Morgunblaðið - 17.08.1997, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 17.08.1997, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1997 E 19 I I I I ! 4 I i 1 < ( < ( I ( I ( I ( Heilbrigðislijónusta í stað sjúkrajiiónustu EG ER búinn að vera hér í starfi í þijú ár og hef verið að velta því fyrir mér hvernig hægt sé að auka tekjurnar, vegna þess að ríkið dregur stöðugt úr,“ segir Friðfinnur Hermannsson, framkvæmdastjóri Sjúkrahúss Húsa- víkur og Heilsugæslustöðvarinnar þar í bæ. Sem kunnugt er var stórum hópi af ófaglærðu starfsfólki sagt upp í sjúkrahúsinu í síðustu viku, vegna kröfu heilbrigðisráðuneytisins um frekari niðurskurð í rekstri. Upp- sagnirnar hafa kallað á hörð viðbrögð frá heimamönnum. „Ef maður vill gera eitthvað hérna, er það mjög erfítt mál,“ segir Friðfinnur, „vegna þess að gagnvart rtkinu þýðir meiri starfsemi, meiri útgjöld og f ráðu- neytinu hafa menn frekar viljað draga úr þjónustu á landsbyggðinni, þótt þeir segist vilja auka fjölbreytni þar. Þegar þú skerð niður um 160 milljónir, ertu ekki að auka þjón- ustuna. Þetta lítur að minnsta kosti allt mjög einkennilega út í mínum augum. Það er mjög gott starfsfólk á Uppsagnir ófaglærðra starfsmanna á Sjúkrahúsi Húsavíkur hafa vakið töluverða athygli síðastliðna viku. Framkvæmdastjóri sjúkrahússins, Friðfínnur Hermannsson, segist með uppsögnunum vera að hlýða úrræðum heilbrigðisráðuneytisins um niðurskurð á sjúkrahúsum úti á landsbyggð- inni. Súsanna Svavarsdóttir ræddi við Friðfinn um ástandið úti á landi og þær hugmyndir sem hann hefur um eflingu heilbrigðisþjónustu almennt. sjúkrahúsinu og heilsugæslunni hér, eins og annars staðar, en það þarf að nýta þetta fólk betur. Það er gríð- arleg þekking hér og atvinnulífíð var farið að kalla á aukna þjónustu. Við höfum langa reynslu í því að þjóna atvinnulífinu, vegna þess að við höf- um séð um heilsugæslu fyrir Kísiliðj- una í þijátíu ár. Við höfum stein- steypuna hér og við höfum fólkið. Hins vegar getum við illa nýtt aðstöð- una, þegar stöðugt er klippt af fjár- veitingum.“ En þú hefur verið með tillögur til eflingar heilsugæslu hérna, ekki satt? „Jú. Þegar við fórum að skoða þjónustuna sem við veitum og ræða um hvers konar þjónustu við viljum veita, fengum við Hauk Haraldsson hjá Mannheimum ehf. til að halda námskeið hérna fyrir stjórnendur og starfsfólk. Hann kom til þess að hjálpa okkur með stefnumótun- arvinnu." Þegar því var lokið, héldu þeir Friðfínnur og Haukur áfram að vinna saman og stofnuðu fyrirtækið Vita Nova um síðustu áramót, sem er ætlað að vera ráðgefandi fyrir- tæki í heilbrigðisþjónustu. „Við gerðum okkur grein fyrir því að heilbrigðisþjónustan skiptist í tvennt; andlega og líkamlega þjón- ustu. Haukur hefur sérhæft sig í þess- um andlega þætti og verið með nám- skeið um hann. Það er fullt af fólki sem er heima þjá sér frá vinnu, lang- tímum saman, en það er ekkert endi- lega með neina líkamlega kvilla. Það eru kannski vandamál í fjölskyldunni, eða áhyggjur og kvíði sem lama við- komandi, eða samskiptavandamál í fyrirtækinu, til dæmis í samskiptum starfsmanna og stjórnenda. Bretar, til dæmis, telja kostnað vegna streitu- sjúkdóma ver milli sjö og níu millj- arða punda á ári. Þeir telja stærstan hluta þessa streitukostnaðar vera vegna samskipta starfsmanna og yfir- manna. Og við þurfunv ekki heldur að leita lengri en til Bretlands til þess að sjá afleiðingarnar af niður- skurði heilbrigðisþjónustunni. Sá nið- urskurður þýðir bara aukin streita fyrir starfsfólk. Þetta hefur gríðarleg áhrif á lækna sem verða að mæta og fá tiu í vinnunni á hvetjum degi. Við höfum boðið forvarnarnám- skeið í fyrirtækjunum hér, sem er dálítið ný nálgun. Við leggjum , _ áherslu á nýja framsetningu og hug- myndin er þjónusta við