Morgunblaðið - 03.09.1997, Síða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 3. SEPTEMBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
Skipstjóra vantar
Skipstjóra vantar á 26 metra togbát sem gerður
er út frá Suðvesturlandi.
Skriflegar umsóknirsendisttil afgreiðslu Mbl.(
fyrir 10. september, merktar: „Bátur — 2026".
Starfskraftur óskast
við úrvinnslu jarðfræðilegra sýna í um það bil
tvo og hálfan mánuð.
Verður að geta byrjað strax.
Áhugasamir hringi í síma 552 8030.
Vélstjóri óskast
á 150 tonna togbát. Vélarstærð 850 hö.
Upplýsingar í síma 854 7203 og 894 7203.
RAÐAUGLVSIIMGAR
ÝMISLEGT
Laxveiðiá óskast til leigu
fyrir hönd umbjóðenda minna er óskað eftir
laxveiðiá til leigu. Um er að ræða trausta leigu-
taka. Leitað er eftir veiðiá til leigu til nokkurra
ára hið skemmsta, frá og með 1998.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu
minni.
LÖGMENN
SELTJARNARNESI
ÓLAFUR GARÐARSSON HRL.
Austurströnd 6 • Simi S62 2012 • Tdefax 561 1730
Fiskiðjusamlag Húsavíkur
óskar eftir að komast í samstarf við framleið-
endur á lausfrystum bitum og flökum í eftir-
töldumtegundum: Steinbít, karfa, kola, tinda-
bikkju, bleikju, grálúðu og laxi.
Nánari upplýsingar veitir rekstararstjóri bolf-
iskdeildar í síma 464 1388.
TIL SÖLU
wmmœmm
Undirrituðum hefur verið
falið að leita eftir
kaupendum af áhugaverðu
þjónustu- og
framleiðslufyrirtæki.
Ársvelta félagsins er um 85
m. króna, starfsmenn 10 -15
eftir árstímum, og rekstrar-
afkoma hefur verið góð.
Áætlað söluverð vélbúnaðar,
áhalda og tækja, bíla,
vörubirgða,
skrifstofubúnaðar og
Ársíídimor
Farandstjómun
Kaup, sala og sameining fyrirtækja
Fjárfestingar og eignaumsýsla
Stjórnunar- og fjármálaráðgjöf
rekstrar félagsins er á bilinu
35 - 40 m. króna.
Fyrirtækið er leiðandi á
sínum markaði og hefur
ýmsa spennandi
þróunarmöguleika.
Kaup á þessu fyrirtæki er
spennandi kostur fyrir
framsækin fyrirtæki í
svipuðum viðskiptum eða
einstaklinga sem hafa áhuga
á sjálfstæðum rekstri.
Einungis f jársterkir
kaupendur koma til greina.
Nánari upplýsingar veitir
Jón Steingrímsson.
Sími: 588-1820 og 896-9720
Suðurlandsbraut 22 • 108 Reykjavík
Sími: 5881820/896 9720 • Fax: 568 0191
Jörð til sölu
Jörðin Saurbær í Vestur- Húnavatnasýslu er
til sölu og laus til ábúðar nú þegar. Bústofn
og vélar geta fylgt ef um semst. Leiga kæmi
til greina. Tilboð sendist skriflega til Siguðar
Inga Guðmundssonar, Saurbæ 531, Hvamm-
stanga fyrir 25. október.
Hringstigi til sölu
Mjög góður hringstigi úr stáli með límtrésþrep-
um er til sölu fyrir sanngjarnt verð. Hentar vel
hvort sem er í iðnaðarhúsnæði eða heimili.
Upplýsingar gefur Brynjar í síma 561 2031.
FÉLAGSSTARF
VAðalfundur félags
sjálfstæðismanna
í Grafarvogi
verður haldinn miðvikudaginn 17. september 1997 í samkomusalnum
Hverafold 5 kl. 20.00.
Stjórnin.
ÓSKAST KEVPT
Kaupum íslensk ber
Rifsber með eða án stilks 250 kr. kíló
Sólber með eða án stilks 250 kr. kíló
Aðalbláber hreinsuð 250 kr. kíló
Hrútaber hreinsuð 400 kr. kíló
Stikkilsber hreinsuð 400 kr. kíló
Búbót ehf., sultugerð,
Skemmuvegi 24, bieik gata,
sími 557 9977.
ISI AUÐUiNIGARS ALA
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi
15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 11. september 1997
kl. 9.30 á eftirfarandi eignum:
Foldahraun 41, 2. hæð E, þingl. eig. Hafsteinn Sigurðsson og Ásta
Sigurbjörnsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Heiðarvegur 1, 2., 3. og 4. hæð (66,25%),þingl. eig. Ástþór Rafn Páls-
son, gerðarbeiðendur Ferðamálasjóður, Islandsbanki hf. og Vest-
mannaeyjabær.
Heiðarvegur 20, þingl. eig. Ástþór Rafn Pálsson, gerðarbeiðendur
Ferðaþjónusta bænda hf., (slandsbanki hf„ sýslumaðurinn í Vest-
mannaeyjum og Vestmannaeyjabær.
Hólagata 43, þingl. eig. Þorvaldur Vigfússon, gerðarbeiðandi
Jóhannes Markússon.
Sýslumaðurinn f Vestmannaayjum,
2. september 1997.
Helgi Bragason, ftr.
