Morgunblaðið - 25.04.1998, Blaðsíða 70
-70 LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
Sjóimvarpið
9.00 ► Morgunsjón-
varp barnanna
Kynnir: ElfarLogi Hannes-
son. Myndasafnið. Leikfanga-
hillan, Söguskjóðan - Sammi
og Nína og Rasmus klumpur.
Fatan hans Bimba (20:26)
Fuglinn Barbapabbi (53:96).
Tuskudúkkurnar (48:49)
Moldbúamýri (21:26) Frið-
þjófur (11:13) [3979729]
10.35 ►Viðskiptahornið Um-
sjón: Pétur Matthíasson.
[6865699]
10.45 ^-Þingsjá Umsjón:
Þröstur Emilsson. [1169212]
11.00 ►Formúla 1 Bein út-
sending. [5195019]
12.20 ►Skjáleikur [8196496]
13.10 ►Auglýsingatími -
Sjónvarpskringlan [1200545]
13.25 ►Þýska knattspyrnan
Beint: Kaiserslautem og Bor-
ussia Mönch. [28194496]
15.30 ►íþróttaþátturinn
Komi til 5. leiks í úrslitum
íslandsmóts kvenna í hand-
knattleik verður hann sýndur
beint. [314895]
17.50 ►Táknmálsfréttir
[2688125]
18.00 ►Dýrin tala (Jim Hen-
son’s Animal Show) Banda-
rískur brúðumyndaflokkur.
(e) (30:39) [7670]
18.30 ►Hafgúan (Ocean Girl
IV) (19:26) [29212]
18.55 ►Grfmur og Gæsa-
mamma (Mother Goose and
Grimmy) Teiknimyndaflokk-
ur. (e) (8:13) [9375380]
19.20 ►Króm Umsjón: Stein-
grímur DúiMásson. [782903]
19.50 ►Veður [4793125]
20.00 ►Fréttir [24941]
20.35 ►Lottó [9197699]
20.40 ►Söngvakeppni evr-
ópskra sjónvarpsstöðva Sjá
kynningu. (1:8) [7349854]
21.00 ►Enn ein stöðin [748]
21.30 ►Lagarefir (Legal
Eagles) Bandarísk gaman-
mynd frá 1986 um tvo lög-
fræðinga og baráttu þeirra við
listaverkaþjófa. Leikstjóri er
Ivan Reitman og aðalhlutverk:
Robert Redford, Debra Win-
ger og Daryl Hannah. Bönn-
uð innan 12 ára. [1398380]
23.25 ►Sakarstig (Degreeof
Guilt) Bandarísk sjónvarps-
mynd frá 1995 byggð á sögum
eftir Richard North Patterson.
r (2:2)[4387011]
0.55 ►Útvarpsfréttir
[5904510]
1.05 ►Skjáleikur
STÖÐ 2
9.00 ►Með afa [2710057]
9.50 ►Smásögur [2084212]
10.05 ►Bíbí og félagar
[5543309]
11.00 ►Ævintýri á eyðieyju
[1816]
11.30 ►Dýraríkið [4903]
12.00 ►Beint í mark með
VISA [5632]
12.30 ►NBA molar [21816]
12.55 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn [81816]
13.20 ►Andrés önd og Mikki
mús [5284496]
13.45 ►Enski boltinn Beint:
Barnsely - Arsenal. [8880800]
15.55 ►Dayo Grace De Ge-
orgio Conners er sífellt að
bæta fyrir mistök bræðra
sinna. Aðalhlutverk: Elijah
Wood og Delta Burke. Leik-
stjóri: Michael Schultz. 1992.
(e) [2709090]
17.25 ►Glæstar vonir [39380]
17.55 ►Oprah Winfrey Fjall-
að verður um lýtaaðgerðir.
