Morgunblaðið - 03.09.1997, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 03.09.1997, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. SEPTEMBER 1997 55 DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: V m V 7 ‘SSC * 'V \ f" V ' V * llM V 3' ' ^ „ , „, . \7 ú-ÖÖ Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað ♦ * 4 * Rigning **%%% Slydda ;* * * # snjókoma y Skúrir Slydduél Él ■J Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin = vindstyrk, heil fjöður 4 t er 2 vindstig. 4 10° Hitastig | s Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustan kaldi norðvestan til á landinu en heldur hægari austan- og norðaustanátt annars staðar. Skúrir um landið norðan- og austanvert en skýjað með köflum og að mestu þurrt suðvestan til. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast suðvestanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Frá fimmtudegi til laugardags má búast við norðlægri átt, víðast kalda eða stinningskalda en sums staðar þó allhvasst á fimmtudag. Rigning um norðan- og austanvert landið á fimmtudag og föstudag, en síðan hætt við slyddu þar og jafnvel snjókomu. Sums staðar skúrir um sunnan- og vestanvert landið. Á sunnudag og mánudag lítur út fyrir hæga breytilega eða suðlæga átt og vætusamt veður um sunnan- og vestanvert landið en annars þurrt að mestu og heldur hlýnandi veður. færð á vegum Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 100, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. ÍJ Til að velja einstök 1-3 spásvæði þarf að •****T\ 2-1 velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin suður af landinu var nærri kyrrstæð og grynnist, en suðvestur af írlandi var vaxandi lægð á leið til norðurs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tíma Reykjavík Bolungarvfk Akgreyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. “C Veður 15 léttskýjað 7 alskýjað 9 rigning 14 skýjað 11 skýjað Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósló 6 skýjað 6 skýjað 13 skýjað 16 skúr á síð.klst. 19 alskýjað Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vín Algarve Malaga Las Palmas Barcelona Mallorca Róm °C Veður 19 skúr á sið.klst. 19 rign. á síð.klst. 19 rigning 26 léttskýjað 26 léttskýjað 27 léttskýjað 26 léttskýjað 24 skýjað 23 þrumuveður 28 léttskýjað Stokkhólmur Helsinki 23 léttskýjað 15 skviað Winnipeg Montreal 3 heiðskirt Dublin 18 skýjað Halifax 18 þokumóða Glasgow 15 rigning New York 23 þokumóða London 21 skýjað Washington París 20 skýjað Oríando 24 skýjað Amsterdam 21 skýjað Chicago 21 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu islands og Vegagerðinni. 3. SEPTEMB. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungi í suðri REYKJAVÍK 1.06 0,2 7.11 3,7 13.17 0,2 19.24 3,8 6.12 13.23 20.32 14.28 ÍSAFJÖRÐUR 3.08 0,3 9.02 2,0 15.16 0,3 21.09 2,2 6.13 13.30 20.42 15.19 SIGLUFJÖRÐUR 5.28 0,2 11.39 1,2 17.28 0,2 23.46 1,3 5.53 13.11 20.26 14.16 DJÚPIVOGUR 4.20 2,1 10.31 0,3 16.36 2,1 22.45 0,4 5.44 12.55 20.04 14.00 Siávarhæð miðast við meðalstói'straumsfiöru Morgunblaöið/Sjómælingar íslands Krossgátan LÁRÉTT: 1 atyrtir, 8 fimur, 9 blíðuliót, 10 ílát, 11 sníkja, 13 sárum, 15 blýkúlu, 18 slagi, 21 glöð, 22 hanga, 23 svar- ar, 24 tónverkið. LÓÐRÉTT: 2 rykkja, 3 mæta, 4 hryggja, 5 reiðum, 6 ókjör, 7 ergileg, 12 skaut, 14 dveljast, 15 ógna, 16 ljóður, 17 þrjót, 18 framendi, 19 næða, 20 sjá eftir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 skáld, 4 fávís, 7 gömul, 8 látið, 9 les, 11 sund, 13 erta, 14 ólgan, 15 þarm, 17 nekt, 20 krá, 22 kuldi, 23 sælar, 24 innan, 25 renni. Lóðrétt: 1 seggs, 2 álman, 3 dall, 4 fals, 5 vitur, 6 síðla, 10 elgur, 12 dóm, 13 enn, 15 þokki, 16 rolan, 18 eklan, 19 tarfi, 20 kinn, 21 ásar. í dag er miðvikudagur 3. sept- ember, 246. dagur ársins 1997. Orð dagsins: En ef vér göngum í ljósinu, eins og hann er sjálfur í ljósinu, þá höfum vér samfélag hver við annan og blóð Jesú, son- ar hans, hreinsar oss af allri synd. (I. Pét. 1. 7.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Helgafell kom í fyrra- kvöld. í gær komu Lone Sif, Stapafell kom af strönd og af veiðum komu Sigurfari og Snorri Sturluson. Shot- oku Maru nr. 75 og Boata nr. 5 fóru út í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Stuðlafoss fór um mið- nætti til Bandaríkjanna. Bakkafoss fer frá Straumsvík til Reykja- víkur fyrir hádegi. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur er með fataúthlutun og flóa- markað alla miðviku- daga kl. 16-18 á Sólval- lagötu 48. Bóksala Félags kaþ- ólskra leikmanna er opin á Hávallagötu 14 ki. 17-18. Silfurlínan. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262. Mannamót Árskógar 4. Fijáls spila- mennska kl. 13. Handa- vinna kl. 13-16.30. Vesturgata 7. Kl. 9-16 myndlistarkennsla, kl. 10 spurt og spjallað, kl. 13 boccia og kóræfíng, kl. 14.30 kaffiveitingar. Norðurbrún 1. Vetrar- starfíð er hafíð. í dag útskurður frá kl. 9-12, leirmunagerð frá kl. 9-15. Félagsvist frá kl. 14-17. Á morgun fimmtudag útskurður frá kl. 9-16.45. Föstudag út- skurður frá kl. 9-16.45, hannyrðir frá kl. 10-14, boccia frá kl. 10-11. Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Leikfimi hefst í Víkingsheimilinu Stjörnugróf föstudaginn 5. september kl. 10.50 og verður eftirleiðis í vetur á þriðjudögum og föstudögum á sama tíma. Danskennsla verð- ur í Risinu á fimmtudög- um kl. 20.30. í septem- ber kennir Kolfinna Sig- urvinsdóttir kúrekadans, (línudans). Gjábakki, Fannborg 8. Fimmtudagsgangan fer frá Gjábakka kl. 10. Létt ganga sem allir geta tek- ið þátt í. Hraunbær 105. í dag kl. 9 bútasaumur. Innrit- un í myndlistarnámskeið hjá Jean Tosocco í s. 587-2888. Vitatorg. í dag kl. 9 kaffí, kl. 9-14 smiðjan, morgunstund ki. 9.30, boccia kl. 10, handmennt kl. 10, bankaþjónusta kl. 10.15, kaffí kl. 15. IAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. I sumar verður púttað með Karli og Emst kl. 10-11 á Rútst- úni alla mánudaga og mið- vikudaga á sama tíma. Ábyrgir feður halda fund í kvöld kvöld kl. 20-22 við Skeljanes í Reykjavík. (Endahús merkt miðstöð nýbúa. Púttklúbbur Ness, fé- lags eldri borgara, heldur bikarmót í Laugardaln- um á morgun fímmtu- daginn 4. september kl. 13.30. ITC-deildin Fífa, Kópa- vogi heldur fund í kvöld kl. 20.15 á Digranesvegi 12 og em allir velkomnir. Gerðuberg, félagsstarf. Á morgun fímmtudag ki. 10.30 helgistund í um- sjón Guðlaugar Ragnars- dóttur. Eftir hádegi verð- ur spilasalur opinn, vist og brids. Vinnustofur opnar. Kl. 15 veitingar í kaffíteríu. „Hver vill vita um ættir sínar?“ Leið- beiningar og fræðsla um ættfræði í umsjón Hólm- fríðar Gísladóttur hefst þriðjudaginn 9. septem- ber kl. 14. Allar uppl. um starfsemina á staðn- um og í s. 557-9020. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Réttarferð verður farin í Þverárrétt í Borgarfírði 15. septem- ber nk. Skráning hjá Guðrúnu í s. 555-1087 og Gunnari í s. 555-1252 og Kristínu í s. 555-0176. Aflagrandi 40. Verslun- arferð í dag kl. 10. Leik- fími og boccia hefst á morgun fímmtudag Gler- skurður hefst föstudag- inn 5. september. Uppl. og skráning i s. 562-2571. Hvassaleiti 56-58. Á morgun fimmtudag kl. 9 byijar Jean Posocco myndlistarkennslu. Minningarkort Slysavarnafélag ís- lands selur minningar- ^ kort á skrifstofu félags- * ins á Grandagarði 14, Reykjavík. Kvenfélags Neskirkju fást hjá kirkjuverði Nes- kirkju, í Úlfarsfelii, Hagamel 67 og í Kirkju- húsinu v/Kirkjutorg. Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni fást á skrifstofu félags- ins, Hverfisgötu 105, sími 552-8812. Félags Alzheimer sjúklinga fást í s. 557-6909 og 586-1722. Heilaverndar. Uppl. í s. 588-9220. Flugbjörgunarsveitar- innar í Reykjavík Uppl. í s. 587-4040. Hjálparsveitar skáta, Kópavogi. Landsbjörg, Stangarhyl 1, Reykjavík, sími 588-4040. Kirkjustarf Dómkirkjan. Hádegis-» bænir kl. 12.10. Orgel-^ leikur á undan. Léttur málsverður á kirkjuloft- inu á eftir. Háteigskirkja. Kvöld- bænir og fyrirbænir kl. 18. Neskirkja. Bænamessa kl. 18.05. Sr. Halldór Reynisson. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimili á eftir. Breiðholtskirkja. Kyrrð- arstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safti- aðarheimili á eftir. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í kirkjunni á morgun fímmtudag kl. 10.30. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Tek- ið á móti fyrirbænum í s. 567-0110. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.*-' Opið allan sólarhringinn ódýrt bensín - Starengi í Grafarvogi Arnarsmári í Kópavogi Fjarðarkaup í Hafnarfirði Holtanesti í Hafnarfirði Brúartorg í Borgarnesi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.