Morgunblaðið - 28.01.1998, Side 44

Morgunblaðið - 28.01.1998, Side 44
44 MIÐVIKUDAGUR 28. JANÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF í DAG Safnaðarstarf Áskirkja. Opið hús íyrir foreldra ungra barna kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Bústaðakirkja. Félagsstarf aldr- aðra: Opið hús í dag kl. 13.30-17. Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Orgelleikur á undan. Léttur málsverður á kirkjuloftinu á eftir. Grensáskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14. Biblíulestur og bæna- stund. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir for- eldra ungra bama kl. 10-12. Fræðsla: Herdís Storgaard frá Slysavamafélagi Islands. Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 12-16. Bílferð fyrir bá sem óska í síma 510 1034 og 510 1000. Háteigskirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Foreldrar og börn þeirra hjart- anlega velkomin. Sr. María Agústs- dóttir. Kvöldbænir og fyrirbænir kl. 18. Langholtskirkja. Starf fyrir aldr- aða I dag kl. 13-17. Laugarneskirkja. Fundur í æsku- lýðsfélaginu í kvöld. Húsið opnað kl. 19.30. Neskirkja. Litli kórinn (kór eldri borgara) æfir kl. 11.30-13. Umsjón Inga J. Backman. Fótsnyrting kl. 13-16. Bænamessa kl. 18.05. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur hádegisverður í safn- aðarheimilinu. Árbæjarkirkja. Félagsstarf aldr- aðra, opið hús kl. 13.30-16. Handa- vinna og spil. Fyrirbænaguðsþjón- usta kl. 16. Bænarefnum er hægt að koma til presta safnaðarins. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í safnað- arheimilinu á eftir. TTT starf fyrir 10-12 ára í dag k. 17.15. Æskulýðs- fundur kl. 20. Digraneskirkja. TTT starf fyrir 10- 12 ára kl. 16.30. Æskulýðsstarf í sam- starfi við KFUM og K kl. 20 fyrir 13 ára og eldri. Fella- og Ilólakirkja. Helgistund í Gerðubergi á fimmtudögum kl. 10.30. Grafarvogskirkja. KFUK kl. 17.30 fyrir 9-12 ára stúlkur. Hjallakirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 16. Kópavogskirkja. Starf með 8-9 ára bömum kl. 16.30-17.30 í safnaðar- heimilinu Borgum. Starf á sama stað með 10-12 (TTT) ára börnum kl. 17.30-18.30. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun kl. 18. Beðið fyrir sjúkum, allir vel- komnir. Tekið á móti fyrirbænaefn- um í kirkjunni og í síma 567 0110. Léttur kvöldverður að bænastund lokinni. Fundur Æskulýðsfélagsins Sela kl. 20. Ilafnarljaröarkirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, fyrirbænir og altarisganga. Léttur hádegisverður á eftir. Opið hús kl.20-22 æskulýðs- fél. 13-15 ára. Víðistaðakirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14-16.30. Helgi- stund, spil og kaffi. Landakirkja, Vestmannaeyjum. Kl. 10 mömmumorgnar hefja göngu sínu að nýju. Kl. 12.10 kyrrðarstund í hádegi. Orgelleikur í kirkjunni frá kl. 12. Kl. 15.30 fermingartímar, Bamaskólinn. Kl. 16.30 fermingar- tímar, Hamarsskóli. Kl. 20 KFUM & K heldur fund í safnaðarheimilinu þar sem Þorgrímur Þráinsson kem- ur, les úr nýjustu þók sinni og spjallar við unglingana. Skyldu- mæting hjá fermingarbörnum. Allir aðrir velkomnir. Kletturinn, kristið samfélag. Bænastund kl. 20. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Kl. 18.30 er fjölskyldusamvera sem hefst með léttu borðhaldi á vægu verði. Kl. 19.30 er fræðsla og bæn. Allir hjartanlega velkomnir. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Evrópumót í parakeppni í Þýskalandi EVRÓPUMÓT í parakeppni verður haldið í Achen í Þýska- landi 28. mars-3. apríl. 