Morgunblaðið - 10.05.1998, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 10.05.1998, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. MAÍ 1998 49 BRÉF TIL BLAÐSINS Þankar um kvóta og þjófnaðinn Frá Einari Sveini Eriingssyni: ÞAÐ er sannfæring mín að góðar vættir lands okkar setji fótinn íyrir þessa svokölluðu kvótapólitíkusa. Þannig að þeim takist ekki að hirða af þjóðinni auðlindir hafsins og koma hér á lénsveldi. Kerfi er kemur aftan úr miðöldum og gekk sér til húðar með blóðsúthelling- um. Nú vantar þjóðina sterkt afl, mótvægi er klekkir á þessari sjúku stefnu, sem gengur þvert á hags- muni fólksins. Hreyfing er nefnd Samtök um þjóðareign og telur 2 þúsund meðlimi. Þau hafa það markmið að berjast gegn þessum gjörningi. Við biðjum fólk að huga að hvað hér er að gerast og ganga í samtök okkar, en fljóta ekki sof- andi að feigðarósi. Alþjóð veit að nokkrir menn fá auðlindina á gull- bakka frá stjórnvöldum, og eru búnir að koma sér upp leiguliðum er verða að leigja veiðiheimild af þeim, allt upp í 95 krónur kílóið og sækja það sjálfir á sinn kostnað út á miðin. I millitíðinni geta þessir lénsherrar hvílt sig uppi í sófa eða skroppið niður á Kanarí á meðan leiguliðarnir klakabrynjaðir fást við þann gula. Samtök okkar eni ópólitísk að því leyti að enginn einn flokkur stendur að þeim, það er fólk úr öllum flokkum innanborðs. Maður er nefndur Sverrir Her- mannsson, þrautreyndur stjórn- málamaður og bankastjóri. Sagði í blaðagrein þann 3. maí að hann myndi ekki liggja á liði sínu til andófs gegn kvótakerfinu og allir hefðu vitað hug hans til þess. Þar er kannski komið svarið hvers vegna hann var gerður að blóra- böggli en ekki einhver annar. Allt það mál er forkastanlegt. Það var búið að ræsa straumiðuna áður. Það veit alþjóð. Það getur orðið margt að kryfja sé það gert af heilindum og er ég hræddur um að margir jafnvel dauðir færu að bylta sér. Þetta er allt pólitískur draugagangur framinn af poturum í eigin hagsmuna skyni og eru ekki heilagir menn er grannt er skoðað. Eg held miður gott fyrir þá að vekja upp gamla drauga sem hafa kannski ekki þekkingu til þess að kveða þá niður aftur og verða að þvælast með þá í farteskinu til ævi- loka, svo skemmtilegt sem það væri. Eg vona að Sverrir Hermanns- son láti að sér kveða í kvótamálinu og það er mín persónulega skoðun að mann með meiri þekkingu á kvótabraskinu væri ekki að finna. EINAR SVEINN ERLINGSSON, Heiðarbrún 74, Hveragerði. www.mbl.is/fasteignir Steinn Sigurðsson Hönnuður hjá margmiðlunar- fyrirtækinu IND-X „Síðasta haust ákvað ég að skella mér á námskeið í auglýsingatækni hjá NTV. Fljótlega eftir að námskeiðinu lauk fór ég að fá verkefni við umbrot og hönnun og í dag starfa ég sem hönnuður hjá framsæknu margmiðlunar- fyrirtæki. Eg tel námið hafa verið hverrar krónu virði og mæli hiklaust með því fyrir þá sem hyggja á þessa braut." ,j óÖ ■o o a a o Upplýs'«'?ar o; jkrámn? í ,ímí 555 49M