Morgunblaðið - 03.09.1997, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 3. SEPTEMBER 1997 39
ATVINNUAUGLYSINGA
FULLTRUI
Staða fulltrúa hjá opinberri stofnun sem sinnir
almennum neyðarmálum er laus til umsóknar.
Um er að ræða heilsdagsstarf. Æskilegt er að
viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Laun samkvæmt kjarasamningi viðkomandi
stéttarfélags.
Starfssvið
• Kennsla og þjálfun.
• Samskipti við viðbragðsaðila.
• Skipulagsmál.
• Önnur störf tengd neyðarmálum.
• Fulltrúi heyrir undir forstöðumann stofnunarinnar.
Menntunar-og hæfniskröfur
• Reynsla á sviði vettvangsaðgerða við neyðar- og
hættutilfelli.
• Menntun og reynsla á sviði kennslu- og
þjálfunarmála.
Með umsóknir og fyrirspurnir verður
farið sem trúnaðarmál.
Öilum umsóknum verður svarað.
Nánari upplýsingar veitir Jón Birgir Guðmundsson
hjá Ráðgarði frá kl. 9 -12 í síma 533 1800.
Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til
Ráðgarðs fyrir 17. september n.k. merktar:
"Fulltrúi”
RÁÐGARÐURhf
STJÓRNUNAR OG REKSERARIÍÁEXJJÖF
Furugeröi 5 108 Reykjavík Sími 533 1800
Fax: 533 1808 Netfang: rgmidlun@treknet.is
Heimasíða: http://www.treknet.is/radgardur
Leikskólar
Mosfellsbæjar
Eftirtaldar stöður eru lausar hjá leikskólum
Mosfellsbæjar. Um launakjörfereftir kjarasam-
ingum Launanefndarsveitarfélaga og Félags
ísl. leikskólakennara/Starfsmannafélags Mos-
fellsbæjar.
Leikskólinn Hlaðhamrar: Leikskólakennarar
óskast til starfa. Um er að ræða heils dags starf
og hálft starf e.h.
Einnig er óskað eftir starfsfólki með aðra upp-
eldismenntun og/eða reynslu af sambærileg-
um störfum í hálfar stöður e.h.
Nánari upplýsingar um starfshætti og fyrir-
komulag veitir leikskólastjóri í síma 566 7282
kl. 11-12 og 13-14 virka daga í síma 566 6351.
Leikskólinn Reykjakot:
Leikskólakennari óskast í hálft starf e.h., en
einnig kemurtil greina að ráða fólk með aðra
uppeldismenntun og/eða reynslu af sambæri-
legum störfum. Nánari upplýsingar veitir leik-
skólastjóri í síma 566 8606 virka daga.
Skólafulltrúi
Styrktarfélag vangefinna
Matráðkona/
starfsfólk í eldhús
Oskum eftir að ráða starfsfólk í eldhús á einni
af dagstofnunum félagsins. Um er að ræða
tvær stöður, 100% og 75%.
Upplýsingar gefur starfsmannastjóri á
skrifstofu félagsins, Skipholti 50c og í síma
551 5987.
LANDSPÍTALINN
.../' þágu mannúðar og vísinda...
Hjúkrunarfræðingar
Við, á bráðamóttöku Landspítalans, óskum
eftir hjúkrunarfræðingum á næturvaktir.
Ráðningartími og starfshlutfall samkomulags-
atriði. Fjölbreytt starf og góður starfsandi.
Upplýsingar gefa Gyða, Marta og Ása í síma
560 1010.
Hjúkrunarfræðingar óskast á geðdeild Land-
spítalans, deild 12, Kleppi. Deildin er 12 rúma
legudeild. Um er að ræða fjölþætta og áhuga-
verða hjúkrun. Einnig vantar hjúkrunarfræð-
inga á aðrar geðdeildir Landspítalans.
Starfshlutfall eftir samkomulagi.
Upplýsingar veitir Guðrún Guðnadóttir í síma
560 2600.
f. 1 " " 'i
Laun samkv. gildandi samningi vidkomandi stéttarfélags
og fjármálaráðherra.
