Morgunblaðið - 17.08.1997, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.08.1997, Blaðsíða 2
2 E SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1997 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGLÝ5INGAR . AGRESSO^ ráðgjöf Vegna stóraukinna verkefna þurfum við á fleiri liðsmönnum að halda. AGRESSO er viöskiptahug- búnaður sem unnið hefur til fjölda verðlauna. Samtök framleiðenda á viðskiptahug- búnaði völdu Agresso besta viðskiptahugbúnaðarkerfiö 1996. AGRESSO viðskiptahug- búnaður er heildarlausn fyrir fyrirtæki og stofnanir og heldur utan um fjármálastjórnun, viðskiptamannabókhald, birgöa- bókhald, starfsmannastjórnun, launabókhald, verkbókhald og fl. Skýrr er öflugt og framsækið upplýsingafyrirtæki sem kapp- kostar að bjóða viðskiptavinum heiidariausn í hagnýtingu á upplýsingatækni. Skýrr leggur áherslu á gæði, öryggi, þjónustu og að snfða lausnir að þörfum viðkomandi viöskiptavinar. Við bjóðum • Spennandi og ögrandi verkefni þar sem nýjustu tækni og aöferðafræði er beitt. • Þjálfun hérlendis og erlendis. • Vinnu við viðskiptahugbúnað sem hefur unnið til fjölda verðlauna. • Innlent sem alþjóðlegt vinnuumhverfi. • Ánægjulegan og glaðværan fyrirtækjabrag. Hæfniskröfur • Menntun: viðskiptafræöi eða önnur sambærileg menntun. • Starfsreynsla f fjármálakerfum, reikningshaldi eða bókhaldsstörfum er æskileg. • Góð enskukunnátta og Norðurlandamál. • Áhersla er lögð á skapandi hugsun, öguð vinnubrögð, góða framkomu og að ná árangri. Ef þessi lýsing á við þig hvetjum viö þig til að sækja um fyrir 22. ágúst. Nánari upplýsingar veita Stefán Kjærnested eða Þorsteinn Garðarsson. Skriflegar umsóknir óskast sendar ofanrituðum eöa starfsmannastjóra. -M AGRESSO Skrifstofustjóri Staða skrifstofstjóra hjá Sparisjóði Ólafs- víkur er laus til umsóknar. Leitað er að einstaklingi sem er tilbúinn að taka að sér krefjandi og uppbyggjandi starf í sparisjóði sem leggur áherslu á faglega og persónulega þjónustu. Nauðsynlegt erað umsækjandi hafi þekkingu og reynslu af bankastörfum og búi auk þess yfir haldgóðri tölvukunnáttu. Menntun á sviði viðskipta og fjármála ennfremur æskileg. Umsóknarfrestur er til 29. ágúst nk. Nánari upplýsingar um starfið veita Kristján Hreinsson sparisjóðsstjóri og Örn Gunnarsson skrifstofustjóri í síma 436 1180. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist til sparisjóðsstjóra Sparisjóðs Ólafsvíkur, Ólafsbraut 19,355 Ólafs- vík. SPARSJCÐLjR ÓAf^ÍKUR Svæðisskrifstofa málefna fatiaðra á Reykjanesi Suðurnes Gefandi störf í þjón- ustu við fatlað fólk Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Reykjanesi óskar eftir að ráða þroskaþjálfa, annað uppeld- ismenntað fólk og stuðningsfulltrúa til starfa í þjónustu við fatlað fólk í Reykjanesbæ. Um er að ræða störf á Hæfingarstöð og í bú- setuþjónustu. Óskað er eftir áhugasömu fólki með færni í mannlegum samskiptum. Launakjör samkvæmt kjarasamningi SFR og fjármálaráðherra. Umsóknin gildir í 6 mán. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 421 2362 hjá útibúi Svæðis- skrifstofu Reykjaness, Hafnargötu 90, Keflavík, þar sem umsóknareyðublöð liggja frammi. Fiæðslumiðstöð Reykjavíkur Leitað er eftir starfsmönnum í eftirtaldar stöður: Árbæjarskóli, með 810 nemendur í 1.-10. bekk. Sími: 567 2555. Kennari í 2/3 stöðu til kennslu á unglingastigi, aðalkennslugreinar enska og samfélagsfræði. Stuðningsfulltrúi í 50% starf. Engjaskóli, með 320 nemendur í 1.-7. bekk. Sími: 586 1300. Stuðningsfulltrúi í 50% starf. Fossvogsskóli, með 285 nemendur í 1.