[1840816]
19.00 ►19>20 [854]
19.30 ►Fréttir [125]
20.00 ►Simpson-fjölskyldan
(The Simpsons) (11:24) [598]
20.30 ►Bræðrabönd (Brot-
herly Love) Þrír bræður búa
hjá mömmu sinni og stjúpu.
(2:22) [309]
21.00 ►Lögregluforinginn
Jack Frost 5 (Touch ofFrost,
5) Sjá kynningu. 1996.
[8780583]
22.50 ►Hvað sem það kost-
ar (Homage) Spennumynd.
Sagan gerist í litlu þorpi í
Nýju Mexíkó og segir frá
þrem einstaklingum og þeirri
þjáningu sem fylgir kynnum
þeirra. Aðalhlutverk: Blythe
Danner og Sheryl Lee. Leik-
stjóri: Ross Kagan Marks.
1995. Bönnuð börnum.
[7111390]
0.30 ►Líkamsþjófar (Body
Snatchers) Hrollvekja. Aðal-
hlutverk: Forest Whitaker,
Gabrielle Anwar og Meg TiIIy.
Leikstjóri: Abel Ferrara.
1994. (e) Stranglega bönnuð
börnum. [6448046]
2.00 ►Afdrifarík ferð
(White Mile) Bandarísk kvik-
mynd um ævintýralegt ferða-
lag nokkurra viðskiptaféiaga.
Aðalhlutverk: Alan Alda, Rob-
ert Loggia og Peter Gallag-
her. Leikstjóri: Robert Butler.
1994. (e) [8157591]
3.35 ►Dagskrárlok
iack Frost verður að komast
til botns í málinu.
Jack Frost í
vondum málum
rTTjTjJJ Kl. 21.00 ►Sakamálamynd Að þessu
UUdHalsinni rannsakar lögregluforinginn Jack
Frost dauðdaga Jeanette Barr sem virðist hafa
drekkt sér. Þegar Frost yfirheyrir eiginmann
hennar, James Barr, rifjast hins vegar upp fyrir
honum að hann rannsakaði einmitt morðið á
fyrri eiginkonu hans 10 árum áður. Þá var inn-
brotsþjófur dæmdur fyrir verknaðinn og því
gæti vel hugast að Frost hafi látið setja saklaus-
an mann bak við lás og slá. Myrti James Barr
eiginkonu sína og kannski hina fyrri líka? í aðal-
hlutverkum eru David Jason, Eoin McCarthy og
Anthony Calf. Leikstjóri er Sandy Johnson.
Evróvision
Kl. 20.40 ►Tónlist Næstu vikuna
verða kynnt lögin sem keppa í
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í Birm-
ingham 9. maí. 25 þjóðir taka þátt í keppninni
að þessu sinni en eins og kunnugt er verður
ekkert íslenskt lag í keppninni að þessu sinni.
Lögin verða kynnt í stuttum þáttum að loknum
fréttum, þrjú í senn, í sömu röð og þau koma
til með að verða flutt í keppninni. í fyrsta þætt-
inum verða leikin lögin frá Króatíu, Grikklandi
og Frakklandi.
OPIÐ
ALLA DAGA
H0LT4GARÐAR
SÝIM
17.00 ►Íshokkí Svipmyndir
úr leikjum vikunnar. [61729]
18.00 ►Star
Trek (Star Trek:
The Next Generation 2) (5:22)
(e) [65545]
19.00 ►Kung Fu Spennu-
myndaflokkur. (15:21) (e)
[8125]
20.00 ►Herkúles (Hercules)
2:24) [4309]
21.00 ►Leifturhraði (Speed)
Spennumynd sem gerist í
strætisvagni í Los Angeles!
Bijálæðingur hefur komið fyr-
ir sprengju í vagninum. Maltin
gefur ★ ★ ★ 'h Leikstjóri: Jan
De-Bont. Aðalhlutverk: Ke-
anu Reeves, Sandra Bullock,
Dennis Hopper og Jeff Dani-
els. 1994. Stranglega bönn-
uð börnum. [8689800]
22.55 ►Lærimeistarinn (Te-
ach Me Tonight) Ljósblá kvik-
mynd. Stranglega bönnuð
börnum. [274564]
0.30 ►Skrifstofan (The
Office) Breskur grínþáttur.