Vegna mikillar eftirspurnar höldum við aukanámskeið sem byrjar 25. maí og lýkur 20. júní. Námskeiðið er 76 klst. Kennt er á kvöldin og 3 laugardaga. Næsta námskeið byrjar í september. Kennd er gerð og uppsetning auglýsinga, blaða og bæklinga. Vinnuferlið er rakið, allt frá hugmynd að fullunnu verki. Farið verður í eftirfarandi þætti og hvernig þeir vinna saman: * Teikningu og hönnun í CorelDraw * Myndvinnslu í Photoshop * Umbrotsvinnu í QuarkXpress * Heimasíðugerð í Frontpage o.fl. * Samskipti við prentsmiðjur og fjölmiðla Hl'l|WII^IHI|||i f \ V/SA Bjóðum upp á Víbb & Euro raðgrsiðslur Nýi tölvu- & viðskiptaskólinn -------------------------------------------------------------- Hólshrauni 2 - 220 Hafnarfirði - Sími: 555 4980 - Fax: 555 4981 Tölvupóstfang: skoli@ntv.is - Heimasíða: www.ntv.is Arherísk gæða arhieidsla 30-450 lítrar Umboðs- menn um land allt RAFVÖRUR ÁRMÚLI 5 • RVK • SÍMI 568 6411 OIi BDR® iIÓLl FASTEIGN ASALA Skipholti 50B, 2. hæð t.v. 511 2900 VANTAR! Víð leitum að 5-800m2 skrifstofu- húsnæði til leigu fyrir mjög traust þjónustufyrirtæki helst miðsvæðis í Reykjavík. Húsnæðið má vera óinn- réttað. Kaup koma til greina. EIGUUSTINM LEIGUMIÐLUN Sölum. atvhúsn. Guðlaugur Örn Þorsteinsson, GSM 896 0747 Viðar Krístinsson, GSM 897 3050 ATVINNUHUSNÆÐI TIL SOLU: Óinnréttað Á pnr. svæði 108 er 400 fm óinnréttað skrif- stofuhúsnæði á 2. hæð til afhendingar strax. Hentar þeim sem vilja innrétta húsnæði utan um starfsemina. Sameign þarfnast lagfær- ingar. Næg bílastæði á lóð. Verö 15,5 millj. Ahv. 10,3 til 25 ára. Grensásvegur Um 648 fm iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði á tveimur hæðum. Neöri hæðin ca 325 fm er nú nýtt undir kjötvinnslu. Frystir og kælar fylgja. Efri hæðin ca 323 fm skiptist í tvö aðskilin skrifstofurými sem eru í útleigu. Parket. Hentar léttum iðnaði, félagasamtök- um, undir veislueldhús og fleira. Ekkert áhvílandi. Akralind - Kóp. Framkvæmdir eru hafnar við nýtt iðnaðarhúsnæði með innkeyrslu inná tvær hæðir og skrifstofur á þeirri þriðju. Möguleiki á 100-600 m2 eining- um. Lofthæð er allt að 5,2m. Húsnæðið verður til afhendingar [ sept. næstk. Teikningar á skrifstofu. Hæðasmári - Kóp. CTilMŒ twtu BS r. Glæsilegt 1.300 m2 verslunar- og skrifstofuhúsnæði á 3 hæðum stein- snar frá nýju verslunarmiðstöðinni í Smáranum til afhendingar tilbúið til innréttinga og með fullfrágenginni lóð í lok þessa árs. Jarðhæðin er 494m2, 2. hæðin er 296 m2 og jarðhæð að neðanverðu er 494 m2. Á sömu lóð er 250 m2 „drive-in“ verslunarhúsnæði tilbúið til afhendingar innan 3 mánaða. Teikningar og frekari upplýsingar fást á skrifstofu okk- Bolholt Til sölu/leigu ágætt 350 fermetra skrifstofu- húsnæði sem skiptist í móttöku, sjö rými, kaffistofu, skjalageymslu og salerni. Parket og dúkar á gólfum. Ágæt aðkoma og næg bílastæði. Hagstætt verð 13,5 millj. Áhv. ca 10 millj. Eyjarslóð Mjög gott iönaöarhúsnæði u.