Morgunblaðið - 18.04.1998, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 18.04.1998, Blaðsíða 72
MORGUNBLAÐIÐ, KRINGLAN 1,103 REYKJAVIK, SÍMI5691100, SÍMBRÉF 5691181 PÓSTHÓLF 3040, NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, AKUREYRI: KAUPVANGSSTRÆTI1 LAUGARDAGUR 18. APRÍL 1998 VERÐ í LAUSASÖLU 125 KR. MEÐ VSK Morgunblaðið/Haraldur Þór Stefánsson SENDLINGAR í HVALFIRÐI SENDLINGARNIR flugu í þéttum hóp yfír sjáv- Veðrið var stillt og gott og óneitanlega vorlegt til, og þegar lágsjávað er dreifast þeir um leirur arflötinn í Hvalfirðinum í gærmorgun þegar um að litast. Mikill fjöldi sendlinga safnast sam- í ætisleit eða huga að því sem sjórinn skolar upp þessi mynd var tekin skammt frá Brynjudalsá. an í fjöi-um, einkanlega suðvestanlands, að vetri á ströndina og kann að vera ætilegt. Rússnesk sendinefnd kynnir sér útveg á Islandi RÚSSNESK sendinefnd er nú stödd hér á landi til að kynna sér íslenskan sjávarútveg og er Vayacheslav K. Zilanov, sem áður var einn af vara- sjávarútvegsráðherrum Rússlands og formaður sendinefndar Rússlands í Norðaustur-Atlantshafsfiskveiði- nefndinni, einn nefndarmannanna. Rússamir komu til landsins síðast- liðinn þriðjudag og dvelja þeir hér á landi næstu 3-4 vikurnar og annast sjávarútvegsráðuneytið skipulagn- ingu kynnisferðarinnar. I þessari viku hafa Rússamir kynnt sér stjómsýslu í íslenskum sjávarútvegi og hafa þeir m.a. heim- sótt sjávarútvegsráðuneytið, Haf- rannsóknastofnun og Fiskistofu. Næstkomandi mánudag halda þeir til Akureyrar þar sem þeir heim- sækja Útgerðarfélagið, Samherja og Slippstöðina, og síðan fara þeir í heimsókn til Þormóðs ramma á Siglufirði og í heimsókn til Fiskiðj- unnar á Sauðárkróki. Á fimmtudag- inn fer sendinefndin til Þórshaftiar og verður hún þar fram á laugardag, enþá heldur nefndin til Reykjavíkur. I næstu viku mun hún einnig m.a. kynna sér bankastarfsemi, útflutn- ingsmál og fiskvinnslu og heimsækja tæknifyrirtæki. Lítur vel út og virðist afar vel þjálfaður Verðlagsstofa skiptaverðs tekur til starfa 1. júní Hugsanlega staðsett utan Reykjavíkur HALLDÓR Runólfsson yfirdýra- læknir skoðaði háhyminginn Keiko í Newport í Oregon í Bandaríkjunum í gær. „Hann lítur vel út,“ sagði yfirdýralæknir í samtali við Morgunblaðið en vildi C i#kki tjá sig um hvort hann mæti dýrið hæft til innflutnings að svo stöddu. „Við óskuðum eftir meiri upp- lýsingum um heilsufarið og það er verið að vinna hér úr þeim fyrir okkur. Við fáum þær á næstu dög- um. Það eru, að ég held, 18 manns í vinnu í kringum hann og það er mjög vel fylgst með honum og hann virðist afar vel þjálfaður." Halldór er á staðnum ásamt Gísia Jónssyni, dýraiækni fisksjúk- dóma, og sagði að þeir hefðu talið rétt að sjá dýrið með eigin augum »g ræða við þá sem málið þekktu gerst og ræða við þá sem unnið hefðu skýrslur um málið. Meðal annars hafa þeir hitt sérfræðing í veirusjúkdómum í hvölum, rætt við yfírdýralækni Keikos og fleiri aðila. Halldór sagðist hafa beðið Bandarikjamennina um að gerðar ^ yrðu frekari prófanir á ákveðnum þáttum varðandi heilsufar Keikos og þar til lokaniðurstöður liggja fyrir kvaðst hann engar yfirlýs- ingar vilja gefa. Irar gefa grænt ljós á Keiko frar hafa nýlega lýst því yfir að þeir séu reiðubúnir að taka á móti háhyrningnum Keiko og hafa hann í sjávarkví undan ströndum írlands. I bréfi frá Michael Canny, yfir- manni þjóðgarða á Irlandi, er formlega gerð grein fyrir því að írsk stjómvöld séu í grundvallar- atriðum reiðubúin að taka við hvalnum að því gefnu að staðið verði við