Morgunblaðið - 25.04.1998, Page 71

Morgunblaðið - 25.04.1998, Page 71
morgunblaðið LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1998 71 DAGBOK VEÐUR * é * * Rigning ý Skúrir _____ . 4* ** S1ydda 4ts|ydduél Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað ^ » £ Snjókoma y El “J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindörin sýnir vind- ____ stefnu og fjöðrin ss Þoka vindstyrk, heil fjöður 4 * er 2 vindstig. 4 t>ulcl VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austan og norðaustan kaldi eða stinningskaldi. Gera má ráð fyrir rigningu eða skúrum um mest allt land, síst þó suðvestanlands. Áfram verður þoka úti við sjóinn norðanlands og austan og hitinn þar á bilinu 2 til 6 stig, annars 7 til 10 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Frá sunnudegi til fimmtudags verður norðan og norðaustanátt ríkjandi og fremur svalt. Slydda eða slydduél norðan til en skúrir um landið sunnanvert. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1-00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölurskv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá og siðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Odl I lorul Yfirlit: Skammt suðvestur af Reykjanesi er lægð sem þokast austur. Önnur lægð um 800 km suðsuðaustur af Hornafirði fer vaxandi og hreyfist til norðurs. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma ”C Veður °C Veður Reykjavík 7 skúr Amsterdam 13 alskýjað Bolungarvík 2 alskýjað Lúxemborg 12 skýjað Akureyri 10 léttskýjað Hamborg 14 skúr á síð.klst. Egilsstaðir 11 vantar Frankfurt 14 skýjað Kirkjubæjarkl. 9 skúr á síð.klst. Vín 19 léttskýjað JanMayen 2 rigning og súld Algarve 25 léttskýjað Nuuk -4 alskýjað Malaga 24 helðskírt Narssarssuaq 7 skýjað Las Palmas 22 hálfskýjað Þórshöfn 8 alskýjað Barcelona 18 léttskýjað Bergen 17 skýjað Mallorca 21 léttskýjað Ósló 11 alskýjað Róm 20 léttskýjað Kaupmannahöfn 13 léttskýjað Feneyjar 19 heiðskírt Stokkhólmur 14 vantar Winnipeg 0 heiðskirt Helsinki_________13 léttskviað Montreal 10 heiðskírt Dublin 13 skúrásíð.klst. Halifax 6 rigning Glasgow 12 rign. á síð.klst. NewYork 11 skýjað London 12 rigning Chicago 11 heiðskírt Paris 15 skýjað Orlando 12 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 25. apríl Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.23 4,1 11.39 0,1 17.46 4,2 5.18 13.21 21.27 12.35 ÍSAFJÖRÐUR 1.18 0,0 7.18 2,1 13.42 -0,2 19.42 2,1 5.13 13.29 21.48 12.43 SIGLUFJORÐUR 3.26 0,0 9.42 1,2 15.46 -0,1 22.07 1,3 4.53 13.09 21.28 12.22 DJÚPIVOGUR 2.33 2,1 8.39 0,2 14.50 2,2 21.05 0,1 4.50 12.53 20.59 12.05 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands Yfirlit fforgtmÞIafób Krossgátan LÁRÉTT: 1 blökkumaður, 8 hrós- uin, 9 iipurð, 10 eldivið- ur, 11 vísa, 13 ákveð, 15 mjög hallandi, 18 stjórna, 21 fag, 22 kátt, 23 uxinn, 24 steins. LÓÐRÉTT: 2 loftrella, 3 hæsi, 4 reiðra, 5 tröllkona, 6 óhapp, 7 drótt, 12 hold, 14 fum, 15 flói, 16 flýt- inn, 17 nafnbót, 18 bands, 19 úði, 20 geta gert. LAUSN SI'ÐUSTU KROSSGÁTU: Lárótt: 1 gumar, 4 drepa, 7 lýgur, 8 kofar, 9 tík, 11 aðra, 13 áður, 14 sukks, 15 kusk, 17 tjón, 20 fró, 22 tunna, 23 liðnu, 24 raust, 25 rúman. Lóðrétt: 1 gúlpa, 2 magur, 3 rýit, 4 dekk, 5 erílð, 6 arr- ar, 10 ískur, 12 ask, 13 ást, 15 kætir, 16 sunnu, 18 Júð- um, 19 nautn, 20 falt, 21 ólar. í dag er laugardagur 25. apríl, 115. dagur ársins 1998. Orð dagsins; Hann hegðar sér ekki ósæmilega, leitar ekki síns eigin, hann reiðist ekki, er ekki langrækinn. Skipin Reykjavíkurhöfn: Þerney fer í dag. Víðir EA, Lómur og Freri koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Ýmir, Gulldrangur og Ocher koma í dag. Flutningaskipið Bewa kom í gær. Fréttir Gerðuberg, félagsstarf. Sund og leikfimiæfingar falla niður í Breiðholts- laug um óákveðinn tíma. Bólstaðarhlíð 43. Handavinnustofan er opin kl. 9-16, virka daga. Leiðbeinendur á staðn- um. Allir velkomnir. Félag eldri borgara í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara, er opin alla virka daga kl. 16-18 sími 561 6262. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgj afar- innar, 8004040 frá kl. 15-17 virka daga. Mannamót Félagsstarf aldraðra, Neskirlgu, í dag kl. 15 ballett og myndasýning frá félagsstarfinu í vet- ur, kaffiveitingar. Allir velkomnir. Gerðuberg, félagsstarf, Á þriðjudag vinnustof- ur opnar frá 9-16.30, frá kl. 13 boccia, veitingar í teríu. Bandalag kvenna í Reykjavík heldur for- manna- og nefndarfund mánudaginn 27. apríl kl. 20 á Hallveigarstöðum. Átthagafélag Stranda- manna verður með (1. Korintubréf 13, 6.) vorfagnað með léttri sveiflu Geirmundar Valtýssonar í kvöld í Gullhömrum, Iðnaðar- mannahúsinu, Hallveig- arstíg 1. Húsið opnað kl.22. Húmanistahreyfíngin. „Jákvæða stundin“ þriðjudaga kl. 20-21 í hverfismiðstöð húman- ista, Blönduhlíð 35 (gengið inn frá Stakka- hlíð). íslenska dyslexíufélag- ið. Opið hús fyrsta laug- ardag í hverjum mánuði kl. 13-16. Símatími mánudaga kl. 20-22 s. 552 6199. Kattavinafélag Islands. Aðalfundur félagsins verður á morgun kl. 14 að Stangarhyl 14, leið 110. Orlofsnefnd húsmæðra í Hafnarfirði. Bókun stendm- yfir í ferðir sumarsins: Hótel Örk 10.-14. maí og Höfn í Hornafirði 19.-22. júní. Innritun og upplýsing- ar eftir kl. 17. Sigrún, s. 5551356, Elín, s. 555 0436, Þorbjörg, s. 555 1636, Jóhanna, s. 555 0269. Skagfirska söngsveitin í Reykjavík heldur tón- leika í LangliolLskirkju í dag kl. 17. Stjórnandi Björgvin Þ. Valdimars- son. Spurningakeppni átt- hagafélaganna verður í Súlnasal Hótels Sögu á morgun kl. 20. Stjórn- andi Ragnheiður Erla Bjamadóttir, Signý Sæmundsdóttir syngur og Jóhannes Kristjáns- son fer með gamanmál. Sumarfagnaður Breið- firðingafélagsins verð- ur í kvöld frá kl. 22 til 3 í Breiðfirðingabúð Faxafeni 14. Hljóm- sveitin Grænir vinir leika. Úlfaldinn og mýflugan, Ármúla 40. Félagsvist í kvöld kl. 20. Allir vel- komnir. Minningarkort Minningarkort Styrkt- arfélags krabbameins- sjúkra barna era af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrif- stofutíma. Gíró- og kreditkortaþjónusta. MS-félag Islands. Minningarkort MS-fé- lagsins eru afgreidd á Sléttuvegi 5, Rvk, og í síma/myndrita 568 8620. FAAS, Félag aðstand- enda Alzheimersjúk- linga. Minningai-kort eru afgreidd alla daga í s. 587 8388 eða í bréfas. 587 8333. Heilavemd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: Holtsapóteki, Reykj avíkurapóteki, Vesturbæjai’apóteki, Haínarfjarðarapóteki og hjá Gunnhildi Elías- dóttur, ísafirði. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á ís- landi eru afgreidd í síma 552 4440, hjá Ás- laugu í síma 552 7417 og hjá Nínu í síma 564 5304. Minningarkort Sjálfs- bjargar félags fatlaðra á Reykjavíkursvæðinu eru afgreidd í síma 551 7868 á skrifstofu- tíma, og í öllum helstu apótekum. Gíró- og kreditkortagreiðslur. Bamaspítali Hringsins. Upplýsingar um minn- ingarkort Barnaspítala Hringsins fást hjá Kvenfélagi Hringsins í síma 551 4080. Minningarkort Hvíta- bandsins fást í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31, s. 562 1581, hjá Kristínu Gísladóttur, s. 551 7193, og Elínu Snorradóttur, s. 561 5622. Allur ágóði rennur til líknarmála. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. AMERÍSKAR DÝNUR. FRÁBÆRT ÚRVAL SUÐURLANDSBRAUT 22 • S í MI 5 53 7 1 00 8> 5 5 3 60 1 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.