Morgunblaðið - 21.04.1998, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 21.04.1998, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM BÍÓIN í BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/ Arnaldur Indriðason Hildur Loftsdóttir BÍÓBORGIN The Rainmaker ★★★ Dágott réttardrama með Matt Damon fínum í hlutverki nýgræð- ings í lögfræðistétt. L.A. Confidential ★★★'/2 Frambærilegri sakamálamynd en maður á að venjast frá Hollywood þessa dagana. Smart útlit, lagleg- m- leikur og ívið flóknari sögu- þráður en gerist og gengur. The Evening Star ★ Slöpp framhaldsmynd nokkuð góðrar klútamyndar. Litla hafmeyjan ★★★'/!2 Falleg og fyndin kvikmynd þar sem töfrar ævintýrsins blómstra að fullu. Flubber ★★ Dáðlítii, einsbrandara gaman- mynd um viðutan prófessor og tölvufígúrur. Robin Williams hef- ur úr litlu að moða. Skemmtun fyi'ir smáfólkið. SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA Sphere ★‘/2 Vísinda- og sálfræðitryllir sem hittir ekki i mark og má þar um kenna losaralegu handriti og lé- legri leikstjórn. Rocket Man ★★ Hringavitleysa um fýrstu mönn- uðu geimferðina til Mars. Fyndin á köflum. Litla hafmeyjan ★★★'/2 Falleg og fyndin kvikmynd þar sem töfrar ævintýrsins blómstra að fullu. Desperate Measures ★★ Formúluhasarmynd frá Barbet Schroeder sem hvorki er fugl né fískm- Flubber ★★ Dáðlítil, einsbrandara gaman- mynd um viðutan ptófessor og tölvufígúrur. Robin Williams hef- ur úr litlu að moða. Skemmtun fyrir smáfólkið. George of the Jungle ★★‘/2 Bráðskemmtileg frumskógardella um Gogga apabróðir og ævintýri hans. Tomorrow Never Dies ★★★ Bond myndirnar eu eiginlega hafnar yfir gagnrýni. Farið bara og skemmtið ykkur. LAUGARÁSBÍÓ Allir fyrir einn ★★ Ævintýi’amynd í stíl gullaldar- mynda Hollywood. Vænlegt þrjúbíó en ekki mikið meira. Það gerist ekki betra ★★★'/2 Jack Nicholson í sallafínu formi sem mannhatari, rithöfundur og geðsjúklingur sem tekur ekki inn töflurnar sínar - fyiT en gengil- beinan Helen Hunt, homminn Greg Kinnear og tikin vekja upp í honum ærlegar tilfinningar. Róm- antískar gamanmyndir gerast ekki betri. Vítamínsprauta fyiir geðheilsuna. HÁSKÓLABÍÓ Á hættumörkum ★★ Sæmileg spennumynd sem tekur stundum á taugarnar en er ekki sérlega áhugaverð. Kundun ★★% Faglega gerð kvikmynd um ævi 14. Dalai Lama er frekar leikin heimildarmynd en bíómynd. Anastasia ★★★ Disney er ekki lengur eitt um hit- una í gerð úrvalsteiknimynda. Anastasia jafnast á við það besta sem gert hefur verið. Frábærar teikningar, persónur og saga, sem fer frjálslega með sögnina af keis- aradótturinni (?) og byltingu ör- eiganna. Wag the Dog ★★‘/2 Sniðug og vel til fundin kvikmynd sem hefur ýmislegt til síns máls, en handritið er ekki nógu beitt. Hnefaleikarinn ★★★ Átakanleg og raunsæ mynd um ófrjálst líf Norður-íra. Snilldarvel leikin en persónudramað mætti vera sterkara. Amistad ★★‘/2 Átakanleg saga um örlög afríku- þræla verður að óði til amerísks lýðræðis og réttarkerfis. Bíóstjarnan Húgó ★★'/2 Sagan mætti vera skemmtilegri, en Húgó er sætur og börnum finnst hann fyndinn. Titanic ★★★V2 Mynd sem á eftir að verða sígild sökum mikilfengleika, vandaðra vinnubragða í stóru sem smáu, virðingu fyrir umfjöllunarefninu. Falleg ástarsaga og ótrúlega vel unnin endurgerð eins hrikalegasta sjóslyss veraldarsögunnar. Stikkfrí ★★>/2 íslensk gaman- og spennumynd þar sem þrjár, barnungar leikkon- ur bera með sóma hita og þunga dagsins og reyna að koma skikk á misgjörðir foreldranna. KRINGLUBÍÓ Sphere ★‘/2 Vísinda- og sálfræðitryllir sem hittir ekki í mark og má þar um kenna losaralegu handriti og lé- legri leikstjórn. Litla hafmeyjan ★★★*/2 Falleg og fyndin kvikmynd þar sem töfrar ævintýrsins blómstra