Morgunblaðið - 17.08.1997, Blaðsíða 8
8 E SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1997
MORGUNBLAÐIÐ
#*for
RÍKISÚTVARPIÐ
Laus störf
Á auglýsingadeild Ríkisútvarpsins er laust starf
markaðsfulltrúa sem m.a. verðurfalið að
markaðssetja miðla stofnunarinnar. Háskóla-
menntun í viðskipta- eða markaðsfræðum er
nauðsynleg. Á sömu deild eru einnig laus tvö
störf sölufulltrúa sem æskilegt er að hafi
starfsreynslu í markaðsmálum.
Leitað er að dugmiklum starfsmönnum með
góða tölvukunnáttu og geta hafið störf sem
fyrst. Laun samkvæmt kjarasamningum starfs-
manna ríkisins.
Nánari upplýsingar gefur auglýsingastjóri í
síma 515 3000.
Umsóknarfrestur ertil 5. september.
Starf forstöðumanns tölvudeildar. Leitað
er eftir starfsmanni með reynslu og menntun
í kerfisgerð, svo sem tölvunar- eða rafmagns-
verkfræðingi. Umsækjandi þarf að geta unnið
sjálfstætt og jafnframt eiga auðvelt með að
vinna með öðrum. Tölvudeild hefuryfirsýn
yfir almenn tölvukerfi Ríkisútvarpsins, veitir
alhliða ráðgjöf varðandi þróun þeirra og
rekstur. Deildin berábyrgð á hönnun
hugbúnaðarkerfa RÚV, sem unnin eru af verk-
tökum, og annast samninga um þau. Deildin
annast einnig rekstur miðlægra kerfa, tölvu-
nets og þjónustu við notendur þeirra.
í boði er áhugavert starf á fjölbreyttum vinnu-
stað í örri tækniþróun. Laun samkvæmt kjara-
samningum starfsmanna ríkisins.
Nánari upplýsingar veitirframkvæmdastjóri
tæknideildar í síma 515 3000.
Umsóknarfrestur um framangreind störf
er til 5. september.
Starf dagskrárklippara á myndbandadeild
Sjónvarpsins hefurverið auglýst lausttil um-
sóknar. Menntun eða starfsreynsla í sjónvarp-
stækni eða rafeindavirkjun er nauðsynleg.
Laun samkvæmt kjarasamningum starfsmanna
ríkisins.
Nánari upplýsingar gefur deildarstjóri mynd-
bandadeildar í síma 515 3900.
Umsóknarfrestur ertil 20. ágúst.
Umsóknum um þessi störf bera að skila í
Útvarpshúsið, Efstaleiti 1, eða til Sjónvarpsins,
Laugavegi 176, á eyðublöðum sem fást á báð-
um stöðum.
EÐA LAGHENTUR STARFSfflAÐUR
Lítiö iðnfyrirtæki óskar eftir að ráða iðnaðarmann eða
laghentan starfsmann.
Starfið
• Starfið felst aðallega í samsetningum, viögerðum
á flutningakössum og vinnu viö bílkælivélar á
flutninga- og sendibifreiðar o.fl.
Hæfniskröfur
• Eingöngu kemur til greina harðduglegur og
laghentur einstaklingur.
• Lögð er áhersla á sjálfstæð vinnubrögð.
í boði er framtíðarstarf í góðum hóp og mikil
vinna hjá vaxandi fyrirtæki.
Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon hjá
Ráögarði hf. frá kl. 9 -12 í síma 533 1800.
Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til
Ráðgarðs fyrir 24. ágúst n.k. merktar:
"Iðnaðarmaður”.
RÁÐGARÐUR hf
SIJÓRNUNAR OG REKSIRARRÁÐGjÖF
Furugerði 5 108 Reykjavík Sími 533 1800
Fax: 533 1808 Netfang: rgmidlunötreknet.is
Helmisíða: http://www.treknet.ls/radgardur
SJÚKRAHÚS
REYKJAVÍ KU R
Hjúkrunarfræðingar
Öldrunarsvið - Landakot
Hjúkrunarfræðinga vantartil starfa á öldrunar-
lækningadeild 2B. Um er að ræða morgun-
og kvöldvakt og vinnu aðra hvora helgi. Á
deildinni er einstaklingshæfð hjúkrun. Áhersla
er lögð á sjálfstæð vinnubrögð og teymis-
vinnu. Boðið er upp á fjögurra vikna aðlögun.
Nánari upplýsingar veita Lúðvík Gröndal,
deildarstjóri í síma 525 1932 og Anna
Birna Jensdóttir, hjúkrunarframkvæmda-
stjóri í síma 525 1888.
Öldrunarsvið - Fossvogur
Aðstoðardeildarstjóri og hjúkrunarfræðingur
óskasttil starfa á öldrunarlækningadeild B4.
Áhersla er lögð á sjálfstæð vinnubrögð og
teymisvinnu. Boðið er upp á fjögurra vikna
aðlögun.
Nánari upplýsingar veita Gyða Þorgeirs-
dóttir, deildarstjóri í síma 525 1536 og
Anna Birna Jensdóttir, hjúkrunarfram-
kvæmdastjóri í síma 525 1888.
Endurhæfingar- og taugadeild
Grensás
Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga frá 1.
september eða eftir samkomulagi. Á Grensás
eru tvær deildir, 7 daga deild og 5 daga deild.
