Morgunblaðið - 10.05.1998, Side 36

Morgunblaðið - 10.05.1998, Side 36
36 SUNNUDAGUR 10. MAÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ Karlakór Keflavíkur - Tónleikar í Breiðholtskirkju mánudaginn 11. maí kl. 20.30. Á efnisskrá tónleikanna er úrval af íslenskum og erlendum lögum. Stiórnandi: Vilberg Viggósson. Undirlcikari: Ágota Joó á píanó. Annan undirleik annast Ásgeir Gunnarsson á harmoniku og Þórólfur Þórsson á bassa. Einsöngur: Steinn Erlingsson og Gísli Marinósson. Jt UTANKJORSTAÐASKRIF STOF A SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS ValhöII, Háaleitsbraut 1, 3. hæð, 105 Reykjavík Sfmar: 515 1735, 515 1736 Farsími: 898 1720 Bréfasími: 515 1739 Netfang: utankjorstada@xd.is Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram hjá sýslumanninum í Reykjavík í Ármúlaskóla alla daga kl. 10-12, 14-18 og 20-22 Utankjörstaðaskrifstofan gefur upplýsingar um allt sem lýtur að sveitarstjórnakosningunum 23. maí n.k. Sjálfstæðisfólk ! Látið okkur vita um alla stuðningsmenn sem ekki verða heima á kjördag t.d. námsfólk erlendis. Það gerist varla lægra... ZANUSSI SPRENGITILBOÐ Á RAFTÆKJUM! L' J5M- ZFT-162 kæliskápur með frystihólfi Rúmmál kælis: 1201 Rúmmál fystis: 20L fS -JSm TDS-372 þurrkari Veltir i báðar áttir Nýjung; Viörunarkerfi HxBxD:85x60x60 jsm- ■m W 39.900 ZCC-835 eldavél með keramik 4 keramik heliur Blástursofn með grilli t HxBxD:85x60x60 72.900 DW-674 uppþvottavél Tekur borðbúnað fyrir 12 mam Mjög hljóðlát HxBxD: 82-85x59,x60 , - Suðurlandsbraut 16, S 588 0500 FRÉTTIR Námskeið um hluta- félagarétt NK. MÁNUDAG og þriðjudag mun Endurmenntunarstofnun Háskóla Islands í samstarfí við Lögfræð- ingafélag Islands standa fyrir síð- degisnámskeiði um hlutafélagarétt. Helstu efnisþættir verða: 1. Hlutafélög og einkahlutafélög þar sem fjallað verður um helstu að- greiningaratriði þessara félagateg- unda. 2. Stjómarstofnanir hlutafé- laga - vald og umboð, þar sem fjall- að verður um hlutverk og valdsvið stofnananna. 3. Samþykktir og hluthafasamkomulög, þar sem gerð verður grein fyrir helstu atriðum og hlutverkum hvors um sig. 4. Hækkun og lækkun hlutafjár, þar sem gerð verður grein fyrir til- gangi, ákvörðun og framkvæmd þessara aðgerða. 5. Sameining og samruni hlutafélaga. Umsjón með námskeiðinu hafa þeir Jakob R. Möller hrl. og Pétur Guðmundarson hrl., en fyririesarar auk þeirra verða Jóhannes R. Jó- hannsson hdl., Helgi V. Jónsson hrl. og löggiltur endurskoðandi, og Jóhannes Sigurðsson hrl. Upplýsingar og skráning er m.a. hjá Endurmenntunarstofnun HI. -------------- Oskar rann- sóknar á bankavið- skiptum RÍKISENDURSKOÐUN hefur borizt beiðni um skoðun á viðskipt- um Búnaðarbanka Islands við Þor- stein Ingason og fyrirtæki hans. Ekki liggur fyrir hvemig sú beiðni verður afgreidd. Beiðninni fylgir viðamikil skýrsla. I henni ásakar Þorsteinn Ingason Stefán Pálsson, banka- stjóra Búnaðarbankans, um að hafa beitt Búnaðarbankanum til þess að koma honum og fyrirtækjum hans, Stokkfíski hf. Óxnalæk og Stokk- fiski, Laugum í Reykjadal, í þrot, „meðal annars vegna persónulegr- ar óvildar í minn garð“. Einnig ásakar Þorsteinn Stefán Pálsson um að hafa „þvingað hæstaréttarlögmennina Baldvin Jónsson og Harald Blöndal tii að hafa samvinnu við framlagningu máls í Hæstarétti og leyna Hæsta- rétt íslands gögnum og þar af leið- andi knúið fram dóm, sem væri sér hugnanlegur". -------------- Kjörstaðir erlendis ÍSLENDINGAR erlendis eiga þess víða kost að neyta atkvæðis síns í komandi sveitarstjómarkosn- ingum. Hægt er að kjósa í sendi- ráðum íslands og hjá ræðismönn- um. Ymist er hægt að greiða at- kvæði eftir samkomulagi eða á ákveðnum tíma dags allt til 15. maí. Lista yfir sendiráð og ræðismenn er að finna á heimasíðu utanríkis- ráðuneytisins en slóð hennar er: http://brunnur.stjr.is/interpro/ ut- anr/utanrad.nsi/pages/front. Upp- lýsingar um kosningamar er meðal annars að finna á kosningavef Morgunblaðsins, http: //www.mbl.is /kosningar. www.mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.