Morgunblaðið - 17.02.1998, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 17.02.1998, Qupperneq 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sóiíið kl. 20.00: MEIRI GAURAGANGUR — Ólafur Haukur Símonarson Mið. 18/2 nokkur sæti laus — sun. 22/2 nokkur sæti laus — mið. 25/2. GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttir. Fim. 19/2 nokkur sæti laus — lau. 21/2 uppselt — fim. 26/2 örfá sæti laus. HAMLET — William Shakespeare Fös. 20/2 nokkur sæti laus — fös. 27/2. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick Lau. 28/2 nokkur sæti laus. YNDISFRÍÐ OG ÓFRESKJAN - Laurence Boswell Sun. 22/2 kl. 14. Smiðaóerkstœðið kl. 20.00: POPPKORN - Ben Elton Frumsýning fös. 20/2 örfá sæti laus — sun. 22/2 — mið. 25/2 — fös. 27/2. Litla sóiðiS kt. 20.30: KAFFI — Bjarni Jónsson Lau. 21/2 - fim. 26/2. Stfnt i Loftkastalanum kt. 21.00: LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza Lau. 21/2 — fim. 26/2. Ath. síðustu sýningar að sinni — hefiast aftur í apríl. Miðasalan eropin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. 4^fcardry\\yiiítfi 5. sýn. fös. 20. feb. 6. sýn. lau. 21. feb. 7. sýn. fös. 27. feb. 8. sýn. lau. 28. feb. ÍSI I VSK v OI'I K v\ Simi 551 1475 Míöasala er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19. MaÍjNn BUGSY MALONE lau. 21. feb. kl. 16 uppselt sun. 22. feb. kl. 13.30 örfá sæti laus sun. 22. feb. kl. 16 uppselt Öskudagur 25. feb. kl.16 örfá sæti laus lau. 28. feb. kl. 16 sun. 1. mars kl. 13.30 uppselt sun. 1. mars kl. 16.00 örfá sæti laus lau. 7. mars kl. 13.30 FJÖGUR HJÖRTU eftir Ólaf Jóhann Ólafsson fim. 19.2. kl. 21 uppselt fös. 20.2. kl. 21 uppselt fös. 27.2. kl. 21 uppselt lau. 28.2. kl. 21 uppselt sun. 1. mars kl. 21 örfá sæti laus fim. 5. mars kl. 21 Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI sun. 22. feb. kl. 21 örfá sæti laus fös. 6.3 kl. 23.30 (Miðnætursýning) mið. 11. mars kl. 21 Síðustu sýningar LISTAVERKIÐ lau. 21. feb kl. 21 Loftkastalinn, Seljavegi 2, Miðasala s. 552 3000. fax 562 6775, opin 10-18 og fram að sýningu sýn.daga. NÝTT LEIKRIT EFTIR GUÐRÚNU ÁSMUNDSDÓTTUR HEILAGIR SYNDARAR 18. febrúar örfá sæti laus 19. febrúar örfá sæti laus 22. febrúar 24. febrúar Sýnt kl. 20.30 SÝNT I ÓViGOUM HLUTA GRAFARV0G5KIRKJU MIÐASÖLUSÍMI 535 1030 e Menningar- miðstöðin Gerðuberg sími 567 4070 Opnun sýningar og tónleikar Þriðjudaginn 17. febrúar kl. 14 • „Myndskreytingar úr íslenskum barnabókum" • „Dimmalimm" eftir Atla Heimi Sveinsson. Flytjendur: Guðrún Birgisdóttir, flautuleikari, Peter Máté, píanóleikari, Harpa Amardóttir, leikari. • Leiðsögn um sýninguna KaffiLríKhújiíft Vesturgötu 3 I HLAÐVARPANUM Svikamylla (Sleuth) eftir Anthony Shaffer Forsýning þri. 24/2 uppselt Frumsýning fim. 26/2 uppselt 2. sýn. fös. 27/2 örfá sæti laus 3. sýn. mið. 4/3 laus sæti 4. sýn. lau. 7/3 laus sæti Revían í den lau. 28/2 kl. 15.00 laus sæti Miðasala opin fim-lau kl. 18—21. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. Eitt blað fyrir alla! - kjarni mábáns! . , \ \ 1 r > . . •' .;þ : ,r53. 9. sýn. lau. 21/2 kl. 14 örfá sartl í).íS:s! .t Ho. sýn. sun. 22/2 kl. 14 örtá s*»tl { i i.'