Morgunblaðið - 09.12.1997, Page 69

Morgunblaðið - 09.12.1997, Page 69
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1997 69 I DAG Með morgunkaffinu COSPER Við erum umkringdir er hann sofnaður. BRIDS Umsjón Guómundur I’áll Arnarson NORÐMENN unnu Dani 22-8 í undanúrslitum HM í Túnis og gerðu þar með vonir Dana um að komast í hóp átta efstu að engu. Hér er spil úr leiknum, þar sem Norðmennimir Helge- mo og Helness keyra í harða slemmu, sem liggur til vinn- ings: Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ Á9832 ¥ Á5 ♦ KD7 + D93 Vestur ♦ DG1074 ¥ KD ♦ 82 ♦ G652 Austur + K6 ¥ G108642 ♦ G106 ♦ 74 Suður + 5 ¥ 973 ♦ Á9543 ♦ ÁK108 Vestur Norður Austur Suður Blakset Helgemo Christiansen Helness - - - 1 tígull 2 spaðar Dobl* Pass 3 lauf Pass 3 spaJar Dobl Pass Pass 4 spaðar Pass 4 grönd Pass 6 tlglar Allir pass Helgemo ákveður að elt- ast ekki við Blakset í tveim- ur spöðum og doblar nei- kvætt. Spilin hans batna svo með hverri sögn og hann ákveður að skjóta á sex tígla. Útspilið var spaðadrottn- ing, sem Helness tók á ás, lagði niður tígulkóng og spilaði svo smáu hjarta frá ásnum. Blakset spilaði aftur hjarta. Þá tók Helness tígul- drottningu, trompaði spaða heim og hjarta í borði. Hann fór aftur heim með því að trompa spaða og iagði svo niður tígulás. Það þjónaði tvennum tilgangi: Annars vegar að taka síðasta tromp austurs, og hins vegar að þvinga vestur í svörtu litun- um. Ekki býrðu svo vel að geta lánað mér einn bolla af sykri? Hvernig fer hún að ef hana klæjar í nefið. Af hverju varstu að bjóða óla í mat? Hann er sá eini af vina hópnum sem nennir enn að tala við mig. HOGNIHREKKVISI " 7/cHc/um okJturbara U/Sostihru/ “ SKAK Umsjón Marfícir Pflursson ÞETTA endatafl kom upp FIDE hefst í dag í Groning- en í Hollandi. Keppt er með útsláttarfyrirkomulagi. Þrír íslendingar eiga þátt- tökurétt á mótinu og hefja þeir keppni í dag í fyrstu umferð. á Investbanka stórmótinu í Jóhann Hjartarson mæt- Belgrad í nóvem- inn Boris Gelf- and (2.695) var með hvítt, en Frakkinn Joel l||| gg Jgf n m áá Lautier (2.660) hafði svart og átti leik. Gelfand L'* - . tlJL & var að leika gjör- unnu tafli ’nerfi- & & lega af sér, með 39. Hc3—c5?? m. Heppnin var þó með honum, því Lautier svaraði með 39. - Bc4?? my/-. " & ffff og eftir 40. Kd2 gafst hann upp. SVARTUR leikur og vinnur Svartur gat unnið með: 39. — b4! og nær þá að vekja upp nýja drottningu. Ekki stoðar 40. axb4 — b2 né heldur 40. Hxd5 — b2 41. Hdl — bxa3 o.s.frv. Heimsmeistarakeppni ir Suiskis, Lettlandi, Mar- geir Pétursson teflir við 011, Eistlandi og Helgi Áss Grétarsson mætir Spán- veijanum Ulescas Cordoba. Tefldar verða tvær skák- ir og er sú seinni á morgun. STJÖRNUSPÁ cftir Frances Drake Afmælisbarn dagsins: Þú ert rólegur og íhugull svo öðrum finnst oft nóg um. Allt sem viðkemur rafmagni og vélum heillar __________Þ&_____________ Hrútur (21. mars- 19. apríl) Sýndu þolinmæði og var- kámi í íjármálum. Það er nóg að gera í félagslífinu og rómantíkin blómstrar. Naut (20. apríl - 20. maí) <rí% Drífðu í því að klára verk- efni sem hefur hvílt á þér. Þá fyrst geturðu leyft þér að hella þér í jólaundirbún- inginn. Tvíburar (21. maí - 20. júnf) 9» Láttu þér ekki koma til hugar að opinbera hug- myndir þínar, fyrr en þú getur verið öruggur um að aðrir notfæri sér þær ekki. Krabbi (21. júní- 22.júlí) Hsse Láttu ferðalög bíða betri tíma. Hinsvegar ættirðu að gefa þér tíma í heimspekileg- ar og andlegar vangaveitur. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Nýttu þér góð ráð vinar þíns varðandi fjármáiin. Taktu ákvörðun um það í kvöld hvort þú eigir að þiggja ákveðið heimboð. Meyja (23. ágúst - 22. september) á* Þú þarft að leggja þig fram um að koma lagi á heimilis- málin og stilla til friðar meðal fólks. Láttu félagslíf- ið ekki taka of stóran toll. Vog (23. sept. - 22. október) Nú er rétti tíminn til að ræða málin við rétta aðila, og koma hlutunum á hreint. Láttu óánægju vinar þíns ekki draga úr þér. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Láttu það ekki setja þér stólinn fyrir dyrnar, þótt eitthvað bregðist. Þú þarft bara að finna aðra leið og ræða málin í einlægni. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Ef einhver er fær um að láta hlutina ganga upp, þá ert það þú. Þú getur haft þau áhrif sem þú vilt og skalt nýta þér það. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Nú er tími samninga í garð genginn, hvað varðar menn og málefni. Gefðu þér tíma til samverustunda með þín- um nánustu. Vatnsberi (20.janúar- 18.febrúar) Þú þarft að skoða eitthvert gylliboð ofan í kjölinn og taka svo ákvörðun um hvort það borgar sig að slá til. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Það skiptir ekki máli úr hvaða átt vindurinn blæs, heldur hvernig seglunum er hagað. Hafðu það hug- fast núna. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Leirlist - Gallerí IÉI Kolbrún S. Kjarval Ránargötu 5 101 Rvík. Opið þrið.-fös. 12-18 og eftir samkomulagi í síma 552 1197. Jólatilboðið Örfáir tímar eftir Myndataka, þar sem þú ræður hve stórar og hve margar myndir þú færð, innifalið ein stækkun 30x40 cm í ramma kr. 5.000 Þú færð að velja úr 10-20 myndum af börnunum og þær færðu með 30% afslætti frá gildandi verðskrá ef þú pantar þær strax. Engar aðrar ljósmyndastofur auglýsa svona verð sitt. „ - . , f ,. Ljósmyndastofan Mynd Syntshorn at verði: f . J J 13x18 cm í möppu kr. 1.545. simi 565 4207- 20x25 cm í möppu kr. 2.170. Ljósmyndastofa Kópavogs 30x40 cm í ramma kr. 3.200. sími 554 3020 Hringdu á aðrar ljósmyndastofur og kannaðu hvort þetta verð á stækkunum er ekki lægsta verðið á landinu. Allar myndir afgreiddar fyrir jól. BfiDMINTON Spaóar, boltar, fatnaður Toppmerki á hagstæðu verði Viðgerðarþjónusta á spöðum Hellas Suöurlandsbraut 22. bakhús Símar 5688988 - 5515328 stabsetninqartæki - ó frábœru verði oq námskeið innifalið. Grandagarði 2, Rvik, sími 552-8855. Opið virka daga 8-18 og lengur um helgar í desember. • Lítið, handhægt og vatnsþétt • Sterkbyggt og fislétt • Þægilegt í hendi, gúmmígrip • Innbyggt næmt loftnet • Stór og skýr skjár með Ijósi • 100vegpunktar • Ein leið með 10 vegpunktum • 3 einfaldir leiðsöguskjáir • Rafhlöður 24 kist. (2 AA, 1,5V) • Sýnir: Fjarlægð stefnu I næsta punkt, áttavitastefnu sem farið er í, stefnuvísi, hraða, áætlaðan komutíma, hæð yfir sjávarmáli, frávik af leið, dagsetningu, tima, ástand rafhlaðna o.fl. • Aukabúnaður: Mælaborðs- festing, straumsnúra f. 12V og hlífðartaska. • NÁMSKEIÐ FYLGIR. X

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.