Við kynnumst því uppnámi
sem verður á skrifstofunni
þegar kvenmaður er ráðinn
sm yfirmaður þar. [2994510]
1.00 ►Hnefaleikar- Roy
Jones Jr. Bein útsendingfrá
hnefaleikakeppni í Bandaríkj-
unum. Á meðal þeirra sem
mætast eru RoyJones Jr.
(heimsmeistari í léttþunga-
vigt) og Virgil HiII. [30504607]
3.35 ►Skjáleikur
Omega
7.00 ►Skjákynningar
20.00 ►Nýr sigurdagur
Fræðsla frá UlfEkman.
[774019]
20.30 ►Vonarljós (e) [648800]
22.00 ►Boðskapur Central
Baptist kirkjunnar Ron
Phillips. [787583]
22.30 ►Lofið Drottin (Praise
the Lord) Blandað efni.
[726767]
0.30 ►Skjákynningar
UTVARP
RÁS 1 FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Jónína Þor-
steinsdóttir.
7.03 Þingmál. (e)
7.10 Músík að morgni dags.
Umsjón: Svanhildur Jakobs-
dóttir. - Músík að morgni
dags.
9.03 Út um græna grundu.
Þáttur um náttúruna, um-
' hverfið og ferðamál. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Úr fórum fortíðar. Þátt-
ur um evrópska tónlist með
islensku ívafi. Umsjón: Kjart-
an Óskarsson og Kristján Þ.
Stephensen.
11.00 I vikulokin. Umsjón:
Þröstur Haraldsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og
dagskrá laugardagsins.
12.45 Veðurfregnir. og augl.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
Fréttaþáttur í umsjá frétta-
stofu Útvarps.
14.00 Til allra átta. Tónlist frá
ýmsum heimshornum. Um-
sjón: Sigríður Stephensen.
14.30 Hádegisleikrit Útvarps-
leikhússins, Vitaskipið eftir
Siegfried Lenz. Þýðing og
útvarpsleikgerð: Hávar Sig-
urjónsson. Leikstjóri: Hávar
Sigurjónsson. Fyrri hluti.
Leikendur: Róbert Arnfinns-
son, Hjalti Rögnvaldsson,
Sigurður Skúlason, Guð-
mundur Ólafsson, Sigurður
Karlsson, Jakob Þór Einars-
Sigríður Stephensen kynnir
tónlist frá ýmsum heims-
hornum í þættinum Til allra
átta á Rás 1 kl. 14.
son, Ari Matthíasson, Valdi-
mar Flygenring og Randver
Þorláksson. (e)
15.30 Með laugardagskaffinu.
16.08 íslenskt mál. Ásta Svav-
arsdóttir flytur þáttinn.
16.20 Úr tónlistarlífinu. Hljóð-
ritun frá tónleikum Tríós
Reykjavíkur í Hafnarborg, 28.
september f fyrra. Á efnis-
skrá:
— Tríó ópus 99 í B-dúr eftir
Franz Schubert. Umsjón:
Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
17.10 Saltfiskur með sultu.
Þáttur fyrir börn og annað
forvitið fólk. Umsjón: Anna
Pálína Árnadóttir.
18.00 Te fyrir alla. Tónlist úr
óvæntum áttum. Umsjón:
Margrét Örnólfsdóttir.
18.48 Dánarfregnir og augl.
19.30 Augl. og veðurfregnir.
19.40 Óperukvöld Útvarpsins.
