Morgunblaðið - 21.04.1998, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 21.04.1998, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL 1998 9 FRÉTTIR Þversum inn í Strákagöng 20% afsláttur af silfurhúðun á gömlum munum til 30. apríl ^tlfurlpi&un Álfhólsvegi 67, sími 554 5820. Opið þriðjud., miðvikud. og fimmtud. milli kl. 16.00-18.00 Siglufírði. Morgunblaðið. UMFERÐARÓHAPP átti sér stað við gangamunna Strákaganga í Siglufirði sl. laugardagsmorgun. Þá var bifreið ekið á ofsahraða að göngunum, en hitti ekki á ganga- munnann með þeim afleiðingum að bifreiðin lenti hægra megin á gangamunnanum og hentist þvers- um inn í göngin. Bifreiðin, sem er af gerðinni Honda Civic árgerð 1998, er talin gjörónýt. Tveir menn vora í bif- reiðinni og vora þeir báðir fluttir á sjúkrahús. Annar handarbrotnaði og meiddist í andliti, en hinn fékk skurð á höfuð og nokkrar skrámur. Mildi þótti hvað þeir sluppu þó vel. Við leit lögreglunnar í bílnum fundust fíkniefni og einnig er gran- ur um ölvunarakstur. Ekki er enn uppvíst orðið hvor mannanna ók bifreiðinni þar sem þeir benda hvor á annan. Að sögn Guðna Sveinssonar, aðalvarðstjóra á Siglufirði, er rannsókn málsins á lokastigi. Utskriftardragtir Síður jakki og kjóll Jakki, buxur og pils. Litir: Svart og drapplitað. St. 36-46. POLARN O. PYRET Kringlunni, sími 5681822 Þú kaupir ein gleraugu og færð önnur með ! ! Á við gleraugu setn kosta 19.000,- kr. og yfir. 121 jmho-H A HODfNSroCK GLERAUGNAVERStUN j Reykjavfknrvegur 22 220 Hafnarfjörður S. 565-5970 www. itn. is/sjonarholl Vegagerð Áþekk tilboð í þjónustu MÖRG áþekk tilboð bárast í út- boði Vegagerðarinnar á þjónustu vega í Rangárvallasýslu. Lægst bauð Bergur Sveinbjörnsson, Holtahreppi, 74 milljónir ki’óna, en Slitlag á Hellu bauð 74,6 m.kr. Kostnaðaráætlun verkkaupa nam 86,4 milljónum króna. Ekki bara tíska heldur lífsstí TimberkmdCt fyrir unga náttúruunnendur sem hlakka til sumarsins. - ! _ • fiORNIN kastræti 10 P.s. Mikið ú lum strigaskóm á frábæru verði. Útboð verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs 22. apríl 1998 RS06-0502/A Flokkur: Útgáfudagur: Lánstími: Gjalddagar: Grunnvísitala: Nafnvextir: Einingar bréfa: Skráning: 1. fl. B 1995 27. október 1995 Lánstími: nú 8,5 ár 2. maí ár hvert, 1998 - 2006 174,1 0,00% 500.000, 1.000.000, 10.000.000 kr. Skráð á Verðbréfaþingi íslands Sölufyrirkomulag: Spariskírteinin verða seld með tilboðs- fyrirkomulagi. Öllum er heimilt að bjóða í þau að því tilskyldu að lágmarksfjárhæð tilboðsins sé ekki lægri en 10 milljónir króna að söluverði. Öðrum aðilum en bönkum, sparisjóðum, verðbréfafyrirtækjum, verðbréfasjóðum, lífeyrissjóðum og tryggingafélögum er heimilt, að gera tilboð í meðalverð sam- þykktra tilboða, að lágmarki 500.000 kr. að nafnverði Árgreiðsluskírteina. Öll tilboð í spariskírteini þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14:00 á morgun, miðvikudaginn 22. apríl. Tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð, sími 562 4070 Nýtt — nýtt Frönsk leðurveski í miklu úrvali. Gott verð. k/hlQS^&aihhiUi ^ Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.30, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Afmælisveislur • Utskriftarveislur • Fermingarveislur • Ráðstefnur • Arshátíðir ErfidrykkjiJí ,%fiundahöld • Brúðkaupsveislur • Vörukynningar • Starfsmannapartý... • -. Stórír og HHir veislusalir - við allra hæfí! Fjölbreyit úrval mafseð/a. Veitum persónulega HÓTEL ÍSLANDI rá&gjöfvib undirbúning. Sími 5331100. - Fax 5331110. UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Valhöll, Háaleitsbraut 1, 3. hæð, 105 Reykjavík Símar: 515 1735, 515 1738 Farsími: 898 1720 Bréfasími: 515 1739 Netfang: utankjorstada@xd.is Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram hjá sýslumanninum í Reykjavík, Skógarhlíð 6, 3. hæð, virka daga kl. 9.30 - 15.30. Skrifstofan gefur upplýsingar um allt sem lýtur að sveitar-stjórnakosningunum 23. maí n.k. SJÁLFSTÆÐISFÓLK! Hafiö samband ef þiö verið ekki heima á kjördag
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.