Morgunblaðið - 08.04.1998, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 08.04.1998, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. APRÍL 1998 25 LISTIR Lestur Passíu- sálmanna Morg^inblaðið. Höfn. í HAFNARKIRKJU í Horna- fírði mun séra Sigurður Kr. Sigurðsson sóknarprestur lesa Passíu- sálma Hall- gríms Pét- urssonar á föstudaginn langa og eftir lestur- inn flytur kór kirkj- unnar Lit- aníu séra Bjarna Þorsteins- sonar. Séra Sigurður hefur lesturinn kl. 13 og áætlar að honum verði lokið milli kl. 18 og 19 um kvöldið. Kristín Jóhannesdóttir org- anisti leikur á orgel kirkjunn- ar á milli sálma. Þegar séra Sigurður þjón- aði í Grundarfírði las hann sálmana eitt sinn á föstudag- inn langa og kvað það ekki hafa verið erfítt heldur þvert á móti veitt sér mikla ánægju. Vonandi munu sem flestir Ieggja leið sína í kirkjuna og hlýða á lesturinn og njóta þess sem kirkjan hefur upp á að bjóða á fóstudaginn langa. Afmælissýn- ing Mynd- listarklúbbs Hvassaleitis í MYNDLISTARKLÚBBI Hvassaleitis er hópur áhuga- fólks um myndlist, sem kemur saman einu sinni í viku í Hvassaleitisskóla og málar undir leiðsögn leiðbeinanda, sem undanfarin ár hefur verið Sveinbjörn Þór Einarsson myndlistarmaður. Klúbburinn hefur starfað síðan 1978 og er því 20 ára á þessu ári. Klúbbfélagar hafa haldið margar sýningar frá stofnun og oftast annað hvert ár. Meðlimir klúbbsins í dag eru um 27 manns, og í starfs- stjórn hans eru eftirtaldir, Einar Gunnlaugsson, Erna Hartmannsdóttir, Hlíf Leifs- dóttir og Þórarinn Samúels- son. A sýningunni verða sýndar myndir sem hafa verið málað- ar með vatnslitum, olíu, akryl og pastel ásamt blýantsteikn- ingum. Sýningin er í Iþróttasal Hvassaleitisskóla og er opin almenningi dagana II., 12. og 13. apríl milli kl. 14 og 18. Klúbbfélagar bjóða alla vel- komna. 27apríl Morgunblaðið/Jón Svavarsson HELGISTUND með fjölbreyttum tónlistarflutningi verður á annan í páskum í Neskirkju. Morgunblaðið/Halldór Á ÆFINGU fyrir hið árlega Páskabarokk sem verður á laugardaginn í Digraneskirkju. Tónleikar á annan í páskum Páskabarokk í Digraneskirkju Á ANNAN páskadag verður ekki hefðbundin guðsþjónusta í Nes- kirkju kl. 14 eins og verið hefur undanfarin ár. Þess í stað verður helgistund með fjölbreyttum tón- listarflutningi kl. 18. Sr. Halldór Reynisson flytur stutta hugleið- ingu og bæn. Fram koma þrír einsöngvarar; Inga J. Backman, Jóhann Frið- geir Valdimarsson og Valdimar Óðinsson. Þá flytur kór Nes- kirkju ásamt strengjasveit Missa brevis eftir Joseph Haydn, sem stundum er nefnd stutt orgel- messa. Stjórnandi er Reynir Jónasson, organisti Guðmundur Sigurðs- son. Aðgangur á tónleikana er ókeypis. HIÐ ÁRLEGA Páskabarokk verður laugardaginn 11. aprfl nk. kl. 17.00 og verða tónleikarnir að þessu sinni í Digraneskirkju. Á efnisskránni eru verk eftir Schutz, Froberger, Kapsberger, Buxtehude, Pachelbel og J.S. Bach. Þetta er bæði trúarleg tónlist sem tilheyrir páskum og einnig einleiks- og kammerverk, eins og t.d. hið fræga Kanon eftir Pachelbel. Flytjendur eru: Anna Sigríður Helgadóttir, söngkona, Amia Mar- grét Magnúsdóttir, semball og org- el, Snorri Orn Snorrason, lúta og te- orba, Ólöf S. Óskarsdóttir, selló, Guðrún Birgisdóttir, flauta, og Martial Nardeau, flauta. Hluti þessarar efnisskrár verður fluttur á kyrrðardögum í Skálholts- kirkju á skírdag kr. 18.15. Verð aðgöngumiða á tónleikana í Digraneskirkju er kr. 1.000 -. Miðar verða seldir við inngangiun. ?wmm OG HEYRT T]
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.