Morgunblaðið - 28.01.1998, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 28.01.1998, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 28. JANÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ í||>|ÞJÓÐLEIKHÚSie sími 551 1200 Stóra sóiðið ki. 20.00: ' MEIRI GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Tónlist: Jón Ólafsson Lýsing: Bjöm B. Guðmundsson Leikrriynd: Grétar Reynisson Búningar: Filippía Bísdóttir Hljóðstjóm: Sigurður Bjóla Garðarsson Leikstjórn: Þórhallur Sigurðsson Leikendur Baldur Trausti Hreinsson, Bergur Þór Ingólfsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Öm Ámason, Jóhann Sigurðarson, Magnús Ragnarsson, Helgi Bjömsson, Sigrún Waage, Selma Björnsdóttir, Magnús Ólafsson, Anna Krist'n Amgrimsdóttir, Gunnar Hansson, Edda Amljótsdóttír, Randver Þorláksson. Frumsýning mið. 11/2 kl. 20 — sun. 15/2 — mið. 18/2 — sun. 22/2. HAMLET — William Shakespeare 11. sýn.fim. 29/1 örfásætí laus — 12. sýn. 1/2 nokkur sæti laus — fim. 5/2 nokkur sæti laus — lau. 14/2. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick Fös. 30/1 nokkur sæti laus — lau. 7/2 — fös. 13/2. GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttir. Lau. 31/1 uppselt — fös. 6/2 örfá sæti laus — sun. 8/2 nokkur sætí laus — fim. 12/2 nokkur sæti laus — fim. 19/2 — lau. 21/2. YNDISFRÍÐ OG ÓFRESKJAN - Laurence Boswell Sun. 1/2 kl. 14 — sun. 8/2 kl. 14 — sun. 15/2. Litia sóiðið kl. 20.30: KAFFI — eftir Bjama Jónsson Frumsýning fös. 6/2 — sun. 8/2 — mið. 11/2 _sun. 15/2. Sýnt í Loftkastaianum kl. 20.00: LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza Fös. 30/1, 50. sýning — lau. 7/2. Miðasalan eropin mánud.—þriðjud. ki. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Simapantanir frá kl. 10 virka daga. * Stóra svið kl. 14.00 eftir Frank Baum/John Kane Lau. 31/1, sun. 1/2, nokkursæti laus, lau. 7/2, sun. 8/2, lau. 14/2, sun. 15/2. Stóra svið kl. 20.00 FGÐIfR BG SÍMIf eftir Ivan Túrgenjev 5. sýn. lau 31/1, gul kort, uppselt, 6. sýn. fös. 6/2, græn kort 7. sýn. lau. 14/2, hvrt kort, 8. sýn. fös. 20/2, brún kort Stóra svið kl. 20.00 ÍSLENSKI DANSFLOKKIIRINN Útlagar Frumsýning lau. 7/2, 2. sýn. fös. 13/2. Iða eftir Richard Wherlock. Útlagar og Tvístígandi sinnaskipti II eftir Ed Wubbe. Takmarkaður sýningafjöldi. Stóra svið kl. 20.30 Tónlist og textar Jónasar og Jóns Múla. Fim. 12/2, allra síðasta sýning, örfá sæti taus. Höfuðpaurar sýna á Stóra sviði: H%urri Fös. 30/1 kl. 20.00,50. sýning, örfá sæti, fim. 5/2 kl. 20.00. Nótt & dagur sýnir á Litla sviði kl. 20.30: ÍNffÁLA eftir Hlín Agnarsdóttur Fos. 30/1, Id. 20.00, lau. 31/1, allra síðustu sýn. hSUWIKAáPgKAffj tastsÉNM BUGSY MALONE Forsýning 30. jan kl. 14 örfá sæti laus Frumsýning 31. jan. kl. 15 uppselt 2. sýn. 1. feb. kl. 13.30 örfá sætl laus 3. sýn. 1. feb. kl. 16 örfá sæti laus 4. sýn. 8. feb. kl. 16 örfá sæti laus 5. sýn. sun. 15. feb. kl. 16 uppselt 6. sýn. sun. 22. feb. kl. 16 örfá sæti laus FJÖGUR HJÖRTU eftir Ólaf Jóhann Ólafsson 10. sýn. fim. 