Morgunblaðið - 17.08.1997, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 17.08.1997, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1997 E 17 Bæjarskrifstofur í Kjarna Innréttingar Mosfellsbær óskar eftir tilboöi í innréttingar- vinnu vegna nýrra bæjarskrifstofa í Þverholti. Helstu verkþættir: Smíði innveggja. Málun. Smíði og uppsetning ýmsa innréttinga. Raflagnir og ýmis búnaður. Pípulagnir. Loftræstikerfi. Útboðsgögn eru til afhendingar á bæjarskrif- stofum í Hlégarði. Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 11.00 þriðj- udaginn 26. ágúst 1997. Bæjarverkfræðingur. Innréttingar / innihurðir Miðvangur ehf. óskar eftir tilboðum í smíði innréttinga (36 herbergi), 3ja afgreiðsluborða, glerveggja og innihurða (111 stk.) í nýtt hótel á Egilsstöðum. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Mið- vangs ehf., Miðvangi 2-4, Egilsst., sími 471 2620 frá og með miðvikudegi 20. ágúst 1997. Tilboðin verða opnuð á sama stað mánudag- inn 27. ágúst 1997, kl. 11. Hafnasamlag Norðurlands Útboð Hafnasamlag Norðurlands óskar eftirtilboðum í smíði á hafnarhúsi ásamt frágangi á lóð og undirstöðum undir hafnarvog á lóð sinni við Fiskitanga á Akureyri. Stærð hússins er430 m2 á tveimur hæðum, lóð er 2670 m2. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hafnasamlags Norðurlands, Oddeyr- arskála v. Strandgötu, Akureyri, frá kl. 13 mið- vikudaginn 20. ágúst og eru seld á kr. 10.000,- Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn 8. september kl. 11.00. LISTMUNAUPPBOÐ Listmunauppboð Erum byrjuð að taka á móti verkum á næsta uppboð. Höfum kaupendur að góðum verkum gömlu meistaranna. Örugg þjónusta við seljendur og kaupendur. Gallery Fold, Rauðarárstíg, sími 551 0400. TIL SÖLU Litljósritunarvél, MAC, Cannon EOS 5 o.fl. 1 árs Canon EOS 5QD m/vertical gripi, kr. 59.000, (ný kr. 91.140), með 28—105 mm F/3,5—4,5 USM linsu, allt á kr. 83.000 (nýtt kr. 143.000), sem ný Canon UC8Hi stereo vídeó- tökuvél, kr. 75.000 (kostaði ný kr. 105.000), Nashua-tec C-406 litljósrvél, Canon A3 Ijósrvél, A3 plöstunarvél, vírgormavél, bolapressa, öflugur Mac-tölvubúnaður, Power Computing 180mhz, 21" Nec skjár o.fl., hágæða Ijós- myndaprentari (A3 yfirstærð). Sími 587 3188. Blómabúð Vorum aðf á í sölu glæsilega og vel staðsetta blómabúð með mikla viðskiptavild. Besti sölutíminn framundan. Laustil afhendingar nú þegar. Ásett verð aðeins 3,0 millj. Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. Framtíðin fasteignasala, Skúlagötu 63, sími 511 3030, fax 511 3535. Til sölu úr bakaríi Diosna Elticar 120 lítra. Kommóðuofn. Univex hrærivél, 30 lítra. Upplýsingar í síma 898 4865. Fín fyrirtæki úr söluskrá Hóls Öflug matvöruverslun á vesturlandi (0002) Glæsileg 6 stóla hárgr.stofa í austurbæ (21017) Oflugt fyrirtæki í plast- og álgluggagerð (17010) Fín efnalaug á höfuðborgarsvæðinu (0000) Lítið matvaelaframleiðsluf. á Suðurlandi (15031) Matvælaframleiðslufyrirtæki í Kópavogi (15001) Góð raftæiaverslun á Suðurnesjum (14018) Glæsilegt kaffihús í miðbæ Reykjavíkur (13099) Kaffi- og veitingastaður í austurbæ Rvíkur (13078) Glæsileg blómabúð miðsvæðis í Rvík (12095) Rótgróin snyrtivöruverslun við Laugaveg Fín hverfismatvöruverslun í Kópavogi (11025) Mjög öflugur söluturn í austurbæ Rvíkur (10094) Dagsöluturn við Suðurlandsbraut (10054) Söíuturn og myndbandaleiga í Kópavogi (10028) Mjög öflug veitingastarfsemi á Vesturl- andi (0003) Heildsölur- innflutningur fyrir fjársterka Erum með mikið úrval af fyrirtækjum á skrá Eigendur fyrirtækja ath.! Nu er að fara í hönd góður sölutími á fyrir- tækjum. Ef áhugi er fyrir að selja, vinsam- lega hafið samband. Félag fasteignasala Til sölu iðnaðartrésmíðavélar Plötufög, afréttari, þykktarhefill og fræsari. Upplýsingar í