fyrirtækin. Ég held að það sé mjög nauðsyn- legt að tengja saman heilbrigðiskerf- ið, atvinnulífið og menntakerfið. Það er upp á líf og dauða, því núna er verið að skera niður bæði heilbrigðis- þjónustuna og skólakerfið. Það hefur oft verið talað um að tengja saman atvinnuslif og skóla en það hefur í rauninni lítið verið gert. Það er bara mikið talað. En þetta snýr líka að heilbrigðiskerfinu. Ef atvinnulífið getur nýtt sér allt sem er inni í heil- brigðiskerfinu, græða báðir á því. Við viljum verða heilbrigðisstofn- un en ekki sjúkrastofnun, þegar sjúkrahúsið og heilsugæslan hérna sameinast um næstu áramót í anda Vilmundar landlæknis árið 1933. Ég tel æskilegt að læknar og hjúkrunar- fólk verði í auknum mæli fræðandi aðilar og það ætti að vera auðvelt, vegna þess að fólk er orðið mun meðvitaðra um heilsu sína en var hér fyrir fáeinum árum. Það er minn draumur að gera alla s M Á A U G LV S 1 N G A KROSSINN Sunnudagur: Við verðum á móti i Hliðadals- skóla í ölfusi um helgina. Mike Riordan er gestur okkar. Dagsamkoman hefst kl. 14 og kvöldsamkoman kl. 21. Allir velkomnir. Þriðjudagur: Samkoma með Mike Riordan kl. 20.30. Mi&vikudagur: Samkoma með Mike Riordan kl. 20.30. Fimmtudagur: Samkoma með Mike Riordan kl. 20.30. Laugardagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. A&alstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28. Samkoma í kvöld kl. 20.00. Ræðumaður: Ragnar Gunnars- son. Kaffisala í Ölveri og Kaldárseli (dag. Pýramfdinn - andleg miðstöð Anna Carla, mlðill er með einkatima. Hver timi er 60 minútur. Verð 2.200. Timapantanir f S. 551 1416. Eskihlið 4. Almenn samkoma f Breíð- holtskirkju kl. 20.00. Ragnar Snær Karlsson predikar. Lofgjörð og fyrirbænir. Josús er vegurinn, sannleikurinn og Iffið. Allir velkomnir. OALn Frelsið, kristileg miðstöð, Hverfisgötu 105. Samkoma sunnudagskvöld kl. 20: „Guð er einni bæn í burtu" Predikari Hilmar Kristinsson Krakkakirkja Frelsishetjurnar kl. 11. Þriðjudagskvöld kl. 20: Fræðandi frelsissamkoma. Föstudagskvöld kl. 21: GEN-X kvöld. Dans, drama, predikun fyrir unga fólkið. Hvftasunnukirkjan Ffladelffa Almenn samkoma f kvöld kl. 20.00. Ræðumaður: Vörður Traustason, forstöðumaður. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu leiðir söng. Barnagæsla fyrir börn undir grunnskólaaldri meðan á samkomu stendur. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikunnar framundan: Miðvikudagur: Lofgjörð, bæn og frjálsir vitnisburðir kl. 20.00. Föstudagur: Unglingasam- koma kl. 20.30. Pýramidinn - andleg miðstöð Guðvarður Birg- isson, spámaður (miðill) spéir ÍTarot-spil á daginn og kvöldin. Hver tími 2.200 kr. Sfmi 551 1416. Eskihlfð 4. Pýramídinn - andleg mlðstöð . Slgurvelg Buch les ( Tarot-spil, vík- ingakort, dulskyggni- spil, bolla og rúnir. Kvöld- og helgarþjón- usta. Hver timi kr. 2.200. Timapantanir i sima 551 1416. Pýramfdinn, Eskihlfö 4. Ktetturinri (riitil iinfflti Sunnudagur 17. ðgúst kl. 20: Samkoma í Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Predikun: Jón Þór Eyjólfsson. Mikil lofgjörð og tilbeiðsla. Miðvikudagur 20. ógúst: Bænastund kl.20.00. Allir velkomnirl riímhjálp Almenn samkoma í Þribúðum, Hverfisgötu 42, í dag kl. 16.00. Mikill og fjölbreyttur söngur. Samhjálparkórinn tekur lagið. Vitnisburðir. Barnagæsla. Ræðumaður Gunnbjörg Óla- dóttir. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. Kl. 20.00 Hjálpræðissamkoma. Afrfkutrúboðinn séra Helgi Hróbjartsson talar. Alllr hjartanlega velkomnir. FERÐAFELAG # ÍSLANDS MORKim 6 - SlM! 568-2533 Frá Farðafálaginul Sunnudagur 17. ágúst: Kl. 10.30: Dyradalur - Mar- ardalur — Kolviðarhóll. 