Morgunblaðið - 25.04.1998, Page 56
56 LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
30 þúsund tonn
af pappír
í OPINBERUM gögnum kemur fram að hér á landi falla
árlega til um 30 þúsund tonn af pappír. Arni R. Arnason og
ísólfur Gylfi Pálmason, alþingismenn, hafa flutt tillögu til
þingsályktunar sem felur umhverfisráðherra, ef samþykkt
verður, „að beita sér fyrir átaksverkefni um endurvinnslu
og endurnýtingu pappírs sem fellur til hér á landi“.
MÞMGIS
Endurnýting
pappírs
í GREINARGERÐ með þings-
ályktunártillögu um endurnýt-
ingu pappírs segir m.a.:
„í opinberum gögnum hefur
komið fram að hérlendis fellur
árlega til pappír sem nemur um
30 þús. tonnum. Af upplýsingum
OECD um pappírsnotkun ís-
lendinga og nokkurra grann-
þjóða á síðustu árum má draga
þá ályktun að hún kunni að fara
vaxandi hér á landi. Sérstaka
athygli vekur að litlum hluta
notaðs pappírs er safnað til end-
urnýtingar hérlendis, eða ein-
ungis um 30% þess sem til fell-
ur. Hlutfallið er miklu hærra
hjá grannþjóðum okkar og er
t.d. yfir 40% í Finnlandi, Svíþjóð
og Þýzkalandi. Eina leiðin til að
pappír verði safnað og verð fá-
ist fyrir hann sem hráefni til
endurvinnslu er og hefur verið
að senda hann utan. Verðið sem
þannig fæst er nú of lágt til að
söfnun og flutningur borgi
sig...“
Endurvinnsla
á fslandi?
GREINARGERÐ þingmannanna
lýkur með þessum orðum:
„Af framsögðu draga flutn-
ingsmenn þá ályktun að auka
megi söfnun pappírs sem til fell-
ur og þó einkum að tryggja
megi að stærri hluta hans verði
endumýttur. Flutningsmenn
telja ástæðu til að athugað verði
hvort endurvinnsla pappírs hér
á landi geti orðið arðbær. Því
leggja þeir til:
1) Greitt verði fyrir athugun á
tæknilegnn og fjárhagslegum
forsendum söfnunarkerfis og
endurvinnsluverksmiðju.
2) Hvatt verði til söfnunar og
skila. Opinberar stofnanir hafi
forgöngu um að flokka og safna
pappír til endurvinnslu. Þessu
má koma á með fyrirmælum
stjórnvalda. Leggja flutnings-
menn til að athugað verði hvort
til þess þurfi lagaboð eða hvort
einfaldari fyrirmæli dugi. Slík
fyrirmæli voru í gildi í Dan-
mörku um nokkurt árabil.
3) Athugað verði hvort rétt
væri að banna urðun og
brennslu endurvinnanlegs papp-
írs og endurnýtanlegra efna al-
mennt.“
APÓTEK
SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háa-
leitis Apótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er op-
ið allan sólarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri
apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyr-
ir neðan. Sjálfvirkur símsvari um læknavakt og
vaktir apóteka s. 551-8888.
APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opið virka daga kl.
8.30- 19 og laugardaga kl. 10-14.
APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fid. kl.
9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-2600.
Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610.___
APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opiðalladaga
ársins kl. 9-24.
APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8: Opið mán.
-fóst. kl. 8-20, laugard. 10-18. S. 588-1444.
APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fíd. kl.
9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-3600.
Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610.___
APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd
2. Opið mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30.
Laugard. kl. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga.
BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14.
BREIÐHOLTSAPÓTEK Mjódd: Opið virka
daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-14.
GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholts-
veg, s. 568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19.
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9- 19, laugardaga kl. 10-14.
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d.
kl. 9-21, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 12-18. S:
563-5115, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510.
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Þverholti 2, Mos-
fellsbæ. Opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl.
10- 18. Sími 566-7123, læknasími 566-6640, bréf-
sími 566-7345._______________________
HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád.-föst.
9- 19. Laugard. 10-16. S: 553-5212.__
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið
virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14.
HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til
kl. 21. V.d. 9-21, laugard. ogsunnud. 10-21. Sími
511 -5070. Læknasími 511-5071.__________
IÐUNNARAPÓTEK, Domui Medica: Opið
virka daga kl. 9-19.
INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád,-
fid. 9-18.30, föstud. 9-19 og laugard. 10-16.
LAUGARNESAPÓTEK: KirKjuteigi 21. Opið
virka daga frá kl. 9-18. Sími 553-8331._
LAUGAVEGS Apótek: Opiö v.d. 9-18, laugd.
