilegt að ( vestur eigi hjónin þriðju í spaða, en í því tilfelli er hægt að hreinsa af honum spaðann, án þess að austur komist að. Suður tekur því fyrsta slaginn heima og spil- ar spaða: Norður ♦ Á973 V Á82 ♦ 5 ♦ ÁKD94 Austur ♦ G1062 iii ♦ 83 Suður ♦ 84 V K6 ♦ K10632 ♦ G1052 ( | Láti vestur lítinn spaða, er drepið á ás og spaða spil- ’ að aftur. Vestur mun taka tvo slagi á spaða og spila hjarta, en það er drepið í borði, lauf tekið tvisvar, og tígli síðan spilað á tíu. Vestur verst betur með því að hoppa upp með spaðaháspil, en ekki dugir það til. Hann fær að eiga slaginn, síðan fer sagnhafi heim á lauf til að spila spaða I aftur að ásnum og gefur enn I ef vestur fer upp með há- spil. Vestur verður þá fljót- lega berstrípaður af út- gönguspilum og verður á endanum að spila frá tígul- ásnum. < ^ Vestur ♦ KD5 V G4 ♦ ÁDG987 ♦ 76 Arnað heilla OZ\ÁRA afmæli.l Á OV/morgun, laugardag- inn 16. ágúst, verður átt- ræð Guðrún Kristjáns- dóttir, Víðilundi 6i, Akur- eyri. Hún heldur ásamt börnum sínum upp á af- mælisdaginn kl. 16 til 19 í Húsi aldraðra, Lundargötu 7 á Akureyri og vonast til að sjá þar sem flesta ætt- ingja og vini. Ljósmyndastofan Nærmynd BRUÐKAUP. Gefin voru saman 7. júní í Krossinum af Gunnari Þorsteinssyni, forstöðumanni, Tina Marie og Guðni Gunnarsson. Heimili þeirra er í Kjarr- hólma 36, Kópavogi. r*/"|ÁRA afmæli. Föstu- OUdaginn 1. ágúst sl. varð sextug Sigurvina Samúelsdóttir, Vinsý, kaupmaður í Vörufelli á Hellu. Hún tekur á móti gestum á morgun, laugar- daginn 16. ágúst, frá kl. 20 í veislutjaldi í sumarlandi flölskyldunnar við Hróars- læk. Beygt er til suðurs af þjóðvegi 1, gegnt Gunnars- holtsafleggjara rétt austan Hellu. Næg tjaldsvæði eru fyrir gesti. Ljósmyndarinn Lára Long BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 21. júní í Garða- kirkju af sr. Vigfúsi Þór Árnasyni Sólrún Gunnars- dóttir og Róbert Jónsson. Þau eru búsett í Hafnarfirði. HÖGNIHREKKVÍSI STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake * LJÓN Afmælisbarn dagsins: Þú ert félagsiyndur og þarft að láta á þér bera. Þú þarft stöðuga viður- kenningu frá öðrum. Hrútur (21. mars - 19. apríl) n* Þú munt sjá að auðveldara er að gefa loforð en að standa við þau. Búðu þig undir óvænta heimsókn í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Betra er að gera einn hlut vel, en marga illa. Þú þarft að gæta að heilsu þinni og hvíla þig. Eyddu ekki orku þinni í óþarfa. Tvíburar (21. maí- 20. júní) Þér vegnar best með því að koma til dyranna eins og þú ert klæddur. Treystu á dóm- greind þína í ákveðnu máli. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HSB Þú færist allur í aukana við að koma fyrirætlunum þín- um í framkvæmd, ekki síst vegna hvatningar sam- starfsfólks þíns. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Treystu á sjálfan þig, varð- andi framtíð þína. Gættu hófs í mataræði heilsunnar vegna. Ástvinur þinn kemur þér á óvart í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú færð óvæntan stuðning frá góðum vini. Láttu aðra um að ráða sínum málum því þú átt nóg með sjálfan þig í bili. Wg (23. sept. - 22. október) Þú gætir orðið fyrir óvænt- um flárútlátum og ættir að ræða það við fjölskylduna. Hafðu ekki áhyggjur, því málin leysast á farsælan hátt. