Morgunblaðið - 28.01.1998, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 28.01.1998, Blaðsíða 44
44 MIÐVIKUDAGUR 28. JANÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF í DAG Safnaðarstarf Áskirkja. Opið hús íyrir foreldra ungra barna kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Bústaðakirkja. Félagsstarf aldr- aðra: Opið hús í dag kl. 13.30-17. Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Orgelleikur á undan. Léttur málsverður á kirkjuloftinu á eftir. Grensáskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14. Biblíulestur og bæna- stund. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir for- eldra ungra bama kl. 10-12. Fræðsla: Herdís Storgaard frá Slysavamafélagi Islands. Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 12-16. Bílferð fyrir bá sem óska í síma 510 1034 og 510 1000. Háteigskirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Foreldrar og börn þeirra hjart- anlega velkomin. Sr. María Agústs- dóttir. Kvöldbænir og fyrirbænir kl. 18. Langholtskirkja. Starf fyrir aldr- aða I dag kl. 13-17. Laugarneskirkja. Fundur í æsku- lýðsfélaginu í kvöld. Húsið opnað kl. 19.30. Neskirkja. Litli kórinn (kór eldri borgara) æfir kl. 11.30-13. Umsjón Inga J. Backman. Fótsnyrting kl. 13-16. Bænamessa kl. 18.05. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur hádegisverður í safn- aðarheimilinu. Árbæjarkirkja. Félagsstarf aldr- aðra, opið hús kl. 13.30-16. Handa- vinna og spil. Fyrirbænaguðsþjón- usta kl. 16. Bænarefnum er hægt að koma til presta safnaðarins. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í safnað- arheimilinu á eftir. TTT starf fyrir 10-12 ára í dag k. 17.15. Æskulýðs- fundur kl. 20. Digraneskirkja. TTT starf fyrir 10- 12 ára kl. 16.30. Æskulýðsstarf í sam- starfi við KFUM og K kl. 20 fyrir 13 ára og eldri. Fella- og Ilólakirkja. Helgistund í Gerðubergi á fimmtudögum kl. 10.30. Grafarvogskirkja. KFUK kl. 17.30 fyrir 9-12 ára stúlkur. Hjallakirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 16. Kópavogskirkja. Starf með 8-9 ára bömum kl. 16.30-17.30 í safnaðar- heimilinu Borgum. Starf á sama stað með 10-12 (TTT) ára börnum kl. 17.30-18.30. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun kl. 18. Beðið fyrir sjúkum, allir vel- komnir. Tekið á móti fyrirbænaefn- um í kirkjunni og í síma 567 0110. Léttur kvöldverður að bænastund lokinni. Fundur Æskulýðsfélagsins Sela kl. 20. Ilafnarljaröarkirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, fyrirbænir og altarisganga. Léttur hádegisverður á eftir. Opið hús kl.20-22 æskulýðs- fél. 13-15 ára. Víðistaðakirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14-16.30. Helgi- stund, spil og kaffi. Landakirkja, Vestmannaeyjum. Kl. 10 mömmumorgnar hefja göngu sínu að nýju. Kl. 12.10 kyrrðarstund í hádegi. Orgelleikur í kirkjunni frá kl. 12. Kl. 15.30 fermingartímar, Bamaskólinn. Kl. 16.30 fermingar- tímar, Hamarsskóli. Kl. 20 KFUM & K heldur fund í safnaðarheimilinu þar sem Þorgrímur Þráinsson kem- ur, les úr nýjustu þók sinni og spjallar við unglingana. Skyldu- mæting hjá fermingarbörnum. Allir aðrir velkomnir. Kletturinn, kristið samfélag. Bænastund kl. 20. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Kl. 18.30 er fjölskyldusamvera sem hefst með léttu borðhaldi á vægu verði. Kl. 19.30 er fræðsla og bæn. Allir hjartanlega velkomnir. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Evrópumót í parakeppni í Þýskalandi EVRÓPUMÓT í parakeppni verður haldið í Achen í Þýska- landi 28. mars-3. apríl. 28.-30. mars er tvímenningurinn, síðan tekur sveitakeppnin við. Tekið er við skráningu á skrifstofu BSÍ, s. 587 9360. Síðasti skráningar- dagur er 6. febrúar. Félag eldri borgara í Reykjavík Mánudaginn 19. janúar spilaði 21 par Mitchell tvímenning. N/S Sæmundur Bjömsson - Magnús Halldórsson Oliver Kristófersson - 254 Sigurleifur Guðjónsson Ásta Erlendsdóttir - 247 Jóhanna Gunnlaugsdóttir Jón Magnússon - 224 Júlíus Guðmundsson A/V Láms Hermannsson - 224 Eysteinn Einarsson Bernharð Guðmundsson - 261 Torfi Ásgeirsson Þorsteinn Erlingsson - 252 Sæbjörg Jónsdóttir 236 Meðalskor 216 Fimmtudaginn 22. janúar spiluðu 14 pör tvímenning. Þórólfur Meyvantsson - Eyjólfur Halldórsson Bernharð Guðmundsson - 195 Torfi Ásgeirsson Ingibjörg Stefánsdóttir - 185 Þorsteinn Davíðsson Þórarinn Ámason - 184 Bergur Þorvaldsson 171 Meðalskor 156 Bridsfélag SÁÁ Sunnudagskvöldið 25.janúar 1998 var spilaður eins kvölds Mitcell-tví- menningur. 12 pör spiluðu 5 umferð- ir, 5 spil á milli para. Meðalskor var 100 og röð efstu para varð eftirfar- andi: NS Óskar Kristinsson - Kristinn Óskarsson 113 Valdimar Sveinsson - Loftur Þór Pétursson 108 Þorsteinn Karlsson - Cecil Haraldsson 102 AV Páll Þór Bergsson - Sveinn Sigurgeirsson 110 Skúli ísleifsson - Sigurður Skúlason 109 Þorsteinn Joensen - Erlingur Einarsson 105 Haldið verður áfram með eins kvölds tvímenningskeppnir. Keppt er um verðlaunagripi sem fást af- hentir að lokinni spilamennsku. Næst verður spilað sunnudagskvöld- ið 1. febrúar hjá Bridsfélagi SÁÁ. Félagið vill hvetja sem fiesta til að mæta, spilað er í húsnæði Úlfaldans, Armúla 40 og hefst spilamennska klukkan 19.30. Bridsfélag Kópavogs FIMMTUDAGINN 22. janúar var spilað síðara kvöldið í Board A Match-sveitakeppninni. Sveit Birgis Arnar vann með 69 impum. Með Birgi voru Þórður Bjömsson, Þórir Sigursteinsson, Júlíus Snorrason og Hrólfur Hjaltason. Lokastaðan: Birgir Örn Steingrímsson 69 Armann J. Lárusson 64 Ragnar Jónsson 60 Næsta fimmtudag hefst aðalsveita- keppni félagsins, skráning er hjá Hermanni Lárussyni í 5541507 Bridsfélagið Muninn, Sandgerði Lokið er tveggja kvölda einmenn- ingi hjá félaginu og urðu úrslit eftir- farandi: Valur Símonarson 385 Guðjón Svavar Jensen 373 Karl G. Karlsson 362 Bjöm Dúason 359 Vignir Sigursveinsson 353 Alls spiluðu 24 spilarar í þessu móti. I kvöld hefst fjögurra kvölda meist- aratvímenningur þai- sem spilaður verður Barometer undir stjórn Is- leifs Gíslasonar reiknimeistara. Mæting ki. 19.50. VELVAKAIVDI Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15 frá mánudegi til föstudags Draga af lífeyri SÆMUNDUR hafði samband við Velvakanda og vildi hann benda skattayfirvöldum á að draga af örorkulífeyri fyrir greiðslur í fram- kvæmdasjóð aldraðra í stað þess að senda sér- staka rukkun. „Söngenglar“ KONA hafði samband við Velvakanda og vildi hún endilega ná sam- bandi við konuna sem var að selja „Söngengl- ana“ á Garðatorgi fyrir jólin. Hún er í síma 555 2161. Þankar skyttunnar SIGURSTEINN hafði samband við Velvakanda og hafði hann áhuga á að komast að því hver er höfundur þessa ljóðs: Að búast með byssu til veiða betri skemmtun ei kaus. Dæmalaust gaman að deyða dýrin svo vamarlaus. Og síðasta erindið hljóðar svo: Áður en byssuna brýt ég, er best að ég segi þér: Með síðasta skotinu skýt ég skepnuna í sjálfum mér. Hægt er að hafa sam- band