Morgunblaðið - 28.01.1998, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 28. JANÚAR 1998 85-
AÐSENDAR GREINAR/PROFKJOR
Veljum Sigrúnu
Elsu í prófkjöri
Rey kj avíkurlistans
Sú kynslóð sem nú er
að skapa sér sjálfstæð-
an vettvang í samfélag-
inu er að öllum jafnaði
betur menntuð en fyrri
kynslóðir. En jafnframt
er það fyrsta kynslóðin
íslenska á þessari öld
sem ekki sér fram á
betri hag en foreldr-
arnir nutu, jafnvel
verri. Það unga fólk
sem nú er við nám eða
er nýbúið að ljúka
námi, ber gjarnan
þungar námsskuldir; á
oft erfitt með að kaupa
sér húsnæði vegna
reglna um greiðslumat
og jafnvel þótt því hafi tekist að
eignast húsnæði, getur verið erfitt
að halda því vegna strangra reglna
um tekjutengingar bamabóta og
vaxtabóta. Þetta unga fólk þarf oft í
reynd að greiða 70-90% jaðarskatt
af tekjum sínum þegar skattur og
bótaskerðing leggst saman.
Tillitsleysi valdhafa við ungt fólk
á sér helst hliðstæðu í framkomu
þeirra við öryrkja og gamalmenni.
Það er stundum eins og talið sé að
aðeins séu í landinu sæmilega
stöndugir einstaklingar á aldursbil-
inu 35-65 ára, enda koma valdhaf-
arnir jafnan úr þeim hópi.
Gísli
Gunnarsson
Sameining
jafnaðarmanna
Sjálfstæðisflokkur-
inn er valdaflokkur ís-
lands. Hann ræður
mestu í atvinnulífinu
svonefnda og í lands-
stjórninni. Það er að
mati mínu ekki heppi-
legt fyrir valddreifing-
una í landinu að flokk-
ur þessi fái aftur stjóm
Reykjavíkurborgar í
hendur.
Sú er sannfæring
mín og margra ann-
arra vinstri manna að
mikilvæg ástæða fé-
lagslegs óréttlætis hér á landi felist
í sterkri stöðu öflugs hægri flokks í
landinu samtímis því sem vinstri
öflin eru veik í landsmálum, mest
vegna sundrungar. íslenska vel-
ferðarríkið er sannarlega vanþróað
miðað við önnur Norðurlönd þar
sem stórir flokkar jafnaðarmanna
hafa ráðið mestu um gang mála á
þessari öld.
Náið samstarf jafnaðarmanna
með sameiningu sem markmið er
því brýn nauðsyn í íslenskum
stjómmálum. Kalda stríðinu er lok-
ið og þar með mikilvægum ástæðum
núverandi flokkaskipunar á vinstri
vængnum.
Námsmenn og
Reykjavík
í nútímasamfélagi
leggur ungt fólk
áherslu á aðbúnað
bama og stefha sveitar-
félaga í þeim efnum
getur ráðið úrslitum
um það hvar fólk kýs að
festa rætur. Reykjavík
hefur kappkostað að
búa vel að námsmönn-
um og nægir þar að
nefna dagvistarmálin.
Fleiri leikskólarými
Uppbygging R-list-
ans í dagvistarmálum
hefur komið sér vel fyr-
ir alla hópa þjóðfélags-
ins sem eiga þöm á
leikskólaaldri. A valdatíma D-list-
ans áttu fæstir foreldrar rétt á að
sækja um heilsdagsvist fyrir böm
sín en það var eitt af fyrstu verkum
okkar í meirihluta R-listans að
breyta því. í stjórn Dagvistar bama
höfum við líka lagt áherslu á sam-
vinnu við samtök námsmanna í því
skyni að tryggja hagsmuni þeirra.