29. jan. kl. 20 uppselt 11. sýn. sun. 1. feb. kl. 21 uppselt 12. sýn. fös. 6. feb. kl. 21 uppselt 13. sýn. fim. 12.2. kl. 21 uppselt 14. sýn. fim. 19.2. kl. 21 örfá sæti laus 15. sýn. fös. 20.2. kl. 21 uppselt 16. sýn. fös. 27.2. kl. 21 17. sýn. lau. 28.2. kl. 21 örfá sæti laus Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI lau. 31. jan. kl. 21 uppselt sun. 15. feb. kl. 21 Síðustu sýningar LISTAVERKIÐ fös. 30. jan. kl. 20 og lau. 7. feb. kl. 21 Loftkastalinn, Seljavegi 2, Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775 Miðasala opin 10-18, helgar 13—20 vU tard r\\uriíiíi Ðopivctti isi i \sk r iin n i\ Simi 551 1475 Miöasala cr opin alla daga noma mánudaga frá kl. 15-19. Frumsýning fös. 6. feb. kl. 20 Hátíðarsýning lau. 7. feb. kl. 20 3. sýning fös. 13. feb. kl. 20 4. sýning lau. 14. feb. kl. 20 ALHLOA TOLVUKERFI HUGBUNAÐUR FYRIR WINDOWS Verðlaunagetraun á vefsíðu www.islandia.is/kerfisthoun KERFISÞRÓUN HF. Fákafeni 11 • Sími 568 8055 www.islandia.is/kerfisthroun FÓLK í FRÉTTUM Afmælis- veisla Dag- vistar barna HALDIÐ var upp á tuttugu ára af- mæli Dagvistar barna með risaveislu í Framheimilinu í Safamýri síðastlið- inn laugardag. Öllum 1.600 starfs- mönnum Dagvistar barna var boðið þangað svo og samstarfsmönnum og velunnurum. Ami Þór Sigurðsson, stjómarformaður Dagvistar baraa, og Bergur Felixson, framkvæmda- stjóri, héldu stutt ávörp. Þá var boð- ið upp á ýmis skemmtiatriði í tilefni dagsins og sá Ragnheiður Steindórs- dóttir leikkona um að kynna afmæl- isdagskrána. Morgunblaðið/Jón Svavarsson DRENGJAKÓR Laugarneskirkju söng undir stjórn Friðriks Kristinssonar. FJÖLDI gesta sótti afmælisdagskrána í Framheimilinu og var Guðrún Helgadóttir þar á meðal. MYNDBÖND Oákveðinn prins HAMLET DANAPRINS (Humlet) IIIIAMA ★★ Framleiðandi: David Barron. Leik- stjóri: Kenneth Branagh. Texti: Willi- am Shakespeare. Kvikmyndahandrit: Kenneth Branagh. Kvikmyndataka: Alex Thompson. Tónlist: Patrick Doyle. Aðalhlutverk: Kenneth Branagh, Julie Christie, Billy Crystal, Charlton Heston, Derek Jacobi, Jack Lemmon, Robin Williams, Kate Winslet, Richard Briers. 121 mín. Bandaríkin. Warner-myndir 1998. 7. janúar. Myndin er bönnuð innan 12 ára. Hamlet Danaprins var drauma- verkefni Kenneths Branagh og eftir að hafa séð vinnubrögð hans í „Henry V“ og „Much Ado About Nothing" vænti maður mikils af þessari mynd. Branagh hefur fengið til liðs við sig ótrúlegan hóp af leikurum sem koma sumir hverjir aðeins fram í einu atriði, eins og John Gielgud og Judy Dench. Af þessari kvikmynd eru til tvær útgáfur, önnur er fjórir tímar með öllum texta Shakespeares en hin er tveir timar og er sú útgáfa hér til umræðu. Þótt ótrúlegt megi virðast er tveggja tíma útgáfan miklu betri en hin lengri og helgast það aðallega af því að Branagh nær sér aldrei á strik í myndinni, hvorki sem leikari né leikstjóri. Túlkun hans á prinsin- um er alls ekki góð og stundum hlægilega léleg. Aðrir leikarar standa sig misvel, en vert er að minnast á stórkostlega