Morgunblaðið - 15.08.1997, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 15.08.1997, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. ÁGÚST 1997 23 LISTIR KVIKA, 1997. Hlynur Helgasou. HILLINGAR MYNDLIST K c 1 i 1 h ú s i ð , Gilfclagiö Akurcyri BLÖNDUÐ TÆKNI HLYNUR HELGASON Opið daglega kl. 14-18 til 16. ágúst, aðgangur ókeypis. í KETILHÚSI á Akureyri sýnir Hlynur Helgason tvö rýmisverk. Sýningin ber yfirskriftina „Hilling- ar“ og notar Hlynur frumsamda texta í verkum sínum. A bómullar- efni þrykkir hann óræðar setningar á víxl þannig að letrið rennur sam- an og verður ógreinilegt. „Hvika“ er titill verksins og er gríðarstór dúkur strekktur yfir hálfan salinn í hallandi stöðu milli veggja. Hug- iæg framsetning ræður efnistökum verksins og birtast misskýrir text- ar báðum megin efnisflatarins. Setningar eins og til að mynda „ég reisi mig upp og horfi" og „milli vonar og ótta“ er tilfinning hug- renningatengsla sem birtast á grunninum. í hinn helming salarins hefur Hlynur unnið verk út frá söguleg- um forsendum staðarins. Verkið er í þremur einingum og hefur heitið „í minningu ...“ Gamlar ljós- myndir eru notaðar sem endur- minning um hlutverk og hvers- dagslega önn staðarins. Myndirnar eru tölvuunnar og stækkaðar og þeim komið fyrir í hringlaga snið- um á veggi og gólf salarins. Hug- læg úrvinnsla fyrirmyndanna er hlaðin texta sem markar tvo sam- fellda hringi umhverfis hveija mynd. Með því að hlutgera staðinn öðiast rýmið þannig merkingu. Hlynur leitast við í verkum sín- um að tengja saman innbyrðis þætti með huglægri úrvinnslu á áþreifanlegan hátt og áhorfandinn verður þannig hluti af verkinu í rýminu. Listsýningar og kvikmyndahátíð á Seyðisfirði LISTASUMARIÐ á Seyðisfirði heldur áfram og í dag verður opn- uð sýning listamannanna Kristjáns Guðmundssonar og Sigurðar Guð- mundssonar. Einnig hefst íslenzk kvikmyndahátíð, þar sem sýndar verða 16 kvikmyndir og tvær stutt- myndir. Kvikmyndirnar, sem sýndar verða, eru: Á köldum klaka, Benj- amín dúfa, Bíódagar, Börn náttúr- unnar, Djöflaeyjan, Draumadísir, Einkalíf, Ein stór íjölskylda, Hringurinn, Hvítir mávar, Ingaló, Kúrekar norðursins, Magnús, Rokk í Reykjavík, Skytturnar og Tár úr steini. Sýning þeirra Kristjáns og Sig- urðar verður í skólahúsinu og þar var nýlega opnuð sýning á verkum íslenzkra myndlistarkvenna, sem búsettar eru í Englandi. Þar sýna Ásta Kristinsdóttir, Berghildur Anna Jónsdóttir, Guðrún Níelsen, Helga Lára Haraldsdóttir, Karo- lína Lárusdóttir, Nanna Dýrunn Björnsdóttir, Skúlína Kjartans- dóttir og íris Siguijónsdóttir. í Pálshúsi við Austurveg sýna Roni Horn, Páll Guðmundsson, Ragna Róbertsdóttir, Hólmfríður Rán Sigvaldadóttir og Sigrid Vait- ingojer. Heimamenn sýna í Skafta- felli; Ásgeir Jón Emilsson, Bjartm- ar Guðlaugsson, Einar Emilssonj María Gaskell og Louise Heite. I upplýsingamiðstöðinni eru sýnd verk Stefáns frá Möðrudal. Kir sub e rj atré ð vex LISTAKONURNAR í Kirsubeija- trénu, Vesturgötu 4, íjölgar um helgina þegar Fríða S. Kristins- dóttir, vefari og mynd- og hand- menntakennari við Fjölbrautaskól- ann í Breiðholti, bætist í hópinn. Kirsubeijatréð reka sjö listakon- ur. Þær heita: Anna Þóra Karls- dóttir, flóki, Arndís Jóhannsdóttir, roðtöskur, Fríða S. Kristinsdóttir, vefnaður, Hulda B. Ágústsdóttir, skartgripir, Margrét Guðnadóttir, körfur, Unnur Knudsen, textíll og Valdís Harrýsdóttir, grísablöðrur. Blöndunartæki, hreinlætistæki, stálvaskar, sturtuklefar, heimilistæki, innihuröir, parket, Ijós, gólfdúkar, flísar, baöinnréttingar, eldhúsinnréttingar, fataskápar og margt, margt fleira meö allt aö 40% afslætti. Útsalan í Hólf & Gólf Breiddinni stendur til 20. ágúst, og á sama tíma eru sértilboð Hólf & Gólf í öðrum verslunum BYKO. eru allar vörur á í Hólf & Gólf. útsölu CD < u. BYKO
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.