Morgunblaðið - 25.04.1998, Síða 65

Morgunblaðið - 25.04.1998, Síða 65
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM KVIKMYNDAHÁTÍÐIN í CANNES Kynlíf og GODZELLA verður á meðal gesta á Kvikmyndahátíðinni í Cannes. fangs KYNLÍF, alkóhólismi, spilling, syndugur prest- ur og pólitísk svikráð verða áberandi á Kvik- myndahátíðinni í Cannes ef marka má viðfangsefni þeirra 22 mynda sem taka þátt í aðalkeppninni að þessu sinni. Hátíðin hefst 13. mai og lýkur henni 24. maí með sýningu stórmyndarinnar (í orðsins fyllstu merkingu) „Godzilla" sem búist er við að slái öll aðsóknarmet i sumar. Tilkynnt var hvaða myndir taka þátt í aðalkeppninni í gær. Tíu manna dómnefnd undir forystu bandaríska leikstjórans Martins Scorsese mun síðan afhenda verð- launin við lokaathöfnina 24. maí. I dómnefndinni eru einnig leikkonurnar Wynona Ryder, Sigo- umey Weaver og Lena Olin, leik- stjórarnir Chen Kaige, Alain Comeau og Michael Winterbottom °g rappsöngvarinn MC Solaar. Chiara Mastroianni, dóttir kvik- myndastjarnanna Catherine Deneuve og Marcello Mastroianni heitins, er einnig í dómnefndinni ásamt kúbanska rithöfundinum Zoe Valdes. Bandarískar kvikmyndir verða áberandi að þessu sinni. „Þegar bandarískar kvikmyndir em ekki margar er sagt að kvikmyndaverin séu að sniðganga Cannes. Og þeg- ar þser em margar hrópar fólk að ýtt sé undir útþenslustefnu Banda- ríkjanna. En á þessu ári höfum við náð góðri málamiðlun,“ sagði fram- kvæmdastjóri hátíðarinnar, Gilles Jacob. 10 framleiðendur verða heiðraðir sérstaklega á hátíðinni og verða sýndar 30 af myndum þeirra. Eru það Bandaríkjamennirnir Roger Corman og Mike Medavoy, ítalim- ir Adriano de Micheli og Pio Angel- etti, Bretamir Eric Fellner og Tim Bevan, Kanadamaðurinn Roger Prappier, Hsu Feng frá Hong Kong, Spánverjinn Andreas Vicente Gomez og Frakkamir Maurice Bemart og Claude Berri. CANNES KVIKMYNDAHATIÐIN 22 kvikmyndir sem taka þátt í aðalkeppninni í Cannes, 13.-24. maí Mia Eoniotita Ke Mia Mera - Theo Angelopoulos, Grikkland ji Corazon lluminado - Hector Babenco, Argentína-Brasil o ^ LaVitaeBella - Roberto Benigni, Ítalía The General - John Boorman, írland ; La Vendedora de Rosas - Victor Gaviria, Kolómbía Fear and Loathing in Las Vegas - Terry Gilliam, Bandarfkin ; Khroustaliov, Ma Voiture! - Alexei Guerman, Rússland Henry Fool - Hal Hartley, Bandaríkin Velvet Goldmine - Todd Haynes, Bretland _: Dance to mv Song - Rolf de Heer, Ástralía ClaireDolan - Lodge Kerrigan, Bandaríkin My Name is Joe - Ken Loach, Bretland Flowers ot Shanqhai - Hou Hsiao-Hsien, Taiwan f y\ Aprile - Nanni Moretti, Ítalía / TheHole - Tsai Ming-Lianq, Taiwan — 0 ntuminata - John Turturro, Bandaríkin Idioterne - Lars von Trier, Danmörk Doqme 1 - Thomas Vinterberg, Danmörk Ceux qui m'aiment Prendront le Train - Patrice Chereau, Frakkland L'Ecole de la Chair - Benoit Jacquot, Frakkland — i La Classe de Neige - Claude Miller, Frakkland La Vie Revee des Anges - Erick Zonca, Frakkland X-Í3Í :, ' A~L v 1 \A\Í yi-MAHSHALS ÆRk FRAMÚR- SKARANPI BMW 3 línan með spólvöm / læstu drifi B&L Suðurlandsbraut 14, sími 575 1210 FORSÝN1NC3 i BÍCSC'RiC m\ XI ;;'i KVCLD ; »c?va sic KSFa«K FRA FRAMLEIÐENDUM „THE FUGITIVE | | f 14 | í 4 h ■ LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1998 65 Með því að veija bilasamning Lýsingar þarftu ekki að greiða bílinn upp á nokkrum árum eins og tíðkast í hefðbundnum bilaviðskiptum. Þú velur, innan vissra marka, hverjar mánaðar- greiðslurnar verða og ákveður hver eftirstöðva- greiðslan á samningnum verður eftir 12-48 mánuði. "öíTbííáúrnboö'n bióða upp á bilasamning Lýsingar og ve' Upplýsingar umhann. Hver segir aö þú þurfir að mynda hreina eign i bilnum á meðan þú notar hann? Þegar að eftirstöðvunum kemur geturðu skipt upp í nýjan bíl og haldið áfram að greiða lágar mánaðargreiðslur eða framlengt samningnum og verið áfram á sama bílnum. Dæmið gengur upp með bílasamningi Lýsingar. p f v\*m Kaupverð 1.700.000 kr. Samningstimi 48 mánuðir Innborgun Greitt á mánuði í 48 skipti EftirstöOvar eftir 48 mán. 340.000 36.087 O 340.000 25.864 485.000 340.000 19.806 825.000 Kaupverð 1.200.000 kr. Samningstími 36 mánuðir Innborgun Greitt á mánuöi í 38 skipti Eftirstöðvar eftir 36 mán. 240.000 32.263 O 240.000 20.579 428.000 240.000 1 4.640 668.000 Edda Borg, tdnlistarkona, er ein af fjölmörgum sem hafa valið bflasamning Lýsingar til að koma sdr opp gdðum og traustum einkabfl. Láttu dæmið ganga upp! LÝSINQ HF. • SUÐUCLANDSBPAUT 22 • StMI 533 1500 • FAX 533 1505 S\óö\n er. Þ> M Af/ UNliHíiíVlSHAL" «im

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.