Drottningin af Saba eftir Karl
Goldmark Hljóðritun frá tón-
leikum í Amsterdam, 19.
apríl í fyrra. I aðalhlutverkum:
Drottningin af Saba: Jane
Henshcel Salómon konung-
ur: Peter Sidholm Assad:
Wolfgang Millgramm Súlam-
ít: Dagmar Schellenberg Fíl-
harmóníusveit og kór Hol-
lenska útvarpsins; Daniel
Nazareth stjórnar. Umsjón:
Una Margrét Jónsdóttir.
23.00 Dustað af dansskónum.
0.10 Um lágnættið.
— Píanótríó nr. 3 ópus 65 í
f-moll eftir Antonin Dvorak.
Borodin-tríóið leikur.
1.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Veðurspá.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
7.03 Laugardagslíf. 13.00 Á línunni.
15.00 Hellingur. 17.05 Með grátt í
vöngum. 19.30 Veðurfregnir. 19.40
Milli steins og sleggju. 20.30 Teitis-
tónar. 22.10 Veðurfréttir. 22.15
Næturgölturinn. Fréttlr og fréttayf-
irlit á Rás 1 og Rás 2 kl. 7, 8, 9,
10, 12, 12.20, 16, 19, 20, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónar. 4.30
Veðurtregnir. Næturtónar. 5.00 og
6.00 Fréttir, veður, færð og flug-
samgöngur. 7.00 Fréttir.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
10.00 Brot af því besta úr morgun-
útvarpi. 13.00 Kaffi Gurrí. 16.00
Hjalti Þorsteinsson. 19.00 Kvöld-
tónar. 21.00 Bryndís.
BYLGJAN
FM 98,9
9.00 Súsanna Svavarsdóttir og
Edda Björgvinsdóttir. 12.10 Steinn
Ármann Magnússon og Hjörtur
Howser. 16.00 íslenski listinn (e).
20.00 Jóhann Jóhannsson. 23.00
Ragnar Páll Ólafsson. 3.00 Nætur-
hrafninn flýgur.
Fréttir kl. 10, 11, 12, 14, 15, 16,
17 og 19.
Jóhann Jóhannsson er
á Bylgjunni kl. 20.
FM 957
FM 95,7
8.00 Hafliði Jónsson. 11.00 Sport-
pakkinn. 13.00 Pétur Árna. 16.00
Halli Kristins. 19.00 Samúel Bjarki
Pétursson. 22.00 Magga V. og Jóel
Kristins.
KLASSÍK
FM 106,8
Klassísk tónllst allan sólarhrlng-
inn.
LINDIN
FM 102,9
9.00 Ásta Hjálmarsdóttir. 9.05 Ad-
ventures in Oddessy. 10.30 Bæna-
stund. 11.00 Kærleikslindin. 14.00
Gils Guðmundsson. 16.30 Bæna-
stund. 18.00 Lofgjöröartónlist.
20.00 Sigurbjörg Níelsdóttir. 22.30
Bænastund. 23.00 Tónlist.
MATTHILDUR
FM 88,5
9.00 Matthildur með sínu lagi. 12.00
Sigurður Hlöðversson. 16.00 Pétur
Rúnar. 20.00 Jón Axel Ólafsson.
24.00 Næturvakt.
SÍGILT
FM 94,3
7.00 Með Ijúfum tónum. 9.00 Létt
ísl. dægurlög og spjall. 11.00 Hvað
er að gerast um helgina. 11.30
Laugardagur með góðu lagi. 12.00
Sígilt hádegi. 13.00 í dægurlandi
með Garðari Guðmundssyni. 16.00
Ferðaperlur. 18.00 Rokkperlur.
19.00 Við kvöldverðarborðið. 21.00
Létt laugardagskvöld. 3.00 Rólegir
næturtónar.
STJARNAN
FM 102,2
Klassískt rokk allan sólarhringinn.
Fréttir kl. 10 og 11.