10- 14, langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045.
NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12.
RIMA APÓTEK: Langaríma21. Opið v.d. kl. 9-19.
Laugardaga kl. 10-14.
SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d.
kl. 8.30-18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234.
Læknasími 551-7222.
VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s.
552-2190, læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl.
8.30- 19, laugard. kl. 10-16.________
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30- 19, laugard. kl. 10-14.
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga kl.
9-18. S: 544-5250. Læknas: 544-5252._
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Aj)ótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30.
Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek, s.
565-5550, opiðv.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apó-
tek Norðurbæjar, s. 555-3966, opið v.d. 9-19,
laugd. 10-16. Sunnud., helgid. og alm. fríd. 10-14
til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Læknavakt fyr-
ir bæinn og Álftanes s. 555-1328.
FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið.
9- 18, fid. 9-18.30, fóstud. 9-20, laugd. 10-16.
Afgr.sími: 555-6800, læknas. 555-6801, bréfs.
555-6802.____________________________
KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laug-
ard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og
16.30- 18.30, helgid., og almenna frídaga kl.
10- 12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 422-0500.
APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19,
laugard. og sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, al-
menna frídaga kl. 10-12. Sími: 421-6565, bréfs:
421-6567, læknas. 421-6566.__________
SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug.
og sud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880.
Ámes Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30,
laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920,
bréfs. 482-3950. Útibú Eyrarbakka og útibú
Stokkseyri (afhending lyfjasendinga) opin alla
daga kl. 10-22.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. -
Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið
v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi-
daga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka
daga, laugard. 10-14. Sími 481-1116.
AKURE YRI: Stjömu apótek og Akureyrar apótek
skiptast á að hafa vakt eina viku f senn. í vaktapó-
teki er opið frá kl. 9-19 og um helgi er opikð frá kl.
13 til 17 bæði laugardagogsunnudag. Þegar helgi-
dagar eru þá sér það apótek sem á vaktvikuna um
að hafa opið 2 tíma f senn frá kl. 15-17. Uppl. um
lækna og apótek 462-2444 og 462-3718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofú f Domus
Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og
sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar í síma 563-1010.
BLÓDBANKINN v/Barónstfg. Mðttaka klóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Sími 560-2020._
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn
laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230.
SÍÚlfiÍAHÚslHÖYlUAUKURrsÍpsö^brúðí
móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir
bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða
525-1700 beinn sfmi.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátíðir. Símsvari 568-1041.
IMeyðamúmerfyrlralltland-112.
BRÁDAMÓTTAKA fyrirþá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga.
Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð._
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar eropin all-
an sólarhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000.
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐeropinallansó!-
arhringinn. Sími 525-1111 eða 525-1000.
ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti Ixíiðnum allan sólar-
hringinn. Sími 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSINGAR QG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373. opið virka daga kl.
13-20, alla aðra daga kl. 17-20.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu.
Opið þriðjud.-fostud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMl: Læknir eða lyúkrunarfræðingur veitir
uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða
og sjúka og aðstandendur þcirra í s. 552-8586. Mót-
efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar-
lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9- 11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reylqavíkur f
Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans
kl. 8-15 v.d. á heilsugaíslustöðvum og þjá heimilis-
læknum.
ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl.
13- 17 allav.d. ísíma 552-8586. Trúnaðarsími þriðju-
dagskvöld frá kl. 20-22 f síma 552-8586.
ALZHEIMERSFÉLAGIÐ, pósthólf 5389, 125 Rvfk.
Veitir ráðgjöf og upplýsingar í síma 587-8388 og
898-5819 og bréfsfmi er 587-8333._____
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
hjá hjúkr.fr. fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
ÁFENGIS- ög FÍKNIEFN AMEÐFERÐ A-
STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend-
urogaðstandendur allav.d. kl. 9-16. Sími 560-2890.
ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGID. Suðurgötu
10, 101 Reylgavík. Skrifstofan opin mánudaga og
fimmtudaga kl. 14-16. Sími 552-2153.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús
1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar-
mæður í síma 564-4650.
BARNAHEILL. Foreldrasíminn, uppeldis- og
lögfræðiráðgjöf. Símsvari allan sólarhringinn. Grænt
númer 800-6677.