fullyrðingar um heilsu hans, umönnun og kostun. Einnig segir að Dick McKeever sjávarverkfræðingur hafi verið skipaður til að aðstoða Frelsið Willy Keiko-stofnunina við að leggja mat á staði við strendur ír- lands þar sem til greina komi að hafa hvalinn. Komi engin vanda- mál upp taki sex til átta vikur að fá leyfi til að flylja Keiko í sjávar- kví undan ströndinni. Bréf þetta var sent í lok mars og þar er vitnað til heimsóknar fulltrúa Keiko-stofnunarinnar til Dyflinnar 5. mars. STAÐA forstöðumanns Verðlags- stofu skiptaverðs, sem tekur til starfa 1. júní næstkomandi sam- kvæmt lögum sem Alþingi sam- þykkti til að binda enda á sjó- mannaverkfallið í lok mars síðast- liðins, verður auglýst laus til um- sóknar á næstu dögum. Að sögn Kristjáns Skarphéðinssonar, deild- arstjóra í sjávarútvegsráðuneyt- inu, kemur til greina að verðlags- stofan verði staðsett utan Reykja- víkur. Kristján sagði að starfsmenn Verðlagsstofu skiptaverðs yrðu væntanlega að minnsta kosti tveir, en þeir yrðu hugsanlega fleiri til að byrja með. Hann sagði að sjáv- SAKSÓKNARI efnahagsbrotadeild- ar embættis RQdslögreglustjóra hef- ur gefið út ákæni á hendur rúmlega fertugum karlmanni fyrir að hafa not- fært sér ellihrumleika 82 ára gamall- ar konu til að hafa af henni fé sem nemur 30,8 milijónum króna. Maðurinn er ákærður fyrir mis- neytingu gagnvart konunni, með því að hafa notfært sér bágindi hennar sökum heilarýrnunar, einfeldni henn- ar og að hún var ákærða háð, til að arútvegsráðherra myndi væntan- lega taka ákvörðun um hvar verð- lagsstofan verður, en ekki væri útilokað að hún yrði staðsett utan Reykjavíkur. „Það er þó ljóst að Verðlags- stofa skiptaverðs þarf að hafa mik- il samskipti við þá sem safna verð- upplýsingum eins og t.d. Fiskifé- lagið og einnig við úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna sem starfar áfram og hefur verið í Reykjavík," sagði Kristján. Ekki búið að skipa stjórn kvótaþings Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvenær skipuð verður stjórn hafa af henni fé og áskilja sér hags- muni er ekkert endurgjald skyldi koma fyrir. Meint brot eru framin á sex mán- aða tímabili á árunum 1996 og 1997. 28,4 milljónir króna voru teknar út af bankareikningum konunnar, en auk þess er hann ákærður fyrir að hafa notað skuldabréf að upphæð 2,4 millj- ónir króna til greiðslu skulda sinna. Samanlagt er upphæðin 30,8 milljónir króna, en bótakrafa lögmanns kon- kvótaþings, sem samkvæmt lögum á að taka til starfa 1. september næstkomandi, en á kvótaþinginu eiga að fara fram viðskipti með aflaheimildir. Að sögn Kristjáns skipar sjávarútvegsráðherra stjómina, en hún mun útfæra nánar hvernig starfsemi kvótaþingsins verður háttað og setja um það regl- ur. Sagðist Kristján ekki sjá fyrir sér að kvótaþingið yrði neins konar stofnun með sérstakt starfsfólk heldur yrði það eining sem t.d. gaeti orðið hluti af Verðbréfaþingi ís- lands eða þá að samið yrði við verð- bréfafyrirtæki um að annast rekst- urinn. unnar nemur um 38 milljónum króna. Þá er maðurinn ákærður fyrir að hafa fengið konuna til að gefa viðbótaryfir- lýsingu við erfðaskrá sína þess efnis að hún falh frá öllum kröfum á hend- ur honum vegna skulda hans við hana þegar hún falh frá. Brotin eru talin varða við 253. gr. almennra hegningarlagana og geta brot á þeirri grein laganna varðað allt að tveggja ára fangelsi. Málið er rek- ið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Akærður fyrir að hafa 30 millj. af áttræðri konu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.