-7. bekk. Sími: 568 0200. Stuðningsfulltrúi í 50% starf. Hamraskóli, með 380 nemendur í 1.-10. bekk. Sími: 567 6300. Þroskaþjálfi í sérdeild fyrir einhverf börn. Hlíðaskóli, með 545 nemendur í 1.-10. bekk. Sími: 552 5080. Stuðningsfulltrúi í 50% starf. Starfsmenn í lengda viðveru (heilsdagsskóla), í 100% stöðu og hlutastarf. Hólabrekkuskóli, með 675 nemendur í 1.-10. bekk. Sími: 557 4466. Kennari í 1/2-1/1 stöðu í almenna kennslu á miðstigi. Stuðningsfulltrúi í 50% starf. Hvassaleitisskóli, með 365 nemendur í 1.-10. bekk. Sími: 568 5666. Skólaritari í fullt starf. Starfsmaður í lengda viðveru (heilsdagsskóla). Stuðningsfulltrúi í 50% starf. Laugarnesskóli, með 450 nemendur í 1 .-7. bekk. Sími: 588 9500. Kennari í eitt ár v/forfalla til kennslu á mið- stigi. Umsjónarmaður með lengdri viðveru (heils- dagsskóla). Viðkomandi þarf að vera kennari eða leikskólakennari. Starfsmaður í 100% starf í lengda viðveru (heilsdagsskóla). Melaskóli, með 575 nemendur í 1 .-7. bekk. Sími: 551 3004. Starfsmaðurtil að sjá um matseld fyrir nem- endur í lengdri viðveru (heilsdagsskóla). Rimaskóli, með 640 nemendur í 1.-10. bekk. Sími: 567 6464. Kennari í 2/3-1/1 stöðu við kennslu yngri barna. Þroskaþjálfi í 50% starf. Selásskóli, með 435 nemendur í 1.-7. bekk. Sími: 567 2600. Kennari í 2/3 stöðu til að kenna 4. bekk eftir hádegi. Seljaskóli, með 780 nemendur í 1.-10. bekk. Sími: 557 7411. Námsráðgjafi 100%starf. Vogaskóli, með 310 nemendur í 1.-10. bekk. Sími: 553 2600. Kennari til kennslu á unglingastigi. Aðalkennslu- greinareru stærðfræði, eðlisfræði og enska. Vesturbæjarskóli, með 270 nemendur í 1.-7. bekk. Sími: 562 2296. íþróttakennari í afleysingartil 1. febrúar 1998. Starfsmaður í lengda viðveru (heilsdagsskóla). Ölduselsskóli, með 515 nemendur i 1.-10. bekk. Sími: 557 5522. Stuðningsfulltrúi í 50%starf. Upplýsingar um stöðurnar gefa skólastjórar og aðstoðarskólastjórar skólanna og Ingunn Gísladóttir á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur í síma 535 5000, netfang ingunng@rvk.is - bakhjarl í byggð - Það ótrúlega er satt! Það vantar kennara við Grunnskólann á Hellissandi Um er að ræða almenna bekkjarkennslu og sérgreinakennslu í raungreinum og smíðum. Skólinn er einsetinn og telur um 120 nemendur 110 bekkjardeildum. (skólanum er égæt vinnuaðstaða, góður vinnuandi og ekki skaðar orkan frá Snæfellsjökli. Hér verðum við aldrei veðurteppt og aðeins þriggja tíma akstur til Reykjavíkur. Hafið samband við Þorkel, aðstoðarskólastjóra, í símum 436 6717 og 436 6783. Leikskólar Reykjavíkurborgar Leikskólastjóri Áður auglýstur umsóknarfrestur um stöðu leik- skólastjóra við leikskólann Ásborg v/ Dyngju- veg framlengist hér með til 25. ágúst nk. Nánari upplýsingar gefa Bergur Felixson, fram- kvæmdastjóri, og HildurSkarphéðinsdóttir, leikskólaráðgjafi, í síma 552 7277. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 552 7277. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354)535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is „Au pair" — Kalifornía Ekkjumaður, með 10 ára gamla dóttur, óskar eftir ábyggilegri og sjálfstæðri manneskju í 8—9 mánuði, frá lokum september. Alls ekki yngri en 22 ára. Góð enskukunnátta og bílpróf skilyrði. Tilvalið fyrir þá, sem huga á nám í Bandaríkjunum. Ahugasamirsendi umsóknirtil afgreiðslu Mbl. fyrir 25. ágúst, merktar: „Kalífornía — 97." i > > í í i t I í í » I. L » B i' ’ § c 5 JL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.