Morgunblaðið - 17.08.1997, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 17.08.1997, Blaðsíða 16
16 E SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1997 MORGUNBLAÐIÐ SINGAR ■ ; TILKYNNINGAR A KÓPAVOGSBÆR Viðurkenningar til fyrirtækja í Kópavogi Atvinnumálanefnd Kópavogs mun í haust veita viðurkenningartil fyrirtækja eða stofnana í Kópavogi, sem þótt hafa skara fram úr öðrum fyrirtækjum á einhverju eftirtalinna sviða: a) Umhverfi og aðbúnaði starfsfólks. b) Hafa efnt til samvinnu milli fyrirtækja eða stofnana. c) Hafa skapað sérstöðu í ákveðinni atvinnu- grein eða á ákveðnu sviði. d) Náð sérstökum árangri við nýsköpun eða markaðssetningu. Atvinnumálanefndin auglýsir hér með eftir ábendingum um fyrirtæki eða umsóknum frá fyrirtækjum í Kópavogi, semtelja má að skari fram úr á einu eða fleiri ofangreindra sviða. Atvinnumálanefnd Kópavogs mun síðan heim- sækja fyrirtækin, sem tilnefnd verða, eða sækja um og veita síðan einu eða fleirum viðurkenn- ingu nefndarinnar í tengslum við Kópavogs- daga sem haldnir verða í haust. Ábendingar og umsóknir berist til markaðsfull- trúa Kópavogsbæjar, Sigurðar Björnssonar, Fannborg 2, 200 Kópavogi, fyrir 1. september nk., sími 554 1988 eða á faxi 554 1995. Atvinnumálanefnd Kópavogs. A KÓPAVOGSBÆR Til foreldra í Linda- og Smárahverfi Þeirforeldrar í Linda- og Smárahverfi, sem ekki hafa innritað börn sín í grunnskóla Kópa- vogs, eru beðnir að gera það sem allra fyrst. Hafa skal samband við viðkomandi skóla eða skólaskrifstofu. Sími í Smáraskóla 554 6100, í Lindaskóla 554 3900, á skólaskrifstofu 5541988. Fræðslustjóri. TILBOÐ / UTBOÐ UT B 0 Ð »> Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrif- stofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: * Nýtt í auglýsingu 10883 Bankastræti 7 — l.yfta. Opnun 2. sept- ember 1997 kl. 11.00. 10848 Hjarta- og æðaþræðingaleggir fyrir Ríkisspítala og Sjúkrahús Reykja- víkur. Opnun 2. september 1997 kl. 11.00. 10867 Stofnmælingar á botnfiskum (Haustrall). Opnun 3.september 1997 kl. 11.00. Gögn seld á kr. 1.200,- nema annað sé tekið fram. RÍKISKAUP 0 t b o & s k i I a árangril BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, B r é f a s í m i 562-6739-Netfang: rikiskaup@rikisLaup.is Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla mánu- daga frá kl. 9-18. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönnum SJÓVÁR- ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 567 1285. TiónashoflunarsHiðm * • Draghálsi 14-16 -110 Reykjavík ■ Síml 5671120 - Fu 567 2620 ÚT B 0 0 »> Flugstöð Leifs Eiríkssonar, Keflavíkurflugvelli Útboð 10822: Ríkiskaup f.h. Flugmálastjórnar á Keflavíkur- flugvelli óskar eftir tilboðum í útleigu á verslun- arrýmum, þjónusturýmum og langtímabíla- stæðum. Útboð 10847: Ríkiskaup f.h. Flugmálastjórnar á Keflavíkur- flugvelli óskar eftir tilboðum í útleigu á húsnæði undir veitingarekstur. Bjóðendum er boðið að skoða aðstæður í Flug- stöðinni fimmtudagirin 14. ágúst 1997 kl. 10.00 í fylgd fulltrúa leigusala. Útboðsgögn í báðum útboðunum verða til sýnis og sölu hjá Ríkiskaupum frá og með fimmtudeg- inum 24. júlí 1997. Verð hvorra útboðsgagna er kr. 6.225,-. Tilboð verða opnuð miðvikudaginn 27. ágúst 1997 kl. 11.00 í Borgartúni 6, (Rúgbrauðsgerð- inni), 4. hæð. Aríkiskaup Ö t b o b s k i l a á r a n g r i I BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, B r ó f a s I m i 562-6739-Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is A Útboð — gatnagerð Bæjarsjóður Kópavogs óskar eftirtilboðum í gatna- og holræsagerð í Fífuhvammsvegi, 5. áfanga. Helstu magntölur eru: Götur: Fífuhvammsvegur, tengibraut 380 m Fitjalind og Hlíðardalsv. safnbr. 