Morgunblaðið - 25.04.1998, Qupperneq 16
16 LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1998
LANDIÐ
MORGUNBLAÐIÐ
Morgunblaðið/Sig. Fannar
LIÐSMENN Björgunarsveitarinnar Tryggva gera klárt í siglingu.
Björgunarsveitin Tryggvi á Selfossi æfír sund í straumvatni
Framboðslisti Sjálfstæðis-
flokksins í Snæfellsbæ
Æfingar
á Ölfusá
Selfossi - Liðsmenn Björgunar-
sveitarinnar Tryggva á Selfossi
stóðu í ströngu á dögunum þegar
þeir voru við æfingar á Ölfusá.
Æfingin var liður í því að þjálfa
liðsnienn að synda í straumvatni
og þykir Ölfusáin kjörinn staður
til æfinganna, þar sem liún er
bæði vatnsmikil og straumhörð.
Björgunarsveitarmönnum til
aðstoðar vom kajakræðarar, sem
gættu þess að menn ræki ekki
langt frá björgunarbátnum. Að
sögn forsvarsmanna gekk æfingin
ÁSGEIR kajakræðari eftir erfiða æfingu.
vel að öllu leyti og bæði unarsveitarinnar eru reynslunni
kajakræðarar og meðiimir björg- rfkari eftir volkið.
Hellissandi - Á fjölmennum fundi
sem fulltrúaráð sjálfstæðisfélag-
anna í Snæfellsbæ hélt á Gistiheim-
ili Ólafsvíkur sl. sunnudagskvöld
var kynntur framboðslisti flokksins
í bæjarstjórnarkosningunum í vor.
Hann var borinn undir atkvæði og
einróma samþykktur.
Listann skipa eftirtaldir aðilar: 1.
Ásbjörn Óttarsson, sjómaður, 2.
Jón Þór Lúðvíksson, bakarameist-
ari, 3. Ólína Björk Kristinsdóttir,
leiðbeinandi, 4. Ólafur Rögnvalds-
son, framkvæmdastjóri, 5. Pétur
Pétursson, útgerðarmaður, 6. Jó-
hannes Ólafsson, prentari 7. Mar-
grét Björk Björnsdóttir, húsfreyja,
Framboðs-
listi kynntur
Hvammstanga - Framboðsiisti
Framtíðarlistans til sveitarstjórnar-
kosninga í Húnaþingi á komandi
vori var kynntur 17. apríl sl. List-
ann skipa eftirtaldir:
1. Þorsteinn B. Helgason, Foss-
hóli, 2. Reynir Jóhennsson, Laugar-
bakka, 3. Steinbjörn Tryggvason,
Galtanesi, 4. Stefán Böðvarsson,
Mýrum II, 5. Sólrún Þorvarðardótt-
ir, Núpdalstungu, 6. Sigvaldi Sigur-
jónsson, Urriðaá, 7. Gunnar Þor-
geirsson, Efri-Fitjum, 8. Sigurbjörg
Jóhannesdóttir, Laugarbakka, 9.
Níels Ivarsson, Fremri-Fitjum, 10.
Eh'n Anna Skúladóttir, Bergstöð-
um, 11. Kristófer Jóhannesson,
Finnmörk, 12. Morten Nielsen,
Hvammstanga, 13. Gerður Ólafs-
dóttir, Reykjum, 14. Ragnar Bene-
diktsson, Barkarstöðum.
Framboðslistinn mun óska eftir
bókstafnum F á kjörseðli. Málefna-
vinna er í fullum gangi og að sögn
fyrsta manns, Þorsteins B. Helga-
sonar, eru búsetuþróun héraðsins
eitt af aðalmálum framboðsins.
8. Jóhann Rúnar Ki'istinsson, út-
gerðarmaður, 9. Jónas Kristófers-
son, húsasmíðameistari, 10. Unnur
Óladóttir, hárgreiðslumeistari, 11.
Kolbrún Ivarsdóttir, verkakona, 12.
Örn Arnarson, stýrimaður, 13.
Björn Ai-naldsson, hafnarstjóri og
14. Sigurbjörg Kristjánsdóttir,
bankamaður.
Bæjarfulltrúum fækkað
Bæjarstjórn Snæfellsbæjar var
skipuð 9 bæjarfuiltrúum á síðasta
kjörtímabili en samkvæmt nýsam-
þykktri bæjarmálasamþykkt verð-
ur þeim fækkað í 7. Sjálfstæðis-
flokkurinn fékk íjóra bæjarfulltrúa
kjörna í bæjarstjórnarkosningun-
Hnausum í Meðallandi - í Bakka-
koti I í Meðallandi búa hjónin
Ingunn Hilmarsdóttir og Guðni
Runólfsson ásamt börnum sínum,
tengdadóttur og Bjarna bróður
Guðna. Þar hefur nú verið byggt
við fjósið sem tekur eftir breyt-
inguna 30 kýr auk geldgripa
um 1994 og myndaði meirihluta
ásamt Framsóknarflokki og Al-
þýðubandalagi.