-éí. ... 1.. .1 ,l -..h.í ... i M. l) T1. sýn. lau. 28/2 kl. 14 örféwBti ÍÍA 1 'r\T 7 > 1 ,*mS O. -i- ‘4. .: 1 12. sýn. sun. 1/3 kl. 14 Srfá sæti »1•utnnýalmuun, 1/3 kk 17 hbcmB 'Lau. 7. mars kl. 14 nokkur seeti .!;• «|H* :"•»». . V, P « H..S* 'i H ,'K i’Sun. 8. mars kl. 14 > • v { } * ■ FÓLK í FRÉTTUM Sígild myndbönd VAN SANT EITT það ánægjulegasta við Oskarsverðlaunatilnefningarnar í ár er viðurkenning Akademíunnar og þar með kvikmyndaiðnaðarins á leik- stjóranum Gus Van Sant. Bakgrunn- ur hans er býsna óvenjulegur, eigin- lega „óheppilegur" hvað snertir hefð- ir kvikmyndaborgarinnar. Myndir hans eru flestar jaðarmyndir sem margir telja á mörkum velsæmis og sjálfur er hann yfirlýstur hommi. Sú staðreynd að Van Sant hefur nú verið tilnefndur í hóp bestu leikstjóra árs- ins fyrir myndina Good Will Hunting (hún er einnig tilnefnd sem ein af bestu myndunum), ber vott um já- kvæða hugarfarsbreytingu gagnvart minnihlutahóp sem löngum hefur verið litinn homauga og kvikmyndagerðar- mönnum sem þora. Gus Van Sant er fæddur 1952 í Lou- isville, Kentucky, menntaður hönn- uður frá Rhode Is- land School of Design. Kom inní kvikmyndaheim- inn sem hönnuður og leikstjóri sjón- varpsauglýsinga við upphaf síð- asta áratugar. Þó ekki liggi marg- ar myndir eftir hann hefur Van Sant sannað sig sem einn eftii’tektarverðasti og persónu- legasti leikstjóri Bandan'kjamanna í dag. Hann er þekktastur fyrir verk sem gægjast undir slétt og fellt yfir- borð þeirra Bandaríkja sem við eig- um öllu jöfnu að venjast. Persónum- ar í fyrstu myndum hans, Mala Noche, (‘85), Drugstore Cowboy, (‘89), My Own Private Idaho, (‘91) og Even Cowgirls Get the Blues, (‘94), eru utangarðsmenn, minnihlutahóp- ar; rónar, dópistar, samkynhneigðir, útigangsmenn af öllum gerðum og stærðum. Umhverfið húsasund, leiguhjallar, eiturlyfjagreni, þjóðveg- irnir, göturæsið. Bandaríkin undir andlitsfarðanum og ilmvatnsangan- inni. Van Sant fjallar um sínar óláns- manneskjur af skilningi og væntum- þykju, þetta er hans fólk. Skopskyn- ið svart og oftast langt undan. Even Cowgirls ..., sem er eina mynd leikstjórans sem getur talist vond, boðar nokkur þáttaskil. Er á léttari nótum en þær fyrri. Hin meinfyndna ádeila To Die For, er svo fyrsta myndin sem telst nokk- urnveginn „eðlileg" í augum hins al- menna bíógests, í þann dilk dregst svo hin marglofaða Good Will Hunt- ing, sem verður ft-umsýnd hérlendis í kringum næstu mánaðamót. Eg ætla þó rétt að vona að Van Sant láti aldrei brennimerkja sig sem dæmi- gerðan Hollywood-leikstjóra. Drugstore Cowboy ★★★‘/2 í ætt við bestu útlagamyndir Bandaríkjanna, eins og Bonnie og Clyde, The Wild Bunch, Easy Rider ..., þessi fjallar þó ekki um illvíga bankaræningja eða dójjsala heldur gengi ungmenna undir stjóm Matts Dillons. Hann fer fyrir fjórum eitur- lyfjafíklum sem stela öllu sem hönd á festir í sjúkrahúsum og lyíjaversl- unum í norðvesturfylkjum Banda- ríkjanna um 1970. Lífið snýst um næstu sprautu, næsta skammt, öll meðul notuð, í orðsins fyllstu merk- ingu. Þetta er vitfirrtur lífsstíll og geggjunin nær inná tjaldið - án nokkurra prédikana