Morgunblaðið - 03.05.1998, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1998 B 15
1
!
I
i
'J
Í
1
i
i
j
i
!
I
!
i
Í
Í
i
i
i
i
i
i
BRIDS
llmsjtín Arnðr G.
Ragnarsson
Bridsfélag' Akureyrar
HJÁ BA stendur nú yfir Alfreðs-
mótið í tvímenningi sem haldið er til
minningar ijm Alfreð Pálsson sem
lengi var einn af máttarstólpum fé-
lagsins. Keppnisformið er Monrad-
tvímenningur sem er skemmtileg
nýjung hjá BA. Að loknum tveimur
kvöldum af þrem er staða efstu
para þessi:
Magnús Magnússon - Haukur Grettisson 118
Skúli Skúlason - Guðmundur Jónsson 93
Gylfi Pálsson - Helgi Steinsson 67
Stefán Vilhjálmsson - Páll Þórsson 60
Soffia Guðmundsd. - Brynja Friðfinnsd. 46
Hæstu skor fyrsta kvöldið fengu:
Magnús - Haukur 69
Stefán - Páll 67
Reynir - Þórólfúr 43
Kolbrún - Sveinn 37
Annað kvöldið urðu úrslit þessi:
Gylfi - Helgi 83
Skúli - Guðmundur 58
Magnús - Haukur 49
Öm - Hörður 48
Síðasta umferðin í Alfreðsmótinu
fer fram næstkomandi þriðjudag og
er þá farið að hylla undir lok vetrar-
starfsins. Sumarbrids verður með
hefðbundnu sniði í sumar og verður
spilað í Hamri á þriðjudögum kl.
19.30.
íslandsmótið í
paratvímenningi 1998
Skráning er hafin í paratvlmenn-
inginn sem verður spilaður í
Þönglabakkanum 9. og 10 maí. Spil-
aður verður barómeter. Spila-
mennska hefst báða dagana kl.
11.00. Skráning í síma 587-9360.
Bridsfélagið Muninn Sandgerði
Sveit Kjartans Ólasonar sigraði í
aðalsveitakeppni félagsins, sem ný-
klokið er. Með Kjartani spiluðu Öli
Þór Kjartansson, Vignir Sigur-
sveinsson, Garðar Garðarsson,
Gunnlaugur Sævarsson og Karl
Hermannsson.
Lokastaðan í mótinu:
Kjartan Ólason 182
Svala Pálsdóttir 173
SP-fjármögnun 168
Tíu sveitir spiluðu í mótinu sem
er ágæt þátttaka.
Sl. þriðjudagskvöld var spilaður
eins kvölds tvímenningur. Karl G.
Karlsson og Karl Einarsson sigr-
uðu, hlutu 98 stig. Garðar Garðars-
son og Vignir Sigursveinsson voru
með 97 og Gísli ísleifsson og Þröst-
ur Þorláksson þriðju með 90.
Nk. miðvikudagskvöld hefst
tveggja kvölda Landsbankatví-
menningur með peningaverðlaun-
um. Spilamennskan hefst kl. 19.50.
Félag eldri borgara
í Kópavogi
Tuttugu og fjögur pör spiluðu sl.
þriðjudagskvöld og varð röð efstu
para í N/S þessi:
Þorleifúr Þórarinss. - Þórarinn Ámason 364
Hannes Ingibergss. - Lárus Amórsson 319
Margrét Sigurðard. - Ásta Sigurðard. 285
Hæsta skor í A/V:
Ólafur Ingvarsson - Rafn Kristjánsson 336
Helga Helgadóttir - Júlíus Ingibergss. 327
Magnús Jósefsson - Bjarni Böðvarsson 291
Bridsdeild Barðstrendinga og
Bridsfélag kvenna
Þegar búnar eru 14 umferðir í
Butler tvímenningi er staða efstu
para eftirfarandi:
Vilhjálmur Sig. jr. - Steinberg Ríkharðsson 78
SigurðurÁmundason- Jón Þór Karlsson 77
Jón St. Ingólfsson - Jens Jensson 72
Bjöm Amórsson - Hannes Sigurðsson 71
Eðvarð Hallgrímsson - Magnús Sverrisson 65
Hæsta skor 27. apríl sl.:
Eðvarð Hallgrímsson - Magnús Sverrisson 90
Bjöm Amórsson - Hannes Sigurðsson 54
Aðalheiður Torfadóttk - Ragnar Ásmundsson54
Jón St. Ingólfsson - Jens Jensson 51
Vilhj. Sigurðsson jr. - Steinberg Ríkharðsson 50
Málþing Náttúrulækningafélags Reykjavíkur
Er ruslfæði heilbrigðisvandi á Íslandi?
