Morgunblaðið - 10.05.1998, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 10. MAÍ 1998 31
ÓLÍFUBAR Heilsuhússins hefur notið vaxandi vinsælda.
„Áhuga almennings fyrir hollum
lifnaðarháttum verður að vekja
og viðhalda. Allir ættu að gera
hollustu að hluta af daglegu
lífsmynstri sínu.“
ég sagði áðan. Aldrei má heldur slá
slöku við heldur sýna stöðugt
frumkvæði. Eg veit að sumir af
velunnurum verslunarinnar urðu
sárir fyrir mína hönd þegar stóri
granninn í Hagkaup fór á stúfana í
versluninni í þeim einum tilgangi
að geta hermt eftir og komið með
nákvæma eftirlíkingu sínum meg-
in. Mér fannst þeir auðvitað sýna
dálítið lúalega framkomu um leið
og ég varð að viðurkenna að undir
niðri væri ég svolítið ánægður yfir
því að þeir skyldu sækja sér fyrir-
mynd til mín.“
Örn færist undan því að tala um
veltu og hagnað fyrirtækisins. „Ég
vil auðvitað að fyrirtækið beri sig
og neita því ekki að gengið hefur
ágætlega síðustu árin. Mun
ánægjulegra finnst mér hins vegar
að sjá hversu margir svara auglýs-
ingum og sækjast eftir því að vinna
í búðunum. Fólk hefur áhuga og
búðimar virðast hafa afar jákvæða
ímynd í augum almennings,“ segir
hann.
Hann er spurður að því hvernig
hann meti verðlagningu í búðun-
um. „Auðvitað hefur lengi loðað við
svona verslanir að vörumar séu
dýrar. Ég hef reynt að stilla vöm-
verðinu í hóf og hægt er að nefna
að verðið er lægra en í sælkera-
versluninni á Kastmp-flugvelli í
Kaupmannahöfn. Um leið vek ég
athygli á því að ódýrara getur ver-
ið að kaupa nokkrar tegundir af
gmnnmatvælum hjá mér en í öðr-
um verslunum. Ég nefni í því sam-
bandi baunir. Baunir em heldur
ekki neinn fátækramatur heldur
sannkallaður herramannsmatur
eins og bændumir á Ítalíu og í
Frakklandi hafa löngu sannað,“
segir Öm fullur tilhlökkunar eftir
25 ára afmælisdegi fyrirtækisins.
Efnt verður til veglegrar afmæl-
ishátíðar í Laugardalslauginni í
dag í samvinnu við nokkur önnur
fyrirtæki á sviði hollustu og hreyf-
ingar.
Námskeið fyrir aðstandendur
alkóhólista og aðra meðvirka
Á námskeiðinu verður fræðsla um samskipti,
tilfinningar, mörk og vamir.
♦ Fyrirlestrar ♦ Hugleiðsla
♦ Hópvinna ♦ Samskiptaæfingar
Nánari uppl. veitir Ragnheiður Óladóttir
í símum 897 7225 og 552 4428.
VERKTAKAR
SALERNI FYRIR VINNUSTAÐI
Eigum til sðlu og afgreiðslu strax m|ög vandaðar
salemiseiningar. Stáigrind klœdd með lítaðri stálklaeðningu
með "URETHAN" einangrun á miili. Stœrð 120x120 em.
Vatnssalemi, vaskur, hitakútur og rafmagn.
Verð kr. 190.000 + vsk
RUSSELL ATHLEnC - JERZEES - GILDA MARX - AVIA - TYR - TURNTEC - NEVADOS - COLUMBIA - WEIDER - CROSSCREEK - PROFORM
WESLO - PRESTIGE - SCHWINN - TWINLAB - EAS - DESIGNERS PROTEIN - POLAR
eftir gagngerar breytingar á verslun okkar að Fosshálsi 1.
Bjóðum því þessi ótrúlegu risatilboð í örfáa daga. Komdu og
sjáðu vöruhús þar sem gæði, úrval og gott verð fara saman.
EINHVER LÆGSTU VERÐ í EVRÓPU, STÓRAUKIÐ VÖRUÚRVAL
TURNTEC KÖRFUBOUASKÓR
STR. 40 - 46,5
| , OPNUNARTILBOÐ A
AVIA HLAUPASKÓR STR. 35,5-40
OPNUNARTILBOÐ
verðáður 4.990,
MARGIR LITIR
RUSSELL ATHLETIC HIGH COTTON PEYSA
OPNUNARTILBOÐ
JANSPORT SOLE SURVIVOR
OPNUNARTILBOÐ Jfc
verð áður 5.990,
FALLEGIR LITIR ^
JERZEES BARNAPEYajR
OPNUNARTILBOÐ
verðáður 5.990,-
RUSSELL ATHLETK BAKPOKI
OPNUNARTILBOÐ J
í dag sunnudag kl
‘sportvömikús
Fosshálsi 1 - S. 577-5858
verðáður 3.400,-
Markmið okkar
eru einföld
3.990
Við verslum
eingöngu með
viðurkennd
vörumerki
Milliliðalaus
Innkaupokkar
tryggja einhver
bestu verð sem
þekkjast í
Evrópu