Morgunblaðið - 14.09.1997, Side 1

Morgunblaðið - 14.09.1997, Side 1
Auðæiin í óbyggðunum NUTIMA VESTU RFARAR SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1997 SUNNUPAOUR BLAÐ Sungu sig inn í hjörtu Grænlendingu GRÆNLENSKUR drengur stjórnaði Heimi til gamans Undir bláhinm- inum í þétt skipaðri Hvalseyjarkirkju. Skyndilega Ijómuðu andlitin, bros við óvænta upplifun og augun geisluðu þegar Karlakórinn Heimir hóf upp raust sína á miðbæjartorginu í bænum Qaqortoq á Suður-Grænlandi fyrr í mánuðinum þegar Heimisfélagar fóru í söngferðalag til Grænlands og skópu þar eftirminnilega Islandsdaga með fjölsóttum tónleikum. Árni Johnsen og Ragnar Axelsson Ijósmyndari segja frá ferðinni í máli og myndum. Það fór ekkert á milli mála að raddir Heimismanna fóru sem hlý og eftirsóknarverð flóðbylgja um hjörtu Grænlendinga. Sönghefð Grænlendinga byggist fyrst og fremst á sönggleði og mildum söng og þegar þróttur Heimismanna jafnhliða fágætri raddfegurð skall á eins og hlýi fönvindurinn á haustdögum Suður-Grænlands tóku hjörtu Grænlendinganna kipp.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.