Morgunblaðið - 25.04.1998, Side 54

Morgunblaðið - 25.04.1998, Side 54
- 54 LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1998 MORGUNBLAÐIÐ RAOAUQLVSIIMGAR ATVIMMU- AUGLÝSINGAR REYKJANESBÆR SÍMl 421 6700 Tónlistarskóli Njarðvíkur Tónlistarskólinn í Keflavík Suzuki-kennarar Stöður Suzuki-fiðlukennara eru lausartil um- sóknar fyrir næsta skólaár. Um er að ræða 100% starf ef viðkomandi tekur að sér störfin í báðum skólunum, sem væri æskilegt. Nauðsynlegt er að viðkomandi geti kennt 2—3 byrjendum í hefðbundnu fiðlunámi við TN. Suzuki-fiðluhóptímar eru sameiginlegir í skól- unum. Athygli er vakin á því að mjög virkfor- eldrafélög sem starfa mikið saman, eru við Suzuki-fiðludeildir skólanna. Umsóknirsem tilgerina aldur, menntun og fyrri störf, skal senda Tónlistarskóla Njarðvíkur, Þórustíg 7, 260 Njarðvík fyrir 10. maí nk. Nánari upplýsingarveitir HaraldurÁrni Haralds- son, skólastjóri TN, í síma 421 3995 á skólatíma. % TÓNLISTARSKÓLI NJARÐVÍKUR Tónlistarkennarar » Eftirtalin störf eru laus til umsóknar fyrir næsta skólaár: Starf sellókennara. Um er að ræða stunda- kennslu. Staða þverflautukennara. Um er að ræða hlutastarf. Staða blokkflautukennara. Um er að ræða hlutastarf. Umsóknir sem tilgreina aldur, menntun og fyrri störf skal senda Tónlistarskóla Njarðvíkur, Þórustíg 7, 260 Njarðvík fyrir 10. maí nk. Nánari upplýsingar veitir Árni Haraldsson skólastjóri í síma 421 3995 á skólatíma. Rafvirkjar — rafvélavirkjar Óskum eftir að ráða rafvirkja eða menn vana rafmagnsvinnu til uppsetninga og viðhalds á sjálfvirkum hurðum. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og vera á bíl. Upplýsingar í síma 577 5050. „Au pair" Þýsk-íslensk hjón í Þýskalandi óska eftir stúlku til að gæta tveggja barna, ásamt þátttöku í hús- verkum, frá og með 15. maí— 1. júní, í eitt ár. Svör sendisttil afgreiðslu Mbl., merkt: „A — 4381", fyrir 4. maí. TIL SÖLU Byggingarkrani — loft- pressa — vinnuskúrar Eftirfarandi tæki og vinnuskúrar eru til sölu: Byggingarkrani, „PEINER", gerð T-63 (63 tm) „ ásamt sporum. Loftpressa Atlas LE 11, rafknúin, 1438 l/mín. Vinnuskúr á stálgrind, var notaður sem járn- smiðja, 32 fm. 55 fm hífanlegt skýli. 3 skúrar, 10-40 fm. Tengiskúrar fyrir rafmagn með búnaði. Upplýsingar í símum 567 1773 og 567 1691 * frá kl. 8.00-16.00. ÝMISLEGT Auglýsing um framlagn- ingu kjörskrár vegna kosn- inga til kirkjuþings Kjörstjórn vegna kosninga til kirkjuþings hefur samkvæmt lögum um kirkjuþing og kirkjuráð íslensku þjóðkirkjunnar nr. 48frá 11. maí 1982, samið kjörskrá vegna kosninga til kirkjuþings, sem fram fara á þessu ári. Kjörskráin liggurframmi til sýnis á Biskups- stofu, Laugavegi 31, Reykjavík, til 20. maí 1998. Jafnframt verður próföstum landsins sent ein- tak hennar og hún birt á kirkjuvefnum (www.kirkjan.is/kjorskra). Kærurtil breytinga á kjörskrá þurfa að hafa borist formanni kjörstjórnar, Biskupsstofu, Laugavegi 31,150 Reykjavík, fyrir 21. maí 1998. Reykjavík, 22. apríl 1998. F.h. kjörstjórnar, Hrund Hafsteinsdóttir, formaður. UPPBOÐ Uppboð á óskilamunum Eftir beiðni Lögreglustjórans í Reykjavík fer fram uppboð á ýmsum óskilamunum m.a.: Reidhjólum, bamakerrum, fatnaði, lykla- veskjum, lyklakippum, sedlaveskjum, handtöskum, úmm, gleraugum og fleiri munum. Uppboðiðferfram í uppboðssal Vöku hf., Elds- höfða 4, Ártúnshöfða, laugardaginn 2. maí 1998 og hefst það kl. 13.30. Eigendum glataðra muna er bent á að hafa samband við skrifstofu óskilamuna hjá Lög- reglustjóranum í Reykjavík, Borgartúni 33 (inn- gangursjávarmegin) frá kl. 10.00—12.00 og 14.00—16.00 alla virka daga. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Reykjavík. Uppboð Framhatd uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem nér segir: Bjarnarfoss, Staðarsveit, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sigríður Gísladóttir og Sigurður Vigfússon, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður rikisins og Lífeyrissjóður Vesturlands, mánudaginn 4. maí 1998, kl. 15.30. Grundargata 80, Grundarfirði, þingl. eig. Spori ehf., gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, mánudaginn 4. maí 1998, kl. 13.30. Hiiðarvegur 13, Grundarfirði, þingl. eig. Ingibjörg Sigurðardóttir og Valgeir Þór Magnússon, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Tryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 4. maí 1998, kl. 14.00. Skólastígur 24, Stykkishólmi, þingl. eig. Björn Sigurjónsson og Guðný Vilborg Gisladóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og innheimtumaður ríkissjóðs, mánudaginn 4. maí 1998, kl. 10.30. Þvervegur4, Stykkishólmi, þingl. eig. ÞórðurSigurbjörn Magnússon, gerðarbeiðandi Byggðastofnun, mánudaginn 4. maí 1998, kl. 10.00. Sýslumaðurinn í Stykkishólmi, 24. apríl 1998. KENNSLA Reikinámskeið ★ Ef þú vilt læra að heila þig og aðra er reiki fyrir þig ★ Ef þú ert orkulítil(l) og vilt auka orkuna er reiki fyrir þig ★ Ef þú vilt brosa framan í heiminn er reiki fyrir þig! Næstu námskeið: Reiki I: 2. og 3. maí og 4., 5. og 6. maí. Reiki II: 27., 28. og 30. apríl. Sólbjört Guðmundsdóttir, reikimeistari, símar 552 4545 og 897 4675. FÉLAGSSTARF TILKYNNINGAR Auglýsing frá Gilfélaginu Myndlistarmenn athugið! Gilfélagið auglýsir eftir umsóknum um dvöl í gestavinnustofu félagsins og Akureyrarbæjar í Kaupvangsstræti 23 á Akureyri. Húsnæðið er samtals 60 m2 að flatarmáli; eldhús, svefn- herbergi, baðherbergi og um 30 m2 vinnustofa. Gestavinnustofan er búin nauðsynlegasta hús- búnaði. Vinnustofunni er úthlutað í 1—3 mánuði í senn, endurgjaldslaust. Gilfélagið starfrækir einnig fjölnotasalina Ketilhúsið og Deigluna og því möguleiki á sýningarhaldi í tengslum við dvölina. Umsóknarfresturfyrir árið 1999 ertil 1. júní 1998 og úthlutað verður 1. ágúst nk. Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingarfást á skrifstofu Gilfélagsins, Kaupvangsstræti 23, 600 Akureyri, sími 461 2609, faxnr. 461 2928, tölvupóstur listagil@nett.is. Einnig fást um- sóknareyðublöð á skrifstofu SÍM á Hverfis- götu 12,101 Reykjavík. Úthlutunarnef ndin. Auglýsing um mat á umhverf isáhrifum — frumathugun Snjóflóðavarnir í Neskaup- stað, Drangagilssvæði Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningarfrá 24. apríl til 29. maí nk. á eftirtöldum stöðum: Á bæjarskrifstofu og bókasafni Neskaupstaðar, í Þjóðarbókhlöðunni og hjá Skipulagsstofnun í Reykjavík. Allir hafa rétttil að kynna sérframkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 29. maí nk. til Skipulagsstofnunar, Laugavegi 166,150 Reykjavík. Þarfást ennfremur nánari upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr 63/1993. Skipulagsstjóri ríkisins. Stjórn listamannalauna Til umsækjanda um starfs- laun listamanna árið 1998 Hér með eru þeir umsækjendur um starfslaun listamanna sem ekki hafa sóttfylgigögn með umsóknum, svo sem handrit, bækureða myndir, minntir á að sækja þarf fylgigögnin fyrir 1. maí nk. í menntamálaráðuneýtið. Hafi gögnin ekki verið sótt fyrir þann tíma verða þau send umsækjanda á hans kostnað. Reykjavík, 22. apríl 1998. Stjórn listamannalauna. FUNOIR/ MANNFAGNABUR Aðalfundur aðalfundurTennisfélags Kópavogs verður haldinn i Smáraskóla mánudaginn 4. maí kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Sjálfstæðisfélagið Grafarvogi Kosningaskrifstofan verðuropnuð kl. 15.50 í dag, laugardaginn 25. apríl, í Hverafold 35. Heitt kaffi á könnunni. Allir velkomnir. Félag símsmiða Símsmiðir — Símsmidir Munið aðalfundinn í dag, laugardaginn 25. apríl kl. 17.00 í félagsmiðstöðinni Háaleitisbraut 68. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.