TILKYNNINGAR
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Goðahraun 24, þingl. eig. Kristín Kjartansdóttir og Guðmundur Elmar
Guðmundsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Ríkisút-
varpið, innheimtudeild og Vátryggingafélag íslands hf„ miðvikudag-
inn 10. september 1997, kl. 16.00.
Herjólfsgata 4, Heiðarvegur 1,1. hæð, 33,75%, Heiðarvegur 3, e.h„
n.h. og e.h. netagerðarhúss, þingl. eig. Ástþór Rafn Pálsson, gerðar-
beiðendur Ferðamálasjóður og Vestmannaeyjabær, miðvikudaginn
10. september 1997, kl. 16.30.
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum,
2. september 1997.
Helgi Bragason, ftr.
K I P U L A G R f K I S I N S
Borgarfjarðarbraut
Flókadalsá - Kleppjárnsreykir
Niðurstöður
frumathugunar og úrskurður skipulags-
stjóra ríkisins
Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað sam-
kvæmt lögum nr. 63/1993 um mat á umhverfis-
áhrifum. Fallist er á lagningu Borgarfjarðar-
brautar eins og henni er lýst í matsskýrslu sam-
kvæmt leiðum 3, 3a og 3b, með skilyrðum.
Jafnframt stendur óbreytt niðurstaða frumat-
hugunar á umhverfisáhrifum Borgarfjarðar-
brautar, leiðar 1 frá Varmalæk að Kleppjárns-
reykjum sbr. úrskurð skipulagsstjóra ríkisins
og umhverfisráðherra frá 1995.
Úrskurðurinn í heild liggurframmi hjá Skipu-
lagi ríkisins, Laugavegi 166,150 Reykjavík. Úr-
skurðinn er einnig að finna á heimasíðu Skipu-
lags ríkisins: http://www.islag.is.
Úrskurð skipulagsstjóra ríkisins má kæra til
umhverfisráðherra og er kærufresturtil 1. októ-
ber1997.
Skipulagsstjóri ríkisins.
HUSNÆÐI ÓSKAST
Teiknistofa — leiga
Teiknistofa óskareftiraðtaka á leigu u.þ.b. 100—
120 m2 bjart og opið húsnæði í eða nálægt mið-
borg Reykjavíkur. Margt kemurtil greina.
Upplýsingar í síma 562 5020.
VERKSTÆÐI
ARKITEKTAR
VERKSTÆÐI 3 — arkitektar ehf. er hönnunar og ráðgjafafyrirtæki.
Starfssvið fyrirtækisins er m.a. hönnun mannvirkja og innróttinga,
skipulag, áætlanagerð, hönnunarstjórn, eftirlit og gerð eignaskiptayfir-
lýsinga.
KENNSLA
Frá Tónlistarskólanum
í Reykjavík
Skólasetning í Háteigskirkju á morgun, fimmtu-
daginn 4. september, kl. 17.00.
Skólastjóri.
Frá Tónskóla Guðmundar
Á haustönn er hægt að bæta við nokkrum nem-
endum. Kennt verður á:
★ hljómborð (ýmis konar)
★ píanó
★ orgel og
★ harmoníku.
Að auki: tónfræði, hljómfræði, samspil og
tölvuvinnsla tónlistar.
Upplýsingar í síma 567 8150.
, J>,
TONSKOLI
Hagaseli 15, sími 567 8150.
Samskiptamiðstöð
heyrnarlausra oj* hi'yrnarskertra \
Námskeið í táknmáli
Námskeið í táknmáli hefjast þriðjudaginn
9. september.
Innritun og nánari upplýsingar í síma
562 7702.
Samskiptamiðstöð heyrnarlausra.
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Aðalfundur knattspyrnu-
deildar Fjölnis 1997
verður halclinn mánudaginn 8. september
kl. 20.00 í íþróttamiðstöðinni í Grafarvogi.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Aðalstjórn Fjölnis.
Háskóli íslands Germanía
Viðskipta-og hagfræðideild
Dr. Gerhard Stoltenberg
fyrrverandi fjármálaráðherra Þýskalands
"The Concept of Social
Market Economy And The
Achievment of Professor
Ludwig Erhard"
Fyrirlestur í Háskóla íslands, Odda, fimmtudag-
inn 4. september kl. 15.30.
Fyrirlesturinn er öllum opinn.
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF
FERÐAFÉLAG
# ÍSLANDS
MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533
Laugardagur 6. sept. kl. 8.00
Hvítárnes—Hagavatn. Ekið inn
á Kjöl að elsta sæluhúsi Ferðafé-
lagsins. Umhverfi hans skoðað
og komið við hjá Hagavatnsskála
á bakaleið. Fjölbreytt ökuferð í
óbyggðum.
Afmælisverð kr. 2.200.
Helgarferð 6.-7. sept.
Hvftámes-Leppistungur. Gist t
sæluhúsinu Hvítárnesi. Ekið til
baka um Hrunamannaafrétt.
Afmælisverð. Pantið á skrifstofu.
Slóð heimasíðu Ferðafélags-
ins: http://www.skima.is/fi/
SAMBAND ÍSLENZKRA
KRISTNIBOÐSFÉLAGA
Kristinboðssalurinn,
Háaleitisbraut 58.
Samkoma í kvöld kl. 20.30.
Ræðumaður: Guðmundur Óli
Ólafsson.
Allir velkomnir.
Orð lifsins, Grensásvegi 8
Samkoma í kvöld kl. 20.00.
Vitnisburðir. Beðið fyrir lausn
á þínum vandamálum.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Rmnastnnd í kvhlH kl 70 00