Morgunblaðið - 25.04.1998, Side 9

Morgunblaðið - 25.04.1998, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1998 9 FRÉTTIR Vegfarendum gefst kostur á að fínna að akstri flutningabíla Morgunblaðið/Kristinn AGNAR Sigurðsson bflstjóri á Vostfjarðaleið hjá Landflutningum- Samskipum, til vinstri, ásamt starfsfélaga sínum og Baldri Guðnasyni, deildarstjóra flutningaviðs Samskipa, til hægri, merkja fyrsta bfl fyrirtækisins með límmiðanum þar sem vegfarendur eru hvattir til að gera athugasemdir við aksturslagið. Bflstjór- um veitt aðhald BYRJAÐ er að merkja alla flutn- ingabifreiðar Samskipa og dóttur- félaga með límmiðum þar sem veg- farendur eru hvattir til að hringja í tiltekið símanúmer og láta vita hafí þeir athugasemdir við aksturslag viðkomandi ökutækis. Anna Guðný Aradóttir, fram- kvæmdastjóri Landflutninga-Sam- skipa, segir að oft heyrist staðhæf- ingar um óskynsamlega hegðun flutningabíla á vegum úti og vilji fyrirtækið gefa almenningi færi á að gera athugasemdir við akstur flutningabíla sinna, gerist þess þörf. Vilja vita um vonda hegðun „Við sjáum t.d. fyrir okkur fjöl- skylduna á leið í sumarfrí þegar fram úr henni fer 49 tonna flutn- ingabíl á 130 kílómetra hraða. Það era í gildi margskonar lög og reglugerðir um hámarkshraða slíkra flutningatækja og eftirlit með þeim og það sem við viljum er að taka undir þessar reglugerðir, segja almenningi að við séum sam- mála þeim og viljum að þeim sé fylgt eftir. Við hyggjumst því veita bílstjóram okkur aðhald með þess- um hætti og ef einhver þeii'ra hegðar sér með ósæmilegum hætti viljum við vita af því. Starfsmennirnir era sáttir við þetta og vilja vera þátttakendur, enda sannast sakleysi þeirra sem aka varlega og þeir liggja ekki að ósekju undir gran,“ segir Anna Guðný. Hún segir að þegar fólk hringir í uppgefið símanúmer, sem svarað er í allan sólarhringinn, verði að- finnslan skráð. Síðan muni fyrir- tækið halda utan um allar athuga- semdir og vinna úr þeim þegai’ ástæða er til. „Ég á ekki von á að aðfínnslur verði svo margar að ástæða þyki til að ráða sérstakan starfsmann, enda eram við sann- færð um ágæti okkar bílstjóra. Um óverulegan kostnaðarauka er að ræða og við teljum það þess virði að ganga fram f'yrir skjöldu og skapa þannig fordæmi varðandi aukna háttvísi og öryggi í umferð- inni,“ segir hún. Umferðarráð ánægt Hún kveður ekkert eitt einangr- að tilvik vera tilefni þessara merk- inga, annað en það að vegfarendum þyki á stundum flutningabílar vera óþarflega fyrirferðarmiklir á þjóð- vegum landsins. Merkingar flutn- ingabflanna hafí verið kynntar Um- ferðaraáði og sé ánægja með þær á þeim vígstöðvum. Meiri kol- munni til Eyja HJALTLENSKA fiskiskipið Zephyr landaði milli 1.600 og 1.700 tonnum af kolmunna í Vestmannaeyjum í gærmorgun. Stefán Friðriksson útgerðarstjóri hjá Vinnslustöðinni sagði í samtali við Morgunblaðið að aflinn, sem var úr skosku landhelginni, færi allur í bræðslu. Hann sagði ekki fleiri hjalt- lensk skip á leið til landsins á næstu dögum. Þá eru tvö skozk skip, svokallaðir tvílembingar, væntanlegir til Eski- fjarðar á sunnudag með fullfermi af kolmunna, sem fer í bræðslu þar. Tvílembingar draga saman eitt troll og dæla síðan aflanum til skiptis um borð hjá sér. Mýtt frá Parss Opið virka daga 9-18, laugardag 10-14. TESSyV neðst við Dunhaga sími 562 2230 Hljóðfæraleikarar: Gunnar Þóröarson Vílhjálmur Guðjónsson j Gunnlaugur Briem f Jóhanp Asmundsson * Þórlr Ulfarsson ‘ Kristinn Svavarsson Kjartan Valdimarsson SigurðurH. Ingimarsson Kristján Gíslason Hulda .Gestsdóttir RúnaG. \ Stefánsdóttii Hliómsveitin BF5CMCM HÓTEL ÍSLANDI i Miða- og borðapantanir í síma 533 1100. “ Verð 4.900, matur og sýning. 1.950, sýning. 950, dansleikur. Frábærir söngvarar! Sviðssetning: Egill Eðvarðsson Hljómsveitarstjórl: GunnarÞórðarson. Dansstjórn: Jóhann Örn. Enlá Þórarinsdóttir Antikhúsgögn, Mosfellsbæ Margskonar góð antikhúsgögn frá síðustu öld og byrjun þessarar s.s. oval maghony-borð, buffet, skenkar, skrifborð og ýmislegt fleira, þó eingöngu húsgögn. Er í nýju Álafossverksmiðjunni v/Reykjaveg (við hliðina á Atlanta). Símar 566 6042 og 892 3041 (Ólafur). Opið laugard. og sunnud. frá kl. 14-18 og á þríðjudags- og flmmtudagskvöld frá kl. 20.30-22.30. Líföndun Að anda er að lifa Guðrún Arnalds verður með námskeið í líföndun helgarnar 2.-3. mat og 6.-7. júní. Langar þig til að fá aukna starfsorku og lífsgleði og sjá líf þitt í skýrara Ijósi? Langar þig til að opna fyrir nýja möguleika og finna gleðina í líðandi stundu? Ef við lærum að anda léttar verður líf okkar ósjálfrátt léttara Nýturþú andartaksins? Hildur Jónsdóttir s: 895 9447 / 551 9447 Bókanir og allar nánari upplýsingar. Mikið úrval af sumarkjólum og dressum hJ&O&GafhkiIdi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.30, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA SJALFSTÆÐISFLOKKSINS Valhöll, Háaleitsbraut 1, 3. hæð, 105 Reykjavík Símar: 515 1735, 515 1738 Farsími: 898 1720 Bréfasími: 515 1739 Netfang: utankjorstada@xd.is Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram hjá sýslumanninum í Reykjavík, Skógarhlíð 6, 3. hæð, virka daga kl. 9.30 - 15.30. Skrifstofan gefur upplýsingar um allt sem lýtur að sveitarstjórnakosningunum 23. maí n.k. SJÁLFSTÆÐISFÓLK! Hafiö samband ef þið verðið ekki heima á kjördag Ný drqqtosendinq Stærðir frá 10-20 Verð frá kr. 16.900 Pantanir óskast sóttar Opið í dag kl. 10-17 og á morgun, sunnudag kl. 13-17 Ath. 20% afsláttur af útskriftardrögtum £>isea tískuhús Hverfisgötu 52, simi 562 5110

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.