Morgunblaðið - 10.05.1998, Page 53

Morgunblaðið - 10.05.1998, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. MAÍ 1998 53 ( Safnaðarstarf j — -............— Messa og kaffí- sala í Breið- holtskirkju í DAG, sunnudaginn 10. maí, sem , er mæðradagurinn, verður að ’ venju messa og kaffisala í Breið- ( holtskirkju í Mjódd í umsjá Kven- ( félags Breiðholts. Frú Ebba Sigurðardóttir prédik- ar og bamakórar Breiðholtskirkju syngja ásamt Kór Breiðholtskirkju og kvenfélagskonur annast ritn- ingalestra. Að messu lokinni verður kaffi- sala kvenfélagsins í safnaðarheim- ilinu og verða þar að venju rausn- | arlegar veitingar í boði, auk þess sem Tónhornið, hópur hljóðfæra- leikara frá Gerðubergi, leikur létta ( tónlist. Kvenfélag Breiðholts hefur allt frá upphafi stutt starf Breiðholts- safnaðar af frábærum dugnaði og verður starf þess í þágu safnaðar- ins seint fullþakkað. Mun ágóðan- um af kaffisölunni að þessu sinni verið varið til styrktar orgelsjóði kirkjunnar, en í lok júní mun ( Björgvin Tómasson, orgelsmiður, I hefja uppsetningu á 19 radda org- KIRKJUSTARF eli í kirkjunni sem tekið verður í notkun í byrjun september. Er það von okkar, að sem flestir velunnar- ar kirkjunnar og kvenfélags hafi tækifæri til að taka þátt í guðs- þjónustunni með okkur í dag og styðji síðan orgelkaupin með því að þiggja góðar veitingar á eftir. Áskirlq'a. Æskulýðsfélag mánu- dagskvöld kl. 20. Bústaðakirkja. Æskulýðsstarf mánudagskvöld kl. 20. Digraneskirkja. Starf aldraðra á þriðjudag frá kl. 11. Leikfimi, mat- ur, helgistimd. Dómkirkjan. Kl. 11 bamasam- koma í safnaðarheimilinu, Lækjar- götu 14a. Friðrikskapella. Kyrrðarstund í hádegi á morgun, mánudag. Léttur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. Grensáskirkja. Mæðramorgun mánudag kl. 10-12. Allar mæður velkomnar með lítil börn sín. Haligrímskirkja. Æskulýðsfélagið Örk mánudagskvöld kl. 20. Árbæjarkirkja. Félagsstarf aldr- aðra á mánudögum kl. 13-15.30. Farið verður í vorferðina á mið- vikudag. Þáttaka tilkynnist í síma 587 1406. Fótsnyrting á mánudög- um. Pantanir í síma 557 4521. Fella- og Hólakirkja. Bænastund og íyrirbænir mánudaga kl. 18. Tekið á móti bænaefnum í kirkj- unni. Æskulýðsfélag unglinga á mánudögum kl. 20.30. For- eldramorgunn í safnaðarheimilinu þriðjudag kl. 10-12. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bamaefnum í kirkjunni alla daga frá kl. 9-17. Hjallakirkja. Prédikunarklúbbur presta er á þriðjudögum kl. 9.15- 10.30. Umsjón dr. Sigurjón Ami Eyjólfsson héraðsprestur. Seljakirkja. Mömmumorgnar á þriðjudögum kl. 10-12. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús kl. 20-22 æskulýðsfél. 13-15 ára. Landakirkja, Vestm. KFUM & K Landakirkju, unglingafundur, kl. 20.30. Á morgun, mánudag, bæna- samvera og biblíulestur í KFUM & K húsinu kl. 20.30. Fríkirkjan Vegurinn: Heiðmerk- urferð kl. 11 á vegum barnakirkj- unnar. Farið verður frá kirkjunni kl. 10.45. Kvöldsamkoma kl. 20. Lofgjörð, prédikun og fyrirbæn. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Al- menn samkoma kl. 16.30. ræðu- maður Tom Hess, Bandaríkjamað- ur búsettur í Israel. Allir hjartan- lega velkomnir. Krossinn. Almenn samkoma kl. 16.30. Barnagæsla er meðan á sam- komunni stendur. Mánudagur: Út- sending á Omega kl. 21.30. Ráðstefna jaf nréttis- og fjölskyldunefndar ASÍ: Að samræma atvínnuþatttöku og fjölskyldulíf 12. maí 1998, kl. 13-17, Borgartúni 6, Reykjavík i 13:00 Grétar Þorsteinsson, forseti Alþýðusambands íslands, setur ráðstefnuna 13:10 Að samræma atvinnuþátttöku og fjölskyldulíf. Halldór Grönvold, skrifstofustjóri ASÍ, fjallar um nýja strauma í jafnréttis- og fjölskyldumálum og áherslur verkalýðshreyfingarinnar. 13:40 Réttindi foreldra í Evrópu með sérstöku tilliti til Norðurlandanna Elsa Þorkelsdóttir, framkvæmdarstjóri Jafnréttisráðs, kynnir niðurstöður athugunar á réttarstöðu launafólks varðandi fæðingar- og foreldraorlof í Evrópu, einkum á hinum Norðurlöndunum. 14:10 Réttindakerfi fyrir foreldra hér á landi Lára V. Júlíusdóttir, lögmaður, fjallar um réttarstöðu foreldra á íslenskum vinnumarkaði. 14:40 Fjölskyldupólitík í framkvæmd - Hvað geta fyrirtækin gert? Páll Árnason, starfsmaður Iðntæknistofnunar íslands og Geir A. Gunnlaugsson, forstjóri Marel kynna starfsmannastefnu þessara fyrirtækja, þar sem reynt er að koma til móts við þarfir starfsmanna og fjölskyldna þeirra. 15:00 Kaffihlé 15:30 Nýir tímar - nýjar kröfur Hansína Á. Stefánsdóttir formaður jafnréttis- og fjölskyldunefndar ASÍ kynnir stefnu ASÍ um heildstætt réttindakerfi fyrir foreldra á vinnumarkaði. 16:00 Stefna ríkisstjórnarinnar í jafnréttis- og fjölskyldumálum Páll Pétursson félagsmálaráðherra flytur stutt ávarp og situr fyrir svörum 16:20 Almennar umræður og fyrirspurnir 17:00 Ráðstefnuslit Hansína Á. Stefánsdóttir, formaður jafnréttis- og fjölskyldunefndar ASÍ, slítur ráðstefnunni. Fundarstjóri: Bryndís Hlöðversdóttir, alþingismaður Tími: Staður: Fyrir hverja: | Ráðstefnugjald: i Skráning: 12. maí kl. 13:00-17:00 Borgartún 6, Reykjavík, ráðstefnusalur á 4. hæð. Ráðstefnan er öllum opin. Ekkert. Ekki er þörf á að skrá sig sérstaklega. 1 Auglýsing um framboðslista við bæjar- stjórnarkosningar í Kópavogi 23. maí 1998. Þessir listar eru í kjöri: B Listi Framsóknarflokksins Sigurður Geirdal, bæjarstjóri, Daltúni 12 Hansína Ásta Björgvinsdóttir, kennari, Lindarhvammi 3 Ómar Stefánsson, rekstrarstjóri, Kastalagerði 4 Sigurbjörg Vilmundardóttir, leikskólakennari, Álftatúni 35 Gestur Valgarðsson, verkfræðingur, Lækjarsmára 94 Una María Óskarsdóttir, uppeldis- og mennt.fr., Hjallabrekku 34 Sigríður Konráðsdóttir, kennari, Bergsmára 4 Berþór Skúlason, tölvunarfræðingur, Fögrubrekku 25 Sveinn Sigurðsson, fasteignasölum., Kópavogsbraut 11 Stefán Amgrímsson, markaðsstjóri, Hlíðahvammi 1 Sigrún Ingólfsdóttir, fjármálastjóri, Bræðratungu 23 Willum Þór Þórsson. rekstrarhagfr., Marbakkabraut 5 Páll Magnússon, guðfræðinemi, Álfatúni 31 Guðrún Alísa Hansen, húsmóðir, Elliðahvammi Þorvaldur R. Guðmundsson, vélfræðingur, Furugrund 