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam-
tök fólks með langvinna bólgusjúkdóma í meltingar-
vegi „Crohn’s sjúkdóm" og sáraristilbólgu „Colitis
Ulcerosa". Pósth. 5388,125, Reykjavík. S: 881-3288.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Lögfræðiráðgjöf f síma 552-3044. Fatamóttaka í
Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga.
eJa.-SAMTÖKIN. Sjálfsbjálparhópar fyrir fólk
með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir í
safnaðarheimili Háteigskirlqu, mánud. kl. 20-21.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir f gula húsinu
í Tjamargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á
fimmtud. kl. 19.30-21. Bústaðir, Bústaðakirkju á
sunnudögum kl. 11-13. Á Akureyri fundir mád. kl.
20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á
Húsavík fúndir á sunnud. kl. 20.30 og mád. kl. 22 í
Kirkjubæ.
FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda
Alzheimerssjúklinga og annarra minnis-
sjúkra, pósth. 5389. Veitir ráðgjuöf og upp-
Iýsingar í síma 587-8388 og 898-5819, bréf-
sími 587-8333.
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamar-
götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og
fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl.
10- 14. Simi 551-1822 og bréfsfmi 562-8270.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga
kl. 16-18.____________________________
FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 5307,
125 ReyKjavik.
FÉLAG HEIL ABLÓÐF ALLSSKAÐ ARA,
Birkihvammi 22, Kópavogi. Skrifstofa opin þriðju-
daga kl. 16-18.30, fimmtud. kl. 14-16. Sími
564-1045._____________________________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11 -14 v.d. nema mád.
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.
FJÖLSKYI.DULÍNAN, slmi 800-5090. Aðstand-
endurgeðsjúkra svara sfmanum.
FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG
BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvík. Mót-
taka og símaráðgjöf fyrir ungt fólk f Hinu húsinu,
Aðalstræti 2, mád. kl. 16-18 og föst. kl. 16.30-
18.30. Fræðslufundir skv. óskum. S. 551-5353.
FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA.
Upplýsinga- og fræðsluþjónusta, Bolholti 6, 3.
hæð. Skrifstofan opin alla virka daga kl. 14-16.
Sfmi 581-1110, bréfs. 581-1111._______
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda,
Tryggvagötu 9, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029,
opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 11-17, laugd.
kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016.
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. ha?ð.
Gönguhópur, uppl. hjá félaginu. Samtök um
veQagigt og síþreytu, símatfmi á fimmtudögum kl.
17-19 ísfma 553-0760._________________
GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, kl.
9-17, laugard. 10-14, lokað á sunnud. Austurstr.
20, kl. 11.30-19.30, lokað mánud., f Hafnarstr. 1-3,
kl. 10-18, laugard. 10-16. Lokaðásunnud. „Westw
ern Union“ hraðsendingaþjónusta með |>eninga á
öllum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752.__
KRABBAMEINSRÁDGJÖF: Grænt nr. 800-4040.
KRÝSUVÍKURSAMTÓKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl,
ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum.
Uppl- f s. 562-3550. Bréfs. 562-3509._
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofi>eldi eða nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN. Stai 55íT
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14- 16. Ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Suðurgötu 10, Reykjavík. Skrifstofan eropin alla
v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562-5744 og
552-5744.____________________
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und-
argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl.
13- 17. Sími 552-0218.________________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um fiogaveiki,
Laugavegi 26,3. hasð. Opið mán.-föst. kl. 8.30-15.
S: 551-4570.__________________________
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, cr opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561 -3266.
LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræð-
iráðgjöf fyrir almenning. í Hafnarfirði 1. og 3.
fimmt. í mánuði kl. 17-19. Tímap. í s. 555-1295. í
Reykjavík alla þrið. kl. 16.30-18.30 í Álftamýri 9.
Tímap. í s. 568-5620.
MIDSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT • Smiðj-
an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráð-
gjöf, Qölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthóíf 3307, 123
Reykjavík. Simatfmi mánud. kl. 18-20 895-7300.
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 121».
Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl.
14- 18. Simsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvík. Skrif-
stofa/minningarkort/sími/myndriti 568-8620.
Dagvist/forst.m./sjúkraþjálfun s. 568-8630.
Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688.
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR,
Njálsgötu 3. Skrifstofan er opin þriðjudaga og
föstudaga milli kl. 14 og 16. Lögfræðingur er við á
mánudögum frá kl. 10-12. Póstgfró 36600-5. S.
551-4349.________________________________
MÆDRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS,
Hamralx>rg 7, 2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18.
Póstgíró 66900-8.
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra
er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Uppl. í síma 568-0790.
NEISTINN, styrkarfélag hjartveikra barn«a,
skrifstofa Suðurgötu 10. Uppl. og ráðgjöf,
P.O. Box 830, 121, Rvík. S: 561-5678, fax
561-5678. Netfang: neistinn@islandia.is
OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í
tumherbergi Landakirifju í Vestmannaeyjum. Laug-
ard. kl. 11.30 í safnaðarheimilinu Hávallagötu 16.
