Morgunblaðið - 21.04.1998, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ
FÓLK í FRÉTTUM
BÍÓIN í BORGINNI
Sæbjörn Valdimarsson/ Arnaldur Indriðason
Hildur Loftsdóttir
BÍÓBORGIN
The Rainmaker ★★★
Dágott réttardrama með Matt
Damon fínum í hlutverki nýgræð-
ings í lögfræðistétt.
L.A. Confidential ★★★'/2
Frambærilegri sakamálamynd en
maður á að venjast frá Hollywood
þessa dagana. Smart útlit, lagleg-
m- leikur og ívið flóknari sögu-
þráður en gerist og gengur.
The Evening Star ★
Slöpp framhaldsmynd nokkuð
góðrar klútamyndar.
Litla hafmeyjan ★★★'/!2
Falleg og fyndin kvikmynd þar
sem töfrar ævintýrsins blómstra
að fullu.
Flubber ★★
Dáðlítii, einsbrandara gaman-
mynd um viðutan prófessor og
tölvufígúrur. Robin Williams hef-
ur úr litlu að moða. Skemmtun
fyi'ir smáfólkið.
SAMBÍÓIN,
ÁLFABAKKA
Sphere ★‘/2
Vísinda- og sálfræðitryllir sem
hittir ekki i mark og má þar um
kenna losaralegu handriti og lé-
legri leikstjórn.
Rocket Man ★★
Hringavitleysa um fýrstu mönn-
uðu geimferðina til Mars. Fyndin
á köflum.
Litla hafmeyjan ★★★'/2
Falleg og fyndin kvikmynd þar
sem töfrar ævintýrsins blómstra
að fullu.
Desperate Measures ★★
Formúluhasarmynd frá Barbet
Schroeder sem hvorki er fugl né
fískm-
Flubber ★★
Dáðlítil, einsbrandara gaman-
mynd um viðutan ptófessor og
tölvufígúrur. Robin Williams hef-
ur úr litlu að moða. Skemmtun
fyrir smáfólkið.
George of the Jungle ★★‘/2
Bráðskemmtileg frumskógardella
um Gogga apabróðir og ævintýri
hans.
Tomorrow Never Dies ★★★
Bond myndirnar eu eiginlega
hafnar yfir gagnrýni. Farið bara
og skemmtið ykkur.
LAUGARÁSBÍÓ
Allir fyrir einn ★★
Ævintýi’amynd í stíl gullaldar-
mynda Hollywood. Vænlegt
þrjúbíó en ekki mikið meira.
Það gerist ekki betra ★★★'/2
Jack Nicholson í sallafínu formi
sem mannhatari, rithöfundur og
geðsjúklingur sem tekur ekki inn
töflurnar sínar - fyiT en gengil-
beinan Helen Hunt, homminn
Greg Kinnear og tikin vekja upp í
honum ærlegar tilfinningar. Róm-
antískar gamanmyndir gerast
ekki betri. Vítamínsprauta fyiir
geðheilsuna.
HÁSKÓLABÍÓ
Á hættumörkum ★★
Sæmileg spennumynd sem tekur
stundum á taugarnar en er ekki
sérlega áhugaverð.
Kundun ★★%
Faglega gerð kvikmynd um ævi
14. Dalai Lama er frekar leikin
heimildarmynd en bíómynd.
Anastasia ★★★
Disney er ekki lengur eitt um hit-
una í gerð úrvalsteiknimynda.
Anastasia jafnast á við það besta
sem gert hefur verið. Frábærar
teikningar, persónur og saga, sem
fer frjálslega með sögnina af keis-
aradótturinni (?) og byltingu ör-
eiganna.
Wag the Dog ★★‘/2
Sniðug og vel til fundin kvikmynd
sem hefur ýmislegt til síns máls,
en handritið er ekki nógu beitt.
Hnefaleikarinn ★★★
Átakanleg og raunsæ mynd um
ófrjálst líf Norður-íra. Snilldarvel
leikin en persónudramað mætti
vera sterkara.
Amistad ★★‘/2
Átakanleg saga um örlög afríku-
þræla verður að óði til amerísks
lýðræðis og réttarkerfis.
Bíóstjarnan Húgó ★★'/2
Sagan mætti vera skemmtilegri,
en Húgó er sætur og börnum
finnst hann fyndinn.
Titanic ★★★V2
Mynd sem á eftir að verða sígild
sökum mikilfengleika, vandaðra
vinnubragða í stóru sem smáu,
virðingu fyrir umfjöllunarefninu.
Falleg ástarsaga og ótrúlega vel
unnin endurgerð eins hrikalegasta
sjóslyss veraldarsögunnar.
Stikkfrí ★★>/2
íslensk gaman- og spennumynd
þar sem þrjár, barnungar leikkon-
ur bera með sóma hita og þunga
dagsins og reyna að koma skikk á
misgjörðir foreldranna.
KRINGLUBÍÓ
Sphere ★‘/2
Vísinda- og sálfræðitryllir sem
hittir ekki í mark og má þar um
kenna losaralegu handriti og lé-
legri leikstjórn.
Litla hafmeyjan ★★★*/2
Falleg og fyndin kvikmynd þar
sem töfrar ævintýrsins blómstra
að fullu.