4 Guðlaug Elfa Ragnarsdóttir, menntaskólanemi, Álfhólsvegi 107 Ómar Ingi Bragason, háskólanemi, Kjarrhólma 6 Sigrún Edda Eðvarðsdóttir, uppeldis- og mennt.fr., Tunguheiði 14 Ragnheiður Sveinsdóttir, ritari, Furugrund 74 Haukur Hannesson, fyrrv.yfirverkstj., Þinghólsbraut 82 Bima Árnadóttir, húsmóðir, Kópavogsbraut 82 Bragi Árnason, prófessor, Laufbrekku 1 D Listi Sjálfstæðisflokksins Gunnar I. Birgisson, verkfræðingur, Austurgerði 9 Bragi Michaelsson, umsj.- og eftirlitsm., Birkigmnd 46 Halla Halldórsdóttir, hjúkr.fr. og ljósm., Austurgerði 5 Sigurrós Þorgrímsdóttir, stjómmálafr., Löngubrekku 3 Ármann Kr. Ólafsson, aðstm. samg. ráðh., Huldubraut 62 Gunnsteinn Sigurðsson, skólastjóri, Hlíðahjalla 25 Sesselja Jónsdóttir, lögfræðingur, Þinghólsbraut 3 Ásdís Ólafsdóttir, íþróttakennari, Stórahjalla 35 Margrét Bjömsdóttir, húsmóðir, Fagrahjalla 19 Sigfús A. Schopka, fiskifræðingur, Birkigmnd 8 Erla Björk Þorgeirsdóttir, verkfræðingur, Hraunbraut 27 Helgi Helgason, framkvæmdastj., Þinghólsbraut 48 Sigurður Konráðsson, rafmagnstæknifr., Hlíðarvegi 4 Láms Pétur Ragnarsson, lögr. varðstj., Þinghólsbraut 30 Halldór J. Jörgensson, tölvunarfræðingur, Hveralind 2 Pétur Magnús Birgisson, vélstjóri, Lautasmára 27 Helga Guðrún Jónsdóttir, sérfr., Marbakkabraut 24 Svana Svanþórsdóttir, húsmóðir, Ásbraut 21 Margrét Sigurgeirsdóttir, fulltrúi, Helgubraut 17 Jónína Friðfinnsdóttir, yfirkennari, Starhólma 14 Amór L. Pálsson, bæjarfulltrúi, Hlaðbrekku 2 Guðni Stefánsson, bæjarfulltrúi, Birkigmnd 58 K Listi Kópavogslistans, félags um jöfnuð, félagshyggju og kvenfrelsi Flosi Eiríksson, húsasmiður, Hamraborg 18 Kristín Jónsdóttir, arkitekt, Álfaheiði 14 Sigrún Jónsdóttir, stjómmálafr., Grófarsmára 5 Bima Bjamadóttir, framkv.st., Hraunbraut 21 Guðmundur Oddsson, skólastjóri, Fögmbrekku 39 Vilmar Pétursson, verkefnisstj., Álfatúni 21 Magnús Norðdahl, hæstaréttarlögm., Álfaheiði 7 Bima Sigurjónsdóttir, aðstoðarskólastj., Selbrekku 19 Ýr Gunnlaugsdóttir, verslunann., Hlíðahjalla 60 Bergur Sigfússon, menntaskólan., Álfhólsvegi 55 Helga E. Jónsdóttir, leikskólastjóri, Furugmnd 73 Garðar Vilhjálmsson, skrifstofustj., Brekkutúni 8 Loftur Þór Pétursson, bólstrari, Fagrahjalla 82 Svala Jónsdóttir, fjölmiðlafr., Ásbraut 7 Þórunn Bjömsdóttir, tónmenntak., Kópavogsbraut 18 Skatti Þ. Halldórsson, kennari, Kópavogsbraut 81 BrynhildurG. Flóvenz, lögfræðingur, Melgerði 14 Gréta Guðmundsdóttir, forstöðuin., Lyngbrekku 23 Helgi Helgason, kennari, Sæbólsbraut 53 Ásgeir Jóhannesson, fyrrv. bæjarfltr., Sunnubraut 38 Heiðrún Sverrisdóttir, fyrrv. bæjarfltr., Ásbraut 19 Kristján Guðmundsson, framkvæmdast., Hrauntungu 50 Kjörfundur hefst kl. 9 árdegis og lýkur kl. 22 síðdegis. Yfirkjörstjórn hefur á kjördegi aðsetur í Kópavogsskóla en talning atkvæða fer fram í íþróttahúsinu Digranesi að kjörfundi loknum. Yfirkjörstjómin I Kópavogi 5. maí 1998 Jón Atli Kristjánsson, Haukur Ingibergsson, Vigfús Hallgrímsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.