Morgunblaðið - 08.04.1998, Síða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 8. APRÍL 1998
MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ
+
Ástkær faöir okkar og tengdafaðir,
KARL ÁSGEIRSSON
málarameistari
frá Fróðá,
Stýrimannastíg 10,
Reykjavlk,
lést á elli- og hjúkrunarheimilinu Grund mánu-
daginn 6. apríl.
Jarðarförin auglýst siðar.
Ólafur R. Karlsson, Hrefna Einarsdóttir,
Bergljót Ó. Karlsdóttir,
Ásgeir Karlsson, Guðrún Skúladóttir,
Sigrún Karlsdóttir, Ármann Ásmundsson,
Stefán Karlsson, Karen Karlsson,
Már Kartsson,
Sigurður K. Karlsson, Soffía Árnadóttir.
Hjartkær eiginmaður minn og stjúpfaðir
okkar,
BÖÐVAR STEFÁN DANÍELSSON
fyrrverandi bóndi,
Fossseli, Vestur-Húnavatnssýslu,
síðast til heimilis
að Hlíðarvegi 17, Hvammstanga,
andaðist á Vífilsstaðaspítala fimmtudaginn
2. apríl.
Útför hans fer fram frá Hvammstangakirkju laugardaginn 11. apríl
kl. 13.30, en jarðsett verður í Staðarkirkjugarði.
Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á líknarstofnanir.
Guðrún Helga Sigurðardóttir,
Ragnheiður Elísabet Jónsdóttir, Þorvaldur Örn Ámason,
Kristrún Ólöf Þorsteinsdóttir, Yngvi Harðarson
og barnabörn.
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, systir, amma og langamma,
JÓNA GfSLÍNA SIGURÐARDÓTTIR,
Bústaðavegi 85,
Reykjavík,
lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli mánudaginn 6. apríl sl.
Útför Jónu fer fram frá Áskirkju föstudaginn 17. apríl nk. kl. 13.30.
Sigurður Brynjólfsson, Guðborg Olgeirsdóttir,
Margrét Karlsdóttir, Herbert Svavarsson,
Guðmundur Valur Sigurðsson,
Ólafía Sigurðardóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma,
ELÍN BJÖRGHEIÐUR ANDRÉSDÓTTIR
frá Snotrunesi,
lést á Sjúkrahúsinu á Egilsstöðum mánudaginn 6. apríl.
Jarðarförin auglýst síðar.
Hjalti Pétursson,
börn, tengdaböm,
barnaböm og langömmubarn.
+
Hjartkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma,
ARNBJÖRG SVEINSDÓTTIR
frá Dyrhól,
Homafirði,
sem lést laugardaginn 4. apríl síðastliðinn, verður jarðsungin frá Bjama-
neskirkju, Homafirði, laugardaginn 11. apríl kl. 15.00.
Guðrún Rafnkelsdóttir,
Jón Benidikt Rafnkelsson,
Sveinn Rafnkelsson,
Rafn Arnar Rafnkelsson,
Guttormur Rafnkelsson,
Bima Helga Rafnkelsdóttir,
Magni Þórlindsson,
Elsa Þórarinsdóttir,
Sigurbjörg Alfreðsdóttir,
Svanhvít Kristjánsdóttir,
Sigurður Bjarnason,
barnabörn og barnabarnabörn.
Lokað
Lokað verður í dag, miðvikudaginn 8. apríl, vegna jarðarfarar
HALLBJARGAR TEITSDÓTTUR.
Gleraugnaverslun Benedikts,
Hamraborg 7, Kópavogi.
ELÍSE HUSTAD
EIRÍKSSON
+ Elíse Hustad Eiríksson
fæddist í Noregi 19. apríl
1911. Hún lést á Akureyri 30.
mars síðastliðinn.
Útför Elíse fer fram frá
Möðruvallakirkju í dag og hefst
athöfnin klukkan 13.30.
Elsku amma mín er nú látin eftir
erfið veikindi. Eg varð þeirrar
gæfu aðnjótandi að alast upp hjá
afa og ömmu, bjuggum við þá á
Berghól, þar var oft líf og fjör enda
stórt heimili sem hafði þó alltaf
pláss fyrir fleiri. Amma var mikil
blómakona og hlúði vel að öllu í
kringum sig. Hún hafði ekki hátt
en stjómaði öllu af hógværð. Eg
þakka ömmu samfylgdina.
Nú finn ég angan lðngu bleikra blóma,
borgina hrundu sé við himin ljóma,
+
Elskuleg móðir okkar og tengdamóðir,
ÞURÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR,
lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja mánudaginn 6. apríl.
Sigríður Karlsdóttir, Björgvin Magnússon,
Halldóra Hallbergsdóttir, Jón Ingólfsson,
Birgir Magnússon
og aðrir aðstandendur.
+
Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
INGVAR G. ODDSSON,
Kirkjuvegi 1,
Keflavík,
lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur mánudaginn
6. apríl sl.
Soffía Axelsdóttir,
synir, tengdadætur,
barnaböm og barnabarnabörn.
+
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinar-
hug við andlát og útför eiginmanns míns,
föður okkar, tengdaföður, afa og langafa,
ÓLAFS INGA JÓNSSONAR,
Álfheimum 68,
Reykjavík.
