Morgunblaðið - 09.12.1997, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 09.12.1997, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1997 69 I DAG Með morgunkaffinu COSPER Við erum umkringdir er hann sofnaður. BRIDS Umsjón Guómundur I’áll Arnarson NORÐMENN unnu Dani 22-8 í undanúrslitum HM í Túnis og gerðu þar með vonir Dana um að komast í hóp átta efstu að engu. Hér er spil úr leiknum, þar sem Norðmennimir Helge- mo og Helness keyra í harða slemmu, sem liggur til vinn- ings: Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ Á9832 ¥ Á5 ♦ KD7 + D93 Vestur ♦ DG1074 ¥ KD ♦ 82 ♦ G652 Austur + K6 ¥ G108642 ♦ G106 ♦ 74 Suður + 5 ¥ 973 ♦ Á9543 ♦ ÁK108 Vestur Norður Austur Suður Blakset Helgemo Christiansen Helness - - - 1 tígull 2 spaðar Dobl* Pass 3 lauf Pass 3 spaJar Dobl Pass Pass 4 spaðar Pass 4 grönd Pass 6 tlglar Allir pass Helgemo ákveður að elt- ast ekki við Blakset í tveim- ur spöðum og doblar nei- kvætt. Spilin hans batna svo með hverri sögn og hann ákveður að skjóta á sex tígla. Útspilið var spaðadrottn- ing, sem Helness tók á ás, lagði niður tígulkóng og spilaði svo smáu hjarta frá ásnum. Blakset spilaði aftur hjarta. Þá tók Helness tígul- drottningu, trompaði spaða heim og hjarta í borði. Hann fór aftur heim með því að trompa spaða og iagði svo niður tígulás. Það þjónaði tvennum tilgangi: Annars vegar að taka síðasta tromp austurs, og hins vegar að þvinga vestur í svörtu litun- um. Ekki býrðu svo vel að geta lánað mér einn bolla af sykri? Hvernig fer hún að ef hana klæjar í nefið. Af hverju varstu að bjóða óla í mat? Hann er sá eini af vina hópnum sem nennir enn að tala við mig. HOGNIHREKKVISI " 7/cHc/um okJturbara U/Sostihru/ “ SKAK Umsjón Marfícir Pflursson ÞETTA endatafl kom upp FIDE hefst í dag í Groning- en í Hollandi. Keppt er með útsláttarfyrirkomulagi. Þrír íslendingar eiga þátt- tökurétt á mótinu og hefja þeir keppni í dag í fyrstu umferð. á Investbanka stórmótinu í Jóhann Hjartarson mæt- Belgrad í nóvem- inn Boris Gelf- and (2.695) var með hvítt, en Frakkinn Joel l||| gg Jgf n m áá Lautier (2.660) hafði svart og átti leik. Gelfand L'* - . tlJL & var að leika gjör- unnu tafli ’nerfi- & & lega af sér, með 39. Hc3—c5?? m. Heppnin var þó með honum, því Lautier svaraði með 39. - Bc4?? my/-. " & ffff og eftir 40. Kd2 gafst hann upp. SVARTUR leikur og vinnur Svartur gat unnið með: 39. — b4! og nær þá að vekja upp nýja drottningu. Ekki stoðar 40. axb4 — b2 né heldur 40. Hxd5 — b2 41. Hdl — bxa3 o.s.frv. Heimsmeistarakeppni ir Suiskis, Lettlandi, Mar- geir Pétursson teflir við 011, Eistlandi og Helgi Áss Grétarsson mætir Spán- veijanum Ulescas Cordoba. Tefldar verða tvær skák- ir og er sú seinni á morgun. STJÖRNUSPÁ cftir Frances Drake Afmælisbarn dagsins: Þú ert rólegur og íhugull svo öðrum finnst oft nóg um. Allt sem viðkemur rafmagni og vélum heillar __________Þ&_____________ Hrútur (21. mars- 19. apríl) Sýndu þolinmæði og var- kámi í íjármálum. Það er nóg að gera í félagslífinu og rómantíkin blómstrar. Naut (20. apríl - 20. maí) <rí% Drífðu í því að klára verk- efni sem hefur hvílt á þér. Þá fyrst geturðu leyft þér að hella þér í jólaundirbún- inginn. Tvíburar (21. maí - 20. júnf) 9» Láttu þér ekki koma til hugar að opinbera hug- myndir þínar, fyrr en þú getur verið öruggur um að aðrir notfæri sér þær ekki. Krabbi (21. júní- 22.júlí) Hsse Láttu ferðalög bíða betri tíma. Hinsvegar ættirðu að gefa þér tíma í heimspekileg- ar og andlegar vangaveitur. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Nýttu þér góð ráð vinar þíns varðandi fjármáiin. Taktu ákvörðun um það í kvöld hvort þú eigir að þiggja ákveðið heimboð. Meyja (23. ágúst - 22. september) á* Þú þarft að leggja þig fram um að koma lagi á heimilis- málin og stilla til friðar meðal fólks. Láttu félagslíf- ið ekki taka of stóran toll. Vog (23. sept. - 22. október) Nú er rétti tíminn til að ræða málin við rétta aðila, og koma hlutunum á hreint. Láttu óánægju vinar þíns ekki draga úr þér. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Láttu það ekki setja þér stólinn fyrir dyrnar, þótt eitthvað bregðist. Þú þarft bara að finna aðra leið og ræða málin í einlægni. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Ef einhver er fær um að láta hlutina ganga upp, þá ert það þú. Þú getur haft þau áhrif sem þú vilt og skalt nýta þér það. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Nú er tími samninga í garð genginn, hvað varðar menn og málefni. Gefðu þér tíma til samverustunda með þín- um nánustu. Vatnsberi (20.janúar- 18.febrúar) Þú þarft að skoða eitthvert gylliboð ofan í kjölinn og taka svo ákvörðun um hvort það borgar sig að slá til. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Það skiptir ekki máli úr hvaða átt vindurinn blæs, heldur hvernig seglunum er hagað. Hafðu það hug- fast núna. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Leirlist - Gallerí IÉI Kolbrún S. Kjarval Ránargötu 5 101 Rvík. Opið þrið.-fös. 12-18 og eftir samkomulagi í síma 552 1197. Jólatilboðið Örfáir tímar eftir Myndataka, þar sem þú ræður hve stórar og hve margar myndir þú færð, innifalið ein stækkun 30x40 cm í ramma kr. 5.000 Þú færð að velja úr 10-20 myndum af börnunum og þær færðu með 30% afslætti frá gildandi verðskrá ef þú pantar þær strax. Engar aðrar ljósmyndastofur auglýsa svona verð sitt. „ - . , f ,. Ljósmyndastofan Mynd Syntshorn at verði: f . J J 13x18 cm í möppu kr. 1.545. simi 565 4207- 20x25 cm í möppu kr. 2.170. Ljósmyndastofa Kópavogs 30x40 cm í ramma kr. 3.200. sími 554 3020 Hringdu á aðrar ljósmyndastofur og kannaðu hvort þetta verð á stækkunum er ekki lægsta verðið á landinu. Allar myndir afgreiddar fyrir jól. BfiDMINTON Spaóar, boltar, fatnaður Toppmerki á hagstæðu verði Viðgerðarþjónusta á spöðum Hellas Suöurlandsbraut 22. bakhús Símar 5688988 - 5515328 stabsetninqartæki - ó frábœru verði oq námskeið innifalið. Grandagarði 2, Rvik, sími 552-8855. Opið virka daga 8-18 og lengur um helgar í desember. • Lítið, handhægt og vatnsþétt • Sterkbyggt og fislétt • Þægilegt í hendi, gúmmígrip • Innbyggt næmt loftnet • Stór og skýr skjár með Ijósi • 100vegpunktar • Ein leið með 10 vegpunktum • 3 einfaldir leiðsöguskjáir • Rafhlöður 24 kist. (2 AA, 1,5V) • Sýnir: Fjarlægð stefnu I næsta punkt, áttavitastefnu sem farið er í, stefnuvísi, hraða, áætlaðan komutíma, hæð yfir sjávarmáli, frávik af leið, dagsetningu, tima, ástand rafhlaðna o.fl. • Aukabúnaður: Mælaborðs- festing, straumsnúra f. 12V og hlífðartaska. • NÁMSKEIÐ FYLGIR. X
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.