Morgunblaðið - 15.08.1997, Side 45

Morgunblaðið - 15.08.1997, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. ÁGÚST 1997 45 ÍDAG BRIPS Umsjón Guómunilur l’áll Ariiarson EFTIR skamma skoðun kemur í ljós að níundi slag- urinn í þremur gröndum suðurs getur hvergi komið nema á tígul. Hitt er ekki jafn augljóst, hvernig það eigi að gerast. Vestur gefur; allir á hættu. Norður ♦ Á973 ¥ Á82 ♦ 5 ♦ ÁKD94 Suður ♦ 84 f K6 ♦ K10632 ♦ G1052 Vestur Norður Austur Suður 1 tigull Dobl 1 hjarta 1 grand 2 tíglar 3 grönd Pass Pass Pass Útspil: Hjartagosi. Hvemig myndi lesandinn j spila? Vestur á vafalítið ÁDG sjötta í tígli, og einhvem veginn verður að koma því þannig fyrir að hann neyðist til að hreyfa iitinn. Eina leið- in til þess er að loka fyrir allar útgönguleiðir í öðram litum. Til að bytja með, verð- { ur að slá því föstu að vestur , sé aðeins með tvílit í hjarta. " Og ekki er ósennilegt að ( vestur eigi hjónin þriðju í spaða, en í því tilfelli er hægt að hreinsa af honum spaðann, án þess að austur komist að. Suður tekur því fyrsta slaginn heima og spil- ar spaða: Norður ♦ Á973 V Á82 ♦ 5 ♦ ÁKD94 Austur ♦ G1062 iii ♦ 83 Suður ♦ 84 V K6 ♦ K10632 ♦ G1052 ( | Láti vestur lítinn spaða, er drepið á ás og spaða spil- ’ að aftur. Vestur mun taka tvo slagi á spaða og spila hjarta, en það er drepið í borði, lauf tekið tvisvar, og tígli síðan spilað á tíu. Vestur verst betur með því að hoppa upp með spaðaháspil, en ekki dugir það til. Hann fær að eiga slaginn, síðan fer sagnhafi heim á lauf til að spila spaða I aftur að ásnum og gefur enn I ef vestur fer upp með há- spil. Vestur verður þá fljót- lega berstrípaður af út- gönguspilum og verður á endanum að spila frá tígul- ásnum. < ^ Vestur ♦ KD5 V G4 ♦ ÁDG987 ♦ 76 Arnað heilla OZ\ÁRA afmæli.l Á OV/morgun, laugardag- inn 16. ágúst, verður átt- ræð Guðrún Kristjáns- dóttir, Víðilundi 6i, Akur- eyri. Hún heldur ásamt börnum sínum upp á af- mælisdaginn kl. 16 til 19 í Húsi aldraðra, Lundargötu 7 á Akureyri og vonast til að sjá þar sem flesta ætt- ingja og vini. Ljósmyndastofan Nærmynd BRUÐKAUP. Gefin voru saman 7. júní í Krossinum af Gunnari Þorsteinssyni, forstöðumanni, Tina Marie og Guðni Gunnarsson. Heimili þeirra er í Kjarr- hólma 36, Kópavogi. r*/"|ÁRA afmæli. Föstu- OUdaginn 1. ágúst sl. varð sextug Sigurvina Samúelsdóttir, Vinsý, kaupmaður í Vörufelli á Hellu. Hún tekur á móti gestum á morgun, laugar- daginn 16. ágúst, frá kl. 20 í veislutjaldi í sumarlandi flölskyldunnar við Hróars- læk. Beygt er til suðurs af þjóðvegi 1, gegnt Gunnars- holtsafleggjara rétt austan Hellu. Næg tjaldsvæði eru fyrir gesti. Ljósmyndarinn Lára Long BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 21. júní í Garða- kirkju af sr. Vigfúsi Þór Árnasyni Sólrún Gunnars- dóttir og Róbert Jónsson. Þau eru búsett í Hafnarfirði. HÖGNIHREKKVÍSI STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake * LJÓN Afmælisbarn dagsins: Þú ert félagsiyndur og þarft að láta á þér bera. Þú þarft stöðuga viður- kenningu frá öðrum. Hrútur (21. mars - 19. apríl) n* Þú munt sjá að auðveldara er að gefa loforð en að standa við þau. Búðu þig undir óvænta heimsókn í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Betra er að gera einn hlut vel, en marga illa. Þú þarft að gæta að heilsu þinni og hvíla þig. Eyddu ekki orku þinni í óþarfa. Tvíburar (21. maí- 20. júní) Þér vegnar best með því að koma til dyranna eins og þú ert klæddur. Treystu á dóm- greind þína í ákveðnu máli. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HSB Þú færist allur í aukana við að koma fyrirætlunum þín- um í framkvæmd, ekki síst vegna hvatningar sam- starfsfólks þíns. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Treystu á sjálfan þig, varð- andi framtíð þína. Gættu hófs í mataræði heilsunnar vegna. Ástvinur þinn kemur þér á óvart í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú færð óvæntan stuðning frá góðum vini. Láttu aðra um að ráða sínum málum því þú átt nóg með sjálfan þig í bili. Wg (23. sept. - 22. október) Þú gætir orðið fyrir óvænt- um flárútlátum og ættir að ræða það við fjölskylduna. Hafðu ekki áhyggjur, því málin leysast á farsælan hátt. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú hefur mikið að gera bæði í starfi og heima fyrir og þarft að skipuleggja þig og virkja fjölskylduna til samstarfs. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Þó þér takist yfirleitt vel í samskiptum við fólk, muntu þurfa á öllu þínu að halda, til að missa ekki stjórn á skapi þínu í dag. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Vinir þínir eru ósamvinnu- þýðir svo þú skalt bara leggja meira af mörkum sjálfur. Vertu bjartsýnn og jákvæður. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh. Haltu þig á mottunni í inn- kaupum. í kvöld þarftu að útkljá ágreiningsmál við ást- vin þinn, svo betra er að leggja öll spilin á borðið. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 'HZ Þér sámar illt umtal í þinn garð. Þú veist hveijum skal treysta og hveija skal var- ast. Kvöldið verður notalegt. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár aí þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. HEIMSMEISTARAR Dana í flokki spilara 25 ára og vngri. Danir hreppa heimsmeistaratitil ungmenna BRIDS Kana da HEIMSMEISTARAMÓT UNGMENNA Heimsmeistaramót spilara 25 ára og yngi-i var haldið í Hamilton í Ontariofylki í Kanada dagana 4.-13. ágúst. Norður gefur, Allir á hættu Norður ♦ ÁKG3 ¥96 ♦ K ♦ ÁDG984 Austur DANIR hrepptu gullið á Heims- meistaramóti ungmenna sem lauk í vikunni í Kanada. Þetta er fyrsti heimsmeistaratitill Dana i þessum flokki, en þeir hafa áður verið í verðlaunasæti. Danir spiiuðu 96 spila úrslita- leik við Norðmenn, sem voru að veija titilinn frá 1995. Danirnir tóku strax forustu og juku hana allt til loka leiksins og unnu að lokum 247-178. Rússar fengu bronsverðlaunin en þeir unnu Kanadamenn í leik um 3. sætið. Dönsku heimsmeistararnir heita Jacob Ron, Freddi Brondum, Mik Kristensen, Lars Lund Mads- en, Morten Lund Madsen og Mik- kel Nohr en fyrirliði var spilakon- an kunna Kirsten Steen Möller. Það er athyglisvert að þetta lið, og hluti af norska liðinu, tók þátt í Norðurlandamóti ungmenna í sumar þar sem íslendingar unnu sannfærandi sigur. Hér er sveifluspil úr úrslita- leiknum: Við annað borðið sátu dönsku bræðurnir Lars Lund og Morten Lund Madsen NS og Norðmenn- irnir Espen Erichsen og Thomas Carlson AV. Vestur Noröur Austur Suður EE MLM TC LLM 1 lauf 3 hjörtu pass 4 þjörtu 4 spaðar/ -400 Vestur ♦ 108765 ¥ ÁK72 ♦ D72 + K Suður ♦ D42 ¥8 ♦ G8543 ♦ 10754 ♦ 9 ¥ DG10543 ♦ Á1096 ♦ 63 Lars Lund ákvað að passa 4 spaða með suðurspilin og það gerði Erichsen í vestur einnig með 5-litinn í spaða; vildi ekki dobla til að reka NS í 5 lauf sem raun- ar vinnast, og sá ekki örugga 11 slagi í 5 hjörtum. Og 4 spaðar fóru fjóra niður. Við hitt borðið sátu Björn Mort- en Mathisen og Christer Kristof- fersen NS og Mik Kristensen og Mikkel Nohr AV. Vestur Norður Austur Suður MK BMM MN CK 1 lauf 2 hjörtu pass 4 hjörtu 4 spaðar pass 5 lauf 5 hjörtu dobl/// -850 Nú breytti suður í 5 lauf og þá neyddist vestur til að segja 5 hjörtu, sem unnust þegar tígul- kóngurinn kom blankur frá norðri og hægt var að svína fyrir tígul- gosann hjá wsuðri. Danir græddu því 10 impa. Guðm. Sv. Hermannsson Útsala SIÐUSTU DAGAR Stuttar og síðar kápur Sumarúlpur og heilsársúlpur Dæmi: Áður kr. 15.900, nú kr. 5.000. Opið laugardag kl. 10-16 Mörkin 6, síiui 588 5518 -kjarni málsius!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.