4. áfangi f 70 km göngu. Stórbrotið landslag á Hang- ilssvæðinu. Verð kr. 1.200. Brottför frá Umfer&armið- stöðinni, austanmegin, og Mörkinni 6. ATH.: Nokkur sæti laus f ferð um „Kjalveg hinn forna." Brottför 20. ágúst. „Þórisdalur og ferð prest- anna 1664" fimmti titill f rit- röðinni „Fræðslurit Ferðafá- lags íslands" ar kominn út og fæst á skrifstofu F.f. Fróð- leikur um þennan merkílega dal sem ekki hefur birst áður á prenti. Fríkirkjan Vegurinn, Smi&juvegi 5, Kópavogi. Kvöldsamkoma kl. 20.00. Blessun Guðs er fyrir þigl Orð Iffsins, Grensásvegi 8 Samkoma og sunnudagaskóli kl. 11.00. Ásmundur Magnús- son prédikar. Kennsla kl. 20.00. Samkoma miðvikudag. Allir hjartanlega velkomnir. sas .l t- yjjj-»---- kHafil "jWHIygJJUilUIIIH Kirkja frjálshyggjumanna Samkomur verða hvern fimmtu- dag kl. 16 I Hveragerðiskirkju. Allir velkomnir. Eggert Laxdal. Dagsferðir í dag Fjallasyrpan 7. áfangi. Bláfell á Kili. Gengið af Bláfellshálsi. Brottför frá BSÍ kl. 09.00. Árganga. Gengið með Hvítá frá Gullfossi niður að Brúarhlööum. Hvítárgljúfur skoðuð. Helgarferðir næstu halgi: 22.-24. ágúst Laugavegurinn, hraðferð. Brottför frá Reykjavik á föstudagsmorgni. Gengið í Hvanngil og gist i skála. A laug- ardegi er gengið í Bása. 22.-24. ágúst. Hvanngil-Strúts- laug-Landmannalaugar. Ekið í Hvanngil og gengið i Strúts- laug. Farið yfir Torfajökul ( Hatt- ver og þaðan í Landmannalaug- ar. Gist (tjöldum. Fararstjóri verður Kristján Helgason. 22.-24. ágúst. Vestmannaeyj- ar, pysjuferð. Skoðunar- og gönguferðir ásamt siglingu um eyjarnar. Gist á farfuglaheimili. Fararstjóri verður Fríða Hjálm- arsdóttir. 22. -24. ágúst. Básar. Ekið i Bása á föstudegi þar sem dvalið er fram á sunnudag. Gönguferðir, varðeldur o.fl. Nokkrar spannandi ferðir 26. -30. ágúst. Laugavegurinn. Gengiöfrá Landmannalaugum í Bása. Gist i skálum. 27. -2. sept. Lónsöræfi. Ekið í Gelthellnadal og gengið í Egils- sel þaðan sem farið er i dags- ferðir næstu tvo daga. Á þriðja degi er gengið í Kollumúlaskála og gist næstu þrjár nætur. Jeppaferðir 23. -24. ágúst. Lakagigar. jarö- fræðiferð á þetta einstaka svæði. Gengið um svæðið i fylgd Gylfa Einarssonar, jarðfræðings. Gist I skála. 13.-14. september. Haustferð jeppadeildar (Setrið. Ferð fyr- ir flesta jeppa. Gist i skála. Laus sæti (nýjar ferðir hjá jeppadeild: 20.-21. sept. Veiðivötn, 27. sept. Hágöngur, 4.-5. okt. Tindfjöll. Grillvaisla - uppskeruhátfð. 12.-14. sept. Grillveisla í Bás- um. Grillveisla og uppskeruhátlö I Básum. Gönguferðir, varðeldur og sveitaball. Þátttakendur í ferö- um sumarsins eru sérstaklega boðnir velkomnir. Grillmeistar- inn hefur nú þegar hafið undir- búning og verður matseðill sér- staklega kynntur siðar. Miðasala er hafin á skrifstofu. Fjölmenn- um. Hörgshlíð 12 <' Boöun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. ÝMISLEGT f Enneagram (hinar nfu persónugerðir og Divine Marriage (karl og kvenorka) Nickholas Demetry heldur námskeið í Enneagram og nám- skeið (The Divine Marriage) í að samstilla karl- og kvenorkuna, heila samband við föður, móður og persónuleg sambönd. Námskeiðin eru öllum opin. *>• Nickholas Demetry kynnir þess- ara fræða er brautryðjandi á sviöi sálrænnar sjálfskoðunar, geðlæknir, sálfræðingur og miðlll. Enneagram veröur frá 19.—22. ágúst kl. 19-23. Verö kr. 15.000 Divine Marriage veröur 23.-24. ágúst fra kl. 9-18. Verð 15.000. Skráning og nánari uppl. eru i sima 554 2021. Námskeiðið verður haldið í Sjálf- efli, Nýbýlavegi 30, Kópavogi. Námskeið KENNSLA Kripalujóga Styrkur, mýkt og vellíðan Byrjendanám- skeið 19. ágúst-^. 4. sept. þriðjud,- fimmtud. kl. 20.00-22.00. Leiðbeinandi: Guðfinna St. Svavarsdóttir. Nánari upplýsingar og skráning f síma 588 4200 milli kl. 13.00 og 19.00. Jógastöðin Heimsljós, Ármúla 15,108 Reykjavfk. t sambandi við neytendur frá morgni til kvölds! ffargttitMðMfr - kjarni iuálsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.