Unnið er í þverfaglegum teymum að meðferð
og endurhæfingu sjúklinga með heilablóðfall,
verki, taugasjúkdóma, mænuskaða, gigtsjúk-
dóma og fjöláverka eftir slys. Einstaklingshæfð
aðlögun er í boði.
Nánari upplýsingar veitir Margrét Björns-
dóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma
525 1555.
Fulltrúi/
mótttökuritari
Slysa- og bráðamóttaka
Slysa- og bráðamóttaka Sjúkrahúss Reykjavík-
ur óskar eftir að ráða fulltrúa/mótttökuritara.
Starfið felur meðal annars í sér umsjón með
slysaskráningu deildarinnar, ráðningu nýrra
móttökuritara og skipulagningu vakta. Æski-
legt er að viðkomandi hafi læknaritaramenntun
og góða tölvukunnáttu.
Umsóknarfrestur ertil 31. ágúst nk.
Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmannaþjón-
ustu Sjúkrahúss Reykjavíkur á 5. hæð Landa-
koti.
Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir slysa-
og bráðamóttöku í síma 525 10OO.
Leikskólakennarar
Öldukot
Leikskólakennara eða uppeldismenntað starfs-
fólk vantar sem fyrst á leikskólann Öldukot.
Annars vegar er um fullt starf að ræða og hins
vegar 50% starf eftir hádegi. Öldukot ertveggja
deilda heilsdags leikskóli. Á deildinni fyrir Vh—
3 ára börn eru 16 pláss og á deildinni fyrir 3—6
ára börn er 21 pláss.
Umsóknarfrestur ertil 27. ágúst nk.
Nánari upplýsingar veitir Freyja Kristj-
ánsdóttir, leikskólastjóri í síma 525 1813
og 525 1811.
Félagsmálastofnun
Reykjavíkurborgar
Síðumúla 39 • Sími: 588 8500 • Bréfasími: 568 6270
Starf með unglingum
Unglingaathvarf í Breiðholti óskar eftir starfs-
manni til starfa sem fyrst. Um 46% kvöldstarf
er að ræða.
Æskilegt er að umsækjendur hafi menntun
og/eða reynslu sem nýtist í skapandi meðferð-
arstarfi með unglingum.
Vegna samsetningar starfshópsins er óskað
eftir karlmanni í starfið.
Umsóknarfrestur ertil 25. ágúst nk.
Nánari upplýsingar veitir Þórunn Óskarsdóttir,
forstöðumaður, í síma 557 5595 e.h. virka
daga.
Hjúkrunarfræðingar
—sjúkraliðar
Dvalarheimili aldraðra, Seljahlíð, óskar eftir
áhugasömum hjúkrunarfræðingi til starfa.
Um 60%starf erað ræða á 13 rúma hjúkrunar-
deild.
Vinnutilhögun: Kvöldvaktir og önnur hver
helgi.
Einnig vantar hjúkrunarfræðing eða 4. árs
hjúkrunarnema í helgarvinnu og sjúkraliða
í hlutavinnu.
Seljahlíð erfallegt heimili og skemmtilegur
vinnustaður.
Nánari upplýsingar veitir Helga Aðalsteins-
dóttir, deildarstjóri, í síma
557 3633.
Sjúkraliðar
Hjúkrunarheimilið Droplaugarstaðir, Snorra-
braut 58, óskar eftir sjúkraliðum til starfa á næt-
urvöktum frá 1. september nk. Einnig vantar
sjúkraliða á dag- og kvöldvaktir.
Nánari upplýsingar veitir Ingibjörg Bernhöft,
forstöðumaður, í síma 552 5811 milli kl. 9 og
12 næstu daga.
&át\ KENNARAHÁSKÖII ÍSIANDS
Laust starf
Kerfisþjónusta Kennaraháskóla íslands og
íslenska menntanetið óska eftir að ráða tækni-
mann í fullt starf. Viðkomandi þarf að hafa
þekkingu á Dos, Windows95 og MacOs stýri-
kerfum og þekkja algengustu notendaforritin,
s.s. Microsoft Office, Eudora póstforritið og
Netscape.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyst.
Laun og kjöreru skv. kjarasamningi opinberra
starfsmanna og ríkisins. Nánari upplýsingar
um starfið gefur Jón Eyfjörð, forstöðumaður
íslenska menntanetsins í síma 563 3800.
Ekki er um sérstök umsóknareyðublöð að ræða
en óskað er eftir að skriflegar umsóknir berist
Jóni Eyfjörð, Kennaraháskóla íslands v/Stakka-
hlíð, 105 Reykjavík.
Umsóknarfrestur ertil 1. september nk. Öllum
umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um
ráðningu hefur verið tekin.
Leikskólar
Seltjarnarness
Lausar stöður við leikskólann
Mánabrekku v/Suðurströnd
Leikskólakennarar, eða starfsmenn með sam-
bærilega menntun, óskast til starfa við leikskól-
ann Mánabrekku frá 1. september nk. eða eftir
samkomulagi. Uppeldisstefna leikskólans er
umhverfis- og náttúruvernd. Hafið samband
og kynnið ykkur starfsemina.
Upplýsingar gefur Dagrún Ársælsdóttir, leik-
skólastjóri, í síma 561 1375.
Leikskólar Seltjarnarness eru reyklausir
vinnustaðir.
Leikskólafulltrúi.