Núverandi meirihluti beitti sér fyrir
því fyrir um tveimur ámm að náms-
mannaiýmum var fjölgað um 30%
og varð sú ráðstöfun til þess að
koma að fullu á móts við eftirspurn
meðal námsmanna. Þannig er hug-
að að framtíðinni og ungu kynslóð-
inni því í henni býr orka og sköpun-
armáttur sém við viljum gjarnan
virkja til góðra hluta.
Rekstrarsamvinna
Á sama tíma var einnig gerður
samningur við FS um byggingu og
rekstur leikskóla á háskólasvæðinu.
Félagsstofnun stúdenta tók þátt í
byggingu leikskólans Mánagarðs og
er því eigandi að húsnæði hans
ásamt borginni en tók jafnframt við
rekstrinum. Með því móti sýndi
borgin stúdentum traust til að taka
við afar viðkvæmum rekstri og ekki
er annað að sjá en þeir hafi leyst
það verkefni vel af hendi. Nú eru að
hefjast viðræður milli Dagvistar
barna og Byggingafélags náms-
Árni Þór
Sigurðsson
manna um byggingu
og rekstur á leikskóla
við Háteigsveg í
tengslum við Kennara-
háskólann og nýskipu-
lagt stúdentahverfi
þar.
Lægst náms-
mannagjöld
Nýlega kannaði
Dagvist barna leik-
skólagjöld í 12 sveitar-
félögum. Þar kemur í
ljós að Reykjavík býr
vel að námsmönnum
því aðeins eitt annað
sveitarfélag veitir
námsmönnum þar sem
maki er ekki í námi afslátt, og þar
sem báðir foreldrar eru í námi eru
gjöldin lægst í Reykjavík. Ef báðir
foreldrar eru í námi er gjald fyrir
Reykjavík hefur í
verki sýnt námsmönn-
um stuðning og skiln-
ing sem Arni Þór
Sigurðsson telur vert
að taka eftir.
heilsdagsvistun 9500 krymán. í
Reykjavík. Hæst er gjaldið í Kópa-
vogi, um 20 þúsund eða rúmlega
100% hærra en í Reykjavík. Sé
annað foreldrið í námi er gjald fyrir
heilsdagsvistun í Reykjavík 13.500
kr. Enn er gjaldið hæst í Kópavogi,
eða 50% hærra en í Reykjavík. Þá
er Reykjavlk eina sveitarfélagið
fyrir utan Reykjanesbæ sem greið-
ir niður dagvistargjöld hjá dag-
mæðrum. Ekki fer á milli mála að
Reykjavík hefur í verki sýnt náms-
mönnum stuðning og skilning sem
vert er að taka eftir.
Höfundur er borgarfulltrúi og tek-
ur þátt i prófkjöri R-Iistans.
íslenska velferðarkerf-
ið er vanþróað, segir
Gísli Gunnarsson,
miðað við önnur Norð-
urlönd, þar sem stórir
flokkar jafnaðar-
manna ráða ferð.
Eðlilegur starfstími
stjórnmálamanna
Ég hef starfað í stjómmálum sem
almennur flokksmaður í Alþýðu-
bandalaginu og fyrirrennurum þess
í 45 ár. Á þessum tíma hef ég séð
marga forystumenn í flokknum
koma og fara. Flestir dvelja þeir of
lengi í forystunni, fara of seint.
Margir hafa byrjað stjórnmálaferil
sinn sem efnilegt ungt fólk en
breyttust síðan í nýjungafælna ein-
staklinga.
Sigrún Elsa er góður
fulltrúi kynslóðar sinnar
Sigrún Elsa Smáradóttir er 25
ára háskólamenntuð kona og
tveggja barna móðir. Hún vakti
fyrst athygli lesenda Vikublaðs Al-
þýðubandalagsins þegar hún birti
þar greinar um það óréttlæti sem
kynslóð hennar er beitt í skiptingu
lífsgæðanna. Hún skipaði sér í sveit
Birtingar-Framsýnar, þess alþýðu-
bandalagsfélags sem hefur frá upp-
hafi haft sameiningu jafnaðarmanna
á stefnuskrá sinni. Hún var einn af
stofnendum Grósku, félags ungs
fólks úr mörgum stjómmálaflokk-
um, sem vinnur að sömu markmið-
um. Hvarvetna hefur hún vakið at-
hygli fyrir skýra hugsun, kreddu-
leysi og réttlætiskennd.