að fullu. Djarfar nætur ★★★ Frábærlega vel gerð mynd um klámiðnaðinn í Bandaríkjunum í kringum 1980. Góður leikur. Flubber ★★ Dáðlítil, einsbrandara gaman- mynd um viðutan prófessor og tölvufígúrur. Robin Williams hef- ur úr litlu að moða. Ágæt skemmt- un fyrir smáfólkið. REGNBOGINN Jackie Brown ★★*/2 Nýja myndin hans Tarantinos er fagmannleg, vel leikin, oft fyndin, en næstum drukknuð í óhófslengd. Allt snýst um flókna fléttuna (minnir á The Killing meistara Kubricks), allir reyna að hlunn- fara alla útaf hálfri milljón dala. Persónurnar, allar mismiklar minnipokamanneskjur, eru dýrð- lega leiknar af Samuel L. Jackson, Bridget Fonda, Robert Forster, Michael Keaton og ekki síst Pam Grier. Anastasia ★★★ Disney er ekki lengur eitt um hit- una í gerð úrvalsteiknimynda. Anastasia jafnast á við það besta sem gert hefur verið. Frábærar teikningar, persónur og saga, sem fer frjálslega með sögnina af keis- aradótturinni (?) og byltingu ör- eiganna. Good Will Hunting ++'/2 Sálarskoðun ungs manns í vörn gagnvart lífinu. Frekar grunn en ágætlega skemmtileg. Copland ★★ Kvikmyndastjörnur af ýmsum stærðargráðum leika spilltar lögg- ur í kvikmynd sem bryddar ekki uppá neinu nýju. Spice World ★★ Kryddpíurnar hoppa um og syngja og hitta geimverur einsog Stuðmenn forðum daga. Allt í lagi skemmtun fyrh- fólk sem þolir dægurflugur stúlknanna. STJÖRNUBÍÓ Líf mitt í bleiku ★★★ Lítil og nett mynd sem tekur á stórum málum einsog hi'æsni og þröngsýni. Og óvenjuleg þar sem hún gengur út frá því að sumir séu ekki í réttu kyni samkvæmt um- búðunum. Til umhugsunar fyrir afhommara og almenning. Undur vel leikin og sérstök. Það gerist ekki betra ★★★ Jack Nicholson í sallafínu formi sem mannhatari, rithöfundur og geðsjúklingur sem tekm' ekki inn töflurnar sínar - fyrr en gengil- beinan Helen Hunt, homminn Greg Kinnear og tíkin vekja upp í honum ærlegar tilfinningar. Róm- antískar gamanmyndh’ gerast ekki betri. Vítamínsprauta fyrir geðheilsuna. Ég veit hvað þú gerðir í fyrra- sumar ★★ Unglingahrollvekja sem nær ekki að skera sig úr urmul slíkra. I meðallagi. Körfuboltahundurinn Buddy ★★ Hundurinn Böddi er mikill leikari og skytta og það bitastæðasta ásamt vináttutengslunum sem skapast á milli drengs og hunds í annars heldur ómerkilegi’i ung- lingamynd. ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL 1998 59 STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN Mikið úrval af skóm frá Teg. N 0053 Teg. N0079 LIGHT5 sumargjöf Teg. C0123 Verð: 5.495,- St. 28-35, Litur: Hvítir/bláir/orange með faderz ljósum í sóla *nýtt* Góð Verð: 3.995,- St. 21-27, Litur: Svartir/hvítir með laserljósum í sóla Teg. COll Verð: 4.995,- St. 28-35, Litur: Svartur með ljósum í sóla Verð: 3.995," St. 21-27, Litur: Hvítir/bleikir með ljósum í sóla 5% staðgreiösluafsláttur - Póstsendum samdægurs STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN ^ Sími 551 8519 Toppskórinn Veltusundi v/lngólfstorg, sími 552 1212 STEINAR WAAGE ^ SKÓVERSLUN Sími 568 9212 ^ Hlaupabrautir, þrekhestar ofl. Vatnsgufa, heilsusturtur. Verslun: Leggings-sokkabuxur, legghlífar, bolir, sjampó sólkrem o.fl. Jsb kortið veitir 20% 1 I afslátt í versluninni Splunkunýir Fyrstu dagana er extra bónus! Kortið selt með 15% afslætti. jsb góður staðurjyrirþig- i Jsb kort veirir I 30% afslátt í ljós mai Nú er tækifærið! JSB kortið Opnum keðjuna. Nú geta allir keyptJSB kort og fengið bónusinn strax. JSB lcort er 12 vikna kort sem vcitir 4 vikna bónus í hvert sinn sem það er cndurnýjað áður en það rennur út. Kortið má leggja tvisvar inn. Timar: Teygjutímar, púltímar, Jsb tiinar, vaxtamótunartímar, réttstöðuiimar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.