Morgunblaðið - 03.09.1997, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 03.09.1997, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. SEPTEMBER 1997 49 ^ FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Jim Smart WOLFGANG Muller listamaður og Martin Schmitz útgefandi. klæðskiptingar væru einnig hluti af náttúrunni og alveg eins og snæuglan, - mjög fáséðir.“ Álfakort af Berlín Muller tók einnig viðtal við Ólaf Ragnar Grímsson skömmu eftir að hann var kjörinn forseti og hefur viðtalið birst í þýsku dagblaði. Hann heldur áfram: „Pað vakti ekki síður áhuga minn að það er aðeins einn forseti, einn meðlimur í félagi klæðskiptinga, en fullt af álfum. Ég tók því viðtal við Erlu Stef- ánsdóttur, sem hefur búið til álfa- kort, spurði hana hvernig þeir litu út og hvort þeir byggju einungis á íslandi. Hún sagði að þá væri alls staðar að fínna. „Einnig í Berlín?" spurði ég. „Já, auðvitað,“ svaraði hún. Þetta leiddi til þess áð ég hóf leit að einhverjum sem gæti hjálpað mér að finna álfa í Berlín. Erla hafði sagt að ég þyrfti að finna miðil eða einhvern sem gæti verið tengiliður við álfana. Ogar Grafe gat leyst úr vand- ræðum mínum. Hann stað- festi að álfar byggju í Berlín. Þar væri ekki mikið um dverga vegna þess að Berlín væri á flatlendi, en mikið væri af álfum. Þetta fannst mér svo merkilegt að ég lét búa til álfakort af Berlín.“ Muller dregur kort upp úr farteskinu, þar sem mörkuð er gönguleið um Berlín. Kemur þar fram að álfa sé að finna í Kreuzberg og á gröf Grimms-bræðra. „Síðan hittum við Þjóð- verja, Matthias, sem hafði komið til Islands og tekið fallegan stein með sér til Berlínar," segir Muller. „Hann hefði sett stein- inn út á svalir. Síðar um daginn hefði hann heyrt grát og gnístran tanna. Þá varð honum litið út á svalir og sá álf gráta og kvarta undan því að hann kannaðist ekki við sig. Hann hefði bankað á dyrn- ar og spurt: „Hvað syngur í þér?“ Þeir hefðu tekið tal saman og Matthias hefði lært íslensku á samræðum þeirra um veturinn." Bókin, sem nefnist „Blue Tit“ kemur út í febrúar og verður um 300 blaðsíður að lengd með fjölda litmjmda. Hún verður seld á Is- landi og í Þýskalandi. Of seint að hætta við GEORGY Georgiev, sem er 21 árs, stekkur fram af Asparuhovo- brúnni við höfnina í Varna, sem snýr út að Svartaliafi. Boðið er upp á teygjustökk og laðai- það bæði að borgarbúa sem og ferðamenn. Fróðleiksmolar ► Fyrsta kvikmynd í fullri lengd var gerð í Ástralíu árið 1906 og nefndist Saga Kelly-gengisins eða „The Story of the Kelly Gang“. ► Fyrsta kvikmyndin í fullri Iengd sem tekin var í lit var Heimurinn, hörundið og djöfull- inn eða „The World, The Flesh and The Devil“. Hún var gerð í Bretlandi árið 1914 og hét lit- vinnsluaðferðin Kinemacolor. Leikur og leikstjórn þóttu með eindæmum léleg. Liturinn vakti hins vegar töluverða hrifningu eins og við mátti búast. ► Fyrsta teiknimynd í fullri lengd var ekki Mjallhvít og dvergarnir sjö, eins og margir halda, heldur argentínsk mynd gerð árið 1917 af Don Frederico Valle. Nefndist myndin „E1 Apostol". ► Fölsk augnahár voru fundin upp af D.W. Griffith til að gefa augum leikkonunnar íðilfögru Seena Owen ójarðneskan þokka, sem átti að stafa frá prinsessunni ástkæru