Morgunblaðið - 17.08.1997, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.08.1997, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1997 E 7 V iðskiptafræðingur af endurskoðunarsviði Fyrirtækið er ein af þekktari endurskoðunarskrifstofum landsins, staðsett í Reykjavík. Starfið felst í reiknishaldi og skattskilaverkefnum ásamt aðstoð við endurskoðun og ársuppgjör stærri félaga. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu með ofangreinda menntun auk reynslu af uppgjörsvinnu. Áhersla er lögð á töluglöggvun, nákvæmni og vönduð vinnubrögð. Umsóknarfrestur er til og með 22. ágúst n.k. Ráðning verður fljótlega. Umsóknareyðublöð eru fyrirliggjandi á skrifstofunni sem opin er frá ki.10-16, en viðtalstímar eru frá kl.10-13. Guðný svarar fyrirspurnum. STRÁ ehf. STARFSRÁÐNINGAR GUÐNÝ HARÐARDÓTTIR Mörkinni 3,108 Reykjavík, sími: 588 3031, bréfsími 588 3044 AKUREYRARBÆR ísafjarðabær varð til við sameiningu sex sveitafélaga á norðanverðum Vesfjörðum 1. júni 1996. Hér hefur myndast öflugt sveitarfélag, þar sem samgöngur eru orðnar góðar milli bæjarhluta með tilkomu Vestfjarðaganga. í bæjarfélaginu er leitast við að efla menntun og mannlif og má segja að í menningarlifi riki mikil gróska, þar sem skólarnir eiga stóran hlut að méli. (leikskólunum er lögð áhersla á tengslin við náttúruna sem svo auðvelt er að nálgast í öllum sínum margbreytileika á þessu svæði. ísafjarðabær auglýsir eftir leikskóla- kennurum eða öðru uppeldismenntuðu fólki í eftirtalda leikskóla: Leikskólinn Bakkaskjól, Hnífsdal Deildarábyrgð og leikskólakennara á deild. Leikskólinn Bakkaskjól er einnar deildar leik- skóli með sveigjanlegan vistunartíma. Leikskólinn er í fallegu umhverfi, þar sem nátt- úran spilar stórt hlutverk. Upplýsingar veitir Gyða Jónsdóttir, leikskóla- stjóri, í síma 456 3565. Leikskólinn Eyrarskjól, ísafirði Deildarábyrgð og leikskólakennara á deild. Eyrarskjól er þriggja deilda leikskóli með 84 nemendur í sveigjanlegum vistunartíma. Leikskólinn er á góðum stað miðsvæðis í bæn- um. Þar er byrjað að undirbúa og vinna að gæðastjórnun, UpplýsingarveitirSvandís Hannesdótttir, leik- skólastóri, í síma 456 3685. Leikskólinn Grænigarður, Flateyri Deildarábyrgð og leikskólakennara á deild. Leikskólinn ertveggja deilda með sveigjanlega vistun. Grænigarður er í nýju og myndarlegu húsi, sem býður upp á mikla möguleika fyrir börn og starfsfólk. Upplýsingar veitir Jensína Jensdótttir, leik- skólastóri, í síma 456 7775. Leikskólinn Tjarnarbær, Suðureyri Deildarábyrgð og leikskólakennara á deild. Leikskólinn ertveggja deilda og vel staðsettur. Boðið er upp á 4—8 tíma vistun og þar er eng- inn biðlisti. Upplýsingar veitir Svava Rán Valgeirsdóttir í síma 456 6128. Leikskólinn Laufás, Þingeyri Deildarábyrgð og leikskólakennara á deild. Leikskólinn er einnar deildar með sveigjanleg- an vistunartíma fyrir börn frá 18 mánaða aldri til 6 ára. Laufás er í góðu húsnæði þar sem stutt er í alla náttúrufegurð. Upplýsingar veitir Sonja Thompson í síma 456 8318. Einnig veitir Rúnar Vífilsson, skóla- og menn- ingarfulltrúi, upplýsingar í síma 456 7665. Frírflutningskostnaður og hagstæð húsleiga. Bílamálari óskast Óskum eftir að ráða vanan bílamálara eða mann með sambærilega þekkingu. Upplýsingar í síma 421 3500. Bílasprautun Suðurnesja. Grunnskólar Akureyrar Kennara vantar í eftirtaldar stöður vid grunnskóla Akureyrar: Sameinaður grunnskóli úr Barnaskóla Ak. og Gagnfræðaskóla Ak.: Tvær stöður í almenna bekkjarkennslu í 6. og 7. bekk. Eina og hálfa stöðu við smíðar og hannyrðir. Tvær stöður kennara með framhaldsmenntun í sérkennslufræðum. Ein staða tónmennta- eða tónlistarkennara, í samvinnuverkefni með Tónlistarskóla Akureyrar. Upplýsingar hjá skólastjóra í símum 462 4241,899 3599 eða heimasíma 466 1812. Einnig hjá aðstoðarskóla- stjórum í heimasímum 462 6747 og 462 3351. Glerárskóli: 2/3 stöðu kennara í 1. bekk. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 461 2666 eða 462 1521 eða hjá aðstoðar- skólastjóra í síma 462 6174. Síðuskóli: 1/2 stöðu við tónmenntakennslu. Upplýsingar hjá skólastjóra eða aðstoðar- skólastjóra í síma 462 2588 eða í heima- símum 461 2608 og 462 5123. Einnig veitir starfsmannahald Akureyrar- bæjar upplýsingar í síma 462 1000. Umsóknareyðublöð fást á starfmanndeild í Geislagötu 9 og þeim á að skila á sama stað. Umsóknarfrestur er til 25. ágúst nk. Starfsmannastjóri. Hugbúnaðarhönnun Orion Systems er hugbúnaðarfyrirtæki, stað- sett í Ósló, sem þróar hugbúnaðarkerfi fyrir orku- og verðbréfamarkaðinn. Við erum að fjölga hjá okkur starfsmönnum, sem geta unnið að eftirfarandi: • Þróun forrita í Windows NT. • „Object oriented" og M-tier-hönnun. • Forritun í MS VB5 eða MS C++ 5,0. • Hönnun og þróun biðlara/miðlara-lausna. • Gagnagrunns hönnun og forritun f. SQL gagnagrunna (MS SQL-Server, Oracle). Ef þetta vekur áhuga, hafið þá samband við 0yvind Hansen í síma 00 47 908 39 286 nú þeg- ar eða sendið tölvupóst til Steinars Rune Erik- sen (sre@orion.no>). 0yvind Hansen verður staddur í Reykjavíktil viðræðna dagana 18.—23. ágúst. LANDSPÍTALINN .../' þágu mannúðar og vísinda... Hjúkrunarfræðingar Okkur er sönn ánægja að bjóða ykkur til starfa á Landspítalanum. Hér gefst ykkur kostur á að öðlast reynslu við fjölbreytileg hjúkrunar- störf, tækifæri til að taka þátt í ýmsum verkefn- um á sviði hjúkrunar og klínískum hjúkrunar- annsóknum. Skipulagsform hjúkrunar er með ýmsum hætti. í boði er starfsaðlögun með stuðningi reyndra hjúkrunarfræðinga og vettvangsrannsóknir á deildir. Sá möguleiki erfyrir hendi að hjúkrunarfræð- ingar geti flutt sig milli deilda eftir ákveðinn tíma, óski þeir þess. Hjúkrunar- framkvæmdastjórar. Lausar stöður eru á eftirtöldum deildum: Lýtalækningadeild 13-A Deildin er 10 rúma deild. Bæklunarskurðdeild 13-G Deildin er með 22 rúm. Þvagfæra- og æðaskurðlækningadeild 13-D Deildin er 25 rúma deild. Taugalækningadeild 32-A Deildin er með 22 rúm fyrir sjúklinga með vef- ræna taugasjúkdóma Öldrunarmatsdeild 11-B Deildin er 10 rúma deild Lungnadeild, Vífilsstaðaspítala Deildin er 19 rúma fyrir langveika lungnasjúk- linga Húð- og kynsjúkdómadeild Deildin er annars vegar 13 rúma, 5 sólarhringa á Vífilsstöðum og hins vegar göngudeild í Þverholti 18. Legudeild kvennadeildar 21 -A Deildin er með 15 rúm. Sérhæfð á sviði al- mennra og illkynja kvensjúkdóma. Barnaspítali Hringsins Lyflækningadeild barna 12-E. Deildin er 14 rúma almenn lyflækningadeild fyrir börn að 16 ára aldri. Ungbarnadeild 13-E er 12 rúma blönduð hand- lækninga- og lyflækningadeild fyrir börn undir tveggja ára aldri. Krabbameins- og lyflækningadeild 11-E Deildin er með 21 rúm. Svæfingadeild Upplýsingar veitir Hrund Sch. Thorsteins- son, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 560 1000 - kalltæki. Laun samkv. gildandi samningi viðkomandí stéttarfélags og fjármálarádherra. Umsóknareydublöð fáat hjá starfsmannahaldi Ríkisspítala, Þverholti 18 og í upplýsingum á Landspftala. Öllum umsóknum veröur svarað þegar ákvöröun um ráöningu hefur verið tekin. ‘ -r Bókhalds- og skrifstofustarf Stjarnan ehf., einkaleyfishafi Subway á íslandi, óskar að ráða starfs- mann í hálft starf frá kl. 9—13 á skrifstofu félagsins í Austurstræti. Æskilegt er að umsækjandi geti skipt yfir í fullt starf eftir nokkra ménuði. Stjarnan ehf. rekur nú 4 veitingastaði á landinu og munu 2—3 bætast við á þessu ári. Við leitum að starfsmanni sem er mjög skipulagður og hefur reynslu af bókhaldi (Fjölnir æskilegur! og afstemmingum. Góð ensku- og tölvukunnátta (Word og Excel) er nauðsynleg. Umsækj- endur verða að geta hafið störf sem fyrst. Skila skal Inn umsókn, merktri: „S — 1691", er tilgreini m.a. fyrri störf og meðmælendur, til afgreiðslu Mbl. fyrir föstudaginn 22. ágúst næstkomandi. Afgreiðslustörf — Reykjavík og Keflavík Starfsmenn óskast til starfa á veltingastöðum félagsins á Reykjavíkur- svæðinu og nýjum Subway-stað sem verður opnaður innan skamms I Keflavik. Um er að ræða vaktavinnu og er eingungis óskað eftir starfsmönnum í fullt starf sem geta byrjað strax. Umsækjendur verða að vera þjónustulundaðir, geta unnið hratt og hafa gott vald á ensku. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Stjörnunn- ar ehf. i Austurstræti 3 og í móttöku Hótels Keflavíkur. Góð meðmæli úr fyrri störfum skilyrði. .® eiimnm/* <> U E3HJ tTB T

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.