Fimmtud. kl. 21 í safnaðarheimili Dómkirkjunnar,
Lækjargötu 14A.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði-
aðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Reykjavík,
Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuv.stöð Rvíkur þriðjud.
kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvík.
Skrifstofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 552-4440. Á
öðrum tímum 566-6830.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. S. 511-5151. Grænt: 800-5151.
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur
sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-17 f Skógarhlfð 8, s. 562-1414._
SAMTÖKIN ’78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539
mánud. og fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að
Lindargötu 49 er opin alla v.d. kl. 11-12.
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, Skrif-
stofaopin miðvd. kl. 17-19. S: 562-5605.
SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐ-
BRÖGÐ, Menningarmiðst. Gerðubergi, sfmatfmi
á fimmtud. milli kl. 18-20, sími 557-4811, sím-
svari.
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og
Reykjavíkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og
Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266.
Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir fjölskyldur í
vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir Qölskyld-
ur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19.
SILFURLÍNAN. Slma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 f s. 561-6262.
STlGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878,
Bréfsimi: 562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19.
STÓRSTÚKA ÍSLANDS Skrifstofan opin kl.
13-17. S: 551-7594.___________________
STYRKTARFÉLAG krabbatneinssjúkra
barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Símsvari 588-7555
og 588 7559. Myndriti: 688 7272.
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstand-
enda. Símatími fimmtud. 16.30-18.30 562-1990.
Krabbameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040.
TOURETTE-SAMTÖKIN: Uugavegi 26, Rvík.
P.O. box 3128 123 Rvík. S: 551-4890/ 588-8581/
462-5624.
TRÚNADARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður liömum og
unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan
sólarhr. S: 511-5151, grænt nr 800-5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum liömum,
Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími
553-2288. Myndbréf: 553-2050.___________
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Sknf-
stofan Laugavegi 26, 3. hæð opin þriðjudaga kl.
9-15. S: 562-1590. Bréfs: 562-1526._____
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERDAMÁLA:
Bankastræti 2, opið mánud.- fostud. kl. 9-17, laug-
ard. kl. 10-14. S: 562-3045, bréfs. 562-3057.
STUDLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga,
F’ossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.
V.A.-VINNUFÍKLAR. F\indir í Tjamargötu 20 á
fimmtudögum kl. 17.15.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, bréfs. 581-1819, veitir foreldr-
um og foreldrafél. uppl. allav.d. kl. 9-16. Foreldra-
sfminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt
nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf
einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS helmsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls alla daga.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR.
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e.
samkl. Á öldrunarlækningadeild er fijáls heimsókn-
artími e. samkl. Heimsóknartími bamadeildar er frá
15-16 og fijáls viðvera foreldra allan sólarhringinn.
Heimsóknartími á geðdeild er fijáls.
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstad. kl. 16-19.30,
laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 oge. samkl.
LANDAKOT: Á öldrunarsviði er ftjáls heimsóknar-
tími. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tíma-
pantanir í s. 525-1914.
ARNARHOLT, Kjalarnesi:F\jáls heimsóknartími.
LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20- ~
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dal-
braut 12: Eflir samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 oða e.
samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: E£l-
ir samkomulagi við deildarstjóra.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vifilsstöð-
um: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19.30-20.________________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður,
systkini, ömmur og afar).
VÍFILSSTADASPÍTALI: Kl. 15-16 og 19.30-20.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 ogeflir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPlTALI HAFN.: Alladaga kl. 15-16
og 19-19.30._________________________
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á
stórhátiðum kl. 14-21. Simanr. sjúkrahússins og Heil-
sugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Hcimsóknartlmi
alla daga kl. 15.30-16 og 19—20. Á bamadeild og
þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofusfmi frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilanaá veitukerfi vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogur Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Lokað yfir vetrartímann. Leið-
sögn fyrir ferðafólk alla mánud., miðvikud. og fostud.
kl. 13. Pantanir fyrir hópa í síma 577-1111.
ÁSMUNDARSAFN Í SIGTÚNI: Oi>ið ad. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, ÞingholLsstræti 29a, s. 552-7155. Opið máíl.-
fid. kl. 9-21, fostud. kl. 11-19.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERDUBERGI3-6,
s. 657-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 653-6270.
SÓLIIEIM ASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of-
angreind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-
fid. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16.
ADALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mád.-föst. kl. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op-
ið mád. kl. 11-19, þrið.-fóst. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
FRÉTTIR
Bátadagur
barnanna
BÁTADAGUR barnanna verður
haldinn sunnudaginn 26. apríl nk. kl.
13-17 í boði Sumarbúðanna Ævin-
týralands í samvinnu við Björgunar-
sveitina Ingólf. Tilefnið er ár hafsins
og tilgangurinn að gera bömunum
glaðan dag og kynna það sem verður
í boði í sumarbúðunum Ævintýra-
landi, segir í fréttatilkynningu.
Á bátadeginum, sem verður hald-
inn við bryggjuna gegnt Kolaportinu,
verður boðið upp á ferðir um höfnina
í gúmmíbát með gegnsæjum botni og
kafari frá björgunarsveitinni lýsir
undir yfirborðið til að bömin sjái bet>
ur íbúa sjávarins. Leikhópurinn
Hringleikhúsið sýnir barnaleiksýn-
inguna Ferðin til Panama kl. 14.
Hestar verða á svæðinu og gefst
börnunum kostur á að bregða sér á
bak, einnig risatrampolín til að hoppa
í. Dimmalimm bregður á leik o.fl.
Sumarbúðirnar Ævintýraland
verða starfræktar að Reykjum í
Hrútafirði (Reykjaskóla) og ætlaðar
bömum á aldrinum 7-11 ára og 12-14
ára.
Boðið verður upp á námskeið í
leiklist, myndlist, grímugerð og
íþróttum. Gegnsæi gúmmíbáturinn
verður í sumarbúðunum í allt sumar.
Gestaleiðbeinendur koma í sumar og
kynna m.a. tónlist, kvikmyndun,
heimspeki o.fl.
Á bátadegi barnana er allt ókeypis.
Brandtex fatnaður
Stretchbuxur kr. 2.900
Konubuxur frá kr. 1.690
Dragtir, kjólar,
blússur og pils.
Ódýr náttfatnaður
Nýbýlavegi 12, sími 554 4433
mád. kl. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fid. kl. 15-21,
föstud. kl. 10-16.
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Op-
ið mád.-fid. kl. 10-20, fóst. kl. 11-15.
BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðs-
vegar um borgina.
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D.
Safnið verður lokað út maímánuð.
BÓKASAFN KEFLAVfKUR: Opið mán.-fdst.
10-20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17,
laugard. (1. okL-30. aprfl) kl. 13-17. Lesstofan op-
in frá (1. sept.-15. maí) mánud.-fid. kl. 13-19,
föstud. kl. 13-17, laugard. (1. okt.-15. maí) kl.
13-17.
BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR,
Skúlatúni 2: Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12
og á miðvikudögum kl. 13-16. Sími 563-2370.
BYGGDASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr-
arbakka: Opið eftir samkomulagi. S: 483-1504.
GOSHVERINN Á ÖSKJUHLÍÐ: Ura páskana
mun hverinn gjósa frá kl. 13 til kl. 17. Eftir páska
frákl. 13-15 alladaga, nemahelgarfrákl. 13-17..
ORÐ OAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er op-
in a.v.d. kl. 6.30-21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og
heita |)otta alla daga. Vesturbæjariaug er opin a.v.d.
6.30-21.30, helgar 8-19. Laugardalslaug er opin
a.v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er op-
in a.v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Árbæjarlaug er
opin a.v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-20.30. Sölu
hætt hálftíma fyrir lokun.__________________
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-fósL 7-21.
Laugd. ogsud. 8-18. Sölu hætt hálftímafyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-fösL 7-20.30.
Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mád.-fösL
7-21. Uugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnar-
fiarðan Mád.-fösL 7-21. I^augd. 8-12. Sud. 9-12,
VARMÁRLAUG 1 MOSFELLSBÆ: Opið virka
daga kl. 6.80-7,4 5 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka
dagakl. 7-21ogkl. 11-15 umhelgar.Sími 426-7555.
SUNDMIDSTÖD KEFLAVÍKUR: Opin mánud,-
íostud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARDI: Opin mán.-íost kl. 7-9
og 15.30-21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17.
S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21.
l«augard. og sunnud. kl. 8-18. Simi 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-
fösL 7-20.30. Lauganl. og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-
föst. 7-21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN.
Garðurinn er opinn kl. 10-17 alla daga nema miðviku-
daga, en þá er lokað. Kaffihúsið opið á sama tíma.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU eropin kl. 8.20-16.15. End-
urvinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30:19.30 en
lokaðar á stórhátfðum. Að auki verða Ánanaust,
Garðaliær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka
daga. UppLsími 567-6571.