Morgunblaðið - 01.03.1998, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.03.1998, Blaðsíða 1
Það er í már eitthvert flökkueðli 18 SUNNUDAGUR l.MARZ 1998 SUNNUPAGUR BLAÐ Hlutlausir áhorfendur fá iðulega skrýtinn fiðring í magann er Deir fylgjast með köppum í ísklifri. Þverhníptir ísveggirnir eru ekki beinlínis stamir viðkomu, held- ur þvert á móti. En samt einhvern veginn skríða þessir náungar utan á ísnum eins og þeir séu skyldari hús- flugum en venjulegu fólki. Þótt öryggisat- riði séu í hávegum höfð er þetta samt áhættusöm íþrótt og ekki á allra færi. Mikla ögun, þjálfun og endalausan dugn- að þarf að hafa til brunns að bera í rík- um mæli og svo má heldur ekki vera lofthræddur. Guðmundur Guðjónsson reyndi að glöggva sig á þessum framandi heimi ævintýra- manna og Þorkell Þorkelsson myndaði þá klifrandi í ís- fossunum. ► 10 Morgunblaðið/Þorkell Þorkelsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.