Morgunblaðið - 21.04.1998, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 21.04.1998, Blaðsíða 60
60 ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL 1998 MORGUNBLAÐIÐ FOLK I FRETTUM 'F JYRIR FJORUTIU og fimm áram skrifaði Mary Norton fyrstu söguna sína um The Borrrowers, litla putalinga sem eru ekki nema 12 em á hæð og búa milli þiija í hýbýlum manna. Putaiingarn- ir lifa á því að fá „lánaðar" helstu nauðsynjar hjá mannfólkinu. Nú er búið að gera ævintýra- mynd sem byggist á sögum Mary Nortons, aðalhetjurnar eru Arrietty og Iitli bróðir hennar, Peagreen. Þau lenda í óti-úlegustu ævintýrum þegar vondi lögfræðingurinn Ocius P. Potter (John Goodman) ákveður að láta rífa heimili þeirra til að byggja þar íbúðarblokk. John Goodman hefur spannað mjög breitt svið á leiklistarferli sín- um; hann gerði Shakespeare góð skil í upphafi ferilsins, hann hefur sýnt góð tilþrif í dramatískum hlut- verkum í bíómyndum á borð við Barton Fink og Sea of Love (með Ai Pacino í aðalhlutverki), þó er hann hvað þekktastur fyrir leik sinn í grínmyndum og svo að sjálfsögðu sem Dan Connor í þáttaröðinni Ros- eanne. Að hitta Goodman er eins og að V ondi karlinn í London John Goodman er frægasti leikarinn í bresku barnamyndinni The Borrowers. John var viðstaddur frumsýningu myndar- innar í London og hitti Dag Gunnarsson í stuttu spjalli á Dorchester-hótelinu. hitta fjöragan frænda sem maður hefur ekki séð lengi, mér fínnst eins og ég þekki undirhökurnar allar með tölu og fas mannsins er allt mjög kunnuglegt eftir þokkalega viðsetu undirritaðs við sjónvarps- skjáinn í gegnum árin. -Hvað laðaði þig að hlutverki í enskri bamamynd? „Handritið var mjög vel skrifað og ég dýrka London; ég hef áður unnið í kvikmyndaveram hér á Bretlandi (King Ralph) og kunni vel við mig, ég gríp hvert tækifæri sem ER SKIPTINEMAÁR A VEGUM AFS EITTHVAÐ FYRIR ÞIG? Vilt þú ... ... kynnast nýrri menningu ... læra nýtt tungumál ... upplifa öðruvísi skóla ... eignast nýja fjölskyldu og vini? Ert þú... ... á aldrinum 15—18 ára? Erum byrjuð að taka á móti umsóknum til Ástralíu og Suður-Ameríku með brott- för í jan/feb. 1999. Hafðu samband strax ef þú hefur áhuga á brottför í júlí - september 1998. Andrés Jónsson, skiptinemi í Indónesíu ‘94—’95 með hluta af „stórfjölskyldu" sinni þar. ÁFS Á ÍSL4NDI Aiþjóðleg fræðsla og samskipti Laugavegi 26. Sími 552 5450. Heimasíða: http://www.itn.is/afs gefst til að heimsækja þessa borg. Þegar ég sá að Hugh Laurie var í myndinni ákvað ég endanlega að slá til, mig langaði að vinna með hon- um, ég hef verið mikill aðdáandi hans síðan ég sá hann í þáttunum um Jeeves og Wooster. Síðan fannst mér eitthvað mjög heillandi við hugmyndina um smá- fólkið sem býr undir gólffjölunum og lifir á því að fá hluti lánaða hjá mannfólkinu, það hafa allir lent í því að týna sokk eða einhverjum hlut sem síðan kemur óskiljanlega í leit- irnar.“ -Nú er áralöng hefð fyrir því vestanhafs að láta vonda karlinn vera útlending og þá gjarnan Breta, heldurðu að Bretar séu að hefna sín með því að setja þig í hlutverk ill- mennisins? John tekur ógurleg bakföll og dettur síðan inn í eftirhermusyrpu af tólf til fjórtán grettnum illmenn- um í amerískum bíómyndum. „Þetta er alveg rétt hjá þér, Bret- ar leika alltaf þýska herforingja eða brjálaða vísindamenn og úfna meinafræðinga í hvítum sloppum í Hollywood-myndum. Ég held samt ekki að þetta hlutverk mitt í The Borrowers hafi verið hluti af neinu bresku samsæri til að rétta hlut þeirra." -Þú virðist hafa skemmt þér kon- unglega við að leika vonda karlinn í þessari mynd. „Já, þetta var mjög gaman, jafn- vel þó að Ocious P. Potter fái herfi- Iega útreið í myndinni; hann er al- varlega brenndur í framan, fær raf- straum, er „ostaður", stunginn, fær hamar í hausinn og er pakkað sam- an með límbandi svo eitthvað sé nefnt. Versta píningin fyrir mig sjálfan var að byrja flesta daga á því að sitja í marga tíma í fórðunar- stólnum." -Hvaða atriði fannst þér skemmtilegast að taka þátt í? John á erfitt með að koma orðun- um út úr sér, þvi hann hristist allur af hlátri, svarið kemur í smágusum. „Það var atriði sem fékk ekki að vera með í lokaútgáfu myndarinnar, en þar er Hugh Laurie sem leikur góðan lögregluþjón... hann er að sekta mig fyrir að leggja bílnum mínum vitlaust... í hvert skipti sem við tókum það atriði skrifaði Hugh einhvern fyndinn dónaskap á mið- ann og rétti mér... ég átti að verða öskureiður en sprakk yfirleitt úr Sálfræðistöðin Námskeið Sjálfsþekking - Sjálfsöryggi Á námskeiðinu kynnast þátttakendur: • Hvaða persónulegan stíl þeir hafa í samskiptum • Hvernig má greina og skilja samskipti • Hvernig ráða má við gagnrýni • Hvernig finna má lausnir í árekstrum • Hvernig læra má samskipti sem auka sjálfsöryggi Leiðbeinendur eru sálfræðingarnir Inr.ritun og nánari uppiýs- ingar í simum Sálfræði- stöðvarinnar: 562 3075 og 552 1110 kl. 11-12 Álfheiður Steinþórsdóttir Guðfinna Eydal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.