Morgunblaðið - 17.08.1997, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1997 E 3
Okkur vantar
starfsfólk
Með aukinni starfsemi vanta
okkur öfluga starfskrafta í
eftirfarandi:
nota bene
Nota bene er fyrirtæki sem
varð til við sameiningu þrigg-
ja fyrirtækja. Þau eru Neon
þjónustan, Eureka og Merk-
ismenn. Hjá Nota bene
koma til með að starfa um
35 manns. Starfsemi fyrir-
tækisins er öll í eigin hús-
næði við Súðarvog 6 sem
verið er að breyta og aðlaga
nýrri starfsemi.
Skiltadeild:
Verkstæði
Við leitum eftir laghentum
iðnaðarmanni til skiltasmíða.
Skurðardeild
Utskurður á límdúk úr tölvuskera
og upplíming. Það hjálpar ef þú
hefur reynslu á þessu sviði eða
hefur unnið sambærilegt starf.
Prentdeild:
Starfssvið Nota bene:
Sala og vinnsla á auglýsing-
um á strætisvagna Reykja-
víkur, strætisvagna Akureyr-
ar, sala og birting auglýsinga
á skjái (monitora) í Leifs-
stöð, neonljósaskilti, Ijósa-
skilti, almenna skiltagerð,
bílamerkingar, silkiprentun,
bolaprentun og prentun aug-
lýsinga á veltiskilti.
Imm
p þ|Onusian ehf m
<30G^3C3I r
1
SO prentun
Vinna við Scitex útprentunarvél.
Um er að ræða útprentun risa-
mynda s.s. strætóborða, veltiskilt
bíóauglýsinga o.s.frv. Við leitum
að starfskrafti sem hefur góða til-
finningu fyrir tölvum og tækni.
Spennandi starf.
Silkiprentun
Óskað er eftir vönum prentara /
offsetprentara til verkstjórnar í
silkiprentdeild.
Farið verður með allar umsóknir sem
trúnaðarmál og þeim öllum svarað.
Umsóknum skal skilað í lokuðu umslagi
merktu Nota bene í Súðarvog 6 (Neon
þjónustan) fyrir 1. september nk.
nota bene
UMHVERFISAUGLÝSINGAR
Þú
ert vel menntaður tölvunar- eða
verkfræðingur
þú
hefur mikinn faglegan og persónulegan
metnað
þú
hefur reynslu af forritun í Windows
umhverfi
þú
veist hvað gagnagrunnsvinnsla, lifandi
gögn og myndræn framsetning þeirra
snýst um
þú
ert ekki tilbúin(n) til að finna upp hjólið
þú
ert reiðubúin(n) að takast á við spennandi
og krefjandi verkefni
þú
vilt fá störf þín metin í samræmi við
hæfileika þína og afköst
þig
langar að vinna með ungu, vel
menntuðu, framsæknu fólki sem leggur
áherslu á liðsanda og árangur.
Við
viljum komast í samband við þig og fá
þig til liðs við okkur.
Við
erum fjármálafyrirtæki, sem ætlar sér að
vera í fararbroddi og leggjum því áherslu
á úrvals starfsfólk og fyrsta flokks
upplýsingatækni.
Við
notum einkum Delphi og Oracle við
gagnavinnslu okkar, en reynsla af þeim
verkfærum er ekki skilyrði.
Upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson
hjá Hagvangi hf. í síma 581 3666.
Umsóknum með upplýsingum um
menntun og fyrri störf óskast skilað til
Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar
„Þú 418" fyrir 23. ágúst n.k.
Hagvangur hf
Skeifan 19
108 Reykjavík
Sími: 581 3666
Brófsími: 568 8618
Netfang:
hagvang@tir.skyrr.is
Veffang:
http://www.apple.is
/hagvangur
HAGVANGUR RADNINGARMÓNUSTA
SÚÐARVOGI 6 • 104 REYKJAVÍK
588-7020 • 552-1666 • 568-0020
Rétt þekking á réttum tíma
-fyrir rétt fyrirtæki
I
RATSJÁRSTOFNUN
Ratsjárstofnun annast samkvœmt milliríkjasamningi rekstur og viðhaldfjögurra ratsjárstöðva á íslandL
Stöðvar þessar eru staðsettar á Miðnesheiði, Bolafjalli, Gunnólfsvíkurfjalli og Stokksnesi. Hjá
Ratsjárstofnun starfa 62 starfsmenn um land allt.
Gæðaeftirlitsfulltrúi
Óskum eftir að ráða í ofangreinda stöðu á skrifstofu Ratsjárstoíhunar.
Starfið felst m.a. í faglegri úttekt og mati á starfssemi Ratsjárstofhunar og undirverktaka hennar.
Umsjón og útgáfu gæðaáætlunar auk leiðbeininga og eyðublaða vegna gæða- og þjálfunarmála.