Þær breytingar verða á fjórum
efstu sætum listans að Páll Ingólfs-
son hverfur úr fyrsta sæti listans því
hann er að flytjast burtu úr bæjarfé-
laginu og Pétur Pétursson útgerðar-
maður á Arnarstapa hefur koað að
sitja í fimmta sæti listans. I stað
þeirra kemur nýtt fólk, Jón Þór Lúð-
víksson bakarameistari sem jafn-
framt hefur verið slökkvistjóri í
Snæfellsbæ og Ólína Björk Kristins-
dóttir sem verið hefur leiðbeinandi
við Grunnskólann í Ólafsvík uppá
síðkastið.
í viðbyggingunni er mjaltabás
með láglínumjaltakerfi þar sem
mjólka má sex kýr samtímis og er
af því mikil vinnuhagræðing. Er
þetta fyrsti mjaltabásinn sem tek-
inn er í notkun hér í Skaftár-
hreppi en lítið hefur verið um fjós-
byggingar á Islandi á síðari árum.
Morgunblaðið/Vilhjálmur Eyjólfsson
GUÐNI Runólfsson og Stefanía Stefánsdóttir, tengdadóttir Guðna,
að störfum í hinu nýja fjósi.
Fyrsti mjaltabásinn
í Skaftárhreppi
Vesturhluti Rangárvallasýslu
Ferðamála-
fulltrúi
Hellu - Hleypt hefur verið af stokk-
unum verkefni til tveggja ára á
sviði ferðamála í vesturhluta Rang-
ái'vallasýslu. Verkefnið fjármagna
fjögur sveitarfélög á svæðinu og
Átvinnuþróunarsjóður Suðurlands
en það tekur til ráðningar ferða-
málafulltrúa, fjárhagslegs stuðn-
ings við Töðugjaldahátíð, Ferða-
málafélagið Heklu og Upplýsinga-
miðstöð ferðamanna á Hellu.
Undanfai'i þessa verkefnis nær
u.þ.b. tvö ár aftur í tímann.Þá létu
aðilar í ferðaþjónustu ásamt sveit-
arfélögunum gera skoðanakönnun
um viðhorf ferðamanna til svæðis-
ins. I kjölfarið var Ferðamálafélag-
ið Hekla stofnað af áhugasömum
heimamönnum en félagið hafði síð-
ráðinn
an frumkvæði að viðræðum ofan-
gi'eindra aðila um samstarf.
Samstarfssamningur var undii’-
ritaður íyrir skömmu en hann felur
í sér gerð samhæfðrar áætlunar um
stefnumótun í ferðaþjónustu á
svæðinu til næstu ára. Jafnframt að
virkja íbúa, fyrirtæki og stofnanir
með það að markmiði að efla og
styrkja greinina. Þegar hefur verið
ráðinn starfsmaður til að sinna
verkefninu. Óli Már Antonsson,
oddviti á Hellu, en hann mun sinna
störfum ferðamálafulltrúa í 50%
starfi og framkvæmdastjóra Töðu-
gjalda í 20% starfi. Óli Már rekur
jafnframt fyrirtækið Urlausnir hf.
sem er þjónustu- og umboðsaðilil á
sviði tölvumála.
Framfarir og ein-
ing bjóða fram
Vaðbrekku, Jökuldal. - Fyi'sti
framboðslistinn í nýju sveitarfélagi
sameinaðra Jökuldals-, Hlíðar og
Tunguhreppa hefur litið dagsins
ljós. Framboðslistinn er merktur
bókstafnum F sem stendur fyrir
Framfarir og einingu.
Forsvarsmenn listans hafa lagt
fram stefnumál hans í níu liðum
sem skiptast í Skólamál, Þjónustu,
Samgöngur, Atvinnumál, Félags-
mál, Fjallskil, Hreindýr, Refa- og
minkaeyðingu,og Sameiningamál.
Stefnumálin verða kynnt fyrir
hreppsbúum á næstu dögum.