við Sigurstein á netfanginu: shhir.is Tapað/fundið Gullnæla týnist í Hamraborginni GULLNÆLA, með steini sem er útskorið kvenmannshöfuð, týndist sl. laugardagskvöld í eða við Hamraborg 1 í Kópa- vogi. Skilvís finnandi vin- samlega hafi samband í síma 564 1416 eftir kl. 16. Dýrahald Kettlingar fást gefins KETTLINGAR fást gef- ins, kassavanir og vel upp aldir. Uppl. í síma 557 5918 eftir kl. 18. Saknar einhver þessarar ungu fallegu læðu? HÚN fannst ómerkt við Engihjalla í Kópavogi í kuldakastinu um daginn og var þá tekin þar í fóstur um stund. Nú dvelur hún hinsvegar á heimili í Reykjavík. Hún er mjög loðin með hvíta bringu og hvítar loppur. Annars er feldur hennar yrjóttur, svartur og rauðbrúnn. Þeim sem kunna að sakna læðunn- ar er bent á að hafa sam- band í síma 551 3865 eft- ir kl. 18. FUGLUNUM gefið á tjörninni í Hafnarfirði. Með morgunkaffinu Víkveiji skrifar... ÝSKÖPUNARSJÓÐUR at- vinnulífsins hóf starfsemi í síð- ustu viku með því að opna skrif- stofur sínar að Suðurlandsbraut 4. Við það tækifæri buðu forsvars- menn sjóðsins til morgunverðar á opnunardaginn, þar sem þeir kynntu það helsta sem kemur til með að felast í starfsemi sjóðsins. Víkverja fannst þetta vera vel til fundið hjá Nýsköpunarsjóðnum. Með því að bjóða gestum til sín í léttan morgunverð kl. 8.30 að morgni er sjóðurinn ekki að setja starfsdag annarra úr skorðum. Það virðist blessunarlega vera að fara úr tísku, að boðið sé til eftirmið- dagsmóttöku af hvaða litla tilefni sem er. í slíkum móttökum hefur það tíðkast í gengum árin að veita áfengi. Fyrir allmörgum árum var iðulega veitt sterkt áfengi í síðdeg- ismóttökunum. Víkverji telur að síðdegismóttökumar hafi tekið stakkaskiptum til hins betra, þegar horfið var fi-á því að veita sterkt áfengi í sí og æ og þess í stað boðið upp á bjór eða léttvín. Hins vegar telur hann að hátturinn sem Ný- sköpunarsjóður atvinnulífsins hafði á frumkynningu á starfsemi sinni, að bjóða til létts morgunverðar, eigi eftir að ryðja sér frekar til ráms hér á landi og draga þannig enn frekar úr síðdegisteitum. XXX PRAH Winfrey, sjónvarps- stjarnan fræga, sem að sögn hefur hærri mánaðarlaun en nokk- ur annar sjónvarpsmaður í Banda- ríkjunum, er nú komin í stríð við nautgripabændur í Bandaríkjunum sem kenna henni og ummælum hennar í sjónvarpsþætti hennar um verðfall á nautakjöti og minnk- andi neyslu Bandaríkjamanna. Það er er harla ótrúlegt, a.m.k. fyrir okkur Frónbúa, að trúa því að samtök nautgripabænda vestra, hafi eitthvað í höndunum gegn Oprah og að þeir fái dæmdar ein- hverjar skaðabætur, en þeir hafa krafist 850 milljóna íslenskra króna í skaðabætur. XXX ARI svo að bændurnir vinni málið, og að ummæli Oprah verði túlkuð sem þau varði við meiðyrðalöggjöfina í Bandaríkjun- um, þá er Víkverji þeirrar skoðun- ar, að tjáningarfrelsi í hinni frjálsu Ameríku sé í stórkostlegri hættu. Ummælin sem Oprah lét falla, ein- hvem tíma á árinu 1996, vörðuðu umræðuna um kúariðu og hættur henni samfara. Lýsti sjónvarps- konan því yfír í útsendingunni að hún væri hætt að borða hamborg- ara. Þetta var nóg til þess að næsta dag féll nautakjöt í verði í Banda- ríkjunum og núna, a.m.k. hálfu öðru ári síðar, vilja nautakjöts- framleiðendur fá skaðabætur vegna verðfallsins og minnkandi neyslu nautakjöts í Bandaríkjunum og skýra hvoru tveggja með um- mælum Oprah. Mikill er áhrifa- máttur hennar, ekki satt!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.