Morgunblaðið - 25.04.1998, Side 68
■ ,68 LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1998
MORGUNBLAÐIÐ
Hagatorgi, sími 552 2140
Sýnd kl. 7. Enskur texti.
Sýnd kl. 9.
Sýnd kl. 11. b.í. 16. sIb.sýn.
Sýnd kl. 3 og 5 með ísl. tali.
www.deep-impact.com
A HÆTTUMORKUM ,..v
Anthony Hopkins leikur milljónamæring og Alec
Baldvin tiskuljósmyndara sem brotlenda fluglvél
sinni í hrikalegum óbyggðum Alaska. Þeir þurfa að
leggjast á eitt til að komast lifandi úr þessum háska
og berjast við eigin ótta, svik og hugsanlega morð.
Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15.b,
* #
HASKOLABIO
HASKOLABIO
Sýnd kl. 3 og 5.
syna xi. b.« og!
Sýnd sunnudag
Sýnd kl. 5.
jMMBlHWIXi .WWMHXi .fMiHBWWXi ÆtMBtSiWXi MMSW3IXI jMjHBftWXi
BÍ6HÖILÍ HÝT,0G8i,R#
gXo
Alfabíikkn IS, siini 5«7 8900 oy 5117 8905
luhii Gooditijn
EtiT
Fallon a TOPPNUM.. Vlnsælasta
myndin í Sambíóunum sídustu helgi.
Hörkutryllir sem kemur á óvart.
SPENNUMYND SEM ENGINN MÁ
MISSA AF.
NIELSEIM
Hafðu augun hjá
þér.... Magoo
er mættur
Ratar þú»
bíó?
Uaiii! lcitai
morðingjá scni
liaim cr biiinn að
ná, luiið cr dirnia
og Intíð að i.ika af
líH.
AU
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.20. B.i. 16.
Leikur á netinu - www.samfilm.is
ÁSLAUG Gunnarsdóttir aðstoðaði stöllu sína,
Eyrúnu Steinsson, við að festa á sig hálsmenið og full-
komna útlitið.
LILJA Karítas ásamt foreldrum sínum, Lárusi Ög- SIGRÍÐUR Lára Einarsdóttir var valin ljósmyndafyrir-
mundssyni og Hildigunni Sigurðardóttur, og systur, sætan og sú vinsælasta, Kristjana Steingrímsdóttir lenti
Dóru Maríu Lárusdóttur. í öðru sæti, ungfrú Reykjavík, Lilja Karítas, og Áslaug
Gunnarsdóttir, sem hafnaði í þriðja sæti.
HELGI Björnsson gaf sér tíma frá söngnum og stillti sér upp með
glæsilegum keppcndum.
UNGFRU REYKJAVIK 1998
„Mánaðarundirbún-
ingur framundan“
UNGFRÚ Reykjavík var krýnd á
veitingastaðnum Broadway á sum-
ardaginn fyrsta. Það var Lilja Kar-
ítas Lárusdóttir, 19 ára Verslunar-
skólamær, sem var valin ungfrú
Reykjavík 1998 og mun hún taka
þátt í keppninni um titilinn ungfrú
Island sem fer fram 29. maí.
„Undirbúningurinn var langur
en það voru síðustu tvær vikurnar
sem voru strembnar og mjög mik-
ið að gera hjá okkur. Það varð því
rosalegt spennufall þegar keppnin
var afstaðin. Það var mjög
skemmtilegt að taka þátt í henni
og ég átti ekki von á því að sigra,
þetta eru allt svo glæsilegar stelp-
ur,“ sagði Lilja Karftas.
►UNGFRÚ Reykjavík 1998, Lilja
Karítas Lárusdóttir, fékk aðstoð
frá öðrum fegurðardísum við að
halda kórónunni á réttum stað.
„Framundan er mánaðarundir-
búningur fyrir keppnina um titil-
inn ungfrú Island og ég á von á því
að það verði mjög erfítt því ég er
að byrja í prófum í Verslunarskól-
anum,“ sagði Lilja Karítas himin-
lifandi yfír nýja titlinum.
DAGMAR Gylfadóttir>
ungfni Reykjavík 1997, krýndi
arftaka sinn, Lilju
Karítas Lárusdóttur.
Alls tóku 17 stúlkur þátt í
keppninni og hafnaði Kristjana
Steingrímsdóttir í öðru sæti og Ás-
laug Gunnarsdóttir í því þriðja.
Sigríður Lára Einarsdóttir var val-
in besta ljósmyndafyrirsætan og
vinsælasta stúlkan.
Morgunblaðið/Halldór