Ef við viljum fá nýtt fólk í stjóm-
málin þarf að vanda valið. Það þarf
bæði vit og vilja til að koma á breyt-
ingum til góðs. Sigrún Elsa Smára-
dóttir ber þessa eiginleika í nægum
mæli.
Höfundur er háskólakennari í sagn-
fræði.
Með áframhaldi
og endurnýjun
Reykj avíkurlistinn
hefur nú stjómað borg-
inni í tæp fjögur ár
undir farsælli forystu
Ingibjargar Sólrúnar
Gísladóttur. Þennan
tíma hefur Sjálfstæðis-
flokkurinn haldið uppi
málefnalegri stjórnar-
andstöðu. Oddviti sjálf-
stæðismanna, Árni Sig-
fússon, nýtur nú meiri
vinsælda en áður, ef til
vill fyrst og fremst
vegna starfa sem for-
maður FÍB. Einnig
nýtur borgarstjómar- Svanur
flokkur Sjálfstæðis- Krisfjánsson
flokksins sterkrar stöðu flokksins á
landsvísu. Skoðanakannanir hafa
ítrekað sýnt að flokkurinn hefur
stuðning nær helmings kjósenda.
Þama er um að ræða fylgisaukn-
Eg vil því hvetja til
stuðnings við sjónarmið
áframhalds og endur-
nýjunar, segir Svanur
Kristjánsson, við þau
------------------7---------
Steinunni V. Oskars-
dóttur og Hrannar
Björn ArnarsSon.
eða minna en helm-
ingur af flokksbundn-
um
ingu Sjálfstæðisflokksins upp á
10%-11% miðað við síðustu alþing-
iskosningar.
I borgarstjómarkosningum
þyrfti Sjálfstæðisflokkurinn ein-
ungis að bæta við sig um 3% at-
kvæða frá síðustu borgarstjómar-
kosningum til að vinna kosningarn-
ar.
Það er því ljóst að í hönd fer tví-
sýn og erfið kosningabarátta og úr-
slitin í vor langt frá því að vera ráð-
in.
Undir þessum kringumstæðum
skiptir skipan framboðslista og síð-
an kosningabaráttan sköpum um
örlög framboðanna í vor. Sjálf-
stæðisflokkurinn í Reykjavík hefur
þegar stillt upp sínum lista. Um
6500 tóku þátt í prófkjöri flokksins
sjálfstæðismönn-
um. Prófkjörið varð
því ekki bindandi.
Kjömefnd flokksins
hafði því óbundnar
hendur varðandi upp-
stillingu listans og á
honum vora gerðar
nokkrar breytingar.
Reyndar hefur komið
fram í DV og Degi að
kjömefndin hugðist
gera meiri breytingar
á efstu sætum en
raunin varð.
31. janúar næst-
komandi verður prófkjör Reykja-
víkurlistans. Miklu máli skiptir fyr-
ir sigurlíkur listans í komandi
kosningum að vel takist til. Stuðn-
ingsfólk R-listans þarf að hafa sér-
staklega í huga að það ræður end-
anlegri skipan sjö efstu sæta list-
ans. Þannig er hugsanleg hætta á
að skipting kynja á listanum verði
ójöfn. Einnig væri óheppilegt að*—-
endumýjun listans yrði of lítil eða
þá að enginn borgarfulltrúi nái
endurkjöri.
Æskilegasta niðurstaða próf-
kjörs Reykjavíkurlistans er að
mínu mati framboðslisti þar sem
hlutur kvenna verður jafnhár karla
samfara töluverðri endurnýjun.
I ljósi þessara sjónarmiða vil ég
sem stuðningsmaður Reykjavíkur-
listans vekja athygli á Steinunni V.