Djarfar nætur ★★★
Frábærlega vel gerð mynd um
klámiðnaðinn í Bandaríkjunum í
kringum 1980. Góður leikur.
Flubber ★★
Dáðlítil, einsbrandara gaman-
mynd um viðutan prófessor og
tölvufígúrur. Robin Williams hef-
ur úr litlu að moða. Ágæt skemmt-
un fyrir smáfólkið.
REGNBOGINN
Jackie Brown ★★*/2
Nýja myndin hans Tarantinos er
fagmannleg, vel leikin, oft fyndin,
en næstum drukknuð í óhófslengd.
Allt snýst um flókna fléttuna
(minnir á The Killing meistara
Kubricks), allir reyna að hlunn-
fara alla útaf hálfri milljón dala.
Persónurnar, allar mismiklar
minnipokamanneskjur, eru dýrð-
lega leiknar af Samuel L. Jackson,
Bridget Fonda, Robert Forster,
Michael Keaton og ekki síst Pam
Grier.
Anastasia ★★★
Disney er ekki lengur eitt um hit-
una í gerð úrvalsteiknimynda.
Anastasia jafnast á við það besta
sem gert hefur verið. Frábærar
teikningar, persónur og saga, sem
fer frjálslega með sögnina af keis-
aradótturinni (?) og byltingu ör-
eiganna.
Good Will Hunting ++'/2
Sálarskoðun ungs manns í vörn
gagnvart lífinu. Frekar grunn en
ágætlega skemmtileg.
Copland ★★
Kvikmyndastjörnur af ýmsum
stærðargráðum leika spilltar lögg-
ur í kvikmynd sem bryddar ekki
uppá neinu nýju.
Spice World ★★
Kryddpíurnar hoppa um og
syngja og hitta geimverur einsog
Stuðmenn forðum daga. Allt í lagi
skemmtun fyrh- fólk sem þolir
dægurflugur stúlknanna.
STJÖRNUBÍÓ
Líf mitt í bleiku ★★★
Lítil og nett mynd sem tekur á
stórum málum einsog hi'æsni og
þröngsýni. Og óvenjuleg þar sem
hún gengur út frá því að sumir séu
ekki í réttu kyni samkvæmt um-
búðunum. Til umhugsunar fyrir
afhommara og almenning. Undur
vel leikin og sérstök.
Það gerist ekki betra ★★★
Jack Nicholson í sallafínu formi
sem mannhatari, rithöfundur og
geðsjúklingur sem tekm' ekki inn
töflurnar sínar - fyrr en gengil-
beinan Helen Hunt, homminn
Greg Kinnear og tíkin vekja upp í
honum ærlegar tilfinningar. Róm-
antískar gamanmyndh’ gerast
ekki betri. Vítamínsprauta fyrir
geðheilsuna.
Ég veit hvað þú gerðir í fyrra-
sumar ★★
Unglingahrollvekja sem nær ekki
að skera sig úr urmul slíkra. I
meðallagi.
Körfuboltahundurinn
Buddy ★★
Hundurinn Böddi er mikill leikari
og skytta og það bitastæðasta
ásamt vináttutengslunum sem
skapast á milli drengs og hunds í
annars heldur ómerkilegi’i ung-
lingamynd.
ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL 1998 59
STEINAR WAAGE
SKÓVERSLUN
Mikið úrval af skóm frá
Teg. N 0053
Teg. N0079
LIGHT5
sumargjöf
Teg. C0123
Verð: 5.495,-
St. 28-35, Litur: Hvítir/bláir/orange
með faderz ljósum í sóla *nýtt*
Góð
Verð: 3.995,-
St. 21-27, Litur: Svartir/hvítir
með laserljósum í sóla
Teg. COll
Verð: 4.995,-
St. 28-35, Litur: Svartur
með ljósum í sóla
Verð: 3.995,"
St. 21-27, Litur: Hvítir/bleikir
með ljósum í sóla
5% staðgreiösluafsláttur - Póstsendum samdægurs
STEINAR WAAGE
SKÓVERSLUN ^
Sími 551 8519
Toppskórinn
Veltusundi v/lngólfstorg,
sími 552 1212
STEINAR WAAGE ^
SKÓVERSLUN
Sími 568 9212 ^
Hlaupabrautir, þrekhestar ofl.
Vatnsgufa, heilsusturtur.
Verslun:
Leggings-sokkabuxur, legghlífar, bolir, sjampó
sólkrem o.fl.
Jsb kortið veitir 20% 1 I
afslátt í versluninni
Splunkunýir
Fyrstu dagana er extra bónus!
Kortið selt með 15% afslætti.
jsb góður staðurjyrirþig-
i Jsb kort veirir
I 30% afslátt í ljós
mai
Nú er tækifærið!
JSB kortið
Opnum keðjuna. Nú geta
allir keyptJSB kort og
fengið bónusinn strax.
JSB lcort er 12 vikna kort sem
vcitir 4 vikna bónus í hvert sinn
sem það er cndurnýjað áður en
það rennur út. Kortið má leggja
tvisvar inn.
Timar: Teygjutímar, púltímar,
Jsb tiinar, vaxtamótunartímar,
réttstöðuiimar.