né siðapostula. Áhorfandinn fylgist með hlukinum líkt og þeir sjáifsagt gerast í þessum DRUGSTORE Cowboy er mynd sem menn annaðhvort dýrka eða hata. To Die For ★★'/2 KEANU Reeves og River Phoenix í myndinni „My Own Private Idaho“. sveínsýki, sem kemur yfir hann þeg- ar síst skyldi. Lifibrauð hans og fé- laga hans, Scotts (Keanu Reeves) er líkaminn. Þeir kumpánar selja sig, körlum og konum. Þeir koma frá gjörólíkum bakgrunni, Scott af auð- ugu foreldri en Mike hefúr aðeins kynnst fátækt og vesaldóm. Að þessu leyti minna þeir á nokki'ar frægar persónur úr heimsbókmenntunum og sá skyldleiki er enn frekar undirstrik- aður í góðu atriði þar sem William Richert kemur við sögu. Sjónræni þátturinn er óhemju sterkur í myndum Van Sant, þó aldrei sem hér. Litimir flæða, tökumar bera keim af sígildri málaralist og tónlistin er notuð með eftir- minnilegum árangri. Sterkasti þátturinn í mynd- inni eru andstæðumar; allur ljótleiki sögunnar og oftast niðurnítt umhverfið gagn- stætt hinum einlægu, ósviknu tilfinningum sem önnur karl- hóran ber til hinnar. Þetta er undarlegt ferðalag sem ekki gleymist. Hrífandi skelfing. Gus Van Sant gráa veruleika. Það þarf enginn að óttast að verið sé að fegra hann á nokkurn hátt, hinn beinskeytti und- anbragðalausi stíll gerir myndina hins vegar að enn magnaðri ádeilu á eiturlyf og neyslumenningu fíkla. I lokin kynnumst við örlítið vonum þeirra og vonleysi er Dillon hyggst hætta en það hvarflar ekki að konu hans, sem Kelly Lynch leikur með ágætum. Dillon er stórkostlegur í aðalhlutverkinu, hann hefur ein- staka hæfileika sem hann fær sjald- an tækifæri að sýna. Hér kemur einnig við sögu félagi Van Sants á jaðarlistabrautinni, rithöfundurinn William S. Burroughs, frægur að endemum og snilld, nú látinn. My Own Private Idaho #★★'/2 Mynd sem menn annaðhvort dýrka eða hata, efnið kjörin gróðrarstía for- dóma. Aðalpersónan, Mike (River Phoenix), er í aUa sta® óvepjuleg.^ Umrenningur í Seattle sem þjáist af Van Sant kom nokkuð á óvart með þessari kolsvörtu, grínaktugu ádeilu sem er talvert ólík hans fyrri verk- um. Hefðbundnari þó óvenjuleg sé. Söguhetjan er smábæjarstúlka sem gerir allt fyrir frægðina. Hér fá frama- potarar á baukinn, athyglissýkin sem rekur fólk til að bora sér inní sviðsljósið fyrir augnablikið. Eins fjölmiðlarnir sem skirrast ekki við að gera hetjur úr skálkum ef svo ber undir. Fylgst er með frama Kidman sem vinnur, sefur hjá, drepur, gerir hvað sem er til að verða meira áber- andi í imbakassanum. Hennar lífsmottó er eitthvað á þessa leið; „... þú ert ekki neitt í Ameríku ef þú ert ekki í sjónvarpinu ...“. Maður, líttu þér nær. Kidman kemur hressilega á óvart sem leikkona, og barbí- dúkkufegurðin eykur enn á slægð persónunnar, flagðið undir fagi-a skinninu. Dillon traustur að vanda, handrit Bucks Henry (The Gradu- ate), drepfyndið og fínir aukaleikar- ar, með George Segal í bi-oddi fylk- ingar, eru vibótar bragðaukar í magnaðri ádeilu á storma í vatns- glösum. Yfir öllu vakh- svo Van Sant eins og strengjabrúðumeistari. Sæbjörn Vafdlmarsson GUS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.