Núttúrulækningafélag Reykjavíkur efnir til mdlþings
múnudaginn 4. maí kl. 20 í húsi Ferðafélags íslands,
Mörkinni 6, Reykjavík.
[> Hvað er ruslfæði?
I> Lifir íslenska þjóðin ó ruslfæði?
t> Er sykurneysla of mikil á íslandi?
1> Er fræðslu í hagnýtri næringarfræði ábótavant?
Berum ÁBYRGÐ Á eigin heilsu!
Fundarstjóri: Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri HNLFÍ.
Frummælendur:
1. Brynhildur Briem, næringarfræðingur, Manneldisrúði.
2. Einar Matthíasson, framkv.stj. framleiðslu- og tæknisviðs Mjólkursamsölunnar.
3. Magnús R. Gíslason, formaður Tannverndarrúðs.
4. Unnur Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri „Heimilis og skóla."
Pallborðsumræður
Auk frummælenda taka þótt í umræðunum:
Fríða Rún Þórðardóttir, næringarfræðingur, sérfræðingur í mataræði íþróttafólks.
Jóhann Ásmundsson, umsjónarmaður Lífsleikniþáttar nýrrar skólastefnu.
Pétur Þórir Pétursson, þjónustu- og markaðsstjóri Lystar ehf. (McDonalds)
Frítt fyrir félagsmenn. Aðgangseyrir kr. 300
Júnísprengja
Heimsferða
«1 Benidorm
frá kr. 49.932
í 3 vikur
3. og 24. júní
Heimsferðir bjóða nú hreint ótrúlegt tilboð í 3 vikur
til Bendorm, 3. og 24. júní. Við höfum nú tryggt
okkur viðbótargistingu í hjarta Benidorm þar sem þú
ert staðsettur í hjarta mannlífsins og getur notið hins
besta á þessum vinsæla áfangastað. í júní færðu besta
veðrið á Benidorm, góður hiti en ekki of heitt og þú
nýtur þjónustu fararstjóra Heimsferða allan tímann.
Verð kr. 49«932
M.v. hjón með 2 börn, Acuarium,
3. júní í 3 vikur.
Verð kr. 59.960
M.v. 2 í studioíbúð, Acuarium,
3. og 24. júní í 3 vikur.
Þjónusta Heimsferða
Islensk fararstjórn
Urval kynnisferða
Viðtalstímar á gististöðum Heimsferða
Akstur til og frá flugvelli í Benidorm
HEIMSFERÐIR
Brottfarir
í sumar
3. júní
24. júni
15. júlí
22. júlí
29. júlí
5. ágúst
12. ágúst
19. ágúst
26. ágúst
2. sept.
9. sept.
23. sept.
«.
Austurstræti 17, 2. hæð • sími 562 4600
Á HÓTEL ÖRK 8.-9. maí 1998
Nánari upplýsingar er aö finna á vefsiðum DECUS
Skráning er hafin og fer hún fram hjá DECUS á
Islandi í síma 533 5050 (Auður) eða með því að
senda tölvupost á netfangið audur@digital.is
Aðalfyrirlesarar eru
Terry Shannon, stjórnunarráðgjafi,
John Alexander, framkvæmdsstjóri
Digital í Danmörku
og David Martin, öryggisráðgjafi
Fjöldi annarra fyrirlesara bæði innlendra
og erlendra sem fjalla um margs konar efni
Komdu á DECUS ráðstefnu og vertu
með í spennandi félagsskap tölvunotenda
með margs konar bakgrunn og þekkingu.
Notaðu tækifærið og kynntu þér helstu
nýjungar í töivuheimínum í dag. "*
Hvert stefnir þróun upplýsingartækninnar?
Aldamótavandinn
Windows 98
Öryggi á Internetinu
Alta Vista hugbúnaður
Vefurinn og Internetið
NT 5, Exchange, Lotus Notes og fleira
Oracle
Decus
á fslandi
TölvuraOstGfna
H