28.-30. mars er tvímenningurinn, síðan tekur sveitakeppnin við. Tekið er við skráningu á skrifstofu BSÍ, s. 587 9360. Síðasti skráningar- dagur er 6. febrúar. Félag eldri borgara í Reykjavík Mánudaginn 19. janúar spilaði 21 par Mitchell tvímenning. N/S Sæmundur Bjömsson - Magnús Halldórsson Oliver Kristófersson - 254 Sigurleifur Guðjónsson Ásta Erlendsdóttir - 247 Jóhanna Gunnlaugsdóttir Jón Magnússon - 224 Júlíus Guðmundsson A/V Láms Hermannsson - 224 Eysteinn Einarsson Bernharð Guðmundsson - 261 Torfi Ásgeirsson Þorsteinn Erlingsson - 252 Sæbjörg Jónsdóttir 236 Meðalskor 216 Fimmtudaginn 22. janúar spiluðu 14 pör tvímenning. Þórólfur Meyvantsson - Eyjólfur Halldórsson Bernharð Guðmundsson - 195 Torfi Ásgeirsson Ingibjörg Stefánsdóttir - 185 Þorsteinn Davíðsson Þórarinn Ámason - 184 Bergur Þorvaldsson 171 Meðalskor 156 Bridsfélag SÁÁ Sunnudagskvöldið 25.janúar 1998 var spilaður eins kvölds Mitcell-tví- menningur. 12 pör spiluðu 5 umferð- ir, 5 spil á milli para. Meðalskor var 100 og röð efstu para varð eftirfar- andi: NS Óskar Kristinsson - Kristinn Óskarsson 113 Valdimar Sveinsson - Loftur Þór Pétursson 108 Þorsteinn Karlsson - Cecil Haraldsson 102 AV Páll Þór Bergsson - Sveinn Sigurgeirsson 110 Skúli ísleifsson - Sigurður Skúlason 109 Þorsteinn Joensen - Erlingur Einarsson 105 Haldið verður áfram með eins kvölds tvímenningskeppnir. Keppt er um verðlaunagripi sem fást af- hentir að lokinni spilamennsku. Næst verður spilað sunnudagskvöld- ið 1. febrúar hjá Bridsfélagi SÁÁ. Félagið vill hvetja sem fiesta til að mæta, spilað er í húsnæði Úlfaldans, Armúla 40 og hefst spilamennska klukkan 19.30. Bridsfélag Kópavogs FIMMTUDAGINN 22. janúar var spilað síðara kvöldið í Board A Match-sveitakeppninni. Sveit Birgis Arnar vann með 69 impum. Með Birgi voru Þórður Bjömsson, Þórir Sigursteinsson, Júlíus Snorrason og Hrólfur Hjaltason. Lokastaðan: Birgir Örn Steingrímsson 69 Armann J. Lárusson 64 Ragnar Jónsson 60 Næsta fimmtudag hefst aðalsveita- keppni félagsins, skráning er hjá Hermanni Lárussyni í 5541507 Bridsfélagið Muninn, Sandgerði Lokið er tveggja kvölda einmenn- ingi hjá félaginu og urðu úrslit eftir- farandi: Valur Símonarson 385 Guðjón Svavar Jensen 373 Karl G. Karlsson 362 Bjöm Dúason 359 Vignir Sigursveinsson 353 Alls spiluðu 24 spilarar í þessu móti. I kvöld hefst fjögurra kvölda meist- aratvímenningur þai- sem spilaður verður Barometer undir stjórn Is- leifs Gíslasonar reiknimeistara. Mæting ki. 19.50. VELVAKAIVDI Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15 frá mánudegi til föstudags Draga af lífeyri SÆMUNDUR hafði samband við Velvakanda og vildi hann benda skattayfirvöldum á að draga af örorkulífeyri fyrir greiðslur í fram- kvæmdasjóð aldraðra í stað þess að senda sér- staka rukkun. „Söngenglar“ KONA hafði samband við Velvakanda og vildi hún endilega ná sam- bandi við konuna sem var að selja „Söngengl- ana“ á Garðatorgi fyrir jólin. Hún er í síma 555 2161. Þankar skyttunnar SIGURSTEINN hafði samband við Velvakanda og hafði hann áhuga á að komast að því hver er höfundur þessa ljóðs: Að búast með byssu til veiða betri skemmtun ei kaus. Dæmalaust gaman að deyða dýrin svo vamarlaus. Og síðasta erindið hljóðar svo: Áður en byssuna brýt ég, er best að ég segi þér: Með síðasta skotinu skýt ég skepnuna í sjálfum mér. Hægt er að hafa sam- band við