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú hefur mikið að gera bæði í starfi og heima fyrir og þarft að skipuleggja þig og virkja fjölskylduna til samstarfs. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Þó þér takist yfirleitt vel í samskiptum við fólk, muntu þurfa á öllu þínu að halda, til að missa ekki stjórn á skapi þínu í dag. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Vinir þínir eru ósamvinnu- þýðir svo þú skalt bara leggja meira af mörkum sjálfur. Vertu bjartsýnn og jákvæður. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh. Haltu þig á mottunni í inn- kaupum. í kvöld þarftu að útkljá ágreiningsmál við ást- vin þinn, svo betra er að leggja öll spilin á borðið. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 'HZ Þér sámar illt umtal í þinn garð. Þú veist hveijum skal treysta og hveija skal var- ast. Kvöldið verður notalegt. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár aí þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. HEIMSMEISTARAR Dana í flokki spilara 25 ára og vngri. Danir hreppa heimsmeistaratitil ungmenna BRIDS Kana da HEIMSMEISTARAMÓT UNGMENNA Heimsmeistaramót spilara 25 ára og yngi-i var haldið í Hamilton í Ontariofylki í Kanada dagana 4.-13. ágúst. Norður gefur, Allir á hættu Norður ♦ ÁKG3 ¥96 ♦ K ♦ ÁDG984 Austur DANIR hrepptu gullið á Heims- meistaramóti ungmenna sem lauk í vikunni í Kanada. Þetta er fyrsti heimsmeistaratitill Dana i þessum flokki, en þeir hafa áður verið í verðlaunasæti. Danir spiiuðu 96 spila úrslita- leik við Norðmenn, sem voru að veija titilinn frá 1995. Danirnir tóku strax forustu og juku hana allt til loka leiksins og unnu að lokum 247-178. Rússar fengu bronsverðlaunin en þeir unnu Kanadamenn í leik um 3. sætið. Dönsku heimsmeistararnir heita Jacob Ron, Freddi Brondum, Mik Kristensen, Lars Lund Mads- en, Morten Lund Madsen og Mik- kel Nohr en fyrirliði var spilakon- an kunna Kirsten Steen Möller. Það er athyglisvert að þetta lið, og hluti af norska liðinu, tók þátt í Norðurlandamóti ungmenna í sumar þar sem íslendingar unnu sannfærandi sigur. Hér er sveifluspil úr úrslita- leiknum: Við annað borðið sátu dönsku bræðurnir Lars Lund og Morten Lund Madsen NS og Norðmenn- irnir Espen Erichsen og Thomas Carlson AV. Vestur Noröur Austur Suður EE MLM TC LLM 1 lauf 3 hjörtu pass 4 þjörtu 4 spaðar/ -400 Vestur ♦ 108765 ¥ ÁK72 ♦ D72 + K Suður ♦ D42 ¥8 ♦ G8543 ♦ 10754 ♦ 9 ¥ DG10543 ♦ Á1096 ♦ 63 Lars Lund ákvað að passa 4 spaða með suðurspilin og það gerði Erichsen í vestur einnig með 5-litinn í spaða; vildi ekki dobla til að reka NS í 5 lauf sem raun- ar vinnast, og sá ekki örugga 11 slagi í 5 hjörtum. Og 4 spaðar fóru fjóra niður. Við hitt borðið sátu Björn Mort- en Mathisen og Christer Kristof- fersen NS og Mik Kristensen og Mikkel Nohr AV. Vestur Norður Austur Suður MK BMM MN CK 1 lauf 2 hjörtu pass 4 hjörtu 4 spaðar pass 5 lauf 5 hjörtu dobl/// -850 Nú breytti suður í 5 lauf og þá neyddist vestur til að segja 5 hjörtu, sem unnust þegar tígul- kóngurinn kom blankur frá norðri og hægt var að svína fyrir tígul- gosann hjá wsuðri. Danir græddu því 10 impa. Guðm. Sv. Hermannsson Útsala SIÐUSTU DAGAR Stuttar og síðar kápur Sumarúlpur og heilsársúlpur Dæmi: Áður kr. 15.900, nú kr. 5.000. Opið laugardag kl. 10-16 Mörkin 6, síiui 588 5518 -kjarni málsius!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.