Morgunblaðið - 09.12.1997, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 09.12.1997, Qupperneq 32
32 ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ HITACHI Kr. 69.900 stgr. • 28" Black Line D myndlampi • 40w Nicam Stereo magnari • Textavarp með íslenskum stöfum • Valmyndakerfi með öllum aðgerðum á skjá • Sjálfvirk stöðvaleitun • Svefnrofi 15-120 mínútur • Tvö Scart-tengi og AV inngangur framan á tækinu • Fullkomin fjarstýring Heimabio CP2976 Kr. 109.900 stgr. • 29" Super Black Line myndlampi (svartur og flatur) • Digital Comb filter, aðgreinir línur og liti betur • 140W Nicam heimabíómagnari (DolbySurround Pro Logic) með 5 hátölurum sem tryggir fullkomib heimabíóhljóðkerfi • Einföld fjarstýring sem gengur við öll myndbandstæki • Valmyndakerfi með öllum abgerbum á skjá • Textavarp með íslenskum stöfum • Tvö Scart-tengi I ir I • Fjölkerfa móttaka LJWJ p R Q DOLBY SURROUND Siúnvarpsmiðstððin Umbobsmenn um land allt: VESTURLAND: HlpsR Akraneii. Kplélag Bomfirfiinga. Borgamesi. Blómsturvellir. Hellissandi. Euðni Hallgrímsson. Grundarfiröi.VESTflRÐIR: Ralbúð Jónasar Wrs, Patreksfiröi. Póllina Isalirii. HDRHURIAHD: TT Steingrimsfjarðar. Hóimavik. Ki V-HAnvetninga. Hvammsranga. (f Húnvetninga. Blönduósi Skagfiröingabúð. Sauðárkróki KEA Dalvik. Bókval Aktireyri. Ljósgíafínn. Akureyrí Önrggi. Húsavík. kf Pingeyinga. Húsavík. Urð. Raufarhófn.AUSIURLAHDJI Héraðsbúa. Egilsstöðum. Verslunin Vik, Heskaupsstað. (augtún. Vopnatitði. Lf Vopnfirðinga, Vopnafirði. (F Héraðsbúa. Seyðisfirði. Tumbrzður. Seyðísfirði.Kf Fáskrúðsfjarðar. Fáskrúösfjrði. KASK. Djúpavogi. (ASK. Höfn Homafitðí. SUBURLAHD: Rafmagnsverkstæði KR, Hvolsvelli. Mnslell. Hellu. Heimsizkni, Sellossi. (A. Sellossi. Rás. Mákshnln. Btimnes. Vestmannaeyjum. HEYKJANES: Rafborg. Grindavík. Hallagnavinnust. Sig. Ingvatssnnat. Gatfii Ralmætti. Halnarfirði. CP2856 Barnakuldaskór Loðfóðraðir, St. 25-34, mjög vatnsheldir. 3lbv0milrlfiMb - kjarni málsins! sérverslun með barnaskó i bláu húsi vtð Fákafen. Rauðir og bláir. Verð frá kr. 3.990. '11 ERLENT Reuters DAANTJIE Siebert við yfirheyrslu sannleiksnefndarinnar í Suður- Afríku vegna dauða blökkumannaleiðtogans Steves Bikos. Dauða Bikos lýst sem slysi Port ,Elizabeth. Reuters. HVITUR lögreglumað- ur, Daantjie Siebert, kom fyrir sannleiks- og sáttanefndina í Suður- Aíríku í gær og kvaðst hafa tekið þátt í árás á blökkumannaleiðtogann Steve Biko fyrir tveim- ur áratugum en sagði að dauði hans hefði verið slys. Siebert og fjórir aðrir lögreglumenn hafa ósk- að eftir því að sannleiks- nefndin veiti þeim sak- aruppgjöf vegna máls Bikos, sem var þrítugur þegar hann beið bana eftir yfirheyrslur á lög- reglustöð í Port Elizabeth árið 1977. „Þrír okkar náðu taki á Biko og við færðum hann í átt að horni klefans og rákumst utan í vegg,“ sagði Siebert þegar sannleiksnefndin tók upp mál Bikos að nýju eftir þriggja mánaða hlé. „Höfuð hans rakst lyrst utan í vegginn, með þeim afleiðingum að hann hneig niður og lenti á gólf- inu.