Oskarsdóttur borgarfulltrúa sem
skilað hefur einstaklega góðu verki«*
á kjörtímabilinu sem formaður
Iþrótta- og tómstundaráðs Reykja-
víkur (ÍTR) og jafnréttisnefndar
Reykjavíkurborgar. Jafnframt hef-
ur einn nýr frambjóðandi, Hrannar
Bjöm Amarsson, vakið sérstaka
athygli mína fyrir frjóar áherslur á
samtvinnun einstaklingsframtaks
og eflingu lýðræðislegra stjórnun-
arhátta í borginni. Ég vil því hvetja
til stuðnings við sjónarmið áfram-
halds og endurnýjunar, við þau
Steinunni V. Óskai-sdóttur og
Hrannar Björn Amarsson. Að lok-
um vil ég hvetja allt stuðningsfólk
til þátttöku í prófkjöri Reykjavík-
urlistans á laugardaginn.
Höfundur er prófessor.
Virkara lýðræði!
Eitt mikilvægasta
verkefni stjómmála-
manna er að vinna að
lýðræðislegra stjórn-
skipulagi og stuðla að
aukinni virkni hins al-
menna borgara. Þetta
á ekki síst við í sveitar-
stjórnarmálum þar
sem nánasta umhverfi
fólks ræður oftast
mestu um líðan þess og
lífshamingju. Á yfir-
standandi kjörtímabili
hafa verið stigin mörg
gæfuspor í þessa átt og
ferskir vindar leika um
stjómkerfi borgarinn-
ar undir styrkri stjórn
Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur
borgarstjóra. Þróunarverkefnið í
Grafarvogi vísar veginn í því efni,
en þar hafa íbúar komist til meiri
áhrifa í gegnum Miðgarð, sem sér-
staklega sinnir þörfum hverfisins.
Hverfastjórnir og
neitunarvald
Við þurfum að hraða þessari
þróun og færa meira vald og áhrif
til hverfanna. Á næsta kjörtímabili
vildi ég t.d. sjá sérstakar stjórnir í
öllum hverfum borgarinnar þannig
að tilraunaverkefnið í
Grafarvogi verði víkk-
að út og allri höfuð-
borginni skipt upp í
einingar, hverfi, sem
fái töluverða sjálfs-
stjórn. Ég sé fyrir
mér að neitunarvald
verði fært til íbúanna
þannig að þeir geti
ráðið úrslitum um
álitamál í gegnum
hverfafundi eða með
allsherjaratkvæða-
gi’eiðslum í viðkom-
andi hverfi. Þetta á
ekki síst við um við-
kvæm skipulagsmál
hverfanna.
Spennandi tímar í
lýðræðismálum
Reykjavíkurborg fer stöðugt
stækkandi. Ibúum fjölgar, ný
hverfi eru að byggjast og margvís-
leg ný verkefni era að færast á
ábyrgð borgarinnar. Það er því
fjölmargt í lýðræðismálum sem
bíður nú frekari úrlausnar. Við
verðum að nýta þá gríðarlegu
möguleika sem opnast hafa í lýð-
ræðismálum samfara auknum
áhuga fólks á umhverfi sínu og
Hrannar
Björn Arnarsson
Eitt mikilvægasta
verkefni stjórnmála-
manna er, að mati
Hrannars Björns
Arnarssonar, að vinna
að lýðræðislegra
stjórnskipulagi og
stuðla að aukinni
virkni hins almenna
borgara.
nýrri tækni. Sú skylda hvílir á okk-
ur í Reykjavíkurlistanum að flýta
þeirri þróun eftir áratuga stöðnun
á einveldisárum Sjálfstæðisflokks-
ins. Framundan era spennandf*"
tímar og ef rétt er á málum haldið
getur Reykjavíkurborg orðið í far-
arbroddi þeirra samfélaga heims-
ins sem þróa vilja nýjar leiðir í lýð-
ræðismálum.
Höfundur er óflokksbundinn fram-
bjóðandi ( prófkjöri Reykjavíkurlist-