195 m Holræsi: Ö250-400 860 m Ö800-900 410 m Vatnslagnir: Ö180-280 480 m Undirgöng steypt 21,3 m Undirgöng stálrör 41,7 m Verklok eru 1. júlí 1998 Útboðsgögn verða afhent á Tæknideild Kópa- vogs frá og með þriðjudeginum 19. ágúst nk. gegn 20.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudag- inn 3. sept. 1997 kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þar mæta. Framkvæmdad. Kópavogs. Akureyrarbær Útboð Óskað ereftirtilboðum í eftirtalin tæki í eigu Bæjarsjóðs Akureyrar. Jeppabifreið Mitsubishi Pajero, árgerð 1983. Jarðýta Caterpillar D3 62 hö., árgerð 1978. Sorpbifreið Ford B 1411, árgerð 1979. Tæki þessi eru til sýnis við Ahaldahús Akureyr- arbæjar, Tryggvabaut 9, og eru þar veittar upp- lýsingar um ofangreind tæki. Tilboðum skal skila á skrifstofu bæjarverkfræð- ingsfyrir kl. 11.00 þriðjudaginn 26. ágúst 1997 og þá verða þau opnuð að viðstöddum þeim aðilum er þess óska. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er að hafna öllum. Bæjarverkfræðinqur. »> Forval Snjóflóðavarnir á Siglufirði Verkfræðihönnun Framkvæmdasýsla ríkisins fyrir hönd Siglufjarö- arkaupstaöar, óskar eftir ráðgjöfum til að taka þátt í lokuðu útboði vegna hönnunar leiðigarða til varnar snjóflóðum á Siglufirði. Fyrir liggur frumathugun þar sem stærð og lega garðanna erákveðin útfrá snjóflóðatæknilegum þáttum. Óskað er eftir ráðgjöfum til jarðtæknilegr- ar hönnunar garðanna, ásamt gerð útboðsgagna fyrir verklegar framkvæmdir. Lauslegt mat verk- kaupa á umfangi hönnunarinnar er 3—5 mkr. Forvalsgögn verða afhent endurgjaldslaust frá og með 20. ágúst 1997 hjá Ríkiskaupum, Borgar- túni 7, 150 Reykjavík. Skila skal umbeðnum upplýsingum á sama stað eigi síðar en 2. september 1997 kl. 14.00. Framkvæmdasýsla ríkisins. W RÍKISKAUP Ú t b o b s k i I a á r a n g r i I BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, B r é f a s í m i 562-6739-Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is 'TT5M m Tjónafulltrúi Lloyd's óskar eftirtilboðum í ökutæki sem skemmst hafa í tjóni: Toyota Corolla Station'97, ekinn 3.000, lítið Renault Expréss Renault Expréss Daihatsu Charade VW Golf Sky Mazda 323 Toyota Carina skemmdur '96 sendiferðabíll '90 sendiferðabíll '88 '88 '87 '86 Ökutækin eru til sýnis í sýningarsal Vöku hf., Eldshöfða 4 í Reykjavík mánudaginn 18. ágúst (á sama stað og uppboð sýslumanns fara fram). Tilboðum skal skilað á staðnum eða á faxi tjóna- fulltrúa. Tjónafulltrúi Lloyd’s, Smári Ríkarðsson, Tryggvagata 8,101 Reykjavík, s. 511 6000, myndsími 511 6001. Akureyrarbær Útboð Bæjarverkfræðingur, f.h. bæjarsjóðs Akureyrar, óskar hér með eftirtilboðum í 700.000 stk. sorppoka vegna áætlaðrartveggja ára notkun- ar við sorphreinsun á Akureyri. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu bæjarverk- fræðings, Geislagötu 9, eftir kl. 10.00,18. ágúst nk. á kr. 500. Tilboðin verða opnuð á sama stað 2. sept. nk. kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Bæjarverkfræðingur. Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sími 567 0700 - Símsvari 587 3400 - Telefax 567 0477 Tilboð óskast í bifreiðar sem skemmst hafa í umferð- aróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 18. ágúst 1997, kl. 8-17. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag íslands hf. - Tiónaskoðunarstöð -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.