Framboðslistann skipa 1. Anna
H. Bragadóttir bóndi, Flúðum 2.
Anna Birna Snæþórsdóttir bóndi,
Möðrudal 3. Kristján Ingimarsson
bóndi, Skriðufelli 4. Jón Hávarður
Jónsson bóndi, Sellandi 5. Hjörtur
Friðriksson bóndi, Skóghlíð 6. Gísli
Pálsson bóndi, Aðalbóli 7. Guðni
Þórarinsson trésmiður, Másseli 8.
Kristbjörg Ragnarsdóttir bóndi,
Smáragrund 9. Boði Stefánsson
bóndi og veiðimaður, Hrafnabjörg-
um 10. Ami Jóhannsson bóndi,
Blöndubakka 11. Kári Ólason
bóndi, Ái'bakka 12. Matthías Þor-
valdsson bílstjóri, Skriðufelli 13.
Björn Gunnlaugsson bóndi, Heiða-
seli 14. Friðrik Sigurjónsson fyir-
verandi bóndi, Skóghlíð.
I
*
»
\
I
I
Fjórði listinn kominn fram í Garðinum
8% atkvæðabærra
manna í framboði
Garði - Það verða fjórir listar í
framboði í hreppsnefndarkosning-
unum í vor. Nýjasti listinn, Leik-
listinn, hefii' tilkynnt framboð sitt
og eru því nær 8 prósent atkvæðis-
bærra manna i framboði eða 56
manns af um 700 sem eru á kjör-
ski-á.
Leiklistinn, eða L-listinn, er
framboð ungs fólks og er meðalald-
ur frambjóðenda um 25 ár. Enginn
frambjóðenda hefii' áður verið á
framboðslista í bænum. Eftirtaldir
aðilar skipa L-listann: 1. Sveinn
Magni Jensson, 2. Sigrún Harpa
Arnrúnardóttir, 3. Ari Bergþór Sig-
urðsson, 4. Júlíus Júlíusson, 5.
Anna Reynarsdóttir, 6. Björn Viðar
Bjömsson, 7. Anna Björk Theo-
dórsdóttir, 8. Benedikta Benedikts-
dóttir, 9. Bjarni Sigurðsson, 10.
Sveinbjörg Petrína Jensdóttir, 11.
Sævar Þór Ægisson, 12. Halldór
Guðmundsson, 13. Sævar Leifsson
ogJ!4. Ævar Ingi Guðbergsson.
I síðustu hreppsnefndarkosning-
um voru tveir listar í framboði, H-
listinn, listi sjálfstæðismanna og
annarra frjálslyndra, og I-listinn,
listi óháðra borgara. Þessir listar
bjóða einnig fram nú auk L-listans
og F-listans sem er framboð
manna, sem síðast buðu fram í
nafni H-listans.
Tveir listar lagðir fram
í Rangárvallahreppi
TVEIR listar hafa verið lagðir fram
til kjörstjórnar í Rangárvallahreppi
vegna sveitarstjórnarkosninganna í
vor.
K-listi almennra hreppsbúa er
þannig skipaður: 1. Viðar Steinars-
son, bóndi, Kaldbak, 2. Eggert V.
Guðmundsson, verkamaður, Hellu,
3. Guðbjörg E. Ái-nadóttir, skrif-
stofumaður, Hellu, 4. Lúðvík Berg-
mann, bóndi Bakkakoti 1, 5. Anna
Björgvinsdóttir, skógræktarbóndi,
Varmadal, 6. Guðmundur Ó. Helga-
son, bóndi, Lambhaga, 7. Guðmund-
ur Guðmundsson, tamningamaður,
Hellu, 8. Ingi F. Sigvarðsson,
verkamaður, Hellu, 9. Guðný Sig-
urðardóttir, bóndi, Selalæk, 10. Már
Adolfsson, trésmiður, Hellu.
S-listi sjálfstæðismanna og
óháðra áhugamanna um sveitar-
stjórnarmál í Rangárvallahreppi er
þannig skipaður: 1. Óli Már Árons-
son, vélfræðingur, Hellu, 2. Drífa
Hjartardóttir, bóndi, Kelduin, 3.
Þorgils Torfi Jópsson, sláturhús-
stjóri, Hellu, 4. Ágúst Sigurðsson,
erfðafræðingur, Kirkjubæ, 5. Bjarni
Jóhannsson, verkamaður, Hellu, 6.
Arna Ragnarsdóttir, tölvari, Hellu,
7. Árni Þór Guðmundsson, raívirki
Hellu, 8. Þórhallur Jón Svavarsson,
afgreiðslumaður, Hellu, 9. Grétar
Hrafn Harðarson, héraðsdýralækn-
ir, Hellu og 10. Sigrún Ólafsdóttir,
fulltrúi, Hellu.
I
t
»
t
t
»
I
\r