Súsanna Margrét Gunnarsdóttir,
Helga Ólafsdóttir,
Valgerður Guðrún Ólafsdóttir, Gestur Karl Jónsson,
Hulda Ólafsdóttir, Þór Stefánsson,
Jón Ólafsson, Magnea Jóhannsdóttir,
Unnur María Ólafsdóttir, Birgir Þórðarson,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Innilegar þakkir færum við öllum ættingjum og
vinum, er sýndu okkur samúð og hlýhug við
andlát og útför móður okkar, fósturmóður,
tengdamóður og ömmu,
ÁSTU THORODDSEN MALMQUIST.
Sérstakar þakkir viljum við færa starfsfólki á
umönnunar- og hjúkrunarheimilinu Skjóli,
þriðju hæð.
Guðmundur Malmquist, Sigríður J. Malmquist,
Jóhann Pétur Malmquist, Svana Friðriksdóttir,
Þórdís R. M. Ollig, Christian Ollig
og barnabörn.
+
Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem
sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og
útför elskulegrar móður okkar, tengdamóður,
ömmu og langömmu,
KRISTRÚNAR KRISTJÁNSDÓTTUR,
Kleppsvegi 62.
Kristján Tryggvason, Jóna Hafsteinsdóttir,
Ingibjörg Jóhannsdóttir, Halldór Guðmundsson,
Anna S. Jóhannsdóttir, Knútur Bruun,
barnabörn og barnabarnabörn.
og heyri aftur fagra, foma hljóma,
finn um mig yl úr bijósti þínu streyma.
Eg man þig enn og mun þér aldrei gleyma.
Minning þín opnar gamla töfiaheima.
Blessað sé nafn þitt bæói á himni og jörðu.
Brosin þín mig aá betra manni gjörðu.
Brjóst þitt mér ennþá hvíld og gleði veldur.
Þú varst mitt blóm, mín borg, mín harpa og
eldur.
(Davíð Stefánsson frá Fagraskógi)
Guðný Elíse Jóhannsdóttir.
Við viljum með örfáum orðum fá
að minnast félaga okkar, Elísu Ei-
ríksson, sem nú hefur kvatt þetta
jarðneska líf og haldið á fund skap-
ara síns. Orð Páls postula til
Tímóteusar gætu allt eins verið orð
Elísu: „Eg hef barist góðu barátt-
unni, hef fullnað skeiðið, hef varð-
veitt trúna. Og nú er mér geymdur
sveigur réttlætisins ... „ Þessi orð
lýsa svo vel hugarfari Elísu til
sinnar heilögu trúar og þjónustu
fyrir Guð og þess sem við tekur
þegar þessu jarðneska lífi lýkur.
Elísa var ung kona þegar hún
kom frá heimalandi sínu, Noregi,
til Akureyrar til að þjónusta sem
foringi í Hjálpræðishemum. Síðari
heimsstyrjöldin var þá nýhafin og
starf Hersins umfangsmikið og öfl-
ugt.
Fljótlega kynntist Elísa Gísla
Eiríkssyni, sem var stóra ástin í lífi
hennar. Þau gengu að eiga hvort
annað árið 1941 og eignuðust 8
böm.
Þegar Elísa giftist hætti hún í
starfi sem foringi I Hjálpræðis-
hemum en var trúr hermaður hans
allt til dauðadags. Hún gegndi
ýmsum trúnaðarstörfum innan
Hersins og var meðal annars for-
maður Heimilasambandsins sem er
kvennahreyfing innan Hjálpræðis-
hersins, í 32 áir. Hún sótti samkom-
ur af mikilli trúmennsku og það
voru ekki síst Heimilasambands-
fundimir sem áttu hug hennar. Þar
sá hún kjörinn vettvang til að boða
konum trú á Jesú Krist sem traust-
an og góðan grandvöll til að byggja
líf og heimili á. Þetta var hennar
eigin reynsla og henni þráði hún að
miðla öðrum.
Eftir að Elísa var orðin veik
reyndi hún samt að sækja Heimila-
sambandsfundina. Það var áhrifa-
mikið að sjá andlit hennar, sem var
farið að láta á sjá vegna veikind-
anna, ljóma af gleði og hrifhingu
yfir því að geta átt samfélag við
trúsystur sínar. Hún átti orðið
erfitt með að tjá sig og að koma
fyrir sig orðum, en þegar söngv-
amir sem hún unni svo heitt vora
sungnir, söng hún með af hjartans
innlifun. Það er með miklum trega
sem við kveðjum félaga okkar,
Elísu Eiríksson, en um leið með
miklu þakklæti. Þakklæti fyrir
góðar minningar, fyrir það for-
dæmi sem hún var okkur, fyrir trú-
fasta þjónustu og fyrir ógleyman-
legar samverastundir.
Við vottum eiginmanni hennar,
bömum og öllum ættingjum samúð
okkar og biðjum þeim blessunar
Guðs.
Fyrir hönd félaga í Hjálpræðis-
hemum á Akureyri,
Erlingur Níelsson.
Sérfræðingar
i blómaskrevtinouni
\ ió öll tækifæri
Skolavöröustíg 12.
á horni Bergstaöastrætis.
simi 551 9090