þ.b. 163 fer- metrar sem hægt er að skipta niöur í tvær einingar, önnur ca 70 fermetrar og hin 93 fermetrar. Hlutdeild i byggingarrétti fyrir heilli hæð ofan á eignina. Gott útisvæði. Góð aðkoma. Grensásvegur Til sölu mikið endumýjað 620 fm iðnaðar- húsnæði sem er sérhannað fyrir matvæla- iðnaö, en getur hentað t.d. heildverslunum, undir lóttan iðnað o.fl. Tveir vinnusalir, bún- ingsaöstaða, skrifstofur. Hraðfrystir og kælar geta fylgt. Stækkunarmöguleikar. Verð 27 millj. Hlíðasmári - Kóp. Til sölu eða leigu lagerhúsnæði um 400 fer- metrar í nýlegu húsnæði í Miöjunni. Endaein- ing sem er eitt opið rými fyrir utan salemi. Innkeyrsludyr. Nýmálaö. Næg bílastæði. Verð 15,8 millj., áhv. ca 6,5 millj. TIL LEIGU: Miðbær — Rvk. Nýtt og mjög fallegt 75 fm húsnæði á jarðhæð við Skúlagötu. Hentar vel undir ýmsa þjónustustarfsemi s.s. hárgreiðslu- stofu, nuddstofu, litla heildverslun o.fl. Mánaðarleiga kr. 65.000. Mörkin Nýlegt 130 fm skrifstofuhúsnæöi á 2. hæð. Fimm lokaðar skrifstofur, fundarhebergi og móttaka. Smekklegt húsnasði sem hentar flestri þjónustustarfsemi. Góð aðkoma og næg bílastæði. Á sama stað er 65 fm opiö rými á 3. h. Sanngjöm leigukjör. Skrifstofuhæð Frábærlega vel staösett ca 316 fm skrif- stofuhæð í lyftuhúsi. Eignin skiptist í 6 skrif- stofur, stórt opið vinnurými sem hægt er að stúka niður, geymslu og eldhús. Sórsalerni og ræstiherbergi. Eignin er öll nýmáluð. Næg bílastæði ásamt góðri aðkomu. Skipholt Vel staðsett 125 fm innréttað verslunar- húsnæði. Afgreiðsluborð fylgir. Fallegar flísar á gólfum, niðurhengd loft með góðri halógen lýsingu. Ágæt aöstaöa í bakrými. Hentar vel fyrir sórverslun. Sala kemur til greina. Ármúli Gott 223 fm mjög gott verslunarhúsnæði með góðri aðkomu á einum besta stað í Ár- múla. Stórir verslunargluggar. Sérmerkt bllastæði. Mögul. á aögangi að matsal í kjall- ara. Húsnæði fyrir vandláta. Rauðagerði Frábærlega vel staðsett 550 fm skrif- stofu/þjónusturými sem getur tengst ca 250 til 300 fermetra iðnaöarhúsnæði með góðum innkeyrsludyrum. Rýmið er opinn geimur með lökkuöum gólfum og viöarklæddum loftum. Stór vörulyfta á milli hæða. Næg bílastæöl. íbúð undir atvinnustarfsemi Um 160 fm húsnæði sem skiptist í fjögur herbergi, stóra stofu, gott anddyri, eldhús, bað- og þvottaherbergi/geymslu og salemi. Stafaparkett og dúkar á gólfum. Þarf að mála. Hentar vel fyrir ýmsa þjónustu. Apótek á jarðhæð. Mánaðarleiga kr. 90.000. Skeifan Verslunar- eða þjónustuhúsnæði í Skeifunni um 110 fm meö ágætt auglýsingargildi út á Suöurlandsbraut. Mánaðarleiga kr. 77.000. Höfðabakki Ágætt 123 fm skrifstöfuhúsnæði á 2. hæð sem skiptist í tvö rými. Hentar vel fyrir léttan iðnað. Laust. Mánaðarieiga kr. 65.000. Max-húsið Um 260 fm skrifstofu-/geymsluhúsnæði á 2. hæð á einum besta stað í Faxafeni við hliðina á Hagkaup. Möguleiki að skipta í tvær einingar. Lyftaralúga. Hagstætt leigu- verð. Láttu fagfólk sjá um málió
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.