Umsóknareyðubíöð fást hjá starfsmannahaldi
Ríkisspítala, Þverholti 18 og í upplýsingum á Landspítala.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um
ráðningu hefur verið tekin.
v ^
* /ONt &
Danskennarar!
Óskum eftir að ráða danskennara til starfa á
komandi vetri. Kennsla ferfram í barna- og ung-
lingadönsum, gömludönsunum og þjóðdöns-
um. Þeir sem hafa áhuga á að taka að sér
kennslu hjá félaginu vinsamlegast sendið skrif-
legar umsóknir eigi síðar en 7. sept. nk. þar sem
fram kemur nám, kennsluréttindi og hvaða
kennslusvið viðkomandi hefur áhuga á.
Senda má umsóknir í pósti eða í síðabréfi í
síma 587 1615.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðar-
mál.
Starfsfólk í umönnun
Okkur vantar fólk til starfa við umönnun
aldraðra bæði hluta- og heilsdagsstörf. Við-
komandi þurfa að geta hafið störf sem fyrst.
Nánari upplýsigarveitirstarfsmannastjóri í
síma 552 6222 frá kl. 9.00-12.00.
Skartgripaverslun
Óskum eftir duglegum og ábyggilegum starfs-
krafti í verslun okkar sem fyrst. Um er að ræða
afgreiðslustarf og fleira frá kl. 9.00 — 14.00.
Umsókniróskast sendartil afgreiðslu Mbl.,
merktar: "Skartgripir", fyrir 9. september.
Organisti
Árbæjarsókn í Reykjavíkurprófastsdaemi eystra
óskar að ráða organista til starfa við Árbæjar-
kirkju. Um er að ræða fullt starf organista. Upp-
lýsingar um starfið veita prestar kirkjunnar og
Jóhann E. Björnsson, sóknarnefndarformaður,
sími 587 5263 (eftir kl. 17.00 virka daga).
Umsóknir sem greini frá fyrri störfum og
menntun á sviði organleiks og söngstjórnar
sendist til skrifstofu Árbæjarkirkju fyrir 10.
september nk.
Traust starfsfólk
Óskum eftir starfskrafti á saumavél og upp-
tökuvél, aðstoðarfólki og bókbindara.
Heilsdags framtíðarstörf.
«
BÓKFELL
Skemmuvegi 4, símar 554 4400/557 6222.
Framtíðarvinna.
Veitingahúsið Greifinn Akureyri óskar eftir
matreiðslumanni.
Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og
haft umsjón með vakt sinni. Vinnutími ervakta-
vinna frá kl 10.00 — 23.00 15 daga í mánuði.
Viðkomandi þarf að geta byrjað sem fyrst.
Nánari upplýsingar gefur Páll í síma 461 2690
eða í síma 897 6002.
Eldhús
Óskum eftir aða ráða matreiðslumann sem fyrst.
Upplýsinar í síma 551 2666 eða 897 5280.
SóLON ISLANDUS
SAMSKIP
Óskum eftir að ráða
Stýrimenn og vélstjóra
á skip fyrirtækisins.
Erum að leita eftir duglegum og áhugasömum
mönnum með réttindi og reynslu af ofangreind-
um störfum.
Upplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma
569 8300.
Stýrimaður/vélstjóri
Vélstjóra vantar á rækjufrystiskip. Um framtíð-
arstarf getur verið að ræða fyrir réttan aðila.
Einnig vantar stýrimann á 1401. rækjubát.
Upplýsingar í síma 451 3209 á skrifstofutíma
eða 451 3180 á kvöldin.
^ Pnýi tónlistarsk'iinn
Tón- og
hljómfræðikennari
óskast fyrir nýbyrjað skólaár.
Upplýsingar í síma 553 9210 milli kl. 14 og 18.
Starfsfólk vantar
á kvöldin og um helgar við símavörslu, af-
greiðslu, bakstur og útkeyrslu.
(Eigin bíll ekki skilyrði).
Einnig vantar bakara í fullt starf.
Jón bakan,
Nýbýlavegi 14,
sími 564 3535.