síma 853 2532. HÚSNÆÐI í 5001 Edinborg 2ja herbergja íbúð ertil leigu í nýuppgerðu 17. aldar húsi. Allur húsbúnaðurfylgir. Mið- stöðvarhitun. Stórgarðurog bílastæði. íbúðin er laus í lok september. Leigan er 420 pund á mánuði, auk rafmagns, gass og síma. Uppl. í síma 0044 131 467 7777 (Kristín). KENIMSLA Upphaf skólastarfs í grunnskólum Reykjavíkur veturinn 1997-1998 verður með eftirfarandi hætti: Kennarar komi til starfa þriðjudaginn 26. ágúst kl. 9.00. Nemendur mæti í skólann mánudaginn 1. sept- ember sem hér segir: 10. bekkur (nem. f. 1982) kl. 9.00 9. bekkur (nem. f. 1983) kl. 10.00 8. bekkur (nem. f. 1984) kl. 11.00 7. bekkur (nem. f. 1985) kl. 13.00 6. bekkur (nem. f. 1986) kl. 13.30 5. bekkur (nem. f. 1987) kl. 14.00 4. bekkur (nem. f. 1988) kl. 14.30 3. bekkur (nem. f. 1989) kl. 15.00 2. bekkur (nem. f. 1990) kl. 15.30. Nemendur 1. bekkjar, börn fædd 1991, hefja skólagöngu samkvæmt stundatöflu miðviku- daginn 3. september en verða áður boðaðir til viðtals með foreldrum, hver í sinn skóla. Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Inntökupróf í tónmenntakennaradeild verður fimmtudaginn 28. ágúst nk. kl. 10.00. í Skip- holti 33. Upplýsingar veittar í síma 553 0625. Skólinn verður settur fimmtudaginn 4. septem- ber nk. kl. 17.00. í Háteigskirkju. Skólastjóri. Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Dagskóli Nýnemar á haustönn 1997 eru boðaðir í skól- ann miðvikudaginn 27. ágúst kl. 16.30. Eldri nemendursæki stundatöflurfimmtudag- inn 28. ágúst kl. 17.00—17.30. Minnt er á að aðeins þeir nemendur, sem greitt hafa skólagjöld haustannar 1997, fá afhentar stundatöflur. Skráning í töflubreytingar verðurfrá kl. 17.30— 19.00 þann 28. ágúst. Skólasetning verður mánudaginn 1. september kl. 8.10 og kennsla hefst að henni lokinni. 1. september verður kennt samkvæmt stundaskrá mánudags og þriðjudags. Öldungadeild Innritun fer fram dagana 25.-27. ágúst frá kl. 15.00—19.00. Innritunardagana verða náms- ráðgjafar og matnsnefnd til viðtals. Deildarstjórar verða til viðtals mánudaginn 25. ágúst frá kl. 17.00—19.00 og væntanlegum nýnemum er einkum bent á þann tíma. Hægt verður að nálgast innritunargögn á skrifstofu föstudaginn 22. ágústfrá kl. 13.00—16.00. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánu- daginn 1. september. Kennarafundir verða haldnir mánudaginn 25. ágúst kl. 14.00—16.00, meginefni: Kjara- samningar og fimmtudaginn 28. ágúst kl. 14.00—16.00, meginefni: Annarbyrjun. Stöðupróf verða haldin í skólanum sem hér segir: í ensku og tölvufræði mánudaginn 18. ágúst kl. 18:00. í stærðfræði, frönsku og ítölsku þriðjudaginn 19. ágúst kl. 18.00. í Norðurlandamálum miðvikudaginn 20. ágúst kl. 18.00. í spænsku og þýsku fimmtudaginn 21. ágúst kl. 18.00. Rektor BHS •ÓKMfNNT HANDMINNT SIÞMINNT Til nemenda Borgarholtsskóla Stundatöflur og upplýsingar um kennslubækur verða afhentar í skólanum miðvikudaginn 27. ágústkl. 15.00 - 17.00. Nauðsynlegt er að nemendur komi á þeim tíma að sækja stundatöflur. Skólinn verðursetturfimmtudaginn 28. ágúst kl. 8.30. Strax að lokinni skólasetningu hefst kennsla samkvæmt stundaskrá. Kvöldskóli er auglýstur annars staðar í blað- inu. Skólameistari. Flensborgarskólinn f Hafnarfirði Frá Flensborgarskólanum Skólastarf Flensborgarskólans á haustönn 1997 hefst með kennarafundi þriðjudaginn 26. ágúst kl. 10.00. Stundatöflur nemenda í dagskóla verða af- hentarfimmtudaginn 28. og föstudaginn 29. ágúst frá kl. 9.00. — 16.00. báða dagana. Nýnemar skulu koma til fundar í skólanum föstudaginn 29. ágúst kl. 13.00. Kennsla hefst samkvæmt stundatöflum mánu- daginn 1. september. Innritun og kennsluupphaf í öldungadeild er auglýst sérstaklega. Skólameistari. i V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.