X-ID
FM 97,7
10.00 Úr öskunni í eldar. 13.00 Tví-
höföi. 15.00 Stundin okkar. 19.00
Rappþátturinn Chronic. 21.00 Party
Zone. 24.00 Næturvakt. 4.00 Rób-
ert.
ymsar
"stöðvar
BBC PRIME
4.00 In Search of Identity 4.30 The Cutting
Edge of Progress 5.00 Worid News 6.3Ó
ChuckleVision 5.60 Bitsa 6.05 Noddy 6.15
The Realiy Wild Show 6.40 Aquila 7.05 Blue
Petor 8J25 Tom’s Midnight Garden 8.00 Dr
Who 8.25 Stylé Challenge 8Æ0 Daytime Coo-
kery 9.30 EastEnders 10.50 Vets in Practice
11.20 Kilroy 12.00 Style Challenge 12.30
Daytime Cookety 13.00 The Onedin Une
13.55 Mortimer and Arabel 14.10 Get Your
Own Back 14.35 BKie Peter 15.00 Jossy’s :
Giants 15.30 Dr Who 16.00Worid News
16.30 Wild Hwvest 17.00 Open AU Hours
17.30 Oh Doctor Beeching 18.00 Iíetty Waint-
hropp Investigates 19.00 Between the Unes
20.00 World News 20.30 The FuU Wax 21.00
Top of the Pops 21.30 AU Rise for Julian
Clary 22.00 Shooting Stars 22.30 Later With
Jools Holland 23.30 Designs for Uving 24.00
Problems With Water 0.30 Pattems in Green
1.00 The Regulation of Flowering 1.30 Under
the Walnut Tree 2.00 Leaming to Care 2.30
Images of Disability 3.00 Children Blrst 3.30
Clinical Trials
CABTOON NETWORK
4.00 Omer and the Starchíld 4.30 Fruitties
5Æ0 Real Story of... 5.30 Thomas the Tank
Engine 6.00 Magic Roundabout 6.30 Bugs
Bunny 6.45 Road Runner 7.00 Scooby Doo
7.30 Dastardiy and Muttley Flying Macbines
7.45 Wacky Races 8.00 Dexter's Laboratory
8.30 Johnny Bravo 9.00 Cow and Chícken
9.30 Beetleguice 10.00 Mask 10.30 Tom and
Jerry 11.00 Flintstones 11.30 Bugs and Daffy
Show 12.00 Johnny Bravo 12.30 Cow and
Chicken 13.00 Popeye 13.30 Jetsons 14.00
Addams FamBy 14.30 Jonny Quest 16.00
Batman 15.30 Dexter's Laboratoiy 16.00
Johnny Bravo 16.30 Cow and Chlcken 17.00
Tom and Jerry 17.30 Fiintstones 18.M Sco-
oby Doo 18.30 2 Stupid Dogs 19.00 Hong
Kong Phooey 19.30 Help! It’s the Hair Bear
Bunch
CNN
Fréttir og viðskiptafréttir fluttar regiu-
lege. 4.30 Inside Eurqie 5.30 Moneyiine 6.30
World Sport 8.30 Pinnade Europe 9.30 Worid
Sport 11.30 Moneyweek 12.30 Worid Report
13.30 Travel Guide 14.30 World Sport 15.30
Pro Goif Weekly 16.30 Larry King 17.30
Inside Europe 18.30 Showbíz Thi3 Week
19.30 Style 20.30 The Art Club 21.30 World
Sport 22.00 CNN Worid View 22.30 GlobaL
View 24.00 The Worid Today 0.30 Dipk>-
matic Ucense 1.00 Larry King Weekend 2.00
The Worid Today 2.30 Both Sides with Jesse
Jackson 3.30 Evans & Novak
PISCOVERY
15.00 Eco Challenge 97 19.00 Itaging Planet
20.00 Extreme Machines 21.00 Weapons of
War 22.00 Battlefiekls 24.00 Justice Files
EUROSPQRT