túlkun Ric- hards Briers á Póloníusi. Billy Crystal stendur sig vel sem grafar- inn, Charlton Heston er einnig góð- ur sem leikarinn og Derek Jacobi stendur fyrir sínu sem Kládíus. Einstaka atriði í myndinni eru svo hallærisleg að það mætti halda að einhver viðvaningur stæði fyrir aftan myndavélina. Hámark vit- leysunnar er þegar Hamlet eltir draug föður síns í gegnum skóginn, en allt atriðið er eins og klippt út úr gamalli Hammer-hryllingsmynd. í myndinni eru nokkrir góðir punktar en það er langt á milli þeirra, - þó sem betur fer ekki eins langt og í löngu útgáfunni. Það er þó gaman að sjá að myndin er líka til í breiðtjaldsútgáfu þar sem kvik- myndataka Alex Thompson nýtur sín til fullnustu. Ottó Geir Borg D Sídasti iBaerimi í almim Vesturgata 11, Hafnarfirði. Miðasalan opin milli 16-19 alla daga nema sun. Míðapantanir í síma: 555 0553. Sýningar hefjast kl. 14 Sýningar hefjast kl. 14. 3. sýn. lau. 31/1 örfá sætí 4. sýn. sun. 1/2 nokkur sæti 5. sýn. 7/2 — 6. sýn. 8/2 7. sýn. 14/2 — 8. sýn. 15/2 9. sýn. 21/2 - 10. sýn. 22/2 Hafnarfjarchrleikhúsið HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR Lopinn teygður HORFINN HEIMUR (Lost World)______ SPENNUMYNI) ★★ Framleiðandi: Universal Pictures. Leikstjóri: Steven Spielberg. Hand- ritshöfundur: David Koepp eftir bók Michael Cricton. Kvikmyndataka: Janusz Kaminski. Tónlist: John Willi- ams. Aðalhlutverk: Jeff Goldblum, Julianne Moore, Pete Postlethwaite, Arliss Howard, Vince Vaughn og Va- nessa Lee Chester. 126 mín. Banda- ríkin. Universal Pictures/CIC mynd- bönd. Útgáfud. 6. janúar. Myndin er bönnuð börnum yngri en 12 ára. ÞRÁTT fyrir hörmulegar afleið- ingar uppsetningar Júragarðsins í seinustu mynd, gefst hugsjóna- og peningamaðurinn John Hammond ekki upp. Nú sendir hann ann- an flokk manna í leiðangur til B- eyjunnar þar sem risaeðlurnar voru aldar upp áður en þær fóru í garð- inn og lifa þar góðu lífi. Flokk- urinn fær ekki mikinn tíma til að rannsaka skepnumar því aðrir hafa í huga að fanga þær og ýmis vandræði skapast af því. Hér er verið að teygja lopann og afleiðingamar em eftir þvi. Sögu- þráðurinn verður gloppóttur og í götin er stagað með þunnum spennuatriðum. Risaeðlurnar era eiginlega aukaatriði og það er ekki nóg fyrir þá sem líkaði fyrri mynd- in, en þeir vom ansi margir. Nú hefur spennan færst yfir á vonda og góða fólkið, sem er hvað á móti öðra, og hremmingar þess. Hengiflugsatriðið ber af í myndinni en það er spennandi og flott þegar Moore liggur á glerplötunni. Jeff Goldblum er mættur aftur til leiks ásamt hópi hæfra leikara. Það er þvi synd og skömm að per- sónusköpunin skuli vera jafn dauf og raun ber vitni. Spielberg hefur hingað til verið þekktur fyrir annað en hálfkák en hér hefur hann lagt af stað með handrit sem er alls ekki nógu sterkt. Tæknibrellurnar em náttúrlega frábærar en við höfum séð þær áð- ur og ekki er hægt ætlast til að þær nægi til að góð mynd verði til. Hildur Loftsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.