Faglegri ráðgjöf og/eða aðstoð í tengslum við þjálfunar- og gæðamál.
Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu með framhaldsmenntun og reynslu á sviði tölvu- og
rafeindatækni, bæði vél- og hugbúnaði. Kostur er þekking og/eða reynsla í forritun. Enskukunnátta
er nauðsynleg auk bílprófs. Áhersla er lögð á samvinnu, ffumkvæði, heiðarleika og dugnað.
í boði er áhugavert og krefjandi starf í öguðu starfsumhverfi.
Umsóknarfrestur er til og með 22. ágúst n.k. Skilyrði er að sakavottorð fylgi umsóknum
ásamt affitum af prófskírteinum. Ráðning verður fljótlega.
Vinsamlega athugið að fyrirspurnum um ofangreint starf verður eingöngu svarað hjá
STRÁ, Guðný Harðardóttir veitir nánari upplýsingar. Umsóknareyðublöð eru
fyrirliggjandi á skrifstofunni sem opin er frá kl.10-16, en viðtalstímar eru frá kI.10-13.
STARFSRÁÐNINGAR
GUÐNÝ HARÐARDÓTTIR
iwwwwawwwwaaBwaaawBMWMWwwMiwiiwwiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiy i < i*: i»
Mörkinni 3, 108 Reykjavík, sími: 588 3031, bréfsími 588 3044
Leikskólar
Reykjavíkurborgar
óska að ráða eftirtalið starfsfólk í neðangreinda
leikskóla:
Fffuborg v/ Fífurima
Leikskólakennari og annað uppeldismenntað
starfsfólk í 100% stöðu og í 50% stöðu eftir há-
degi.
Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Elína Ás-
grímsdóttir, í síma 587 4515.
Gullborg v/Rekagranda
Leikskólakennari og annað uppeldismenntað
starfsfólk í 100% stöðu.
Upplýsingar gefur leikskóiastjóri, Hjördís
Hjaltadóttir, í síma 562 2414.
Hamraborg v/Grænuhlíð
Leikskólakennari og annað uppeldismenntað
starfsfólk í 2 50% stöður eftir hádegi.
Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Bryndís Stef-
ánsdóttir, í síma 553 6905.
Holtaborg v/Sólheima
Leikskólakennari og annað uppeldismenntað
starfsfólk í 100% stöðu og 50% stöðu.
Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Guðbjörg
Guðmundsdóttir, í síma 553 1440.
Laufásborg v/Laufásveg
Leikskólakennari og annað uppeldismenntað
starfsfólk í fjórar 100% stöður og eina 50%
stöðu fyrir hádegi og þrjár 50% stöður eftir
hádegi.
Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Jóhanna
Thorsteinsson, í síma 551 0045.
Laugaborg v/Leirulæk
Leikskólakennari og annað uppeldismenntað
starfsfólk í 100% stöðu.
Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Helga Alex-
andersdóttir, í síma 553 1325.
Lindarborg v/Lindargötu
Leikskólakennari og annað uppeldismenntað
starfsfólk í.100% stöðu. Upplýsingar gefur leik-
skólastjóri, Ragnheiður Halldórsdóttir, í síma
551 5390.
Lækjarborg v/Leirulæk
Leikskólakennari og annað uppeldismenntað
starfsfólk í 100% stöðu, hlutastörf eftir hádegi
og í stuðningsstarf.
Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Svala Ing-
varsdóttir, í síma 568 6351.
Njálsborg v/Njálsgötu
Leikskólakennari og annað uppeldismenntað
starfsfólk.
Upplýsingargefur leikskólastjóri, Hallfríður
Hrólfsdóttir, í síma 551 4860.
Nóaborg v/Stangarholt
Leikskólakennari og annað uppeldismenntað
starfsfólk í 100% stöðu og 50% stöðu eftir há-
degi.
Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Soffía
Zophoníasdóttir, í síma 562 9595.
Rofaborg v/Skólabæ
Leikskólakennari og annað uppeldismenntað
starfsfólk í hlutastarf eftir hádegi.
Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Þórunn Gyða
Björnsdóttir, í síma 567 2290.
Suðurborg v/Suðurhóla
Leikskólakennari og annað uppeldismenntað
starfsfólk.
Upplýsingargefur leikskólastjóri, Elínborg
Þorláksdóttir, í síma 557 3023.
Vesturborg v/Hagamel
Leikskólakennari og annað uppeldismenntað
starfsfólk í 100% stöðu.
Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Árni Garðars-
son, í síma 552 2438.
Ægisborg v/Ægissíðu
Leikskólakennari og annað uppeldismenntað
starfsfólk í 100% stöðu og 50% stöðu eftir há-
degi.
Upplýsingargefur leikskólastjóri, Elín Mjöll
Jónasdóttir, í síma 551 4810.
Dagvist barna
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 552 7277.