6.30 Áhættusport 8.30 Fjallalyói 9.00 F\m
Sports 9.30 IJstræn leikfími 11.30 Knatt-
spyma 12.30 Hjólreiðar 14.30 Tennis 17.15
Ustræn leikfimi 18.15 Þolfimi 19.00 Dans
20.00 Líkamsrækt 21.00 Hnefaleikar 22.00
Kerrukappakstur 22.30 Snóker
MTV
4.00 Kiekstart 9.00 Non Stop Hits 13.00
European Top 20 15.00 News Weekend Editi-
on 15.30 Big Picture 16.00 HitUst 17.00 So
90’s 18.00 Top Selection 19.00 The Grind
19.30 Singled Out 20,00 Uve 20.30 Beavis
and Butt-Head 21.00 Amour 22.00 Saturday
Night Music Mix 1.00 Chill Out Zone 3.00
Night Videos
NBC SUPER CHANNEL
Fréttlr og viðskiptafréttir fluttar reglu-
lega. 4.00 Hello Austria, HeUo Vienna 4.30
Tom Brokaw 5.00 Brian Willíams 6.00 The
McLaughlin Group 6.30 Europa Joumal 7.00
Cyberschool 9.00 Super Shop 10.00 NBC
Super Sport 11.00 European PGA Golf 12.00
NBC Super Sport 14.00 Five Star Adventure
14.30 Europe la Kerrukappaksture 16.00 Tic-
ket NBC 16.30 VIP 16.00 Classie Cousteau:
The Cousteau Odyssey 17.00 NationaJ Ge*
ographic Tdeviskm 18.00 Mr Rhodes 18.30
Union Square 19.00 Profiler 20.00 Jay Leno
21.00 Mancuso FBI 22.00 Ticket 22.30 VIP
23.00 Major Ixague BasebaU Live 2.30 Pla-
vors of Firance 3.00 Executive Ufestyles 3.30
Ticket
SKY MOVIES
5.00 Dear Brigitte, 1962 7.00 Dangerous
Curves, 1987 8.40 'I'he Adventures of Pinocr-
hio, 1995 1 0.20 Runaway Car, 19% 12.00
Dear Brigitte, 1962 1 4.00 Vice Verea, 1988
10.00 The Adventures of Pinoechio, 1995
18.00 Runaway Car, 1996 20.00 When Sat-
urday Cotnes, 1995 21.45 Jailbreak, 1997
23.20 Naifla 1994 0.65 Nothing but Trouble,
1991 2.30 Good Guya Wear Blaek, 1979
SKY NEWS
Fréttlr og viðskiptafréttir fluttar reglu-
lega. 5.00 Sunrise 8.30 The Entertainment
Show 9.30 Fashion TV 10.30 Walker’s Worid
11.30 ABC Nightline 14.30 Fashion TV15.30
Week in Review 16.00 Uve at Five 18.30
Sportsline 20.30 Global ViUage 21.00 Prime
Time 22.30 Sportsline Extra 23.30 Walker’s
Worid 0.30 Fashion TV 1.30 Century 2.30
Week in Review 4.30 l’he Entertainment Show
SKY ONE
6.00 Double Dragon 6.30 Free Willy 7.00
Wild West Cowboys 7.30 Superhuman Sam-
urai 8.00 What-a-mess 8.30 Orson and Olivia
9.00 Legend of the Hidden City 10.00 Games
Worid 11.00 World WresUing 13.00 Kung
Fu 14.00 Star Trek 17.00 Xena: Warrior
Princess 18.00 Herculee: The Legendary Jour-
neys 19.00 Buffy the Vampire Slayer 20.00
Cops 120.30 Cops U 21.00 South Park 21.30
Married.. 22.00 Showbiz Weekfy 22.30 Movie
Show 23.00 VR.5 24.00 Dream On 1.00
Long Play
TNT
20.00 Seven Brides for Seven Brothere, 1954
22.00 Girl Happy, 1965 24.00 Betrayed, 1954
2.00 Seven Brides for Seven Brothers, 1954