Morgunblaðið - 18.04.1998, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 18.04.1998, Blaðsíða 66
66 LAUGARDAGUR 18. APRÍL 1998 MORGUNBLAÐIÐ 1 LYFjAVERSLUN ÍSLANDS H F. Hefur þú flösu og ert á milli 16 og 70 ára? Lyfjaverslun íslands hf. óskar eftir þátttakendum í rannsókn á hársápu sem notast á við flösu í hári. Þátttakendur verða að hafa töluverða flösu sem veróur að sjást vel í hársverði þegar þeir eru skoóaóir í upphafi rannsóknarinnar. Þátttakendur mega ekki hafa húðsjúkdóminn psoriasis. Þungaðar konur mega ekki taka þátt í rannsókninni. Rannsóknin fer þannig fram að mismunandi hársápur (sjampó) eru notaðar í 8 vikur, tvisvar í viku. Hárió verður þvegið á rannsóknarstaðnum. Húðsjúkdómalæknar munu meta árangurinn vikulega. Ekki má nota aðrar hársnyrtivörur á meðan á rannsókninni stendur. 20.000 kr. eru greiddar fyrir fulla þátttöku í rannsókninni. Þeir, sem hafa áhuga, vinsamlega hringið í síma 540 8073 eða 540 8042 á milli kl. 8 og 16 í dag, laugardaginn 18. apríl. i_Z__ www.mbl.is ________________________FÓLK í FRÉTTUM__________________________________ Dæmdir fyrir morðið á leikaranum Haing Ngor ÞRIR meðlimir götugengis voru sakfelldir fyrir morð á Oskarsverðlaunahafanum Haing Ngor sem lék meðal annars í kvik- myndinni „The Killing Fields" árið 1984. Ngor lifði sjálfur af ógnartíðina í Kambó- díu en var svo skotinn til bana fyrir utan heimili sitt í Los Angeles eftir að hafa ver- ið rændur. Atburðurinn átti sér stað í febrúar 1996. Það voru þeir Tak Tan, 21 árs, Jason Chan, tvítugur, og Indra Lim, 21 árs, sem voru dæmdir fyrir morð af ásetningi og rán en réttað var yfir mönnunum hverjum í sínu lagi. Haing Ngor, sem var kvensjúkdóma- læknir að mennt, lifði af hrottalegar pynt- ingar Rauðu kmeranna áður en honum tókst að flýja til Bandaríkjanna árið 1980. I kjölfarið fékk hann hlutverk í myndinni „The Killing Fields“ þar sem hann lék blaðaljósmyndara en myndin fjallar um þá hryllilegu atburði sem áttu sér stað í heimalandi hans. Hann fékk Óskarsverð- laun fyrir leik sinn í myndinni. Ngor var 55 ára þegar hann lést og hafði eytt miklum tíma í að aðstoða inn- flytjendur frá Kambódíu í Los Angeles. Við réttarhöldin kom fram að morðingj- arnir rændu Ngor af handahófi og tóku 400 þúsund króna Rolex-úr af honum áður en þeir skutu leikarann þegar hann neit- aði að afhenda þeim gullnisti með mynd af eiginkonu sinni sem lést í Kambódíu. „Þegar Upp er staðið var myndin mikil- vægari Ngor en sjálft lífið,“ sagði sak- sóknari málsins við kviðdómendur. Sak- borningarnir voru í krakkvímu og voru að útvega sér fjármuni til að kaupa eiturlyf. HAING Ngor lék meðal annars í „The Killing Fields“ og „Hea- ven and Earth.“ opnum aftur eftir breytingai aís|. Laugardag frá kl. 10-16 1q Sunnudag frá kl. 13—17 Laugavegi 6 c ímí CZOOO1 7 d!zj//Tffr / § Þar sem úrvalið er mest www.nikebudin.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.