“ Þegar Siebert var spurður frekar um atburðinn sagði hann að Biko hefði veitt mótspyrnu og lögreglu- mennirnir barið hann til að reyna að yfirbuga hann. Þeir hefðu þá hrasað með þeim afleiðingum að höfuð Bikos hefði rekist utan í vegg. Siebert kvaðst síðan hafa hand- jámað Biko og hlekkjað hann við fangelsisrimla þótt blökkumannaleið- toginn hefði ekki veitt frekari mótspymu. Biko hefði verið haldið í hlekkjunum, í nærbux- um einum fata, án þess að læknir hefði verið fenginn til að hlynna að fanganum. Honum var síðan ekið 1.200 km leið frá Port Elizabeth til Pretoríu þar sem hann lést 12. september 1977. „Þetta var slys,“ bætti Siebert við. „Ef við hefðum séð þetta fyrir hefði það ekki gerst.“ Foringi lögreglumannanna, Har- old Snyman, sagði þegar yfirheyrsl- urnar hófust í september að Biko hefði rekið höfuðið í vegg eftir að hafa ráðist á lögreglumennina. Fjölskylda Bikos andvíg sakaruppgjöf Fjölskylda Bikos hefur lagst gegn því að lögreglumönnunum verði veitt sakaruppgjöf og krafist þess að þeir verði ákærðir fyrir manndráp. Hún sakar lögreglumennina um að hafa barið Biko af ásettu ráði og orðið honum að bana. Niðurstaða opin- berrar rannsóknar á þessum tíma var að dauði Bikos hefði verið slys. Steve Biko Nánara tollgæzlu- samstarf ESB-ríkja SAMSTARF Evr- ópusambandsríkj- anna á sviði toll- gæzlu mun innan skamms verða styrkt til muna, en með því er ætlun- in að ná rneiri ár- angri í baráttunni gegn viðskiptum með eiturlyf og al- þjóðlegri smyglstarfsemi. Umfangsmiklu og nánu samstarfi evrópskra tollyfirvalda er ennfremur ætlað að opna fyrir tollgæzluaðgerðir sem ná yfir landamæri, þar með talið eftirlit tollgæzlumanna frá einu ESB- landi innan landamæra nágranna- landa. Þessir nýju möguleikar eru hluti samnings, sem var undirritaður á fundi dóms- og innanríkisráðherra ESB-landanna í síðustu viku. Samningurinn er ekld hluti af „yfir- þjóðlegu" kjamasamstarfi ESB, heldur byggir hann á hefðbundnu milliríkja- samstarfi, sem á sviði dóms- og innan- ríkismála er skipulagt innan hinnai’ svokölluðu „þriðju stoðar" ESB. Þar eru allar ákvarðanir teknar með sam- hljóða samþykki og umræddur samn- ingur mun því ekki taka gildi fyrr en að fengnu samþykki allra ráðherr- anna fimmtán og þjóðþinga þehra. Samningurinn byggir á samningi frá 1973, sem opnaði í íyrsta sinn fyrir toll- gæzlusamstarf innan Evrópubanda- lagsins, EB, eins og það hét þá. Samningurinn hefur verið til end- urskoðunar frá 1994 í þeim til- gangi að taka fast- ar á skipulagðri glæpastarfsemi og peningaþvætti. Samkvæmt frásögn danska blaðs- ins Jyllandsposten munu ákvæði hins endurskoðaða samnings opna fyrir að aðilar sem sæta tollrannsókn séu eltir yfir landamæri og að sameiginlegum tollrannsóknarsveitum nágrannaríkja sé komið á fót. Schengen-reglur til grundvallar Reglur Sehengen-samningins eru lagðar til grundvallar þeim aðgerðum sem ná yfir landamæri. Samkvæmt þeim getur lögregla elt einn eða fleiri einstaklinga yfir landamæri sem hafa verið staðnir að verki við lögbrot. Tollgæzlumenn fá hins vegar víðtæk- ari heimildir, þar sem í nýja samn- ingnum er skilgreining Schengen á landamærum færð út til lögsögunnar á sjó og í lofti. Agreiningur um þetta atriði hefur tafið samkomulag, en þeim ríkjum sem ekki eru tilbúin til að samþykkja þessar reglur er gef- inn kostur á að halda sig utan við þennan hluta samstarfsins. evrópa^
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.