eða „Princess Beloved" í einum hluta „Intolerance" (1916). Voru hárin gerð af hárkollufrain- leiðanda sem þræddi mannshár í gegnum örþunna filmu. Tilkynning til notenda tóbaks Með hliðsjón af reglum um hámark tjöru í vindlingum, sem gilda í löndum Efnahagsbandalagsins, var ákveðið með auglýsingu nr. 206/1997 í B-deild Stjórnartíðinda að frá og með 1. janúar 1998 megi vindlingar ekki gefa frá sér meira magn tjöru en 12 mgr. ÁTVR hafa borist upplýsingai um magn tjöru og nikótíns sem verða mun í nokkrum tegundum vindlinga á næsta ári. Tegund Tjara mgr. Nikótín mgr. Camel Filters KS 12,0* 0,9 Camel Lights Box 8,0* 0,7 Winston KS 12,0* 0,9 Winston Lights KS 8,0 0,7 Winston CPB 12,0 0,9 Winston Lights Box 8,0 0,7 Winston 100 KS 12,0 0,9 Winston 100 Bx 12,0 1,0 Salem KS 12,0 0,9 Salem Lights KS 8,0 0,6 More White Lights 11,0* 0,8 More White Lights Menthol 11,0* 0,8 Vantage 8,0 0,7 Gold Coast KS 12,0 1,0 Gold Coast FF 100 Box 12,0 1,0 Mirage Pianissimo 6,0 0,5 YO 12,0 1,0 ÁTVR mun kynna breytingar á efnainihaldi annarra tegunda vindlinga, en hér hafa verið tilgreindar, strax og þær berast versluninni. *Nú þegar í sölu. Reykjavík 27. ágúst 1997, Áfengis og tóbaksverslun ríkisins. Jackson 39 ára MICHAEL Jackson fékk óvæntan glaðning á afmæl- inu sínu á 50 þúsund manna tónleikum í Kaupmanna- liöfn. Afmælistertu á hjólum var rúllað inn á sviðið, flug- eldum skotið á loft, sem mynduðu orðin „Konungur poppsins“ og áhorfendur fögnuðu honum innilega. Jackson, sem varð 39 ára, þakkaði fyrir sig með orðun- um: „Mér þykir afskaplega vænt um ykkur. Þakka ykk- ur kærlega. Þetta var vel hugsað.“ FYRSTU FERÐIRNAR UPPSELDAR nú eru fyrstu ferðirnar uppseldar til Kanarí í vetur og aldrei fyrr hefur jafnmikið verið bókað. KANARI veisla Heimsferia i vetur frá kr. 39.932 Fáðu spennandi ferðaáætlun Heimsferða til Kanaríeyja og Brasilíu í vetur í beinu vikulegu flugi. Aldrei fyrr hafa viðtökumar verið svona stórkostlegar. Nú þegar uppselt á mörgum gististöðum og jólaferðin 23. desember uppseld. Þú getur valið um þá ferðalengd sem þér best hentar og nýtur þjónustu okkar reyndu fararstjóra á meðan á dvölinni stendur. Beint flug með glæsilegum Boeing 757 vélum án millilendingar og við kynnum nú * glæsilega nýja gististaði í Trvaa&ufcér \ Ensku strandarinnar og gtsföttinn 09 \ aldrei verið lægra en nú í bóVta&u strax Lenamar Gististaðir á ensku ströndinni. hjata verðið hefur vetur. Verðlækkun frá því í fyrra 39.932 Verð kr. Vikuferð til Kanarf 30.des., hjón með 2 böm, Tanife. 49.932 Verð kr. Ferð í 3 vikur, 13.janúar, m.v. hjón með 2 börn, Tanife ef bókað er fyrir ló.sept. 64.960 Verð kr. M.v. 2 í smáhýsi, Green Sea, 3. mars, 2 vikur ef bókað er fyrir 16. sept. Innifalið í verði. Flug, gisting, ferðir til og frá flugvelli, íslcnsk fararstjórn, flugvallarskattur. Fáðu bteklinginn sendan fyrir ló.sept. Brottfarir í vetur Veldu ferðina sem hentar þér best 22. október 18. nóvember 16. desember 23. desember - uppsell 30. desember 6. janúar 13. janúar 3. febrúar 10. febrúar 24. febrúar 3. mars 17. mars 24. mars 31. mars 7. apríl 14. apríl 21. apríl M CD Sigurður Austurstræti 17, 2. hæð • Simi 562 4600 Guðmundsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.