Sigurstein á netfanginu: shhir.is Tapað/fundið Gullnæla týnist í Hamraborginni GULLNÆLA, með steini sem er útskorið kvenmannshöfuð, týndist sl. laugardagskvöld í eða við Hamraborg 1 í Kópa- vogi. Skilvís finnandi vin- samlega hafi samband í síma 564 1416 eftir kl. 16. Dýrahald Kettlingar fást gefins KETTLINGAR fást gef- ins, kassavanir og vel upp aldir. Uppl. í síma 557 5918 eftir kl. 18. Saknar einhver þessarar ungu fallegu læðu? HÚN fannst ómerkt við Engihjalla í Kópavogi í kuldakastinu um daginn og var þá tekin þar í fóstur um stund. Nú dvelur hún hinsvegar á heimili í Reykjavík. Hún er mjög loðin með hvíta bringu og hvítar loppur. Annars er feldur hennar yrjóttur, svartur og rauðbrúnn. Þeim sem kunna að sakna læðunn- ar er bent á að hafa sam- band í síma 551 3865 eft- ir kl. 18. FUGLUNUM gefið á tjörninni í Hafnarfirði. Með morgunkaffinu Víkveiji skrifar... ÝSKÖPUNARSJÓÐUR at- vinnulífsins hóf starfsemi í síð- ustu viku með því að opna skrif- stofur sínar að Suðurlandsbraut 4. Við það tækifæri buðu forsvars- menn sjóðsins til morgunverðar á opnunardaginn, þar sem þeir kynntu það helsta sem kemur til með að felast í starfsemi sjóðsins. Víkverja fannst þetta vera vel til fundið hjá Nýsköpunarsjóðnum. Með því að bjóða gestum til sín í léttan morgunverð kl. 8.30 að morgni er sjóðurinn ekki að setja starfsdag annarra úr skorðum. Það virðist blessunarlega vera að fara úr tísku, að boðið sé til eftirmið- dagsmóttöku af hvaða litla tilefni sem er. í slíkum móttökum hefur það tíðkast í gengum árin að veita áfengi. Fyrir allmörgum árum var iðulega veitt sterkt áfengi í síðdeg- ismóttökunum. Víkverji telur að síðdegismóttökumar hafi tekið stakkaskiptum til hins betra, þegar horfið var fi-á því að veita sterkt áfengi í sí og æ og þess í stað boðið upp á bjór eða léttvín. Hins vegar telur hann að hátturinn sem Ný- sköpunarsjóður atvinnulífsins hafði á frumkynningu á starfsemi sinni, að bjóða til létts morgunverðar, eigi eftir að ryðja sér frekar til ráms hér á landi og draga þannig enn frekar úr síðdegisteitum. XXX PRAH Winfrey, sjónvarps- stjarnan fræga, sem að sögn hefur hærri mánaðarlaun en nokk- ur annar sjónvarpsmaður í Banda- ríkjunum, er nú komin í stríð við nautgripabændur í Bandaríkjunum sem kenna henni og ummælum hennar í sjónvarpsþætti hennar um verðfall á nautakjöti og minnk- andi neyslu Bandaríkjamanna. Það er er harla ótrúlegt, a.m.k. fyrir okkur Frónbúa, að trúa því að samtök nautgripabænda vestra, hafi eitthvað í höndunum gegn Oprah og að þeir fái dæmdar ein- hverjar skaðabætur, en þeir hafa krafist 850 milljóna íslenskra króna í skaðabætur. XXX ARI svo að bændurnir vinni málið, og að ummæli Oprah verði túlkuð sem þau varði við meiðyrðalöggjöfina í Bandaríkjun- um, þá er Víkverji þeirrar skoðun- ar, að tjáningarfrelsi í hinni frjálsu Ameríku sé í stórkostlegri hættu. Ummælin sem Oprah lét falla, ein- hvem tíma á árinu 1996, vörðuðu umræðuna um kúariðu og hættur henni samfara. Lýsti sjónvarps- konan því yfír í útsendingunni að hún væri hætt að borða hamborg- ara. Þetta var nóg til þess að næsta dag féll nautakjöt í verði í Banda- ríkjunum og núna, a.m.k. hálfu öðru ári síðar, vilja nautakjöts- framleiðendur fá skaðabætur vegna verðfallsins og minnkandi neyslu nautakjöts í Bandaríkjunum og skýra hvoru tveggja með um- mælum Oprah. Mikill er áhrifa- máttur hennar, ekki satt!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.